Morgunblaðið - 18.11.1999, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1999 &jL,
UMRÆÐAN
Afnám Ríkisútvarps
Markús Örn Antonsson út-
varpsstjóri lét dreifa til starfs-
manna Ríkisútvarpsins ofan-
greindri tillögu starfshóps Heimis
Steinssonar um breytingu í hluta-
félag. Hún hlaut vægast sagt
dræmar undirtektir. Samt sem áð-
ur sendi Markús Örn bréflega ósk
til menntamálaráðherra í fyiTavor
um að Björn Bjarnason tæki til-
löguna til formlegrar umfjöllunar
hjá stjórnvöldum
og „afstaða verði tekin til henn-
ar við undirbúning nýrra útvarps-
laga“. Röksemdir sem Markús
nefndi fyrir hlutafélagi voru
óbreyttar frá þeim sem Bogi
Agústsson og félagar höfðu sett
fram tveimur árum áður. Ríkis-
útvarpið verði eins og hvert annað
einkafyrirtæki. Menntamálaráð-
herra sendi um hæl tillögur um
breytingu á landslögum í þá veru
að Ríkisútvarpið yrði hlutafélag.
Utvarpsstjóri skipaði þá fimm
manna starfshóp með Boga sem
formann (raunar var sagt að þetta
væri sami gamli starfshópurinn
áfram, enda þótt einungis Bogi og
Eyjólfur fyrrverandi formaður
sætu í nýja hópnum). Nýi hópur-
inn fór yfir tillögurnar úr mennta-
málaráðuneytinu. Hespaði verk-
inu af á tveimur vikum, samþykkti
þær. Og það sama gerði útvarps-
stjóri í bréfi til menntamálaráð-
herra í júni í fyrra. Öll eru bréfa-
skipti þessi opinber skjöl.
Ríkisútvarpið - útvarp og sjónv-
arp - er fyrst og fremst dagskrá,
sú dagskrá sem starfsmenn þess
skapa. Allar framkomnar hug-
myndir um breytingu fyrirtækis-
ins í hlutafélag sniðganga þessa
grundvallarstaðreynd. En í þeim
efnum er fráleitt að einblína á há-
effun. Nauðsynlegar breytingar er
hægt að gera og verður að gera
innanfrá, án hlutafélagsvæðingar.
Tillögurnar um breytingu Ríkis-
útvarpsins í hlutafélag eru van-
hugsaðar og reistar á vondum rök-
um, þær taka ekkert mið af
höfuðtilgangi og meginhlutverki
Ríkisútvarpsins. Þetta eru ekki
tillögur starfsmanna Ríkisútvarp-
sins, heldur tillögur örfárra yfir-
manna þess um að hefja undirbún-
ing breytinga sem leiða til þess að
sá fjölmiðill sem þjóðin treystir
mest og best, glatast.
Höfundur er formaður Starfsmanna-
samtaka Ríkisútvarpsins.
Jól ‘99
Öðruvísi
aðvent u kr an s ar
l ull buð at gjatavbrum
blómaverkstæði
INNAte
Skólavörðustíg 12, Bergstaðastrætísmegin, sími 551 9090
Besti undirbúningurinn fyrir góðan og
árangursríkan dag er hollur og góður svefn.
Við bjóðum upp á nánast allt sem þú þarft
tyrir góðan svefn, m.a. hinar frábæru latex-
dýnur og rafmagnsrúmbotna sem hægt er
að fá bæði með fjarstýringu og handstýringu.
Botnarnir eru með kodda-og setstillingu VERSLUNIN
og upphækkun undir fætur og hné. Hægt
er að setja þá beint í rúmgrind eða hafa
þá fristandandi sem einstaklings- eða
hjónarúm.
Skútuvogí 11* Sími 568 5588
Eg er farinn að nudda í Mecca Spa
Nýbýlavegi 24-26, síma 564 1011
Allir gamlir og nýir viðskiptavinir velkomnir í
MFR losun Slökunarnudd Bandvefsnudd , Djúpvefjanudd
Meðferðarnudd Triggerpunktameðferð Iþróttanudd
Eiríkur Sverrisson C.M.T.
^Boulder^chool^o^M^^^Therag^Co^USA^^^^^^^ww^simnetjs/eirikurs/^
Sjálfsdáleiðslunámskeið
dagana 19.-20. september
Vandað tveggja daga námskeið þar sem kennt verður að nota
sjálfsdáleiðslu til að auka árangur í starfi, einkalífi, hegðun,
aukin einbeiting, stjórnun tilfinninga og margt fl.
Leiðbeinandi verður Kári Eyþórsson (CMH, C.HYP, PNLP,
MPNLP).
Skráning og upplýsingar í síma 588 1594.
ÞU ERT A
[Mfinnsffl miD®
MEB ab-osti
■ Prófaðu gómsætan ab-ost á brauðið. Hann
inniheldur a- og b-gerla sem eru gott fram-
lag til baráttunnar gegn beinþynningu þar
sem þeir stuðla að hámarksnýtingu kalks í
líkamanum en osturinn er ríkur af kalki.
■ a- og b-gerlarnir gegna einnig afar mikil-
vægu hlutverki í meltingunni. Þeir efla
mótstöðuafl líkamans gegn óheppilegum
bakteríum og sveppasýkingum.
■ Þá benda athyglisverðar rannsóknirtil þess
að regluleg neysla á a- og b-gerlum geti
stuðlað að lækkun kólesteróls í blóði.
c Rannsóknir sýna að margt fólk með mjólkur-
sykursóþol getur neytt ab-mjólkurvara án
þess að hljóta óþægindi af.
ab-ostur er sannkallað Ijúfmeti sem leynir á sér!
ostur