Morgunblaðið - 19.12.1999, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 19.12.1999, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. DESEMBER 1999 49 BREF TIL BLAÐSINS „Vökvi lífsins" - blóð í jólagjöf Frá Gunnhildi Hreinsdóttur: Þegar við lesum greinar í blöðun- um um Blóðbankann finnst mörg- um það vera sér um megn að fara þangað til að gefa blóð. Sú hugsun verður yfirsterkari þeirri hvort einhver þurfi lífsnauðsynlega á því að halda. Þeir sem gefa blóð reglu- lega vona að það blóð muni hjálpa einhverjum í vanda. Margir íslendingar þurfa á blóð- gjöf að halda. Fólk sem slasast, fólk sem þarf að fara í aðgerðir og einnig fólk sem haldið er sjúkdóm- um, eins og t.d. langveik börn. Þegar ég las grein í Morgun- blaðinu sunnudaginn 5. des. um Blóðbankann fór ég að hugsa um að þeir sem gefa blóð vita ekkert hvað verður um blóðið sem þeir gefa. Mig langar að veita smáinnsýn í líf fjölskyldu minnar, þá sérstak- lega sonar míns. Fyrir hann er ykkar blóð „vökvi lífsins". I dag er sonur minn fimm ára, yndislegur gullmoli. Hann fæddist með alvarlegan hjartagalla og fór í hjartaaðgerð til Banda- ríkjanna þriggja vikna gamall. Tveimur mánuðum síðar greindist hann með mjög sjaldgæfan ólækn- andi blóðsjúkdóm, sem lýsir sér þannig að beinmergurinn lokar fyrir framleiðslu á rauðu blóðkorn- unum, mismikið þó, stundum alla og stundum ekki alveg alla, en oft það mikla að hann þarf á blóðgjöf að halda. Hann hefur allt sitt líf þurft á blóðgjöf að halda, stundum á fimm vikna fresti en stundum á nokkurra mánaða fresti. Fleiri langveik börn á íslandi þurfa á blóðgjöf að halda. Margir spyrja okkur foreldrana hvers vegna við gefum syni okkar ekki sjálf blóð. Vissulega myndum við vilja gera það, en megum það ekki sökum þess að við erum bæði með lyfjaof- næmi, og einnig ber blóðgjöf oft Blóð er dýrmæt- ur vökvi. brátt að hjá honum. Þörf- in fyrir blóð til Blóðbank- ans er tölu- vert meiri en margur gerir sér grein fyrir. Ég skora á alla þá sem hafa alltaf ætlað sér að prufa að gefa blóð að láta slag standa og drífa sig af stað, og láta skrá sig hjá Blóðbankanum. Þitt blóð gæti verið „vökvi lífsins" fyrir aðra. Hugsið um það. Oft þegar blóðgjöf lýkur hjá syni mín- um segir hann: Mamma, sérðu hvað kinnarnar mínar eru rauðar núna, svo líður mér eitthvað svo vel. Þá svara ég: Já veistu, þú hef- ur svo sannarlega fengið gæðablóð úr víkingi. GUNNHILDUR HREINSDÓTTIR félagsmaður í félaginu Einstök börn. ENGLABÓRNIN taúgavegi 56, sími 552 220T.~*" q*l/; Mftyt Barnaföt 25% afsláttur til jóla ^ .. , Hverfisgötu 39 KrakkaDær s^ 552 1720 Bókin MIKILVÆGUSTU TUNGUMÁL JARÐAR svarar: Eiga menn að vera að læra tungumál? www.tunga.is Heilir sturtuklefar Sturtuklefar heilir með 4 hliðum, sturtubotni og sturtusetti. Stærðir 70x70, 80x80, 90x90, 72x92 og 80x120. JijeíM ferkantaðir og bogadreg- Ármúla21,533 2020. > Enskar bækur fyrir börn og unglinga Mikið úrval Myndabækur, Animorphs, Spooksville, Goosebumps, vísindaskáldsögur, ástarsögur og fleira..... The Yellow Brick Road Bókabúð Háaleitisbraut 93, sími 588 6599. Opið milli kl. 1 og 6 alla virka daga Netfang: linda.gill@centrum.is Heimasíða: centrum.is/~theshop jólapakkarnir wici ^cuvixcii i iu &m r m •• frá Karin Herzog... SllfBlIIISVOfUr Karin Herzog .tilvaldir til jólagjafa! ...ferskir vlndar f umhirðu húðar Kynnmqar 1 vikunni: Mánudagur 20. desember: Apótek Keflavíkur kl. 14-18. Lyf og heilsa, Glæsibæ kl. 14-18. Miðvikudagur 22. desember: Hagkaup Kringlunni. Hagkaup Skeifunni. Hagkaup Smáratorgi. Fimmtudagur 23. desember: Hagkaup Kringlunni. Hagkaup Skeifunni. Hagkaup Smáratorgi. Karin Herzog snyrtistofan býður upp á 20% af súrefnis-ávaxtasýrumeðferð. Sími 698 0799 'o afslátt^T 799 ^Æ Fimm arma kristals- Ijósakrónur a kr. 16.900 Kertastjakar í miklu úrvali Opið laugardaga Opi^ka N ||XOR ,íákUl-22' dagatra ^¦^¦'B ¦^^¦m sunnnudaga kl. 11 -18 Bæjorlind 3, Kóp., sími 564 6880. frfl kl. 13-17.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.