Morgunblaðið - 29.10.1999, Síða 75

Morgunblaðið - 29.10.1999, Síða 75
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FÖSTUDAGUR 29. OKTÓBER 1999 flP' VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: -ö-é-ö Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * 4 4 Rigning rý Skúrir J «s|ydda w Slydduél * * * * Snjókoma Ú Él y? Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindriraða, heil fjöður er 5 metrar á sekúndu. 10° Hitastig = Þoka V Súld VEÐURHORFUR I DAG Spá: Norðaustanátt norðan- og vestanlands, en austlæg átt sunnanlands og austan, víðast 10-15 m/s. Þurrt víða á Austurlandi og í A- Skaftafellssýslu, en annars skúrir eða él. Kólnandi veður einkum norðanlands og vestan. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Norðaustanátt á laugardag, él norðanlands en rigning austanlands. Hvass norðaustan á sunnudag og mánudag og rigning víðast hvar en norðlægari á þriðjudag með snjókomu norðanlands, en styttir upp sunnantil. Hægari norðanátt á miðvikudag með éljum norðanlands og frost um allt land. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi . tölur skv. kortinu til '"' hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægð skammt V af Snæfellsnesi þokast A og grynnist. Sl/ af landinu er lægðardrag sem fer SA fyrir landið. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að isl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 5 skúr á sið. klst. Amsterdam 14 skýjað Bolungarvík 0 slydda Lúxemborg 9 skýjað Akureyri 5 rigning Hamborg 12 þokumóða Egilsstaöir 5 vantar Frankfurt 8 þokumóða Kirkiubæjarkl. vantar Vin 17 léttskýjað JanMayen 3 þoka Algarve 22 þokumóða Nuuk -3 léttskýjað Malaga 25 mistur Narssarssuaq -4 léttskýjað Las Palmas 24 hálfskýjað Þórshöfn 7 skúr Barcelona 22 mistur Bergen 10 léttskýjað Mallorca 29 skýjað Ósló 13 léttskýjað Róm 25 léttskýjað Kaupmannahofn 11 rigning og súld Feneyjar 16 þoka Stokkhólmur 9 snjók. á síð. klst. Winnipeg -3 heiðskirt Helsinki 5 alskviað Montreal 1 léttskýjað Dublin 11 léttskýjað Halifax 1 skýjað Glasgow 10 skúr New York 5 léttskýjað London 16 hálfskýjað Chicago 12 hálfslóý'jað París 13 skýjað Orlando 16 léttskýjað Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegagerðinni. 29. október Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVÍK 3.01 0,3 9.16 3,9 15.35 0,5 21.45 3,4 9.00 13.11 17.22 5.23 ÍSAFJÖRÐUR 5.10 0,3 11.13 2,2 17.48 0,4 23.44 1,9 9.15 13.16 17.15 5.28 SIGLUFJÖRÐUR 1.39 1,3 7.23 0,3 13.42 1,4 20.00 0,2 8.58 12.58 16.57 5.09 DJUPIVOGUR 0.02 0,4 6.18 2,4 12.44 0,5 18.39 2,0 8.30 12.40 16.50 4.51 Sjávarhæö miöast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands í dag er föstudagur 29. október, 302. dagur ársins 1999. Orð dagsins; Predika þú orðið, gef þig að því í tíma og ótíma. Vanda um, áminn með öllu langlyndi og fræðslu. (2.! Tím. 4,2.