Morgunblaðið - 18.11.1999, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
Náttúruverndar-
samtök Islands
Mótmæla
túlkun ráð-
herra á skoð-
anakönnun
NÁTTÚRUVERNDARSAMTÖK
Islands hafa sent frá sér ályktun
þar sem segir að iðnaðarráðherra
hafi gert sig sekan um pólitíska
misnotkun á niðurstöðum úr skoð-
anakönnun Félagsvísindastofnunar
Háskóla Islands með fullyrðingum
um að könnunin hafi sýnt að stór
hluti þjóðarinnar viti lítið um það
hvað felst í umhverfismati og það
sýni glögglega fram á hversu um-
ræðan hefur verið ómarkviss og
skilað litlum árangri. Iðnaðarráð-
herra lét þessi ummæli falla á Al-
þingi.
„Það er þekkt staðreynd að
spurningar í skoðanakönnunum
um lagatexta vekja jafnan þau við-
brögð almennings að játa vanþekk-
ingu sína. Það var og niðurstaðan í
könnun Félagsvísindastofnunar
fyrir Staðarvalsnefnd fyrir álver í
Reyðarfirði (STAR).
Niðurstaðan felur vitaskuld ekki
í sér að almenningur hafi ekki laga-
legan rétt til að gera athugasemdir
við einstakar framkvæmdir, sem
kunna að hafa veruleg áhrif á nátt-
úrufar. Enn síður að almenningur
geri sér ekki grein fyrir rétti sínum
í þeim efnum. Undirtektir við skoð-
anakönnun Umhverfisvina bera
þess vitni,“ segir í yfirlýsingu frá
Náttúruverndarsamtökum Islands.
Spurning Félagsvísindastofnun-
ar var: „Telur þú að þú þekkir mik-
ið, nokkuð, lítið eða ekkert til hvað
felst í lögum um mat á umhverfis-
áhrifum?"
--------------
Skipað í emb-
ætti fram
kvæmdastjóra
Rannsóknar-
ráðs Islands
UMSÓKNARFRESTUR um emb-
ætti framkvæmdastjóra Rannsókn-
arráðs Islands rann út 29. septem-
ber sl. Sex umsóknir bárust. Settur
menntamálaráðherra, Geir H.
Haarde, hefur skipað Vilhjálm
Lúðvíksson framkvæmdastjóra
Rannsóknarráðs Islands um fimm
ára skeið, frá 1. desember 1999.
Aðrir umsækjendur voru: Eyjólf-
ur Pétur Hafstein, forstöðumaður,
Guðrún Pétursdóttir, forstöðumað-
ur, Hermundur Sigmundsson, rann-
sóknarfræðimaður við Háskólann í
Oxford, Loftur Altice Þorsteinsson,
framkvæmdastjóri og Þórður Jóns-
son, vísindamaður við Raunvísinda-
stofnun Háskóla Islands.
-----♦-♦-♦----
Þingflokkur
Samfylkingar
Nýr fram-
kvæmdastjóri
BJÖRGVIN G. Sigurðsson hefur
verið ráðinn framkvæmdastjóri
þingflokks Samfylkingarmnar.
Björgvin er ■ varaþingmaður
Samfylkingarinnar á Suðurlandi og
hefur tekið sæti á Alþingi íslend-
inga. Hann hefur m.a. ritstýrt
Stúdentablaðinu og var kosninga-
stjóri Samfylkingarinnar í kosning-
unum í vor í Suðurlandskjördæmi.
% mbl.is
_/\LL.TAf= e!TTH\SA€> HÝTT
FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1999 15
JÓTTU PESS
k«NO»*TpN«.
m ■
sem
FYRIR KONUR OG MENN...
kr
11
900
Rafræn vöðvaörvunartæki sem notuð hafa verið af
iæknum, heilsufræðingum og snyrtisérfræðingum um allan
heim. Virkni tækianna bvaaist á bví að með rafstraumi eru
aftur bregðast við eins og um skipun frá heila sé að ræða
og láta vöðvana dragast saman og slaka svo á. Mótar vöðva.
BQDY
LlFBu lífinu og
Er serstaklega hannað
til að móta og styrkja
maga, rass og lærvöðva.
Tækið er mjög
handhægt Þúgetur
notað Slendertone
Body tækið þrtt hvarog
hvenær sem er.
kr. 14.900
BODY PROFILE
Erætlaðfyrir
karlmenn og er
sérstaklega
hannaðtil að
móta og styrkja
maga, rass og
lærvöðva.
kr. 16.900
kr. 23.900
HREYSTI
www.hreysti.is
Netverslun með fæðubótarefni á betra verði
Er handfrjálst
þjálfunartæki sem
virkarsemdagleg
andlitslyfting. Dregur
úr hrukkum,
minnkar undirhöku
og bætir litarhaft.
TOTALBODY
Ertoppurinn í
kvennalínunni, alhliða
styrkingartæki. Því fylgja
12blöðkurog
3 sérhæfð kerfi sem
styrkja allan líkamann.
kr. 24.900
BODY PROFILE
SPORT
Ertoppurinn íherralínunni
og er ætlað sem alhliða
styrkingar-tæki. Því fylgja
12 gúmmíblöðkur og
3 sérhaefð æfingakerfi sem
styrkja allan líkamann.
Einfalt í notkun.
kr. 28.900
Öll tækin koma í handhægum töskum
ÆFINGAR - ÚTIVIST - BÓMULL
---- Skeifunni 19 - S. 568 1717 -
Sendum einnig í póstkröfu