Morgunblaðið - 19.12.1999, Síða 55

Morgunblaðið - 19.12.1999, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. DESEMBER 1999 MYNDBONP Lótusblóm og vind- lingar Þrjár árstíðir (Three Seasons) Drama ★★★ Jason Kliot, Joana Vincente og Tony Bui. Leikstjóri: T. Bui. Hand- rit: Tony og Tiraothy Linh Bui. Kvikmyndataka: Lisa Rinzler. Að- alhlutverk: Ngoc Hiep Nguyen, Don Duong, Zoe Bui og Harvey Keitel. (104 mín.) Bandaríkin/ Víetnam. Skífan, nóvember 1999. Öllum leyfð. AUK þess að sópa til sín verðlaun- um af ýmsu tagi, m.a. á Sundance- kvikmyndahátíðinni, hefur myndin Þrjár árstíðir vakið athygli fyrir þær sakir að vera Ví- etnamskt-banda- rískt kvikmynda- verkefni. Leik- stjórinn sem sjálfur er banda- rísk-víetnamskur fékk til dæmis vandfengið leyfi til þess að kvik- mynda hina bandarísk-fjármögnuðu mynd sína í Ho Chi Minh-borg (áður Saigon). Kvikmyndin er ljóðræn og gullfalleg, hún lýsir tilveru nokkurra persóna sem hver á sinn hátt reyna að sjá sér farboða í borginni sem óðum er að nútímavæðast. Kien An týnir og sel- ur lótusblóm fyrir holdsveikan læri- meistara sinn, Lan selur sig vel efn- uðum vestrænum ferðalöngum, Hai ekur leigukerru og litli drengurinn Woody selur úr og vindlinga á stræt- unum. í sögunni er uppgjörstónn, von um frið og betri tíð sem speglast m.a. í bandaríska hermanninum (Harvey Keitel) sem kominn er til borgarinnar að leita víetnamskrar dóttur sinnar. Frásagnarleg úr- vinnsla víkur þó víða fyrir huglægum og draumkenndum andblæ sem er í senn einkenni og aðal þessarar kvik- myndar. Heiða Jóhannsdóttir Aðsendar greinar á Netinu Jfj) mbl.is _ALLTAT £ITTH\SA£> NÝTT- Bókin MIKILVÆGUSTU TUNGUMÁL JARÐAR svarar: Hvert er þriðja mikilvægasta tungumál heims? www.tunga.is Jólagjafirnar * i RCWELLS Kringlunni 7, sími 5 88 44 22 FÓLK í FRÉTTUM Garth Brooks að hætta? GARTH Brooks hefur ekki lagt gít- um 97 milljónir breiðskífna á áratug- arinn á hilluna ennþá og samt eru arlöngum ferli sínum, sagðist ætla að menn þegar farnir að velta því fyrir verja meiri tíma með þremur dætr- sér hvort hann muni dusta aftm- af um sínum, sem eru þriggja, fimm og honum rykið. „Eg held að við höfum sjö ára. ekki séð eða heyrt það síðasta frá Brooks útskýrði ekki hvað í því Garth,“ segir Ed Benson, fram- fælist að hann ætlaði að setjast í kvæmdastjóri Sambands sveitatón- helgan stein, en sagðist þó að listarmanna. minnsta kosti ætla að halda áfram að Ástæðan fyrir þessu upphlaupi er semja tónlist. Hann er hlaðinn verk- sú að Brooks, sem er 37 ára, kom öll- efnum árið 2000, m.a. tökum á kvik- um á óvart á miðvikudag þegar hann mynd, sem framleidd er af fyrirtæki sagðist „líklega" ætla að hætta í lok í hans eigu, og einnig útgáfu á nýrri næsta árs. Brooks, sem hefur selt breiðskífu. NIKE BÚÐIN Laugavegi 6 KRONUR Veldu áreiðanleika og gæöi á góðu verði, veldu Panasoníc kv-u>24o -vj Arruj t SÚP£R ORIVE vJi u-inmustuT touttot tr 00" 99 ■ 1:30.50 VI í.'rtC {•. 0 &AHÍ.TJ CAT 7V/:h Tveggja hausa, NTSC afspilun, Super Drive gangverk, SHOW-VIEW PDC, Chrystal view controi, allar abgeröir á skjá, sjálfvirk innsetning stoöva og fjarstýring. KRONUR Panasonic Nv-Höé^ c/j feOíCT Hi-Fi NICAM VTDCCjS&f- toc nrv: f'.B.CR. Pri. r. ,vt WSJX&C. ■"'■pt/J&i • c' (V*. " ' j SUPCJt DRtVE uji ri »mi OQtHffothtM fí qq i jn rn j j i- JU. JU NOM J jgjgll Ou i.V. vi;a '// ■ r ««1 PDC Panasonic iíaill.giiif icam HiFi stereo, 4 hausa Lorfg Play, NTSC afspílun, Super Drive gangverk, SHOWVIEW PDC. írystal view control, allar aögeröir á skjá, siálfvirk innsetning stoöva Q-LINK, 2j<Scarttengi og fiarstýring Panasonic BRAUTARHOLTI 2 • SÍMI 5800 800

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.