Morgunblaðið - 18.11.1999, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1999 43
I
I
I
í
1
PENINGAMARKAÐURINN
FRÉTTIR
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Evrópsk verðbréf og
dollar í lægð
EVRÓPSK og bandarísk hlutabréf
lækkuðu í verði í gær eftir 0,25%
vaxtahækkun bandaríska seðia-
bankans og búizt er við hléi á
vaxtahækkunum í bráð. Talið er að
hækkun neyzluverðs um 0,2% í
Bandarikjunum í október muni
styrkja hlutlausari stefnu ( vaxta-
málum, sem síðasta vaxtaákvörð-
un þykir boða. Viðmiðunarverð á
hráolíu hafði ekki verið hærra í níu
ár, þar sem olíuframleiðendur ít-
reka að staðið verði við þá ákvörð-
um að takmarka olíusölu til
marzloka, þótt birgðir minnki í
vetrarbyrjun. Dollar var enn í vörn
eftir að hafa lækkað um eitt jen og
rúmlega eitt sent gegn evru á
sama tíma og svo virðist að evr-
ópski seðlabankinn, ECB, geri ráð-
stafanir til að verja evru. Dow Jo-
nes hafði lækkað um 27 punkta í
10.901 síðdegis í Evrópu, en
margir telja lækkunina tíma-
bundna. Eurotop 300 lækkaði um
0,34% og Euro Stoxx 50um 0,5%,
aði um 0,05%. FTSE-100 í London
lækkaði um 0,5r%, DAX í Frankfurt
um 0,52% og CAC-40 í París um
0,56%. Bréf í @texti:Mannesmann
AG lækkuðu um tæp 5% vegna
orðróms um að @texti:Vodafone
AirTouch Plc hætti við tilraunir til
að ná yfirráðum yfir þýzka risan-
um. Vodafone kvað aðeins ósamið
um tilboðsverðið. Bréf í BMW
hækkuðu um 1,7% þegar haft eftir
forstjóra Ford að tilraunir til að
auka ítök Ford í Þýzkalandi væri
spurning um tíma og að allir hljóti
að hafa áhuga“ á BMW. Sérfræð-
ingar hvöttu til gætni, en bréf í
DaimlerChrysler og VW hækkuðu
um 1,1% og 1,5%.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. júní 1991
Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó . _ ■ 1 r\ * r\r\ A £a m 24,89
dollarar hver tunna kT\ I r
23,00 ■ La p
22,00 ■ J ipi r
,UU on r\r\ ' r/V V
/iU,UU •i n nn
iy,uu ■ ■i o nn JT ■""" " C »1
10,UU 17,00 ■ i c nn . 1 \ H
M Wmp
10,UU 15,00 i
w Júní Júlí Ágúst Sept. Okt. Bygi Nóv. gt á gögnum frá Reut ers
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
17.11 99 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 260 78 108 3.451 373.761
Blálanga 65 65 65 600 39.000
Grálúöa 100 100 100 9 900
Hlýri 184 164 174 1.217 211.647
Karfi 90 33 78 1.039 80.795
Keila 62 30 46 1.627 74.924
Langa 80 20 58 1.460 85.287
Langlúra 78 78 78 48 3.744
Litli karfi 5 5 5 55 275
Lúða 680 150 364 244 88.731
Lýsa 52 40 51 238 12.232
Sandkoli 82 78 79 1.960 154.524
Skarkoli 234 146 189 767 144.891
Skrápflúra 72 72 72 353 25.416
Skötuselur 320 200 283 165 46.770
Steinbítur 176 70 138 4.014 552.257
Stórkjafta 5 5 5 44 220
Sólkoli 235 205 230 127 29.245
Tindaskata 20 5 6 2.622 15.077
Ufsi 60 30 41 2.206 89.996
Undirmálsfiskur 100 61 74 3.072 226.552
