Morgunblaðið - 29.10.1999, Qupperneq 68

Morgunblaðið - 29.10.1999, Qupperneq 68
68 FÖSTUDAGUR 29. OKTÓBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ FOLKI FRETTUM Nr. vor jvikur Diskur ; Flytjandi j Útgefandi 1. ; 1:6 Pottþétt 17 ; Ýmsir ; Pottþétt 2. NY ; 2 Sólin hans-12 Ágúst 1999 ; Sólin hans Jóns míns : Spor 3. 2 ; 6 Humon Cloy ; Creed : Sony 4. 24 ; 4 Distance To Here 1 Live ; Universol 5. 19 ; 16 Britney Spears ; Britney Spears ; emi 6. ii; 12 Notting Hill ; Ör kvikmynd ; Universal 7. 4 ; 12 A Little Bit of Mambo i Lou Bega ; BMG 8. 3 ; 20 Ágætis byrjun ; Sigurrós ; Smekkleyso 9. 14 i 18 Significant Other ; Limp Bizkit ; Universal 10. 16: 4 Relood ; Tom Jones ÍV2 Ný Celica ApétekSð Apótekið Firði, Fjarðargötu 13-15, Hafnarfirði, föstudag frá kl. 14-18. Orafmögnuð Sál POTTÞÉTT17 heldur efsta sæti Tónlistans eins og á síð- asta lista, en nýja plata Sálar- innar lians Jóns míns kemur ný inn á lista og fer beint í annað sætið. Á þeirri plötu eru tón- leikar sem haldnir voru síðasta sumar þar sem Sálin spilaði órafmagnað og á óhefðbundin hljóðfæri fyrir fullu húsi Loftk- astalans. í þriðja sætinu eru Creed með Mannlega leirinn sinn og Britney Spears er í 5. sæti listans. Ágætís byrjun Sig- ur Rósar er búin að vera 20 vik- ur á lista og lengst af við topp- ínn, en hún er nú í 8. sæti. Nýja platan hans Paul MacCartney kemur inn á listann og fer í 20. sæti og nýjasta afurð Incubus. „Make Yourself" kemur ný inn í 25. sætið. Tónleikar Sigur Rósar, Low og Immense í kvöld * Neil Young í íþróttagalla I kvöld munu þrjár 11.: 7 : 8 Live Aus Berlin ; Rammstein ; Universal 12.: 76: 12 Sogno 1 Andrea Bocelli ; Universal 13.; 6 ; 4 Hours ; David Bowie ;emi 14.1 5 1 4 Supergrass i Supergrass ; emi ís.; 9; 4 Brand New Day i Sting ; Universal i6.; 20; 39 My Love Is your Love ; Whitney Houston ; BMG i7.; io; 4 Fragile i NIN ; Universal 18. i 17 : 20 Pottþétt 16 : Ýmsir i Pottþétt 19.; 21 : 18 Matrix ; Úr kvikmynd : Wnrner 20.; NÝ ; 2 Run Devil Run ; Poul McCartney ; emi 21.: 15 : 34 Funmnil : TLC BMG 22.; 25; 20 Californication i Red Hot Chili Peppers ; Warner 23.; 13; 14 Kondi fíling i Tvihöfði ; Fínn miðill 24.; i8 ; 6 Euthoria Morning ; Chris Cornell ; Universal 25.; NÝ ; 2 Moke Yourself ; Incubus ; Sony 26.; 23 ; 20 Litla hryllingsbúðin ; Úr söngleik : Skífan 27.1 28 i 14 On The 6 i Jennifer Lopez : Sony 28.; 33 i 6 Writings On The Wall : Destinys Child ; Sony 29.; 26 ; 18 Ricky Martin i Ricky Mortin ; Sony Music 30.; 29; 4 Liquid Skin i Gomez ;emi Unnið of PricewaterhouseCoopers í somstorfi við Sombond hljómplötufromleiðendo og Morgunbloðið. FYRSTA smáskífa Immen- se, „Spontaneous Com- bustion", kom út fyrr á ár- inu og hlaut góða dóma í breskum tónlistarblöðum og var hún efst á lista NME yfir mest spiluðu smá- skífurnar í marsmánuði. Immen- se gáfu út aðra smáskífu í