Morgunblaðið - 19.12.1999, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 19.12.1999, Blaðsíða 63
4 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. DESEMBER 1999 6g DAGBOK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: v> *B A :É2) Ék vú\ Rigning # Slydda ýj Skúrir V7 Slydduél Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað **1^Snjókoma 'V Él ¦J Sunnan, 5 m/s. Vindðrin sýnir vind- stefnu og fjóðrin vindhraða, heil fjöður * ^ er 5 metrar á sekúndu. * 10° Hitastig s Þoka Súld VEÐURHORFUR IDAG Spá: Heldur vaxandi suðaustanátt og þykknar smám saman upp suðvestan- og vestanlands, en fremur hæg suðvestlæg átt og léttskýjað í öðrum landshlutum. Talsvert frost austanlands en hiti nálægt eða yfir frostmarki suðvestan til síðdegis. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á mánudag og þriðjudag eru horfur á að verði suðaustanátt og rigning eða slydda en hægari vindur og úrkomulítið norðanlands. Hiti væntan- lega á bilinu 0 til 5 stig. Síðarí hluta vikunnar lítur svo út fyrir austlæga átt með rigningu eða slyddu með köflum, einkum sunnan- og austanlands. Hiti áfram um eða yfir frostmarki FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1-00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. 77/ að velja einstök .1 "3 spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. 77/ að fara á milli spásvæða erýttá \±\ og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit kl. 6.00 í gærmorgun H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Lægð var þá suðvestur af Islandi og þokaðist til norðurs en hæð yfir landinu sem mun væntanlega færast til suðausturs i dag. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma Reykjavík Bolungarvík Akureyri Egilsstaoir Kirkjubæjarkl. °C Veður -8 heiðskírt -8 heiðskírt -9 skýjað Jan Mayen Nuuk Narssarssuaq Þórshöfn Bergen Ósló Kaupmannahöfn Stokkhólmur Holsinki________ Dublin Glasgow London Paris skafrenningur skýjað skafrenningur snjóél snjóél heiðskírt léttskýjað snjókoma slydduéi Amsterdam Lúxemborg Hamborg Frankfurt Vin Algarve Malaga Las Palmas Barcelona Mallorca Róm Feneyjar Veður skýjað rigning og súld haglél á síð. klst. rign. á sið. klst. frostrigning heiðskírt heiðskirt skýjað heiðskírt heiðskírt 1 léttskýjað 1 skýjað 4 alskýjað 10 rigning Winnipeg Montreal Halifax New York Chicago Orlando léttskýjað léttskyjað alskýjað skýjað rigning Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 19. desember Fjara m Flóð m Fjara m Fióð m Fjara m Sólar-upprás Sól i há-degisst. Sól-setur Tungl i suðri REYKJAVIK 3.10 3,5 9.28 1.0 15.34 3,5 21.54 0,7 11.17 13.21 15.26 22.41 ÍSAFJÖRÐUR 5.14 1,9 11.31 0,6 17.32 2,0 23.57 0,4 12.06 13.29 14.52 22.49 SIGLUFJÖRÐUR 1.02 0,3 7.27 1,2 13.39 0,3 19.55 1.2 11.49 13.11 14.33 22.30 DJÚPIVOGUR 0.12 1,9 6.28 0,7 12.40 1,8 18.48 0,6 10.54 12.54 14.53 22.12 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands 1 2 |3 10 4 i 5 I6 7 > 8 ná^ ~ r f 12 14 |9 Wía 21 23 1 17 15 1 16 18 I 19 22 25 I 24 Krossgátan LARETT: 1 agn, 4 tannstæði, 7 bltím, 8 slagbrandurinn, 9 bragðvísan mann, 11 (rassi.K! karlfugl, 14 slá, 15 lipur, 17 skríls, 20 gruna, 22 að baki, 23 aumingja, 24 mannsnafn, 25 ákveð. LÓÐRÉTT: 1 skinnpoka, 2 illska, 3 óhreinkar, 4 iþrótt, 5 saur, 6 landrimi, 10 gufa,12 vond, 13 húð, 15 þrúga, 16 spilið, 18 vargur, 19 dáið, 20 ofnar, 21 nabbi. í dag er sunnudagur 19. desem- ber 353. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Kostið kapps um að komast inn um þröngu dyrnar, því margir, segi ég yður, munu reyna að komast ______inn og ekki geta._______ (Lúk. 13, 24.) endur kl. 20.30. Jóla- söngvaka kl. 20.30 í um- sjón Sigurbjarnar Hólmgrímsdóttur, stjórnandi Vigdís Ein- arsdóttir. Kaffístofa op- in alla virka daga frá kl. 10-13. Matur í hádeginu. Upplýsingar á skrifstofu félagsins í síma 588 2111, milli kl. 9-17 virka daga. Hæðargarður 31. Á morgun kl. 9 -16.30 opin vinnustofa, handavinna og föndur, kl. 9-17 hár- greiðsla og böðun, kl. 14 félagsvist. C Norðurbrún 1. Á morg- un kl. 9 fótaaðgerðastof- an opin Bókasafnið opið frá kl. 12- 15. Kl. 13- 16.30 handavinnustofan opin, leiðb. Ragnheiður. Reykjavíkurhöfn: í gær var Laugarnes væntanlegt. Kvatroþulk kom í gær. I dag kemur Stapafell. Hamra- Svanur kemur í dag. Hanse Duo væntan- legur í dag og Torben er væntanlegur í dag. Hafnarfjarðarhöfn: í dag koma Venus og Dallach. Á mánudag koma Hanse Duo og Rán. Santa Isabelle kemur á mánudag. