Morgunblaðið - 19.12.1999, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 19.12.1999, Blaðsíða 51
MO I MORGUNBLAÐIÐ I DAG BRIDS Umsjðn Guðmundnr Páll Arnarson LESANDINN er í suður með einn gosa í flatri hendi: Austur gefur; NS á hættu. Norður *ÁK3 V32 ? ÁKDIO ? ÁDGIO Vestur Austur * D8 I jll * 764 VÁ72 VK983 ? K98 I lll ? G543 *K10963 *54 Suður ? 7642 V64 ? G732 *653 Vestur Noröur Auslur Suður — — 1 hjarta Pass 3hj.* Dobl Pass 3 sp. Pass 4 sp. Pass Pass Pass "Hindrun. Norður er einbeittur á svip þegar hann keyrir í geim á eigin vélarafli. Eng- inn doblar, enda spil makk- ers krafmikil (og veitir ekki af), en þú saknar þess samt að sjá ekki fjórða spaðann í blindum. Vestur kemur út með smátt hjarta og austur tekur tvo slagi á drottningu og ás, og spilar svo kóngn- ura út í tvófalda eyðu. Það á sem sagt að veikja trompið þitt, sem er nú ekki sterkt fyrir. Hvernig hyggstu bregðast við? Það er ljóst að spaðinn verður að brotna 3-3 og laufkóngur að liggja fyrir svíningu. En það er ekki sama hvort þú trompar þriðja hjartað í borði eða heima. Ef þú trompar í blindum og tekur AK í spaða, þarftu að nota inn- komuna á tígulgosa til að trompa út. Þá gæti vörnin læst þig inni í blindum á tígul og tryggt sér slag á lauf: Norður * AK3 »32 ? AKDIO * ADGIO Vcstur Austur *G85 llll *D109 *G875 'i V AKD109 ? 86 llll ? 954 *K984 ? 72 Suður ? 7642 V64 ? G732 4 • 6f 3 Þess vegna er betra að trompa heima á fjórlitinn. Svína svo strax laufi og dúkka spaða. Nú getur vörnin ekkert gert þér: Komi hjarta áfram tromparðu heima og aftrompar svo mótherjana með AK í spaða og kemst síðan inn á tígulgosa til að svína aftur í laufi. Árnað heilla U Q/\ÁRA afmæli. í dag, 5/V/sunnudaginn 19. des- ember, verður níræð Guð- munda Eiríksdóttir, dvalar- heimilinu Höfða, Akranesi. Hún tekur á móti gestum í sal Verkalýðsfélags Akra- ness, Kirkjubraut 40, frá kl. 15-17 á afmælisdaginn. rJf\ÁRA afmæli. í dag, I vrsunnudaginn 19. des- ember, verður sjötug Guðný Anna Eyjólfsdóttir, Þing- hólsbraut 82, Kópavogi. Eiginmaður hennar er Haukur Hannesson. Þau dvelja nú á Kanaríeyjum. {T/\ÁRA afmæli. í dag, O vlsunnudaginn 19. des- ember, verður fimmtugur Jón Gunnlaugsson, svæðis- srjóri Vátryggingafélags íslands á Akranesi, Brekkubraut 17, Akranesi. Eiginkona hans er Eh'n Ein- arsdóttir. Þau eru að heim- an. Ást er.. 10-4 AÐ sitja hátt TM Reg. U.S Pat. Ofí. — all rights reserved (c) 1999 Los Angeles Times Syndicaie JOLASALMUR Pæðing Jesú fögnum vjer, fyrnst ei getur eilíf náðin; bróðir vor er hjá oss hjer; hjálpar bjóðast guðleg ráðin. Fjarlægan oss hann ei höldum, heims þó lifði' hann fyr á öldum. Tímum skiftir eillfð eigi: allt er þar á sama degi. Hann sem guðdóms lífi lifir, líf er tímans hafmn yfir; fersk og ný hans fæðing er. Fæðing Jesú fögnum vjer, faðminn honum móti breiðum, og í vorum hjörtum hjer honum þekkan bústað reiðum. Ef ei honum andinn fagnar, útvortis ei hátíð gagnar. Hann í anda' ef hjá oss fæðist, hátíð innra lífs þá glæðist. Kærleiks skulum hátíð halda, hún svo vari' um aldir alda; kærleikslíf því Krists líf er. Brynjúlfur Jónsson. ORÐABOKIN Kvíða fyrir Svonefndar ópersónu- legar sagnir virðast vefjast fyrir mörgum. Einhvern tímann hefur verið vikið að þessu efni í pistlum mínum. Menn kannast áreiðanlega við þetta úr mæltu máli og jafnvel rituðu líka. Margir segja honum vantar, honum langar, svo að dæmi sé tekið, í stað hins upprunalega: hann vantar, hann vant- ar e-ð, hann langar í þetta eða hitt. Enn munu nú flestir tala svo, en hitt hljómar samt oft í mín eyru á förnum vegi, jafnt hjá fullorðnu fólki sem börnum, og hvorki bundið stað né stétt. Ekki efa ég samt, að móðurmálskennarar bendi á þennan rugling milli þolfalls og þágu- falls og vari við honum. Menn tala í þessu sam- bandi um þágufallssýki. Vissulega er þessi rugl- ingur allgamall í málinu og hefur fest ótrúlega í tali. Ég minntist þessa, þegar ég fann hjá mér miða, þar sem ég hafði skrifað eftirfarandi úr samtali, sem ég hlýddi á í RÚV fyrir rúmu ári (ekki síðan!). Þar var þetta sagt: Manni kveið fyrir vetrinum. Hér er aftur ruglingur yið per- sónulega sögn. Eg hygg velflestir segi enn: Ég kvíði