Morgunblaðið - 18.11.1999, Blaðsíða 64
64 FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1999
MORGUNBLAÐIÐ
Fasteignir
Fréttaritarar
Heimsóknir skóia
Laxness
Vefhirslan
Nýttá
mbl.is
► Fréttastofan Associated
Press hefur sagt fréttir í eina og
hálfa öld og þannig tekiö þátt f
að skrá mannkynssöguna í máli
og myndum. í tilefni þess að
20. öldin rennur brátt sitt skeiö
á enda hafa ritstjórar AP valið
helstu fréttamyndir aldarinnar.
Úr því safni veröur á næstu vik-
um birt á fimmta tug mynda á
mbl.is, ein á dag fram að ára-
mótum.
► í Moggabúöinni á mbl.is er
hægt að kaupa merktar smá-
vörur, boli, húfur, töskur og
klukkur á meóan birgðir end-
ast. íslandspóstur kemur vör-
unum í hendur viðtakanda.
Úrslitaþjónusta
mbl.is
'1||| . m
► Morgunblaðið á Netinu býður
nú úrslitaþjónustu úr íþrótta-
heiminum í samvinnu við 1X2.
Þar má finna öll nýjustu úrslit
jafnharöan og þau berast.
ÞJÓNUSTA/STAKSTEINAR
Vandi
afurðastöðva
Staksteinar
leiðara Bændablaðsins.
MARKMIÐIÐ á að vera frarnleiðsla
og sala á hreinni gæðavöru, segir í
Erfíðleikar
í LEIÐARA blaðsins um afurða-
stöðvarnar segir:
„Á undanförnum árum hefur
afurðastöðvum fækkað og er svo
komið að bændur á allstórum
svæðum landsins flytja afurðir
sínar um langan veg til úr-
vinnslu. Þetta hefur leitt af sér
breytt vinnubrögð og aukinn
kostnað í mörgum tilfellum.
Vaxandi erfiðleikar í rekstri
margra fyrirtækja og krafan um
hagræðingu og lækkun vinnslu-
kostnaðar hefur ýtt á samein-
ingu afurðastöðva.
I harðnandi samkeppni á
neytendamarkaði er þörf á öfl-
ugum, framsæknum og vel rekn-
um fyrirtækjum. Þannig fyrir-
tæki eiga að geta skilað bænd-
um hæsta afurðaverðinu.
Lengri vegalengd frá bónda
til afurðastöðvar og síðan aftur
til neytenda kallar á að til staðar
sé fjármagn til að jafna þann
aukna kostnað sem leiðir af
lengri flutningum, þannig að
sem mestur jöfnuður verði, óháð
búsetu. Þetta er ekki bara krafa
framleiðenda heldur og einnig
neytenda í hinum dreifðu
byggðum. Markaðssetning á
kjöti á heildsölustigi er enn á
margra höndum og þörf á að
sameina kraftana eða auka sam-
vinnu þessara aðila.
Aukinn útfiutningur í sauð-
fjárrækt virðist vera eina von
hennar, þar sem innlendur
markaður hefur dregist saman.
Vinna verður áfram markvisst
að því að efla útflutning og
freista þess að ná hærri verðum.
Meðan ekki fæst hærra verð fyr-
ir útflutninginn er nauðsynlegt
að skoðaður verði timabundinn
stuðningur við útflutt kjöt. Sú
greiðsla yrði greidd beint til
framleiðenda. Ef einhvers stað-
ar er þörf á samstiiltu átaki er
það í útflutningsmálum dilka-
kjöts. Á það bæði við um þau
fyrirtæki sem annast hann og
einnig þarf aukið fjármagn til
markaðsstarfsins. I nýjum sauð-
fjársamningi, sem byijað er að
vinna að, er þörf á að veita
ákveðið fjármagn næstu árin til
markaðsöflunar.
• • • •
Markmiðið
MARKMIÐIÐ á að vera fram-
leiðsla og sala á hreinni gæða-
vöru, þá er von á ásættanlegu
verði fyrir afurðirnar.
Nýverið var tilkynnt að sam-
runa nokkurra afurðastöðva og
er það jákvætt framhald þeirrar
þróunar sem í gangi er.