svartfugl 80 80 80 190 15.200
Ýsa 159 99 132 55.108 7.293.295
Þorskur 197 80 133 72.529 9.655.071
FMS Á ÍSAFIRÐI
Annar afli 80 78 79 1.100 86.504
Hlýri 168 164 164 67 11.012
Karfi 33 33 33 176 5.808
Keila 52 52 52 101 5.252
Langa 60 60 60 112 6.720
Lúða 680 670 676 28 18.930
Skarkoli 234 234 234 21 4.914
Steinbítur 135 135 135 350 47.250
Ýsa 134 126 130 19.490 2.533.115
Þorskur 180 100 125 13.893 1.735.375
Samtals 126 35.338 4.454.880
FISKMARK. HÓLMAVÍKUR
Annar afli 95 95 95 100 9.500
Hlýri 184 184 184 48 8.832
Keila 62 62 62 64 3.968
Lúða 670 670 670 6 4.020
Steinbltur 150 150 150 13 1.950
Undirmálsfiskur 61 61 61 1.250 76.250
Ýsa 159 120 144 4.925 708.412
Þorskur 168 83 120 5.600 674.520
Samtals 124 12.006 1.487.452
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Karfi 70 70 70 35 2.450
Keila 55 55 55 219 12.045
Langa 80 80 80 187 14.960
Lúöa 680 680 680 14 9.520
Skarkoli 190 190 190 700 133.000
Steinbítur 176 136 138 794 109.374
Sólkoli 205 205 205 20 4.100
Ufsi 35 35 35 12 420
Undirmálsfiskur 75 75 75 800 60.000
Ýsa 139 101 134 3.361 450.576
Þorskur 160 80 120 17.300 2.083.439
Samtais 123 23.442 2.879.883
ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA
Meöalávöxtun slöasta útboöshjá Lánasýslu ríkisins
Ávöxtun Br. frá
í % síðasta útb.
Ríkisvíxlar 11. nóvember ‘99
3 mán. RV99-1119 9,50 0,11
5-6 mán. RV99-0217
11-12 mán. RV00-0817
Ríkisbréf 22. sept. ‘99
RB00-1010/KO 9,18 0,66
Verðtryggð spariskírteini 17. desember ‘98
RS04-0410/K
Spariskírteini áskrift
5 ár 4,51
Áskrifendur greiöa 100 kr. afgreiöslugjald mánaöarlega.
Á myndinni eru frá vinstri: Ingi Guðjónsson, framkvæmdastjóri Lyfju,
Þorvaldur Jacobsen, framkvæmdastjóri Vísis, og Bessi Húnfjörð Jó-
hannesson, varaformaður Lyfjafræðingafélags íslands.
Heilsuvef-
ur opnað-
ur á Vísi.is
OPNAÐUR hefur verið heilsu-
vefur Lyfju hf. á Vísi.is. Vefur-
inn er samstarfsverkefni Lyfju
hf. og Vísis.is ehf. og er ætlað
að vera upplýsingabrunnur fyr-
ir fólk um lyf, lyfjanotkun, al-
mennt heilsufar og hollustu.
Lögð verður áhersla á að vera
með faglega og aðgengilega
umíjöllun um hin ýmsu mál er
snerta heilsu og hollustu.
Á heilsuvefnum verður Lyfju-
bókin; sem er upplýsingarit um
lyf á Islandi, og munu neytend-
ur fá beinan aðgang að henni. í
bókinni er öllum algengustu
spurningum neytenda svarað,
s.s. um verkun og skömmtun
lyfsins, hvort óhætt sé að taka
lyfíð á meðgöngu, hvort áfengi
hafi áhrif á verkun þess, hverj-
ar eru aukaverkanir og milli-
verkanir lyfsins og hversu al-
varlegar þær eru.
Auk þess eru á heilsuvefnum
upplýsingar um 22 algenga
kvilla, s.s. frunsur, bólur og
kvef, og fjallað er um einkenni
hvers kvilla, hvenær leita eigi
læknis og hvort unnt sé að
kaupa lausasölulyf eða aðrar
vörur í apótekinu til hjálpar.
