Morgunblaðið - 19.12.1999, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 19.12.1999, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. DESEMBER 1999 51 í DAG BRIDS Umsjón (iuðmundur Páll Arnarson LESANDINN er í suður með einn gosa í flatri hendi: Austur gefur; NS á hættu. Vestur AD8 VÁ72 ♦ K98 * K10963 Norður AÁK3 V 32 ♦ ÁKDIO ♦ ÁDGIO Austur * 764 V K983 * G543 * 54 Suður A 7642 V 64 ♦ G732 + 653 Vestur Norður Austur Suður — — 1 hjarta Pass 3hj.* Dobl Pass 3 sp. Pass Pass 4 sp. Pass Pass *Hindrun. Norður er einbeittur á svip þegar hann keyrir í geim á eigin vélarafli. Eng- inn doblar, enda spil makk- ers krafmikil (og veitir ekki af), en þú saknar þess samt að sjá ekki fjórða spaðann í blindum. Vestur kemur út með smátt hjarta og austur tekur tvo slagi á drottningu og ás, og spilar svo kóngn- um út í tvöfalda eyðu. Það á sem sagt að veikja trompið þitt, sem er nú ekki sterkt fyrir. Hvernig hyggstu bregðast við? Það er ljóst að spaðinn verður að brotna 3-3 og laufkóngur að liggja fyrir svíningu. En það er ekki sama hvort þú trompar þriðja hjartað í borði eða heima. Ef þú trompar í blindum og tekur ÁK í spaða, þarftu að nota inn- komuna á tígulgosa til að trompa út. Þá gæti vörnin læst þig inni í blindum á tígul og tryggt sér slag á lauf: Norður * ÁK3 V 32 ♦ ÁKDIO + ÁDGIO Vcstur Austur ♦ G85 ♦ D109 VG875 V ÁKD109 ♦ 86 ♦ 954 *K984 *72 Suður A 7642 V 64 ♦ G732 *653 Þess vegna er betra að trompa heima á fjórlitinn. Svína svo strax laufi og dúkka spaða. Nú getur vömin ekkert gert þér: Komi hjarta áfram tromparðu heima og aftrompar svo mótherjana með AK í spaða og kemst síðan inn á tígulgosa til að svina aftur í laufi. Árnað heilla ÁRA afmæli. í dag, sunnudaginn 19. des- ember, verður níræð Guð- munda Eiríksdóttir, dvalar- heimilinu Höfða, Akranesi. Hún tekur á móti gestum í sal Verkalýðsfélags Akra- ness, Kirkjubraut 40, frá kl. 15-17 á afmælisdaginn. ÁRA afmæli. í dag, sunnudaginn 19. des- ember, verður sjötug Guðný Anna Eyjólfsdóttir, Þing- hólsbraut 82, Kópavogi. Eiginmaður hennar er Haukur Hannesson. Þau dvelja nú á Kanaríeyjum. p'/AÁRA afmæli. í dag, tJvlsunnudaginn 19. des- ember, verður fimmtugur Jón Gunnlaugsson, svæðis- sfjóri Vátryggi ngafélags íslands á Akranesi, Brekkubraut 17, Akranesi. Eiginkona hans er Elín Ein- arsdóttir. Þau eru að heim- LJOÐABROT JÓLASÁLMUR Pæðing Jesú fögnum vjer, fyi-nst ei getur eilíf náðin; bróðir vor er hjá oss hjer; hjálpar bjóðast guðleg ráðin. Fjarlægan oss hann ei höldum, heims þó lifði’ hann fyr á öldum. Tímum skiftir eilífð eigi: allt er þar á sama degi. Hann sem guðdóms lífi lifir, líf er tímans hafinn yfir; fersk og ný hans fæðing er. Fæðing Jesú fögnum vjer, faðminn honum móti breiðum, og í vorum hjörtum hjer honum þekkan bústað reiðum. Ef ei honum andinn fagnar, útvortis ei hátíð gagnar. Hann í anda’ ef hjá oss fæðist, hátíð innra lífs þá glæðist. Kærleiks skulum hátíð halda, hún svo vari’ um aldir alda; kærleikslíf því Krists líf er. Brynjúlfur Jónsson. Kvíða fyrir ORÐABOKIN Svonefndar ópersónu- legar sagnir virðast vefjast fyrir mörgum. Einhvern tímann hefur verið vikið að þessu efni í pistlum mínum. Menn kannast áreiðanlega við þetta úr mæltu máli og jafnvel rituðu líka. Margir segja honum vantar, honum langar, svo að dæmi sé tekið, í stað hins upprunalega: hann vantar, hann vant- ar e-ð, hann langar í þetta eða hitt. Enn munu nú ílestir tala svo, en hitt hljómar samt oft í mín eyru á fömum vegi, jafnt hjá fullorðnu fólki sem börnum, og hvorki bundið stað né stétt. Ekki efa ég saiht, að móðurmálskennarar bendi á þennan rugling milli þolfalls og þágu- falls og vari við honum. Menn tala í þessu sam- bandi um þágufallssýki. Vissulega er þessi rugl- ingur allgamall í málinu og hefur fest ótrúlega í tali. Ég minntist þessa, þegar ég fann hjá mér miða, þar sem ég hafði skrifað eftirfarandi úr samtali, sem ég hlýddi á í RÚV fyrir rúmu ári (ekki síðan!). Þar var þetta sagt: Manni kveið fyrir vetrinum. Hér er aftur ruglingur við per- sónulega sögn. Ég hygg velflestir segi enn: Ég kvíði fyrir