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Robin kom í gær. Thor Lone og Helgafell fóru í gær. Laugarnes, Torben og Gyllir ÍS koma í dag. Kinsho Maru 18 fer í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Hvítanes og Eridanus fóru í gær. Mannamót Aflagrandi 40. Bingó kl. 14, dans hjá Sigvalda kl. 12.45, bókband kl. 13. Allt félagsstarf feliur niður eftir hádegi í dag vegna undbbúnings kynningar- dags félagsþjónustunnar fyrir áttræða Reykvík- inga á morgun laugardag 30. okt. Leikfimi hefst á mánudag kl. 8.45. Árskdgar 4. Kl. 9-12 perlusaumur, kl. 13-16.30 opin smíðastofan. Bdlstaðarhlíð 43. Kl. 8- 16 hárgreiðsla, kl. 9.30-12.30 böðun, kl. 9- 16 fótaaðgerð, kl. 9-12 bókband, kl. 9-15 handa- vinna, kl. 9.30 kaffi ld. 11.15 matur, kl. 13-16 frjálst að spila í sal, kl. 15 kaffi. Nýtt leirlistanám- skeið hefst þriðjud. 2. nóv. Uppl. og skráning í síma568 5052. Fdlagsstarf aldraðra Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 10 hársnyrting, kl. 10.30 Guðþjónusta, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13 „opið hús“ spilað á spil, kl. 15. kaffi. Félagsstarf eldri borg- araGarðabæ. Opið hús í Kirkjuhvoli á þriðjudög- um kl. 13. Tekið í spil og fleira. Boðið upp á akst- ur fyrir þá sem fara um lengri veg. Uppl. um akstur í síma 565 7122. Leikfimi í Krikjuhvoli á þriðjudögum og fimmtu- dögum kl. 12. Félag eldri borgara, í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg 50. Brids kl. 13. Athi. breyttur tími. í dag og næstu 4 föstudaga verð- ur myndlistarnámskeið kl. 13. Ganga frá Hraunseli í fyrramálið kl. 10. rúta frá miðbæ kl. 9.50. FEBK Gjábakka Köpa- vogi. Spilað brids í Gjá- bakka í dag kl. 13.15. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Asgarði Glæsibæ. Kaffi- stofa opin alla virka daga frá kl. 10-13. Matur í há- deginu. Göngu-Hrólfar fara í létta göngu frá As- garði Giæsibæ kl. 10 laugardag. Almennur fundur um kjör aldraðra verður í Ásgarði Glæsi- bæ laugardag kl. 14. Skagfirska söngsveitin syngur nokkur lög. Allir velkomnir. Uppl. á skrif- stofu félagsins í síma 588 2111, kl. 9-17 virka daga. Félagsheimilið Gull- smára Guilsmára 13. Gleðigjafarnir syngja í dag ki. 14-15. Gerðuberg, féiagsstarf. Kl. 9-16.30 vinnustofur opnar m.a. bútasaumur og fjölbreytt fóndur Jónu Guðjónsdóttur, frá hádegi spilasalur opinn. Veitingar í teríu. Aliar upplýsingar um starf- semina á staðnum og í síma 575 7720. Gott fólk gott rölt, Gengið frá Gullsmára 13 kl. 10.30 á laugardögum. Gjábakki Fannborg 8. Kl. 9.30 gler og postu- línsmálun, kl. 13 bók- band, kl. 20.30 félags- vist. Húsið öllum opið. Hraunbær 105. Kl. 9-12 baðþjónusta, kl. 9.30-12.30 opin vinnu- stofa, kl. 9-12 útskurður, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11 leikfimi, kl. 12 hádeg- ismatur, kl. 13..30-14.30 spurt og spjallað. Hvassaleiti 56-58. KL 9 böðun, fótaaðgerðir, hár- greiðsla, leikfimi hjá Jónasi og postulínsmálun hjá Sigurey. Vetrarfagn- aður verður fimmtudag- inn 4. nóvember. Salurinn opnaður kl. 16.30, dag- skráin hefst með borð- haldi kl. 17. Anna Kristín og Lárus Þór 12 ára sýna dansa. Ekkó kórinn syng- ur. Húnabræður (Ragnar Levi og félagar) leika fyr- ir dansi. skráning í síma 568 5052 fyrir kl. 12 mið- vikud. 