Morgunblaðið - 18.11.1999, Page 75

Morgunblaðið - 18.11.1999, Page 75
FBROU MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1999 75 Rzn DiGITAL BIO /DD/ SÍIMI 551 6500 I^iigavr^l 94 « wmm aiúi ★★★ ★★★ A.l.Mbl. ÓFE/Hausverk ★ ★★ ★★★★ ÁS DV gesta þýska •jl.jl.jl. myndin allra tíma óIt.R?2 Magazíne Sýndkl. 5,7,9 og 11. lesiö allt um RANDOM HEflRTS ó www.stjornubio.is Engar dúkkulísur * LAUGA<FIÉ&° 553-75 ALVÖRUBIÓ! rM Dolby QTfl FRDPIVIT STÆRSTfl TJALDND ivieð iiiiii iiim |Hlllll >1 ii ** HLJOÐKERFI í 1 uy ÖLLUM SÖLUM! _LLJ-£L GRAHAM Rye hefur aldrei gleymt þeim degi árið 1962 þegar hann sá Ursulu Andress stíga upp úr sjónum í fyrstu James Bond-myndinni „Dr. No“. Núna, 18 myndum síðar, hefur Graham, sem er forseti alþjóðlega aðdáendaklúbbs njósnarans snjalla 007, samið bók um Bond-stúlkurnar í gegnum tíðina og hann segir að því fari fjarri að þær hafi verið einhverjar heilalausar dúkkulísur sem séu aðeins til skrauts myndunum. „Bond-stúlkurnai’ hafa alltaf haft bein S í nefinu og verið sterkir persónuleikar. i m Þær eru sjálfstæðar og lifa lífinu á eigin forsendum." Hann segir einnig um höf- und Bond-bókanna, Ian Fleming, að hann hefði aldrei skrifað um óspennandi kven- persónur því þá hefðu þær ekki vakið áhuga njósnarans snjalla. Rye segir þó að Bond-stúlkurnar hafi verið meira spennandi á sjöunda áratugnum. „Þær voru heilsteyptari persónur, höfðu meira kjöt á beinun- um. Ursula Andress er sú Bond-stúlka sem allar aðrar verða bornar saman við. Engin hefur náð henni ennþá,“ segir Rye. Brosnan að ná Connery Rye segir að í sínum huga sé Sean Connery allt- af hinn eini sanni Bond en þó sé Pierce Brosnan að komast fast á hæla gamla goðsins, og þá sérstak- L t’J (j V/ I i LI 5 ★ ★★, ** ^ r* 1/2 ÓFE Hausverkur ms.m 1/2 Kvikmyndir.is ★ ★★★ ★★★ Mbl ^ Rás 2 THt $im 5uTh /)0«TTA JflLHIUOARVlTlt Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. b.,m6. Í DHPP CHARLIZE THERON SV Mbl . The AþTRONAUTS WlFE Sýnd kl. 7 og 11. rvi. yj, j uy i i e.i. » synd kl. 5. Jill Master- lék gull- stúlkuna í Gold Finger, og þútt hún sé flott þykir Ray samt Ursula Andresss hafa borið af. lega í nýjustu myndinni. „Pierce töfrar upp anda Connery í nýju myndinni „The World Is Not Enough" og hann hefur sterka og góða nærveru á hvíta tjaldinu. Ég set myndina hiklaust á meðal bestu myndanna um Bond.“ I alþjóðlega aðdáendaklúbbi Bonds eru nú um 4.000 meðlimir í meira en 40 löndum og hefur Rye sett upp heimasíðuna thejamesbondfanclub.com á vefnum fyrir aðdáendurna. Ray þykir Pierce Brosn- an næstum því ná gömlu kempunni Sean Connery í túlkun sinni á njósnaranum í nýjustu mynd- Gullpía úr veröld Bonds FYRIRSÆTAN Chloe verður gullhúðuð í Bond-blaði sem kemur út á morgun og er það í anda Bond-myndarinnar. Blaðið kemur út í tilefni af heimsfrumsýningu myndar- innar hérlendis annað kvöld. Margt fleira verður gert í tO- efni dagsins; hljómsveitin URL spilar nýja Bond-lagið, sem kemur úr smiðju Garbage, fyrir myndina verður frumsýnt nýtt myndband með Maus og eftir sýningu verða léttar veit- ingar í boði í anddyrinu þar sem fyrirsætur Eskimo Models verða í gervi Bond- stúlkna. En hvemig fannst Chloe að vera gullstúlka í einn dag? „Ég fékk að vera langflottasta gell- an svo ég er alveg ánægð með það,“ svarar hún og brosir út að eyrum. Hún segist ekki hafa séð „Goldfinger" en það sé á dag- skrá enda segi vinir hennar að hún sé alveg geggjuð. Chloe verður á framsýning- unni á föstudag þótt ekki verði hún gullhúðuð. „Ég er svolítið slösuð,“ segir hún. „Ég er með gifs á hægri núna svo ég held ég láti mér nægja að horfa bara á myndina.“ Hún hefur verið hjá Eskimo Models í þrjár vikur og var þetta fyrsta verkefni hennar; hún hefur þó komið að einu og einu verkefni áður. Og hún er ánægð með að vera orðin Bond-stúlka. „Mér finnst það frábærtsegir hún. „Petta era flottar stelpur.“ Hún segir að sér finnist Pierce Brosnan bestur í hlutverki Bonds vegna þess að myndirnar séu nýjastar en ann- ars sé Sean Connery líka góður. Ljósmynd: Thorsten Henn Það þarf að vanda til verksins þeg- ar búin er til gnllstúlka. Jóna Sól- björt Ágústardóttir sá um förðun og Anna María Gunnarsdóttir var stílisti. Hér er gyðjan Ursula ásamt Sean Connery í Dr. No. Kjartan Már Magnússon leiðbeinir fyrirsætunni Chloe. Reuters Ketlavik - sími 421 1170 Biðin er ó enda! Umtalöista myn3 órsins er komin! Þú getur séð þó hræðilegu utburði sem leiddu til dulnrfyllstn mannshvarfs fyrr og síðar. Athl Ekki fyrir viðkvæma! Sýnd kl. 9. ... www.samfilm.i5 Thx NÝIA ti1

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.