Sú ósk er látin í ljósi hér að
þeir aðilar er stjórna afurða-
stöðvum, hvort heldur þeir eru
fulltrúar bænda eða annarra að-
ila, beri ga:fu til að horfa fram
hjá þröngsýni og héraðsríg, sem
oft hefur fjötrað menn. Takist
það er að vænta farsælli þróun-
ar í málefnum afurðastöðva og
um leið traustari grunn að
bættri afkomu bænda.“
APÓTEK____________________________________________
SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekaiina: Háaleitis Apó-
tek, Austurveri við Háaleitisbraut, er opið allan sólar-
hringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með
kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyrir neðan. Sjálfvirk-
ur símsvari um læknavakt og vaktir apóteka s. 651-
8888.__________________________________________
APÓTEK AUSTURBÆJAR: Opi« virka daga kl. 8.30-19 og
laugardaga kl. 10-14._
APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: OpiS mád.-fld. kl. 9-18.30,
föstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgi-
daga. S: 677-2600. Bréfs: 677-2606. Læknas: 577-2610.
APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alla daga ársins kl.
9-24.__________________________________________
APÓTEKIÐ LYFJA, Setbergi, Hafnarfírði: Opið virka
daga kl. 10-19. Laugard. 12-18.________________
APÓTEKIÐ LYFJA, Hamraborg, Kópavogi: Opið virka
daga kl. 9-18.30. Laugard. kl. 10-14.__________
APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fid. kL 0-18.30,
föstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgi-
daga. S: 677-3600. Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610.
APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Suðurströnd 2. Opiö mán.-
fld. kl. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30. Laugard. kl. 10-16.
Lokað sunnud.og helgidaga._____________________
APÓTEKIÐ SMÁRATORGI 1: Opið alla daga Id. 9-24. S:
564-5600, bréfs: 564-5606, læknas: 664-5610.___
APÓTEKIÐ SPÖNGINNI (hjá Bónus); 0pi6 mán.-fim ki.
9-18.30, föst. kl. 9-19.30, laug kl. 10-16. Lokað sunnud.
og helgid. Sími 577 3500, fax: 577 3501 og læknas:
577 3502.______________________________________
ÁRBÆJARAPÓTEK: Opið v.d. frá 9-19 og laugardaga frá
kl. 10-14._____________________________________
BORGARAPÓTEK: Opið v.d. 9-22, laug. 10-14.________
BREIÐHOLTSAPÓTEK Mjódd: Opið mán.-mið. kl. 9-18,
fimmt.-föstd. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14._
GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholtsveg, s.
568-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19._______
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laugar-
daga kl. 10-14.________________________________
HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 15. Opið v.d. ki. 10-19,
laugard. kl. 10-18, sunnud. lokað. S: 563-5115, bréfs.
563-5076, læknas. 568-2510.____________________
HAGKAUP LYFJABÚÐ: Þverholti 2, Mosfellsbæ. Opið
virka daga kl. 9-18.30, laugardaga kl. 10-14. Sími 566-
7123, læknasími 566-6640, bréfsimi 566-7345.
HOLTS APÓTEK, Glæsibæ: Opið mád.-föst. 9-18.30.
Laugard. 10-14. S: 553-5213.___________________
HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið virka daga
kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14._______________
HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opiö alla daga til kl. 21. V.d.
9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími 511-5070. Lækna-
sími 511-5071._________________________________
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opiö virka daga kl.
9- 19.________________________________________
INGÓLFSAPÓTEK, Kringlnnnl: Opið mád.-fid. 9-18.30,
föstud. 9-10 og laugard. 10-16.
LAUGARNESAPÓTEK: Kirkjuteigi 21. Opið virka daga
frá kl. 9-18. Simi 553-8331.___________________
LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd. 10-14, langa
laugd. kl. 10-17. S: 552-4045.________________
NESAPÓTEK, Eiðistorgi 17. Opið v.d. 9-19. Laugard.
10- 14. Slmi 562 8900.________________________
RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opíð v.d. kl. 9-19. Laugar-
daga kl. 10-14.________________________________
SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d. kl. 8.30-
18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 551-7234. Læknasími
651-7222.______________________________________
VESTURBÆJAR APÓTEK- v/Hofsvailagötu s. 552-2190,
læknas. 552-2290. Opið alla v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-
14.____________________________________________
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laug-
ard. kl. 10-14.________________________________
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavaktin s. 1770.
