Morgunblaðið - 19.12.1999, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 19.12.1999, Blaðsíða 60
60 SUNNUDAGUR 19. DESEMBER1999 MORGUNBLAÐIÐ #• # r ^ HASKOLABIO HASKOLABIO Hagatorgi, simi 530 1919 PENELOPE CRUZ ÁlKiAÍTEINNINN ÞINN ANN Ili. 7 GOYA-VERöLAUNA • MEOAt ANh Mumð 2fyrir1 með AAA Mbl ifHéftir- ... "FJfflNftNOO'IRUEBA^ höfundur Glæstra fímáXBellp'Epotfue) Sýnd kl. 4.30, 6.45 og 9. eintotd raöagerð a simple plan Mögnuu mynd sem hlaut 2 Öskarsverðlaunatilnefnlngar, m.a. Billy Bob Thoi nton sem besti kurlleikmi í oukolilulverki. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. bh6 Sýndkl. 9 og 11.15. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 Og 11.15. B.i. 14ára. www.haskolabio.is **M»aBM sam**H$ mm&k mm*mt SAMatíSki msiSk me*B*. &JMmtSk -^X ,JL.—. .J& - _ W . NÝTJ OG BETRAN BBÓHOLLh,^ $AG4rí ptfím 990 PUNKTA FERBUÍBÍÓ """¦¦¦'¦¦"¦¦'..........¦..........nnne^c Alfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FRUMSYNING SCHWAHZENEUUER ENOOF DAYS V_. * ¦ Frábærlega tyndin svört kómedía um nokkra I Aldamótin nálgast Undurbúðu þig undir *T^^.^ZÍg^C* ' ; endalokin. Aðahlutverk Arnold kostum með Ben stmer ur There.s Something ; Scwharzenegger, Gabriel Byrne og Kevin Pollak. About Mary í broddi fylkingar. Sýnd kl. 5, 6.30, 9 og 11.30. B.i. 10. Sýndkl. 2.40, 5,9 og 11.20. B.i. 10. Sýnd kl. 3, 4.40 og 7 íslenskt tal. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 enskt talnmDKarrAL www.samfilm.is Bók aldarinnar komin út Vinsæl í sam kvæmum BÓK aldarinnar! Það er ekki lítil fullyrðing, ekki síst þeg- ar hún er frá höfundunum komin. Með hliðsjón af því hlýtur þessi grein að skoðast sem bókaum- fjöllun aldarinnar og er ekki laust við að blaðamaður sé nokkuð upp meðsérafþví. En hvað er átt við með þessum fullyrðingum á báða bóga? Jú, bók sem fjallar um margt af því sem stendur upp úr á öldinni sem er að Uða. Farið er yfir það í einu aðgengi- legasta formi nútímamannsins; topp tíu listum. Tíu mestu töffararnir, tíu bestu ævisögurnar, tíu umdeildustu stöðuveitingarnar, tíu sinnum flest það bitastæðasta á öldinni. Höfundar bókarinnar eru alda- vinir og skólabræður, GísU Mar- teinn Baldursson, fréttamaður hjá Sjónvarpinu, og Ólafur Teitur Guðnason, fréttamaður hjá Ríkis- útvarpinu. Hvemig kviknaði hugmyndin að bókinni? „Hvernig kvikna hugmyndir al- mennt?" svarar Ólafur Teitur sem mættur er í viðtaUð. „Tilefnið er auðvitað aldamótin og að okkur hafði lengi langað til að vinna saman á þessum vettvangi. Bókin þróaðist upp úr annarri hugmynd og er ekM skrifuð að erlendri fyrirmynd. Enda höfum við gert okkur það til gamans að leita á Amazon eftir svipaðri bók án árangurs. Það eru til bækur með topp tíu listum, t.d. í íþróttum, en þar er ekki stuðst við sérfræðinga- matogtölfræði." Hvernighafa viðtökurnaryeríð? „Þær hafa verið góðar. í bóka- gagnrýni Morgunblaðsins var þetta kallað erlend fréttamannasagn- fræði og ég hlýt að taka því sem hrósi," segir Ólafur Teitur glettnis- lega. „Mér hefur verið sagt að bókin sé gjarnan höfð um hönd í sam- kvæmum og þá sé vinsæl iðja að láta gestina giska á hvaða nöfn séu á list- unum. Það kom líka fram í gagnrýni í DV að bókin yrði besta umræðu- efni þessara jóla og ætti vísast eftir að verða besta skemmtunin í fjöl- skylduboðunum. Það var alltaf