Þá verður bryddað upp á
þeirri nýbreytni að notendur
geta lagt inn spurningar til
lyfjafræðings um hvaðeina er
tengist lyfjum, lyQameðferð eða
heilsuvörum. Enn fremur geta
notendur tekið próf til að
kanna reykingavenjur og
þyngdarstuðul. Próf á reyk-
ingavenjum er ætlað þeim sem
vilja hætta að reykja, en með
því má finna út hvort nikótínlyf
muni henta og þá hvaða lyfja-
form. Þyngdarstuðull er notað-
ur til að skilgreina yfirþyngd
og offitu.
Fræðslufund-
ur um tíða-
hvörf og
breytinga-
skeið kvenna
FRÆÐSLUFUNDUR Læknafé-
lags Reykjavíkur um tíðahvörf og
breytingaskeið kvenna verður hald-
inn í kvöld, fimmtudagskvöld, kl
20.30 í húsnæði læknasamtakanna á
4. hæð, Hlíðasmára 8 í Kópavogi.
Fyrirlesari er Jens A. Guðmunds-
son, sérfræðingur í kvensjúkdóm-
um og fæðingarhjálp og innkirtla-
kvensjúkdómum á kvennadeild
Landspítalans.
Hormónanotkun kvenna á breyt-
ingaskeiði hefur aukist mjög á síð-
asta áratug. Mikilvægt er að konur
viti um kosti og galla hoi-mónameð-
ferðar og geti sjálfar tekið afstöðu
til þeirra valkosta sem nú bjóðast,
segir í fréttatilkynningu.
Aðgangur er ókeypis og allir'
hjartanlega velkomnir.
Fundurinn er haldinn í tilefni af
90 ára afmæli félagsins og er sá
sjötti í fyrirlestraröð undir yfir-
skriftinni: Heilsufarsvandamál í
Reykjavík í lok tuttugustu aldar.
Síðasti fyrirlesturinn verður 25.
nóvember um offitu og leiðir til
megrunar.
----------------
Þýsk gaman-
mynd í Goethe-
Zentrum
GOETHE-Zentrum á Lindargötu
46 sýnir fimmtudaginn 18. nóvem-
ber kl. 20.30 þýsku gamanmyndina
„Wir können auch anders“ frá árinu
1993.
Myndin segir frá tveimur kostu-
legum bræðrum sem báðir eru
ólæsir og óskrifandi. Á ferð þeirra
um nýju sambandsríkin í austur-
hluta Þýskalands slæst í förina
rússneskur liðhlaupi sem ekki hefur
skilið við sig hríðskotabyssuna.
Brátt eru þremenningamir álitnir
stórhættulegir glæpamenn og hefst
þá æsilegur eltingarleikur.
Myndin naut mikilla vinsælda í
Þýskalandi og hlaut þýsku kvik-
myndaverðlaunin 1993 fyrir besta
handrit, bestu tónlist og besta leik í
karlhlutverkum, segir í fréttatil-
kynningu. Leikstjóri er Detlev
Buck. Myndin er með enskum texta
og aðgangur er ókeypis.
------♦-♦-♦-----
Vitni óskast
ÁREKSTUR varð föstudaginn 5.
nóvember sl. um kl. 15.30 á gatna-
mótum Grensásvegar og Miklu-
brautar.
Þarna áttu í hlut brúnn Nissan
Sunny og Ijósbrúnn Chrysler
Grand Voyager. Ökumenn greinir
á um stöðu umferðarljósanna er
áreksturinn varð. Þeir sem hugs-
anlega hafa orðið vitni að árekstr-
inum eru vinsamlega beðnir um að
gefa sig fram við lögregluna í
Reykjavík.