Apótekiö: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugar-
daga kl. 10,30-14.____________________________
HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarflarðarapótek, s. 566-6550,
opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apótek Norðurbæjar, s.
566-3966, opið mán-fóst. 9-18.30, laugd. kl. 10-14, lok-
að sunnd. Læknavaktin s. 1770.________________
FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið. 9-18, fid. 9-
18.30, fóstud. 9-20, Iaugd. 10-16. Afgr.sími: 655-6800,
iæknas. 556-6801, bréfs. 555-6802._____________
KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laugard. 10-13
og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og 16.30-18.30, helgid.,
og aimenna frldaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, sím-
þjónusta 422-0500.
APÓTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19, laugard. og
sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, almenna frídaga kl. 10-
12. Sími: 421-6565, bréfs: 421-6567, læknas. 421-6566.
SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug. og sud.
10- 12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. Árnes Apótek,
Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14.
S. 482-300, læknas. 482-3920, bréfs. 482-3950. Útibú
Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (afhending lyQasend-
inga) opin alla daga kl. 10-22.________________
AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranesapó-
tek, Kirlgubraut 60, s. 431-1966 opið v.d. 9-18, laugar-
daga 10-14, sunnudaga, helgidaga og almenna frídaga
13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 16.30-16 og
19-19.30._____________________________________
APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9-18 virka daga, laug-
ard. 10-14. Simi 481-1116._____________________
AKUREYRI: Sunnu apótek: Opið frá 9-18 virka daga, lok-
að um helgar. Akureyrar apótek: Opið frá 9-18 virka
daga, lokað um helgar. Stjömu apótek: Opið 9-18 virka
daga og laugard. 10-14._______________________
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu I Domus Medica á
kvöldin v.d. frá 17-22, laugard., sunnud. og helgid, kl.
11- 15. Upplýsingar i sima 563-1010.__________
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóðgjafa er opin
mánud. kl. 8-19, þriðjud. og miðvikud. kl. 8-16, fímmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Simi 560-2020.___
LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í
Reylyavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn-
arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka frá kl. 17-
23.30 v.d. og 9-23.30 um helgar og frídaga. Vitjanir og
símaráðgjöf 17-08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar
og frídaga. Nánari upplýsingar í síma 1770.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Siysa- og bráðamóttaka I
Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og
slasaða s. 526-1000 um skiptiborö eða 625-1700 beinn
simi.__________________________________________
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhá-
tiðir. Símsvari 568-1041._____________________
Neyðarnúmer fyrir allt land - 112.
BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni
eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sími 625-
1700 eða 525-1000 um skiptiborð._______________
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sólar-
hringinn, s. 625-1710 eða 625-1000.
EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sólarhring-
inn. Slmi 525-1111 eða 525-1000._______________
ÁFALIiAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar-
hringinn. Simi 525-1710 eða 525-1000 um skiptiborð.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
AA-SAMTOKIN, 5. 6S1-6373, opið virka daga kl. 13-20,
alla aðra daga kl. 17-20._____________________
AA-SAMTÖKIN, Ilafnarfirði, s. 565-2353,___________
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið
mánud.-fimmtud. kl. 9-12. S. 561-9282. Símsvari eftir
lokun. Fax: 551-9285._________________________
ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir uppl. á
miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp
nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og að-
standendur þeirra í s. 662-8586. Mótefnamælingar
vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu í Húð- og kyn-
sjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11, á rannsóknarstofu
Sjúkrahúss Reylgavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á
göngudeild Landspitalans kl. 8-15 v.d. á heiisugæslu-
stöðvum og iyjá heimilislæknum._______________
ALNÆMISSAMTÖKIN. Slmatlmi og ráðgjöf kl. 13-17 alla
v.d. í síma 562-8686. Trúnaöarsími þriðjudagskvöld frá
kl. 20-22 i sima1552-8586.____________________
ALZHEIMERSFÍLAGIÐ, pðsthðlf 6389, 126 Rvik. Veltir
ráðgjöf og upplýsingar f síma 687-8388 og 898-6819 og
bréfsimi er 687-8333.__________________________
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild
Landspítalans, s. 560-1770. Viötalstfmi I\já þjúkr.fr. fyr-
ir aðstaridendur þriðjudaga 9-10.
ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAGIÐ. Suöurgötu 10, 101
Reykjavík. Skrifstofan opin þriðjudaga og fímmtudaga
kl. 17-19. Sfmi 552-2153.______________________
BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús 1. og 3.
þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um hjálparmæður í
sfma 564-4650._________________________________
BARNAHEILL. Laugavegi 7, 3. hæð. Skrifstofan opin v.d.
kl. 9-17. Sími 661-0545. Foreldralínan, uppeldis- og lög-
fræðiráðgjöf alla v.d. 10-12 og mánudagskvöldum kl. 20-
22. Sfmi 561-0600._____________________________
CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssamtök fólks
með langvinna bólgusjúkdóma í meltingarvegi „Crohn’s
sjúkdóm" og sáraristilbólgu „Colitis Ulcerosa". Pósth.
5388,125, Reykjavfk. S: 881-3288. _____________
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lögfræöi-
ráðgjöf í síma 552-3044. Fatamóttaka í Stangarhyl 2 kl.
10-12 og 14-17 virka daga._____________________
FAG, Félag áhugafólks um grindarlos. Pósthólf 791,
121 ReyKjavík.__________
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin börn alkohólista, pósthólf
1121, 121 Reylgavík. Fundir í gula húsinu í Tjarnargötu
20 þriðjud. kl. 18—19.40 og á fimmtud. kl. 19.30-21. Bú-
staöir, Bústaðakirlgu á sunnudögum kl. 11-13. Á Akur-
eyri fundir mád. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2.
hæð, AA-hús. Á Húsavík fundir á sunnud. kl. 20.30 og
mád. kl. 22 f Kirlgubæ.________________________
FAAS, Félag áhugafólks og aðstandenda Alzheimerssjúk-
linga og annarra minnissjúkra, pósth. 5389. Veitir ráð-
gjuöf og upplýsingar í síma 587-8388 og 898-5819,
bréfsími 587-8333.
FÉLAG ÁHUGAFÓLKS UM DOWNS-HEILKENNI. Upp-
lýsingar veitir formaður f slma 567-6701. Netfang
bhb@islandia.is________________________________
FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, TJarnargötu 10D.
Skrifstofa opin mánud., miðv., og fimmtud. kl. 10-16,
þriðjud. 10-20 og föstud. kl. 10-14. Sími 651-1822 og
bréfsfmi 562-8270._____________________________
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA PORELDRA, Bræöraborgar-
stfg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18. _
FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pðsthölf 6307, 126 ReyRja-
vik.
FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA, Hátúni 12, Sjálfs-
bjargarhúsinu. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 16-18, sími
661-2200., I\já formanni á fímmtud. kl. 14-16, sími
564 1045.______________________________________
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrifstofa Snorra-
braut 29 opin kl. 11-14 v.d. nema mád._________
FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettisgötu 6, s. 661-
4280. Aðstoð við ættleiðingar á erlendum börnum.
Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12.
Timapantanir eftir þörfum._____________________
FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG
BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 Rvík. Móttaka og
símaráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu húsinu, Aðalstræti 2,
mád. kl. 16-18 og föst. kl. 16.30-18.30. Fræðslufundir
skv. óskum. S. 651-5363.
FORELDRAFÉLAG MISÞROSKA BARNA. Upplýsinga-
og fræðsluþjónusta, Laugavegi 178, 2. hæð. Skrifstofan
opin alla virka daga kl. 14-16. Sími 681-1110, bréfs. 581-
1111.__________________________________________
FORELDRALÍNAN, uppeldis- og lögfræöiráðgjöf Barna-
heilla. Opin alla v.d. 10-12 og mánudagskvöld 20-22.
Sfmi 561-0600._________________________________
GEDHJÁLP, samtök fólks með geösjúkdóma, aðstand-
enda og áhugafólks, Túngötu 7, Rvík, sími 570-1700,
bréfs. 570-1701, tölvupóstur: gedhjalp@ gedþjalp.is,
vefsíða: www.gedl\jalp.is. Skrifstofa, stuðningsþjónusta
og félagsmiðstöð opin 9-17.____________________
GIGTARFÉLAG ÍSUNDS, Ármúla 6, 3. hæö. Gönguhóp-
ur, uppl. hjá félaginu. Samtök um veQagigt og síþreytu,
sfmatfmi á fimmtudögum kl. 17-19 f sfma 553-0760.