3. nóvember. Hæðargarður 31. Kl. 9 morgunkaffi, kl. 9-13 vinnustofa, glerskurðar- námskeið, kl. 9-17 hár- greiðsla, kl. 9.30 göne»v- hópur, ld. 11.30 hádej^'f verður, kl. 14 brids, ki. 15 kaffi. Norðurbrún 1. Kl. 9 hárgreiðsla, 9-13 smíða- stofan opin, Hjálmar, kl. 9.50 leikfimi, kl. 9-12.30 opin vinnustofa, Ragn- heiður, kl. 10-11 boccia. Vesturgata 7. Kl. 9 dag- blöðin og kaffi, ki. 9 hár- greiðsla, kl. 9.15-16 al- menn handavinna, kl. 10- 11 kántrýdans, Ijþ. 11- 12 danskennsla stepp, kl. 11.45 matur, kl. 13.30-14.30 sungið við flygilinn - Sigurbjörg, kl. 14.30 kaffiveitingar og dansað í aðalsal undir stjóm Sigvalda. Tísku- sýning í dag kl. 14. Kven- fatnaður frá Tískuhúsinu Sissu, kynnir Arnþrúður Karlsdóttir. Veislukaffi. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðjan og bókband, ki. 9.30-10 stund með Þór- dísi, ki. 10-11 leikfimi- almenn, kl. 10.30 létt ganga, kl. 11.45 matur, kl. 13.30- 14.30 Bingó. kl. 14. 30 kaffi. * ' Borgfirðingafélagið í Reykjavík. Félagsvist spiluð á morgun kl. 14 laugardag að Hallveigar- stöðum. Allir velkomnir. Hana-Nú, Kópavogi. Laugardagsgangan verð- ur á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fann- borg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Aríðandi fund- ur og æfing á sunnud£2 kl. 13 og mánudag kl. 20 hjá Smellurum vegna sýningar í Seltjarnames- kirkju 2. nóvember. Þar eru allir Smellarar boðn- ir í hádegismat eftir sýn- ingu. Rútuferð. Húnvetningafélagið í Rcykjavík. Aidegur kirkju- og kaffisöludag- ur verður 7. nóvember ki. 14. Guðþjónusta í Kópavogskirkju. Kaffi- sala eftir guðþjónustu í Húnabúð. Nánar kynnt síðar. Rangæingar og Önfirð- ingar standa fyfíG-' haustfagnaði í Breiðfirð- ingabúð laugardaginn 30. október. Hijómsveit- in Cos leikur fyrir dansi. Húsið opnað kl. 22. Minningarkort MS-félag Islands. Minn- ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttu- vegi 5, Rvk. og í síma 568 8620 og myndrita sími 568 8688. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Askriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. 1 lausaaölu 150 kr. eintakið. *- Krossgátan LÁRÉTT: 1 fyndni, 4 borð um þver- an bát, 7 gægjast, 8 óver- andi, 9 lík, 11 tala, 13 vegur, 14 mennta- stofnun, 15 smábrellur, 17 ástargyðja, 20 frost- skemmd, 22 refsa, 23 heldur, 24 lélegan, 25 árás. LÓÐRÉTT: 1 sjónauki, 2 skóflað, 3 straumkastið, 4 svall, 5 halda á lofti, 6 hindra,10 svipað, 12 flát, 13 skorningur, 15 stúfur, 16 bætir við, 18 leyfi, 19 Iikamshlutar,20 sár, 21 kvendýr. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 útitekinn, 6 sting, 9 nátta, 10 jón, 11 aftra, 13 arman, 15 spöng, 18 skrum, 21 lok, 22 glufa, 23 efnað, 24 útsmoginn. Lóðrétt: 2 tvist, 3 tygja, 4 kenna, 5 nótum, 6 Ásta, 7 vagn, 12 Rán, 14 ryk, 15 segg,16 öfugt, 17 glaum, 18 skegg, 19 runan, 20 mæða. Nýr staður á Sprengisandi SPRENGISANDI VIÐ BÚSTAÐAVEG & HÓTEL ESJU 'C I

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.