Morgunblaðið - 19.12.1999, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 19.12.1999, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. DESEMBER 1999 55 FOLKI FRETTUM MYNDBOND Lótusblóm og vind- lingar Þrjár árstíðir (Three Seasons) Drama ••• Jason Kliot, Joana Vincente og Tony Bui. Leikstjóri: T. Bui. Hand- rit: Tony og Timothy Linh Bui. Kvikmyndataka: Lisa Rinzler. Að- alhlutverk: Ngoc Hiep Nguyen, Don Duong, Zoe Bui og Harvey Keitel. (104 mih.) Bandaríkin/ Víetnam. Skífan, nóvember 1999. Öllum leyfð. Bókin MIKILVÆGUSTU TUNGUMÁL JARÐAR svarar: Hvert er þriðja mikilvægasta tungumál heims? www.tunga.is Jólagjafirnar RCWELLS Kringlunni 7, sími 5 88 44 22 AUK þess að sópa til sín verðlaun- um af ýmsu tagi, m.a. á Sundance- kvikmyndahátíðinni, hefur myndin Þrjár árstíðir vakið athygli fyrir þær ^a^^a, sakir að vera Ví- etnamskt-banda- rískt kvikmynda- verkefni. Leik- stjórinn sem sjálfur er banda- rísk-víetnamskur fékk til dæmis vandfengið leyfi til þess að kvik- mynda hina bandarísk-fjármögnuðu mynd sína í Ho Chi Minh-borg (áður Saigon). Kvikmyndin er ljóðræn og gullfalleg, hún lýsir tilveru nokkurra persóna sem hver á sinn hátt reyna að sjá sér farboða í borginni sem óðum er að nútímavæðast. Kien An týnir og sel- ur lótusblóm fyrir holdsveikan læri- meistara sinn, Lan selur sig vel efn- uðum vestrænum ferðalöngum, Hai ekur leigukerru og litli drengurinn Woody selur úr og vindlinga á stræt- unum. í sögunni er uppgjörstónn, von um frið og betri tíð sem speglast m.a. í bandaríska hermanninum (Harvey Keitel) sem kominn er til borgarinnar að leita víetnamskrar dóttur sinnar. Frásagnarleg úr- vinnsla víkur þó víða fyrir huglægum og draumkenndum andblæ sem er í senn einkenni og aðal þessarar kvik- myndar. Heiða Jóhannsdóttir Aðsendar greinar á Netinu v j?> m b I. i s I___ALLTAf^ EITTH10KÐ NÝTT Garth Brooks að hætta? GARTH Brooks hefur ekki lagt gít- arinn á hilluna ennþá og samt eru menn þegar farnir að velta því fyrir sér hvort hann muni dusta aftur af honum rykið. „Eg held að við höfum ekki séð eða heyrt það síðasta frá Garth," segir Ed Benson, fram- kvæmdastjóri Sambands sveitatón- listarmanna. Ástæðan fyrir þessu upphlaupi er sú að Brooks, sem er 37 ára, kom öll- um á óvart á miðvikudag þegar hann sagðist „líklega" ætla að hætta í lok næsta árs. Brooks, sem hefur selt um 97 milljónir breiðskífna á áratug- arlöngum ferli sínum, sagðist ætla að verja meiri tíma með þremur dætr- um sínum, sem eru þriggja, fimm og sjö ára. Brooks útskýrði ekki hvað í því fælist að hann ætlaði að setjast í helgan stein, en sagðist þó að minnsta kosti ætla að halda áfram að semja tónlist. Hann er hlaðinn verk- efnum árið 2000, m.a. tökum á kvik- mynd, sem framleidd er af fyrirtæki í hans eigu, og einnig útgáfu á nýrri breiðskífu. <0 m c •¦¦ "á: <$ ISi^^ Fegurðin 1' ¦¦, kemur :„. innan frá K • . " . Jbl.. Laugavegi 4, sími 551 4473 NIKEBUÐIN Laugavegi 6 : ' : ....'¦ ..... Veldu áreiðanleika og gœði á góðu verði, veldu... -hyomar beturf BRAUTARHOLTI 2 • SÍMI 5800 800
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.