litlu upplagi í september og sú seldist upp á tveimur dögum. Stóra plat- an kom út núna í vikunni, en á henni eru 11 lög með skemmtileg- um og ólíkum nöfnum eins og „Football Chant“, „Don’t You Know How to Use Flippers?", „Death to the Gremlins", „Valley of the Mummies“ og „NeO Young in Sportswear". Hins vegar fylgja engir textar þessum áhugaverðu nöfnum eftir þvi Immense lætur tóna hljóðfæranna skapa hljóm sveitarinnar, en hljómsveitin hef- ur iðulega verið talin skyld skosku sveitinni Mogwai og hefur verið boðið að hita upp fyrir þá. - Hvenær byrjaði hljómsveitin aðspila? „Eg kynntist Patrick Case í gegnum einn vin minn í tónlist- inni fyrir rúmum tveimur árum síðan. Einn daginn bauð hann mér að koma og spila tónlist, sem ég var fremur tregur til í fyrstu," segir Tom hlæjandi. -Afhverju? „Sko, Patrick er miklu eldri en ég. Hann er 49 ára og ég er 21, þannig að mér fannst þetta svolít- ið skrítið." - Eins og að djamma með pabba? „Já, eiginlega,“ segir Tom og hlær ennþá meira við tilhugsun- ina. „En svo skrapp ég til hans og við byrjuðum að spila saman og semja lög. Svo gengu Matt Wilshire trommuleikari og Mark Toghill bassaleikari til liðs við okkur og Immense varð til. Við spiluðum þrisvar og tókum upp slatta af lögum og Fat Cat-útgáf- unni leist vel á að gefa lögin okkar út. Síðan gekk Tom Hall upptöku- tæknimaður til liðs við okkur fyrr á þessu ári.“ Bæði lögin „Spontaneous Combustion“ og „Death to the Gremlins“ er að finna á nýju plötunni, en Tom seg- ir að þau séu þó í ólíkum búningi, sérstaklega það síðara. En hvern- ig skyldu þessi sérkennilegu nöfn laganna vera til orðin? Hvaðan kemur Neil Young í íþróttagalla? „Við spiluðum einu sinni í Bristol og fengum mjög góða dóma, en í dómnum kom fram að Patrick liti út eins og Neil Young í íþróttagalla, og okkur fannst það bara svo fyndið,“ segir Tom og bætir við kíminn að flest nöfn lag- anna á plötunni eigi sér á sama hátt afar djúpa og ígrundaða for- sögu. Eins og gefur að skilja af al- dursmun sveitarmeðlima er sú tónlist sem þeir hlusta á afar fjölbreytt. „Við hlustum á allt mOli himins og jarðar, líka Neil Young,“ segir Tom en segir að þótt margir líki þeim við Mogwai og þar sé vissu- lega ekki leiðum að líkjast, þá vilji hann segja við íslenska áheyrend- ur: „Ekki hugsa um Mogwai." Tónleikar Sigur Rósar, Low og Immense verða í Sjallanum á Ak- ureyri í kvöld en á laugardag- skvöldið munu þær spila í Há- skólabíói í Reykjavík. spennandi hljómsveitir sækja Akureyiinga heim. Dóra Ósk Hall- dórsdóttir hringdi í Tom Davies gítarleik- ara í bresku sveitinni Immense en fyrsta plata sveitarinnar „Evil Qnes and Zeros“ kom út í vikunni. í Immense eru frá vinstri Patrick Case, gftar, Tom Davies, gít- ar, Mark Toghill, bassaleikari, Tomm Hall og Matt Wilshire trommari.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.