GJALDEYRISÞJÓNUSTAN „The Change Group“ ehf.,
Bankastr. 2, er opiö frá 16. sept. til 14. maf mánud. til
föstud. kl. 9-17, laugard. kl. 9-17. Lokað á sunnud.
„Western Union1* hraðsendingaþjónusta með peninga
opin á sömu tímum. S: 662-3736/ 652-3762.
(SLENSKA DYSLEXÍUFÉLAGIÐ: Simatimi öll mánu-
dagskvöld kl. 20-22 í síma 652 6199. Opið hús fyrsta
laugardag í mánuði milli kl. 13-16 að Ránargötu 18 (í
húsi Skógræktarfélags íslands).________________
KARLAR TIL ÁBYRGÐAR: Meðferð fyrir karla sem beita
ofbeldi á heimilum. Viðtalspantanir og uppl. í síma
670 4000 frá kl. 9-16 alla virka daga.
KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Uugavcgi 58b. Þjónustumið-
stöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og
fyrirlestrar veitt skv. óskum. Uppl. í s. 662-3550. Bréfs.
562-3509.___________________________________
KVENNAATHVARF. Allan sóiarhringinn, s. 661-1205.
Húsaslgól og aðstoð íyrir konur sem beittar hafa verið
ofbeldi eða nauðgun.___________________________
KVENNARÁÐGJÓFIN. Simi 652-1500/996215. Opin
þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf.
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Suðurgötu 10,
Reykjavík. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og
ráðgjöf s. 562-5744 og 552-5744._______________
LANDSSAMBAND HUGVTTSMANNA, Lindargötu 46, 2.
hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl, 13-17. Sími 552-0218.
LAUF. Landssamtök áhugafólks um fíogaveiki, Tryggva-
gata 26. Opið mán.-fost. kl. 9-15. S: 551-4570.
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er
opin alla virka daga frá kl. 9-17._____________
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8-
10. Sfmar 552-3266 og 561-3266.________________
LÖGMANNAVAKTIN: Endurgjaldslaus lögfræðiráðgjöf
fyrir almenning. í Hafnarfirði 1. og 3. fimmt. í mánuði
kl. 17-19. Tímap. í s. 656-1295. í Reykjavík alla þrið. kl.
16.30-18.30 í Álftamýri 9. Tímap. f s. 568-5620.
MANNVERND: Samtök um persónuvernd og rannsóknar-
frelsi. S: 861-0533 virka daga frá kl. 10-13.__
MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNIILEIT - Ægisgötu 7. Uppl.,
ráðgjöf, Qölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271.
MfGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3035, 123 Reylgavik. Slma-
tlmi mánud. kl. 18-20 895-7300._____________
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Noröurbraut 41, Hafnarfirði.
Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-18.
Sfmsvari allan sólarhringinn s. 566-6727. Netfang:
mndÉislandia.is.____________________________
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Rvík. Skrif-
stofa/minningarkort/sími/ 668-8620. Dagvist/deildar-
stj./sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvstj. s. 668-8680,
bréfs: 568-8688. Tölvupóstur msfelag@islandia.is
MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR. Skrifstofan er
flutt að Sólvallagötu 48. Opiö miðvikudaga og föstudaga
frá kl, 14-17. Simi 551 4349. Gfró 36600-5._
MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS, Hamraborg 7, 2.
hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18. Póstgíró 66900-8.
NEISTINN, styrkarfélag hjartveikra barna, skrifstofa
Suðargötu 10. Uppl. og ráðgjöf, P.O. Box 830,121, Rvík.
S: 561-5678, fax 661-5678. Netfang: neistinn@islandia.is
OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 í turn-
herbergi Landakirlgu í Vestm.eyjum. Laugard. kl. 11.30
f safnaðarheimilinu Hávallagötu 16. Fimmtud. kl. 21 f
safnaðarheimili Dómkirkjunnar, LæKjargötu 14A.