fyrir því, ég kveið fyrir því, þ.e. noti nefni- fall. Því miður bregður svo of oft fyrir, að menn noti hér þgf. og segir: Honum kvíðir fyrir að- gerðinni eða kveið fyrir aðgerðinni. Hann kvíðir eða kveið fyrir aðgerð- inni skyldu menn held- ur segja. - J.A.J STJÖRJVUSPA cftir Franccs Drakc BOGMADURINN Afmælisbarn dagsins: Þú hefur þörffyrir að vera í sviðsljósinu og gerir ýmislegt til að vekja fóJJí tiJ meðvit- undar umþað semþér finnst skipta máíi. Hrútur -, (21. mars -19. apríl) "^* Leitaðu leiða til að auka tekj- urnar og ef kominn er tími til að þú fáir kauphækkun skaltu fara fram á hana. Vertu svo vakandi fyrir nýjum tækifærum. Naut (20. apríl - 20. maí) «*^ Þú ert traustur sem bjarg enda vita þeir það sem þekkja þig og hafa notið stuðnings þíns í erfiðleikum sínum. Haltu áfram á sömu braut. Tvíburar _^ (21. maí-20.júní) T^A Viðkvæmt mál ber á góma og þótt þér sé mikil raun að ræða álit þitt á því verðurðu að gera það. Afgreiddu málið strax og á heiðariegan hátt. Krabbi (21.júní-22.júli) *?!fé Þú færð hverja hugmyndina á fætur annarri svo hvernig væri að framkvæma eina þeirra og kalla i félagana og eiga með þeim stund í anda jólanna. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) ÍW Þegar hver höndin er upp á móti annarri er nauðsynlegt að komast að málamiðlun sem allir getá sætt sig við og fá aðstoð hlutlauss aðila ef ekki vill betur. Meyja (23. ágúst - 22. september) uöi Þú getur komið ýmsu í verk ef þú bara hefur áhuga á því. Ræddu hugmyndir þínar við fólk sem er í sömu sporum því betur sjá augu en auga. (23. sept. - 22. október) WA Vertu ekki of ráðríkur því betra er að halda friðinn. Taktu meira tillit til annarra og gerðu þér grein fyrir að þarfir mannanna eru mismunandi. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þótt það sé freistandi að láta aðra sjá um hlutina fyrir sig skaltu gera þér grein fyrir að það gerir þér ekki gott ef til lengri tíma er litið. Bogmaður %^ (22. nóv. - 21. desember) Íí-St Gakktu ekki svo fram af þér að þú leggir heilsuna að veði því ekkert er þess virði. Þú verður að gefa þér tíma til þess að rækta líkama og sál. Steingeit (22. des. -19. janúar) æS& Notaðu daginn til að dekra við sjálfan þig því þú verður að endurnýja orkuna. Lestu góða bók og láttu ekkert verða til þess að trufla þig. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) kMi Margt má læra af reynslu ann- arra svo hlustaðu á það sem fólk vill miðla til þín og vittu hvort þú getir ekki notfært þér það í því máli sem þú vinnur að. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Gerðu það sem þú þarft að gera í dag en leggðu áherslu á friðsælt andrúmsloft því þá gengur allt betur. Gefðu þér tíma til að rækta sál þína. Stjórnuspána á að Jesa sein dægradvbl. Spár afþessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. SUNNUDAGUR 19. DESEMBER 1999 51 [pt_- m STE.NASLiPITROMLUR OPIÐ í DAG FRÁ KL. 12.00 TIL 18.00 ^Óðinsgötu 7 m^^^P^S Sími 562 8448Í c GjaíaöíGfHGilsudíGhans ...pofsónulGoafjólaojafií ;•. Kínverjar hofa löngum verið þekktir fyrir langlifi og heilbrigðan lifnaðarhátt. I gegnum órþúsundir hafa þeir þróao mjög fullkomnar aðferðir til eflingar líkama og heilsu. KfnvGísK iGihfimi • ÍHnvBíshl Dafl • fífnversKi nudd • fífnversh naiastunoe luiiofliGOimo • U.G.UJ. ifiiivafniflDfli - Turuuiovis • Snyitistofa - Unðiiföt BJafavata • Liúsahort • infra.et) seuna ¦ B-5 ilmnlíumeúfGrð_ Vií bjóðum fyrirtækium upp ó skemmrilega jólopakka til starfsmonna, til dæmis Kinverskt bað, nudd og nólostungu. Vinsælustu iólagjafirnar hió Heilsudrekanum eru gjafokort í iíkumsmeðferð sem felst í dósomlegu dekri sem endurnærir líkamo og sól. Íjjttfl pi( ÍÍÍBJIÍÍB rÍBBÍÍfl BlflVefJH í nnlfiiniim lll actíB lifillöflaöis. Kínversh heilsulind Ármúla 17o - Sími 553 8282 Jólagjöfín í ár Mjúkir inniskór 790 jXJ Kr. 1.790 St. 24-32 Kr. 1.790 St. 24-33 SKÓVERSLUN KÓPAUOGS HAMRABORG 3 • SfMI 551 1754 VlVALDI HNtb 1 KA. UtLLA VIA FRrNCll'Al^ Verð kr. 4.990. EURO SKO Kringlunni 8-12 * sími 568 6211 RR SKÓR Skemmuvegi 32 <• sími 557 5777 ^ ¦¦ SKOHOLLIIM Bæjarhrauni 16 * sími 555 4420 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.