Morgunblaðið - 18.11.1999, Page 60

Morgunblaðið - 18.11.1999, Page 60
60 FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ Tilboð vikunnar SLÓÐ FIÐRILOANNA FIÐRILDANNA K Nýjasta skáldsaga Ólafs Jóhanns Ólafssonar sem hlotið hefur lofsamlega dóma gagnrýnenda. 3.190 kr. Verð áður 3.990 kr. TltBOÐ SÍOU5TU VIKU ÖLAFUR JÓHANN ÓLAFSSON Gildir til fimmtud. 25. nóv 1999 Nýjar bækur daglega Elnar Benediktsson II. bindi ævisögu þessa merka skálds, athafna- og lífslista- manns eftir Guðjón Friðriksson. KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Jm í víiunidsson SKRAUTSKILTI! sjet-KO m/A/ FAORAK! ^OVUjGRUA/^) db 31 Steypt álskilti með upphleyptum stöfum og litríkum myndum Tilvalin tækifærisgjöf! Málmsteypan kaplahrauni 5 TjpT T JV 220 HAFNARFJÖRÐUR IILLLA m. SÍMI 565 1022 FAX 565 1587 Kirkjuhátíð í Staðar- hólskirkju í Saurbæ Á ÞESSU ári eru 100 ár liðin frá vígslu Staðarhólskirkju í Saurbæ í Dölum. Af því tilefni verður hátíð- arguðsþjónusta í kirkjunni sunnu- daginn 21. nóvember kl. 14 e.h., þar sem biskup f slands, herra Karl Sig- urbjömsson, prédikar og sóknar- presturinn, sr. Ingiberg J. Hannes- son, þjónar fyrir altari. Á eftir messu verða veitingar fram bornar í Félagsheimilinu Tjamarlundi og þar verður flutt ágrip af sögu kirkjunnar. Staðar- hólskirkja var vígð 3. desemberr árið 1899 af sr. Kjartani Helgasyni, þá prófasti í Hvammi. Hún stendur á Kirkjuhvoli og var reist þar í stað- inn fyrir kirkjurnar á Hvoli og Staðarhóli, sem báðar vom niður teknar laust fyrir síðustu aldamót. Þess er vænst að fyrrverandi og núverandi sóknarbörn kirkjunnar og aðrir velunnarar fjölmenni og eigi góða stund í hinni aldargömlu kirkju - nú á kristnihátíðarári. ✓ I skugga jólanna Umræðu- og fræðslukvöld á veg- um Reykjavíkurprófastsdæmis eystra í Digraneskirkju verður í kvöld. Þetta er annað fræðsluk- völdið í röð þriggja um boðskap jóla og aðventu. Sr. Jóna Hrönn Bolla- dóttir miðbæjarprestur og sr. Þór Hauksson, prestur í Arbæjar- kirkju, ræða um hvernig fastmót- aðar hugmyndir rokkar um jóla- hald gera að verkum að allir fá ekki notið hinnar eiginlegu jólagleði. Fjallað verður um hvemig mis- munandi lífskjör og sorgin ýta okk- ur út í skugga jólanna í stað þess að draga okkur að birtunni. Einnig verður fjallað um, hvaða augum unglingar líta umbúnað jólanna. Fræðslukvöldið hefst kl. 20.30 og boðið upp á stutt innlegg og síðan umræður yfir kaffibolla. Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Áskirkja. Opið hús fyrir alla ald- urshópa kl. 14-17. Biblíulestur í safnaðarheimilinu kl. 20.30. Frætt Staðarhólskirkja í Saurbæ í Dölum um upphaf kirkjunnar í ljósi postulasögunnar. Árni Bergur Sig- urbjömsson. Bústaðakirkja. Foreldramorg- unn kl. 10-12. Dómkirkjan. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-16 í safnaðar- heimilinu. Grensáskirkja. Mæðramorgunn kl. 10-12. Allar mæður velkomnar með lítil böm sín. Hallgrimskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, íhugun. Léttur málsverður í safnaðarheimili eftir stundina. Háteigskirkja. Ljós lífsins, þagnaríhugun kl. 20. Taize-messa kl. 21, fyrirbæn með handaryfirlagningu og smurning. Tómas Sveinsson. Langholtskirkja. Foreldra- og barnamorgunn kl. 10-12. Söngst- und með