Morgunblaðið - 18.11.1999, Page 79

Morgunblaðið - 18.11.1999, Page 79
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1999 IQT VEÐUR O 'ö 'ö É._______________________ Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað ■' \JjJ\ 25 m/s rok \J}\ 20m/s hvassviðri ... W 15mls allhvass tOm/s ka/d/ ' \ 5 m/s go/a ‘ * * * Rigning ý * *. * * Slydda y Slydduél * * * * Snjókoma y Él Skúrir 4 Sunnan, 5 m/s. -jQ0 Hitast H VinHörin cúnir uinH- IVindörin sýnir vind- ste/nu og tjöðrin = vindhraða, heil fjöður . . er 5 metrar á sekúndu. 4 Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðlæg átt, 5-8 m/s og dálítil rigning eða súld sunnan- og vestanlands, en lítilsháttar slydda eða snjókoma norðaustanlands síðdegis. Hlýnandi veður, hiti á bilinu 2 til 7 stig sunnan- og vestanlands en nærri frostmarki norðaustan- lands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Næstu dagana lítur út fyrir að suðvestanátt verði ríkjandi á landinu og þá með úrkomu sunnan- og vestanlands en úrkomulítið eða úrkomulaust norðaustanlands. Á föstudag eru horfur á að verði hlýtt, hiti á bilinu 4 til 10 stig, en að síðan kólni heldur er líður á helgina og að hiti verði kominn i 0 til 5 stig á sunnudag og mánudag. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru iesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til ' ~' hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síöan spásvæðistöluna. Yfirlit: Hæðarhryggur var yfir austanverðu landinu og þokast til suðausturs, en lægðardrag fyrir sunnan og suð- vestan landið sem þokast til norðausturs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gærað ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 2 úrk. i grennd Amsterdam 6 skúr á síð. klst. Bolungarvík 1 hálfskýjað Lúxemborg 1 þokumóða Akureyri -6 hálfskýjað Hamborg 4 súld Egilsstaöir -5 Frankfurt 2 slydda Kirkjubæjarkl. 0 alskýjað Vin 3 skýjað Jan Mayen -5 skafrenningur Algarve 17 skýjað Nuuk Malaga 16 léttskýjað Narssarssuaq Las Palmas 20 skýjað Þórshöfn 1 skýjað Barcelona Bergen Mallorca 14 skýjað Ósló 1 alskýjað Róm 14 skýjað Kaupmannahöfn 3 rigning og súld Feneyjar 5 þokumóða Stokkhólmur 2 frostúði Winnipeg 0 heiðskírt Helsinki 2 rign. á slð. klst. Montreal -4 léttskýjað Dublin 6 skýjað Halifax 2 skýjað Glasgow 5 skýjað New York 2 léttskýjað London 6 skýjað Chicago 1 skýjað Paris 4 skúr Orlando 12 léttskýjað Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu íslands og Vegageröinni. 18. nóvember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 1.57 2,9 8.05 1,4 14.24 3,2 20.51 1,1 10.04 13.13 16.20 21.30 ISAFJÖRÐUR 4.00 1,6 10.04 0,8 16.24 1,8 22.52 0,6 10.30 13.17 16.04 21.35 SIGLUFJÖRÐUR 6.28 1,1 12.22 0,6 18.34 1,1 10.12 12.59 15.46 21.17 DJÚPIVOGUR 4.54 0,9 11.28 1,8 17.45 0,8 9.36 12.42 15.47 20.58 Sjávarhæð miðast við meöalstórstraumsfjöru Morgunblaðiö/Sjómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT; 1 monthana, 8 fiskar, 9 sella, 10 kraftur, 11 lif- um, 13 sigaðir, 15 eiga erfitt, 18 jurt, 21 útlim, 22 sori, 23 púkann, 24 hirðuleysi. LÓÐRÉTT: 2 þráttar, 3 áleiðis, 4 vesalinga, 5 knappt, 6 tólg, 7 at, 12 tuldur, 14 frístund,15 slæma, 16 brotsjór, 17 mátturinn, 18 glys, 19 gróða, 20 framkvæma. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 sakna, 4 pokar, 7 asans, 8 rögum, 9 agn, 11 kífa, 13 fríð, 14 sumai-,15 rösk, 17 órói, 20 hak, 22 kompa, 23 ískur, 24 róast, 25 linar. Lóðrétt: 1 svark, 2 klauf, 3 assa, 4 þorn, 5 kúgar, 6 rúmið, 10 gomma, 12 ask,13 fró, 15 ríkur, 16 summa, 18 rokan, 19 iðrar, 20 hatt, 21 kíll. í dag er 18. nóvember, 322. dagur ársins 1999. Orð dags ins; Ég segi við Drottin: „Þú ert Drottinn minn, ég á engin gæði nema þig.“ (Sálmarnir 16,2.) Skipin Reykjavfkurhöfn: KyndiII, Brúarfoss og Amarfell fara í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Daggersbank kemur í dag. Mannamót Aflagrandi 40. Kl. 9 vinnustofa, kl. 10 boccia. Enska kl. 10 og ki. 11. Kl. 13 vinnnustofa og myndmennt. Árskógar 4. Kl. 9-12 baðþjónusta, kl. 9-16.30 handavinna, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boecia, kl. 13-16.30 opin smíðastof- an. María G. Loftsdóttir sjúkraliði verður með myndlistarsýningu í sal Arskóga í dag kl. 15. