Morgunblaðið - 19.12.1999, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 19.12.1999, Qupperneq 56
56 SUNNUDAGUR 19. DESEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Vinningshafar í Ljóða- og smá- sögukeppni Tónabæjar. Frá vinstri: Gunnþóra Elín Erlings- dóttir, Gróa Björg Gunnarsdótt- ir, Margrét Erla Maack og Sigr- ún Ólafsdóttir. axo RAYMOND WEIL GENEVE Uppl. um söluaðila í síma: 580 8000 www.raymond-weil.com Ljóða- og smásögukeppni Tónabæjar Ritsmíðar unga fólksins FÉLAGSMIÐSTÖÐIN Tónabær stendur árlega fyrir ljóða- og smá- sögukeppni meðal unglinga sem eru í skólum hverfisins og sækja Tóna- bæ. Núna var keppnin haldin í átt- unda sinn í nóvember og desember- mánuði og var þátttakan mjög góð og fjöldi smásagna og Ijóða barst í keppnina. Markmið keppninnar er að auka áhuga unglinga fyrir skrifum og aldrei að vita nema rithöfundar framtíðarinnar leynist i hópi þess- ara áhugasömu unglinga. Mörg frambærileg ljóð og góðar sögur bárust í keppnina og átti dómnefnd- in úr vöndu að ráða við val sigur- vegaranna. En þegar öll kurl voru komin til grafar komst dómnefndin að þeirri niðurstöðu að smásaga Gunnþóru Elínar Erlingsdóttur; „Öfl illskunnar" væri besta sagan. I ljóðakeppninni sigraði Sigrún Olafs- dóttir með ljóð sitt „Norðurljós", en Sigrún er nemandi í 8. bekk Tjarn- arskóla. I 2. sæti ljóðakeppninnar var Margrét Erla Maack með ljóð sitt „Ljóð án nafns“, en hún er nem- andi í 10. bekk Austurbæjarskóla. Gróa Björg Gunnarsdóttir hafnaði í 3. sæti með ljóðið „Þögn um nætur í Reykjavík", en Gróa Björg er í 10. bekk í Alftamýrarskóla. Veitt voru aukaverðlaun og hlutu þau Ingvar Dór Birgisson í 9. bekk Hlíðaskóla, Ingveldur Kristjáns- dóttir í 9. bekk Tjarnarskóla og Dagný Björk Guðmundsdóttir sem er í 8. bekk Tjarnarskóla. Allir vinn- ingshafar fengu vegleg bókaverð- laun frá Mál og menningu, Iðunni og Vöku-Helgafelli. Vinningsljódið 1999 Norður- ljós Norðurljósin tindra á biksvörtum himni. Sigla um eins og rönd af sólsetri. Liðast eins og slöngur í lífsins djúpi. Lokkandi og falleg eins og máni á himni. Og tignarleg líkt og Guð. Sigrún Ólafsdóttir Þú getur líka komið við hjá okkur í Morgunblaðshúsinu Kringlunni 1 og keypt vörurnar þar. ^mbl.is -ALLTAF eiTTHVAO AIÝI / ' fslandspóstur hf er ný verslun á mbl.is. þar sem þú getur keypt boli, töskur, klukkur o.fl. á einstöku verði beint af Netinu og á öruggan hátt. Þú skoðar vörurnar og pantar á mbl.is og íslandspóstur sendir heim til þín eða á vinnustað. EINFALT 0 G ÞÆGILEGT! Veröáöur 1.000,- 5D kr. Verð áöur 1.500, TILVALIÐ KRYDD I PAKKANA! OF=>in BLJO F=l mbLis
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.