Jóni Stefánssyni kl. 11. Svala djákni les fyrir eldri böm. Laugameskirkja. Morgunbænir kl. 6.45. Kyrrðarstund kl. 12.00. Orgeltónlist kl. 12.10. Að stundinni lokinni er léttur málsverður í safn- aðarheimilinu. Einfalt, fljótlegt og innihaldsríkt í erli dagsins. Seltjamameskirkja. Starf fyrir 6-8 ára börn kl. 15-16. Starf fyrir 9- 10 ára börn kl. 17-18.15. Árbæjarkirkja. TTT-starf fyrir 10- 12 ára í Ártúnsskóla kl. 16.30- 17.30. Breiðholtskirkja. Mömmumorg- unn á föstudögum kl. 10-12. Digraneskirkja. Foreldra- puleggðuj Dagbók og skipuleggjari scm kemur sér vel fyrir þá sem standa í ströngu og vilja Hafa góða stjórn á málunum. ■ 4 MB minni ■ 160x160 punkta skjár ■ Outlook og PC samhæfing ■ Kostnaðareftirlitsforrit ■ Símaskrá, tengiliðaskrá . Dagbók, minnislisti Verð aðeins 20.950 kr. Staðgr. 19.900 kr. Meöfylgjandi er tölvutengi og hugbánaöur. Hcegt aö skrifa á skjá. « Verkefnalisti ■ Upplýstur skjár • Dagatal ■ Vekjari • Heimsklukka > Vasareiknir ■ Þyngd aðeins 145 g Heimilistæki SÆTÚNI 8 SlMI 569 1500 umboðsmenn um land allt morgnar kl. 10-12 í umsjá Fjólu Grímsdóttur og Bjargar Geirdal. Kl. 11.15 leikfimi aldraðra. Kl. 18 bænastund. Fyrirbænaefnum má koma til prests eða kirkjuvarðar. Kl. 20.30 fræðslustund á vegum Reykjavíkurprófastsdæmis eystra. Sr. Þór Hauksson flytur erindi í fyrirlestraröð er varðar aðventu- boðskapinn. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 11-12 ára drengi kl. 17-18. Æsku- lýðsfélag fyrir 8. bekk kl. 20-22. Grafarvogskirkja. Mömmum- orgnar kl. 10-12. Fræðandi og skemmtilegar samverustundir, heyrum guðs orð og syngjum með börnunum. Kaffisopi og spjall. Allt- af djús og brauð fyrir bömin. Æskulýðsstarf unglinga í 8. bekk kl. 20-22. Hjallakirkja. Kirkjuprakkarar. Starf fyrir 7-9 ára kl. 16.30. Kópavogskirkja. Samvera aldr- aðra í safnaðarheimilinu Borgum kl. 14-16. Kyrrðar- og bænastund í dag kl. 18. Fyrirbænaefnum má koma til prests eða kirkjuvarðar. Seljakirkja. Strákastarf fyrir 9- 12 ára á vegum kirkjunnar og KFUM kl. 17.30. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir ung börn og foreldra þeirra kl. 10-12 í Vonarhöfn, Strandbergi. Opið hús fyrir 8-9 ára böm í Vonar- höfn, Strandbergi, kl. 17-18.30. Vídalínskirkja. Bæna og kyrrð- arstund kl. 22. Kaffi eftir athöfn. Biblíulestur kl. 21. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Opið hús iyrir 10-12 ára kl. 17-18.30. Víðistaðakirkja. Foreldra- morgnar kl. 10-12. Opið hús fyrir 10-12 ára böm kl. 17-18.30. Landakirkja Vestmannaeyjuni. Kl. 14.30 helgistund á Heilbrigðis- stofnun Vestmannaeyja, borðstof- unni 2. hæð. Heimsóknargestir vel- komnir. Kl. 17.30 TTT - meiriháttar fundur 10-12 ára krakka. Kl. 18.05 bæna- og kyrrð- arstund með Taize-söngvum. Hjálpræðisherinn. Kl. 20.30 samkoma í umsjón Hallelújakórs- ins. Allir hjartanlega velkomnir. Lágafellskirkja. TTT-starf fyrir 10-12 ára böm frá kl. 17-18. Um- sjón Hreiðar og Sólveig. Akraneskirkja. Fyrirbænastund kl. 18.30. Hvamtnslangakirkja. Kapella Sjúkrahúss Hvammstanga. Helgi- og bænastund í dag kl. 17. Fyrir- bænaefnum má koma til sóknar- prests. Silki-damask metratali í úrvali Póstsendum Skólavördustíg 21, Rcykjavík, sími 5S1 4050.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.