því, ég kveið fyrir því, þ.e. noti nefni- fall. Því miður bregður svo of oft fyrir, að menn noti hér þgf. og segir: Honum kvíðir fyrir að- gerðinni eða kveið fyrir aðgerðinni. Hann kviðir eða kveið fyrir aðgerð- inni skyldu menn held- ur segja. - J.A.J STJÖRIVUSPA cflir Frances Ilrakc BOGMAÐURINN Afmælisbarn dagsins: Þú hefur þörf fyrir að vera í sviðsljósinu og gerir ýmislegt til að vekja fólk til meðvit- undar um það sem þér fínnst skipta máli. Hrútur - (21. mars -19. apríl) Leitaðu leiða til að auka tekj- urnar og ef kominn er tími til að þú fáir kauphækkun skaltu fara fram á hana. Vertu svo vakandi fýrir nýjum tækifærum. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú ert traustur sem bjarg enda vita þeir það sem þekkja þig og hafa notið stuðnings þíns í erfiðleikum sínum. Haltu áfram á sömu braut. Tvíburar ± (21. maí - 20. júní) WA Viðkvæmt mál ber á góma og þótt þér sé mikil raun að ræða álit þitt á því verðurðu að gera það. Afgreiddu málið strax og á heiðariegan hátt. Krabbi (21. júní - 22. júli) Þú færð hverja hugmyndina á fætur annarri svo hvernig væri að framkvæma eina þeirra og kalla í félagana og eiga með þeim stund í anda jólanna. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þegar hver höndin er upp á móti annarri er nauðsynlegt að komast að málamiðlun sem allir geta sætt sig við og fá aðstoð hlutlauss aðila ef ekki vill betur. Meyja (23. ágúst - 22. september) <D(L Þú getur komið ýmsu í verk ef þú bara hefur áhuga á því. Ræddu hugmyndir þínar við fólk sem er í sömu sporum því betur sjá augu en auga. v°s m (23. sept. - 22. október) 4U Vertu ekki of ráðríkur því betra er að halda friðinn. Taktu meira tillit til annarra og gerðu þér grein fyrir að þarfir mannanna eru mismunandi. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þótt það sé freistandi að láta aðra sjá um hlutina fyrir sig skaltu gera þér grein fyrir að það gerir þér ekki gott ef til lengri tíma er litið. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. desember) Mtjy Gakktu ekki svo fram af þér að þú leggir heilsuna að veði þvi ekkert er þess virði. Þú verður að gefa þér tíma til þess að rækta iíkama og sál. Steingeit (22. des. -19. janúar) Notaðu daginn til að dekra við sjálfan þig því þú verður að endurnýja orkuna. Lestu góða bók og láttu ekkert verða til þess að trufla þig. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) fcjk Margt má læra af reynslu ann- aira svo hlustaðu á það sem fólk vill miðia til þín og vittu hvort þú getir ekki notfært þér það í því máli sem þú vinnur að. Fiskar ^ (19. febrúar - 20. mars) >%»> Gerðu það sem þú þarft að gera í dag en leggðu áherslu á friðsælt andrúmsloft því þá gengur allt betur. Gefðu þér tíma til að rækta sál þína. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. STEINASLIPITROMLUR OPIÐ í DAG FRÁ KL. 12.00 TIL 18.00 ^Óðinsgötu 7 mmmmsw 562 84438 Gjafabmr neiisudfehans MiiffHiiiinfMnRiiTjnnm yr Kínverjar hafa löngum verið þekktir fyrir langlífi og heilbrigðan lifnaðarhátt. ’r i gegnum árþúsundir hafa þeir þráað mjög fullkomnar aðferðir til eflingar likama og heilsu. Kfnvorsh leikflmi • KfnversKt liaft • líinvetshi nudd • ifínversk nðlastunga Juftamaðfnrð • U.C.UI. loirvafníngar ■ Eurotuavo • Snyrtistofa • Undirfat Bj afavara • LiOsaKnrt • infrarBð sauna • 6-5 ilmnlfumeðfcrð Við bjóðum fyrirtækjum upp ó skemmtiiega jólapakka til storfsmanna, til dæmis Kínverskt bað, nudd og nálostungu. Vinsælustu jólagjafirnar hiá Heilsudrekanum eru gjafakort í líkamsmeðferð sem felst í dásamlegu dekri sem endurnærir líkama og sál. (niilniiinm lil OGUfl lielltfiflúls. KinvcfsK heilsulind Ármúla I7a • Simi 553 8282 Jólagjöfin í ár Mjúkir inniskór Kr. 1.790 St. 25-30 Kr. 1.790 St. 24-32 Kr. 1.790 St. 24-33 Kr. 1.990 St. 33-42 r SKÓVERSLUN KÓPAVDGS HflHHRABORG 3 • SÍMI 554 1754 mmmmmmmmmm VivAÍbi MNtSI RA UtLLA VIA l'KI Nl_l l'AI • Verð kr. 4.990. EURO SKO Kringlunni 8-12 ❖ sími 568 6211 RR SKÓR Skemmuvegi 32 * sími 557 5777 SKÓHÖLLIIU Bæjarhrauni 16 sími 555 4420
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.