Þriðjud. kl. 21 Ægisgata 7, miðvikudaga kl. 18 í Gerðu-
bergi._________________________________________
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð
fimmtud. kl, 19.30-22. S: 551-1012,____________
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA I Reykjavlk, Skrifstolan,
Hverfisgötu 69, sfmi 551-2617.______________
ÖNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara
fram í Heilsuv.stöð Rvfkur þriðjud. kl. 16-17. Fólk hafí
með sér ónæmisskírteini.____________________
PARKINSONSAMTÖKIN, Tryggvagötu 26, Rvík. Skrif-
stofa opin miðvd. kl. 17-19. S: 652-4440. Á öðrum tímum
566-6830. ________________________________
RAUÐAKROSSHÚSIÐ 15arnarg. 36. Neyöarathvarf opið
allan sólarhringinn, ætlaö bömum og unglingum að 19
ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. S. 611-
6151. Grænt: 800-5161.
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur sem fengið
hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í Skógar-
hlfð 8, s. 562-1414._____________________________
SAMTÖKIN ‘78: Uppl. og ráðgjöf s. 652-7878 mánud. og
fimmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að Laugavegi 3 er opin
alla v.d. kl. 11-12._____________________________
SAMTÖK GEGN SJÁLFSVÍGUM: Sími 588 9595. Heima-
sfða: www.I\jalp.is/sgs__________________________
SAMTÖK LUNGNASJÚKLINGA, Suðurgötu 10, bakhús 2.
hæð. Skrifstofan er opin miðvikud. og föstud. kl. 16-18.
Skrifstofusfmi: 552-2154. Netfang: brunoÉitn.is__
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Tryggvagata 26. Skrifstofan
opin alla virka daga kl. 9-13. S: 562-5605. Netfang: di-
abetesÉitn.is____________________________________
SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐBRÖGÐ, Háteigs
kirkju. Símatfmi á fimmtud. milli kl. 18-20, sfmi 861-
6750, sfmsvari.__________________________________
SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og Reykjavfk-
urborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og Þverholti 3, Mos-
fellsbæ 2. hæð. S. 562-1266. Stuðningur, ráðgjöf og með-
ferð fyrir Qölskyldur í vanda. Aðstoð sérmenntaðra að-
ila fyrir Qölskyldur eða foreldri með börn á aldrinum 0-
18 ára.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann,
Síðumúla 3-6, s. 681-2399 kl. 9-17. Kynningarfundir
alla fimmtudaga kl. 19.__________________________
SILFURLÍNAN Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borg-
ara alla v.d. kl. 16-18 f s. 588-2120.___________
SLYSAVARNIR barna og unglinga, Heilsuverndarstöð
Rvk., Barónstíg 47, opið virka daga kl. 8-16. Herdís
Storgaard veitir víðtæka ráðgjöf um öryggi barna og
unglinga. Tekið á móti ábendingum um slysahættur í
umhverfinu í síma 552-4460 eða 552-2400, Bréfsími
5622415, netfang herdis.storgaardÉhr.is._________
SÓKN GEGN SJÁLFSVÍGUM, Héðinsgötu 2. Neyðarslmi
opinn allan sólarhringinn 577 5777.______________
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562.6878, Bréfsimi:
562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19.____________
STÓRSTÚKA ÍSLANDS, Stangarhyl 4. Skrifstofan opin
kl. 9-13. S: 530-5406.___________________________
STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna. Pósth.
8687, 128 Rvík. Símsvari 688-7655 og 588 7659. Mynd-
riti: 588 7272.__________________________________
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstandenda.
Símatfmi fímmtud. 16.30-18.30 662-1990. Krabbameins-
ráðgjöf, grænt nr. 800-4040._____________________
TEIGUR, ÁFENGIS- og
FÍKNIEFNAMEÐFERÐASTÖÐIN.Flókagötu 29-31.
Sfmi 560-2890. Viðtalspantanir frá kl. 8-16._____
TOURETTE-SAMTÖKIN: Tryggvagata 26. Skrifstofan er
opin þriöjud. kl. 9-12. S: 651-4890. P.O. box 3128 123
Rvlk.____________________________________________
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar
og upplýsingas. ætlaður börnum og unglingum að 20 ára
aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 611-5151, grænt
nr: 800-5151.____________________________________
UMHYGGJA, félag til stuðnings langveikum börnum,
Laugavegi 7, Reylgavík. Sími 552-4242. Myndbréf: 552-
2721.____________________________________________
UMSJÓNABFÉLAG EINHVERFRA: Skriístofan Tiyggva-
götu 26. Opin þriðjudaga kl. 9-15. S: 662-1690. Bréfs:
562-1526.________________________________________
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2,
opið frá 16. september til 14. maí mánudaga-föstudaga
kl. 9-17. Laugardaga kl. 9-17. Lokað á sunnudögum. S:
562-3045, bréfs. 562-3057._______________________
STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17,
uppl. og ráðgjöf s. 567-8055.____________________
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrahópurinn, Vonarstræti 4b.