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Annar afli 80 80 80 213 17.040
Karfi 55 55 55 6 330
Keila 46 46 46 438 20.148
Langa 60 60 60 20 1.200
Lýsa 52 52 52 221 11.492
Skötuselur 320 320 320 27 8.640
Steinbltur 70 70 70 4 280
Ufsi 35 35 35 6 210
Ýsa 135 128 130 2.585 336.619
Þorskur 131 125 130 479 62.452
Samtals 115 3.999 458.411
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 102 80 101 1.425 143.526
Grálúða 100 100 100 9 900
Hlýri 175 174 174 1.102 191.803
Karfi 90 86 88 570 50.223
Keila 41 30 40 628 25.352
Langa 61 20 55 1.005 55.647
Langlúra 78 78 78 48 3.744
Litli karfi 5 5 5 55 275
Lúöa 660 150 233 140 32.661
Sandkoli 82 78 79 1.957 154.290
Skarkoli 146 146 146 15 2.190
Skrápflúra 72 72 72 353 25.416
Skötuselur 200 200 200 9 1.800
Steinbltur 169 126 137 2.648 363.517
Stórkjafta 5 5 5 44 220
svartfugl 80 80 80 54 4.320
Sólkoli 235 235 235 107 25.145
Tindaskata 20 5 6 2.622 15.077
Ufsi 60 30 41 2.058 84.234
Undirmálsfiskur 100 74 91 920 83.876
Ýsa 149 100 133 21.361 2.833.537
Þorskur 197 124 152 24.954 3.798.997
Samtals 127 62.084 7.896.749
FISKMARKAÐURINN HF.
Annar afli 86 86 86 150 12.900
Blálanga 65 65 65 600 39.000
Karfi 90 90 90 20 1.800
Keila 46 46 46 160 7.360
Langa 40 40 40 70 2.800
Lúða 315 305 306 33 10.105
Lýsa 52 52 52 5 260
Sandkoli 78 78 78 3 234
Skarkoli 146 146 146 22 3.212
Skötuselur 200 200 200 12 2.400
Steinbítur 140 140 140 139 19.460
svartfugl 80 80 80 136 10.880
Ufsi 58 30 39 130 5.132
Undirmálsfiskur 63 63 63 102 6.426
Ýsa 130 99 126 2.400 301.440
Þorskur 136 105 130 9.133 1.184.459
Samtals 123 13.115 1.607.868
HÖFN
Karfi 87 87 87 232 20.184
Keila 47 47 47 17 799
Langa 60 60 60 66 3.960
Lýsa 40 40 40 12 480
Skötuselur 290 290 290 117 33.930
Steinbítur 78 78 78 8 624
Ýsa 100 100 100 190 19.000
Samtals 123 642 78.977
TÁLKNAFJÖRÐUR
Annar afli 260 110 225 463 104.291
Lúða 670 300 587 23 13.495
Skarkoli 175 175 175 9 1.575
Steinbítur 169 169 169 58 9.802
Ýsa 149 134 139 796 110.596
Þorskur 99 99 99 1.170 115.830
Samtals 141 2.519 355.589
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS
17.11.1999
Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Síðasta
Þorskur Mi verð (kr) 107,44 tilboð (kr). 107,00 tilboð (kr). 108,00 ettir (kgj 405.100 m verð (kr) 101,37 verð (krj 108,96 meðalv. (kr) 106,67
Ýsa 75,00 5.981 0 72,46 72,25
Ufsi 39,10 32.672 0 38,07 37,50
Karfi 41,88 0 199.241 42,00 41,94
Steinbítur 33,00 11.400 0 28,58 29,55
Grálúða * 95,00 90,00 50.000 25.150 95,00 105,00 105,00
Skarkoli 107,00 109,49 100 8.600 107,00 109,49 110,61
Þykkvalúra 89,00 0 4.476 92,67 100,00
Langlúra 40,00 1.981 0 40,00 40,00
Skrápflúra 21,00 15.000 0 21,00 20,66
snd ‘5,10 400.000 0 5,10 5,00
Úthafsrækja 13,50 50.000 0 13,50 13,60
Rækja á Flæmingjagr. 30,00 0 24.627 30,00 30,00
Ekki voru tilboö í aðrar tegundir
* Öll hagstæðustu tilboð hafa skilyrði um iágmarksviðskipti