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8-16 hárgreiðsla, kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9 leikfimi, kl. 9-16 fótaað- gerð, kl. 9-12 glerlist, kl. 9.30 kaffi, kl. 9.30-16 handavinna, ki. 11.15 matur, kl. 13-16 glerlist, kl. 15 kaffi. Bingó á morgun kl. 13.30, kaffi- veitingar og síðan lesa rithöfundarnir Guðrún Helgadóttir, Ólafur Gunnarsson, Björn Th. Bjömsson og Þór Whitehead úr nýjum bókum sínum. Upplýs- ingar í síma 568 5052. aðstoð við böðun, smíðar og útskurður, leirmuna- gerð og glerskurður, kl. 9.45 verslunarferð í Austui-ver, kl. 12 matur, 13 glerskurður, kl. 13.30 boccia, kl. 15. kaffi. Gerðuberg, félagsstarf. Sund- og leikfimiæfing- ar í Breiðholtslaug kl. 9.25. Kl. 10.30 helgi- stund, frá hádegi spila- salur og vinnnustofur opin, veitingar í teríu. Gjábakki, Fannborg 8. Leikfimi kl 9.05, 955 og 10.45, kL 9.30 gler- og postulínsmálun, kL 13 klippimyndir og taumálun, kl. 14 bocda. Handavinnu- stofan opin. Söngfuglamir taka lagið kl. 16.30, Jóna Einarsdóttir mætir með harmónikkuna Gullsmári, Gullsmára 13. Fótaaðgerðastofan opin kl. 10-16. Jóga á þriðjudögum og fimmtu- dögum kl. 10, handa- vinnustofan opin á fimmtudögum kl. 13-17. Hraunbær 105. Kl. 9-16.30 opin vinnustofa, kl. 9-14 bókband og öskjugerð, kl. 9-17 fóta- aðgerð, kl. 9.30-10.30 boccia, kl. 12 matur, kl. 14 félagsvist. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg 50. Opið hús íd. 14. Dagskrá og veitingar í boði Rotaryklúbbs Hafnar- fjarðar og Innerwheel. Á morgun verður dansleik- ur kl. 20 með Caprí tríó. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði. Brids í dag kl. 13. Bingó í kvöld kl. 19.15. Hæðargarður 31. Kl. 9 kaffi, kl. 9-16.30 vinnu- stofa, glerskurður, kl. 9-17 hárgreiðsla og böð- un, kl. 10 leikfimi, kl. 11.30 matur, kl. 13.30-14.30 bókabíll, kl. 15 kaffi. Félagsstarf eldri borg- ara Garðabæ. Opið hús í Kirkjuhvoli á þriðjudög- um ki. 13. Tekið í spil og fleira. Leikfimi í Krikju- hvoli á þriðjud. og fimmtudögum kl. 12. Félagsstarf aldraðra Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl. 11.10 leikfimi, kl. 11.30 matur, kl. 13 föndur og handavinna, kl. 15 kaffi. 9.15-16 handavinna, kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 matur, ki. 13-14 leik- fimi, kl. 13-16 kóræfing, . kl. 14.30 kaffi. Fyrit^-. bænastund í dag 10.30 í umsjón sr. Jak- obs Ágústs Hjálmars- sonar. Föstud. 19. nóv. kl. 14.30-16 leikur Grettir Björnsson harm- ónikkuleikari fyrir dansi. Rjómaterta með kaffinu. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðjan, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10-12 gler- og mynd- mennt, kl. 10-11 boecia, kl. 11.45 matur, kfl* 13-16 handmennt, kl. 13-16.30 spilamennska, kl 14-15 leikfimi, kl. 14.30 kaffi. Bridsdcild FEBK í Gull- smára. Næstu vikur verður sveitakeppni á mánudögum og tví- menningur á fimmtud. Þátttakendur mæti vel fyrir kl. 13 báða þessa daga. Félag áhugafólks um íþróttir aldraðra. Leik- fimin í Bláa salnum er á þriðjudögum og fimmtu- dögum kl. 14.30. jjg Félag kennara á eftir- launum. Fundur bók- menntahóps kl. 14, söng- hópur kl. 16 í kennara- húsinu við Laufásveg. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra Kópavogi. Leikfimi í dag kl. 11.20 í safnað- arsal Digraneskirkju. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, hárgreiðsla og opin handavinnustofan, kl. 10 boccia, kl. 13 handa- vinna, kl. 14 félagsvist, kaffi og verðlaun. íþróttadagur eldri borgara, Garðaba^^ Iþróttakynning verður^^ Kirkjuhvoli í dag kl. 10. Kynning á blaki, krokket, dansi, leikjum og ýmsu fleiru. Byrjað verður á æfingum á Boccia í dag kl. 10.30 í litla salnum í Kirkju- hvoli. Mígrcnsamtökin. Fé- lagsfundur í safnaðar- heimili Háteigskirkju í kvöld kl. 20.30. Fjölskylduþjónustan Miðgarður. Eldri borg- arar í Grafarvogi hittast í dag á Korpúlfsstöðum kl. 10. Rætt um leikhús- ferð, púttað og gengið. Norræna félagið í Garðabæ. Haraldur Ólafsson prófessor held- ur fyrirlestur um nor- rænt samstarf á næsljff öld í bókasafni Garða- bæjar í kvöld kl. 20.30. Norðurbrún 1. Kl. 9 smíðastofan opin, kl. 9 hannyrðastofan opin. Messa í dag kl. 10.30, sr. Kristín Pálsdóttir mess- ar, Gerðubergskórinn leiðir söng. Kristniboðsfélag kvenna Háaleitisbraut 58-60. Fundur í umsjá Lilju Sigurðardóttur kl. 17 í dag. Furugerði 1. í dag kl. 9 Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, kl. 9-16 hár- greiðsla, kl. 9.15-16 að- stoð við böðun, kl. Sjálfboðamiðstöð Rauða krossins. Opið verkstæði í Sjálfboða- miðstöð R-RKI, Hverf- isgötu 105, í dag kl. 14-17. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 669 1166, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. -

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.