Foreldrasími opinn allan sólarhringinn 681-1799. For-
eldrahúsið opið alla virka daga kl. 9-17, sími 611-6160
og 511-6161. Fax: 511-6162.______________________
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr.
800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern
til að tala við. Svarað kl. 20-23._______________
SJÚKRAHÚS heimsóknartímar
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjáls alla daga.
SJÚKRAHÚS REYKJAVfKUB._____________________________
FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e. samkl. Á
öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e. sam-
kl. Heimsóknartími barnadeildar er frá 16-16 og frjáls
viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á
geðdeild er frjáls.______________________________
GRENSÁSDEILD: Mánud.-föstud. kl. 16-19.30, laugard.
og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl._____________
LANDAKOT: Á öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími.
Móttökudeild öldrunarsviðs, ráögjöf og tímapantanir i s.
525-1914.________________________________________
ARNARHOLT, Kjalarnesi: Frjáls heimsóknartími.
LANDSPÍTALINN: Kl. 18.30-20,
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir
samkomulagi við deildarstjóra.___________________
BARNASPÍTAI.I HBINGSINS: Kl. 15-16 eda e. samkl.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPFI: Bftir samkomu-
lagi við deildarstjóra.__________________________
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöðum: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.______________________
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 18.30-20.
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini,
ömmur og afar).__________________________________
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 18.30-20.
SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar-
tími kl. 14-20 og eftir samkomulagi._____________
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 16-16 og
19-19.30.________________________________________
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsðknar-
tími a.d. kl. 16-16 og kl. 18.30-19.30. Á stórhátíðum kl.
14-21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar
Suðurne^ja er 422-0500.__________________________
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga
kl. 16.30-16 og 19-20. Á barnadeild og þjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl.
22-8, s. 462-2209._______________________________
BILANAVAKT_________________________________________
VAKTÞJÓNUSTA. Vcgna bilana á veitukerfi vatns og
hitaveitu, s. 562-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgi-
dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavog-
ur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8216. Rafveita
HafnarQarðar bilanavakt 565-2936_________________
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN: Safnhús Árbæjar eru lokuð frá 1. sept-
ember en boðiö er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á
mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 13.
Einnig er tekið á móti skólanemum og hópum sem
panta leiðsögn. Skrifstofa safnsins er opin frá kl. 8-16
alla virka daga. Nánari upplýslngar í sima 577 1111.
ÁSMUNDARSAFN f SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðalsafn, Þlng-
holtsstræti 29a, s. 652-7156. Opið mád.-fid. ki. 9-21,
föstud. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16,___________
BORGARBÓKASAFNIÐ ( GERÐUBERGI 3-5, mán.-fim.
kl. 9-21, föst. 11-19, laugard. og sunnud. kl. 13-16. S.
557-9122.________________________________________
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakitkju, mán-fim. 9-21, fóst 12-
19, laugard. kl. 13-16. S. 553-6270._____________
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 653-6814. Ofan-
greind söfn og safnið í Gerðubergi eru opin mánud.-fíd.
id. 9-21, fóstud. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16._
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 652-7640. Opið mád. kl.
11-19, þrið.-föst. kl. 15-19.____________________
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mád. kl.
11-19, þrið.-mið. kl. 11-17, fim. kl. 16-19, föstud. kl. 11-
17.
FOLDASAFN, GrafarvogskirKju, s. 667-5320. Opiö mád.-
fíd. kl. 10-20, föst. kl. 11-19 jaugard. kl. 13-16._
BÓKABÍLAR, s. 663-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um
borgina. ___________________________
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safnið verð-
ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga._______
BÓKASAFN KEFLAVfKUR: Opið mán.-föst. 10-20. Oplð
laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði._______________
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg iJ:
Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard.
(1. okt.-30. aprll) kl. 13-17.________________
BÓKASAFN SAMTAKANNA ‘78, Laugavcgi 3: Opið
mán.-fim. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16.______
BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu 16:
Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-12 og kl. 13-16. Sími
663-1770.