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur. Sólvalla- götu 48, sími 551 4349, gíró 36600-5. Skrifstofan er opin virka daga til jóla frá kl. 14- 18. Flóa- markaður og fataúthlut- un, miðvikud. kl. 14- 17. LAUSN Sl'ÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 fannfergi, 8 tærar, 9 dynur, 10 róa, 11 lúlla, 13 reisn, 15 legil,18 skáld, 21 oft, 22 áfátt, 23 arinn, 24 kinnungur. Ldðrétt: 2 apríl, 3 narra, 4 endar, 5 gengi, 6 stél, 7 grun, 12 lúi, 14 eik, 15 ljár,16 grámi, 17 lotin, 18 stafn, 19 álitu, 20 dáni. Félagsstarf eldri borg- ara, Garðabæ. Opið hús í KirkjuhvoU á þriðju- dögum kl. 13. Tekið í spil og fleira. Leikfími í Kirkjuhvoli á þriðjudög- um og fimmtud. kl. 12. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli. Á morgun, mánudag, verður spiluð félagsvist kl. 13.30. Fjölskyldu- og húsdýra- garðurinn. Skyrgámur heimsækir Fjölskyldu- og húsdýragarðinn kl. 15 í dag. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Á morgun kl. 8 böðun, kl. 9 mynd- list, kl. 10 verslunin op- in, kl. 11.10 leikfimi, kl. 13 handavinna og fönd- ur, kl. 13.30 enska. Bókatíðindi 1999. Núm- er sunnudags 19. des. er 15206 og mánudagsins 20. des. 61438. Mannamót Aflagrandi 40. Á morg- un kl. 8.45 leikfimi, kl. 14 félagsvist. Furugerði 1. Á morgun kl. 9 bókband, aðstoð við böðun og handavinna, kl. 13 ganga, kl. 13.15 leik- fimi, kl. 14 sögulestur. Árskógar 4. Á morgun kl. 9 handavinna, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13 opin smíðastofan, kl. 13.30 fé- lagsvist. Bólstaðarhlíð 43. A morgun kl. 8.30 böðun, kl. 9-16 handavinna, kl. 9-12 bútasaumur, kl. 10.15 sögustund, kl. 13- 16 bútasaumur. Gerðuberg, félagsstarf. Kl. 9-16.30 vinnustofur opnar. Frá hádegi spila- salur opinn. Mánudag frá hádegi. Aðstoð við gerð á greni og leiðis- skreytingum. Umsjón Jóna Guðjónsdóttir. Kl. 14 lesið upp úr bókinni Lífsgleði. Sr. Árni Páls- son og Þórir S. Guð- begsson lesa. Kl. 15.30 dans hjá Sigvalda. Veit- ingar í teríu. Félag eldri borgara i Kópavogi. Félagsvist spiluð í Gullsmára 13 á mánudögum kl. 20.30. Gjábakki, Fannborg 8. Á morgun handavinnu- stofan opin, kl. 13. lomber. kl. 9.30 keram- ik. Félag eldri borgara, í Reykjavík og nágrenni, Asgarði, Glæsibæ. Fé- lagsvist kl. 13.30. Mánu- dagur: Brids fellur niður og hefst aftur 6. janúar. Danskennsla Sigvalda, samkvæmisdansar framhald, kl. 19 og byrj- Hraunbær 105. Á morg- un kl. 9-16.30 postulín og og opin vinnustofa, kl. 10 bænastund, kl. 13- 17 hárgreiðsla, kl. 13.30 gönguferð. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 fótaaðgerð- ir, keramik, tau og silki- málun, kl. 9.30 boccia, kl. 13 spilamennska. Vesturgata 7. Á morgun kl._9 hárgreiðsla, kl. 9.15 handavinna, kl. 10-11 boccia, kl. 12.15- 13.15 danskennsla framhald, kl. 13.30- 14.30 dans- kennsla byrjendur, kl^ 13-16 kóræfing, Sigur- björg, byrjendur. Vitatorg. Á morgun kl. 9-12 smiðjan, kl. 9-13 bókband.kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10-11 boccia, kl. 10-12 búta- saumur, kl. 13-16 hand- mennt, kl. 13-14 leikfimi, kl. 13-16.30 birds-að- stoð, kl. 14.30 kaffi. Bahá'ar Opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. GA-fundir spilafíkla eru kl. 18.15 á mánudögum í Seltjarnarneskirkju. ^f Kristniboðsfélag karla, Háaleitisbraut 58-60. Sjálfsbjörg á höfuð- borgarsvæðinu. Hátúni 12, á morgun. Allir vel- komnir. Minningarkort Styrktarfélag krabba- meinssjúkra barna. Minningarkort eru af- greidd í síma 588 755SL og 588 7559 á skrifstofu- tíma. Gíró- og kredit- kortaþjónusta. Samtök lungnasjúk- linga. Minningarkort eru afgreidd á skrifstofu félagsins í Suðurgötu 10 (bakhúsi) 2. hæð, sími 552 2154. Skrifstofan er opin miðvikud. og föstud. kl. 16-18 en utan skrifstofutíma er sím- svari. Einnig er hægt að hringja í síma 861 6880 og 586 1088. Gíró og kreditkortaþjónusta. MS-félag Islands. Minn- ingarkort MS-félagsin&t; eru afgreidd á Sléttu- vegi 5, Rvk. og í síma 568 8620 og myndrita sími 568 8688. Heilavernd. Minningar- kort fást á eftirtöldum stöðum: í síma 588 9220(gíró) Holtsapóteki, Reykjavíkurapóteki, Vesturbæjarapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, Keflavíkurapoteki og hjá Gunnhildi Elíasdótt- ur, ísafirði. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptihorð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NBTFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið*. í dag tíl kl. 22.00 Verio velkomin &j\ mr nyuiim íiii
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.