Morgunblaðið - 19.12.1999, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 19.12.1999, Blaðsíða 23
► Skammvalsmirmi fyrir 99 símanúmer og nöfn ► Tímamæling simtála ► Læsanlegir takkar ► Endurvalsminni /' geymir 10 síðast- / £ valín númér / Æylting , i0\Mbuxz"* Ný lína frá Filodoro Evolve System er frábœr nýjung - sniðnar að lögun leggjanna Ármúla 27 • Kringlunni • Landssimahúsinu v/ AusturvöII Símanum Internet • ísafirði • Sauðárkróki • Akureyri • Egilsstöðum Selfossi • Reykjanesbæ og á öllum afgreiðslustöðum íslandspósts NMT TILBOÐ Útskiptingartilbod á gamla Maxon 45 oi handsimanum Enginn annar afsláttur er í boði, s.s. staðgreiðsluafslátttur, fyrirtækjaafsláttur eða starfsmannaafsiáttur. 2450 M M X a o a x MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. DESEMBER 1999 23 SIMINN www.simi.is Jólasveinar í Húsdýragarðinum JÓLASVEINNINN Skyrgámur- hreindýrastykki. Þar er nægur heimsækir Húsdýragarðinn í dag hreindýramosi og fleira góðgæti kl. 15. Skyrgámur kemur á sleðan- handa hreindýrunum á meðan jóla- um og leggur honum upp á sveinninn stoppar. - 1l.ll. ...... STASGRElÐSLUVEliÐ I9.98O, Messað í Krists- kirkju á ný MIKLAR endurbætur hafa átt sér stað á Kristskirkju í Landakoti nú í haust og verður messað í kirkjunni á ný á morgun. Kostnaður við endurbæturnar er áætlaður tugir milljóna króna, en meðal framkvæmdanna er endur- nýjun á slitflötum kirkjuorgelsins og var það sent til Kaupmanna- hafnar í þeim tilgangi. Þá hefur kirkjan verið máluð að innan, flísar á gólfi endurbættar með kórflísum og er kórgólfið nú lagt marmara. Verið er að skipta um gler í gluggum og þá var altari kirkjunn- ar stytt, þar sem það stóð áður í vegi fyrir helgihaldi í kórnum. Hitaleiðslur hafa verið færðar í upprunalegt horf, ljósabúnaður og hátalarakerfi endurbætt og smíð- aður var nýr skriftastóll sem kom- ið verður fyrir framan við Maríu- altarið. Þá var Reykhólastyttan færð aftast í kirkjuna og aðrar styttur hreinsaðar og lagaðar. Hiti hefur síðan verið lagður í útidyratröppur og hjólastólaaðstaða útbúin við kirkjuna, auk þess sem nauðsyn- legar endurbætur hafa verið gerð- ar á kirkjuklukkunum, sem hljóma nú öðruvisi en áður. Undanfarið hafa sunnudags- messur safnaðarins farið fram í Dómkirkjunni við Austurvöll. Messað verður í Kristskirkju á ný klukkan hálfellefu á sunnudags- morgun. Þá mun kaþólski biskup- inn á íslandi, Jóhannes Gijsen, vígja altari kirkjunnar eftir breyt- ingarnar. ® BÚNAÐARBANKIÍSLANDS HF Skráning víkjandi skuldabréfa á Verðbréfaþing íslands Útgefandi: Búnaðarbanki íslands hf, Austurstræti 5, 101 Reykjavík, kt. 490169-1219. Lýsing á flokknum: Heiti flokksins er 1. flokkur 1999. Bréfin eru til 10 ára, bundin vísitölu neysluverðs og bera 5,50% ársvexti. Nafnverð útgáfu: Gjalddagar: Hámarksstærð útgáfunnar er 1.250.000.000 kr. að nafnverði. Þegar er búið að gefa út 850.000.000 að nafnvirði og eru öll bréfin seld. Greiddar verða 5 afborganir vaxta á gjalddaga 1. júní ár hvert, í fyrsta skipti 1. júní 2000 og síðasta skipti þann 1. júní 2004. Frá 1. júní 2004 hækka árlegir vextir bréfs þessa í fasta 7,00%. Skuld þessi greiðist í einu lagi þann 1. júní 2009. Innköllunarákvæði: Frá og með 1. febrúar 2004 er útgefanda heimilt með auglýsingu að segja upp skuldbréfaflokki þessum með minnst þriggja mánaða fyrirvara. Skráningardagur á VÞÍ: Bréfin verða skráð á VÞÍ þann 23. desember 1999. Skráningarlýsing skuldabréfanna liggur frammi hjá Búnaðarbankanum Verðbréfum BUNAÐARBANKINN VERÐBRÉF Hafiiarstræti 5, 155 Reykjavík. Sími: 525-6060 Fax: 525-6099 Settu gamla Maxon 450Í símann upp í nýjan Maxon NMT 2450. Þú greiðir aðeins á milli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.