ætl- unin og reyndum við að hafa Ustana marga og fjölbreytilega þannig að þeir höfðuðu til sem fiestra aldurs- hópa." Logi Bergmann er eini maðurinn sem borgaði fyrir að komast á lista, að því er fram kemur í bókinni, þótt þaðværísvosem tekiðfram aðhann hefði engu síður fengið nógu marg- ar tilnefningar tilaðná þar sæti. „Já, hann á reyndar enn eftir að greiða okkur," segir Ólafur Teitur og kímir. „En við gætum gefið út aðra bók síðar meir þannig að hann borgar," bætir hann við viss í sinni sök. Annars væri hægt að segja að inn í síðustu bók hefðu slæðst meinleg- ar villur, að nokkrum hefði verið of- aukið, spyr blaðamaður. „Nei, það myndum við aldrei gera," svarar Ólafur Teitur og kink- ar koUi prakkaralega. Að öllu gamni slepptu hver var hvatinn aðbókinni? „Við vfldum gera öldinni skil á sannferðugan hátt," svarar Ólafur Teitur. „Við veltum þessu vandlega fyrir okkur, leituðum ráða hjá um 200 manns og settum flest það í bók- ina sem okkur þótti einhverjum tíð- indum sæta; ég held því fram að það vanti ekki marga af markverðustu viðburðunum, hvorki um menn né málefni. Að mínum dómi hefði raunar verið frábært ef til væru viðlíka rit um sautjándu eða átjándu öld. Ef einhver hefði á þeim tíma tekið sam- an, eftir viðræður við samtímamenn sína, lista yfir menn, málefni og af- Morgunblaðið/Kristinn Olafur Teitur Guðnason og Gi'sli Marteinn Baldursson. Morgtmblaoio/Valdimar Svemssoti Rúnar Júlíusson þykir mesti töffari aldarinnar. rek. Það hefði gefið ansi góða mynd af sögu þeirrar aldar - og skemmti- lega. Eftir 300 ár verður fijótlegt að renna yfir tuttugustu öldina og átta sig á henni. Það kom mér á óvart að ýmsar af þeim upplýsingum sem koma fram í bókinni lágu ekki fyrir; eins og hverjir væru þyngstu dómar aldarinnar. Eg tók tvo daga í að fletta í gegn hæstaréttardómum til að grafa upp þær upplýsingar því Usti yfir það lá hvergi fyrir. Eg gæti nefnt fleiri slík dæmi." Hvað tókþetta langan tíma? „Við byrjuðum að garfa í þessu fyrr á árinu og settum mestan kraft í vinnuna í sumar og haust, þá fóru allar frístundir í þetta." Þið eruð ekkert hræddir við að taia um aldamót þegar sumir eru á því a<J j?au verði ekki fyrr en á næsta ári? _ „Við látum það liggja á milli hluta. Ég get svo sem tekið undir rökin en það er gaman að halda upp á svona fallega tölu. Það gæti svo sem komið töffari fram á sjónarsviðið á næsta ári sem myndi slá út Rúnar Júl., en ég efast um það." Gerðuð þið einhverja lista sem kom ust ekki í bóMna ? „Við felldum nokkra lista út, t.d. sjálfhverfustu íslendingana. Við ákváðum að neikvæðir listar ættu ekki heima í bókinni. Samt var þetta það fyrsta sem við vorum spurðir um eftir á; margir vildu sjá skot á náungann." Þaðkom mér svo sem ekki á óvart að Megas yrði í fyrsta sæti yfír bestu dægurlagatextahöfunda ald- arínnar. „Það var auðveldasta fyrsta sæt- ið," tekur Olafur Teitur undir. „Þetta var samhljóma dómur allra sem við leituðum til. I flestu öðru voru fjölmargir nefndir og urðum við að velja úr þeim; það var oft erf- itt en við tökum það fram þegar í inngangi bókarinnar að þetta sé djarft og hæpið. Við erum ekki að fella neinn stóra dóm." Þið eruð svo vogaðir að taka sein- heppni fyrir líka í bókinni. „Já, raunar er seinheppnasti maður aldarinnar líklega búsettur í Japan. Hann lenti í báðum kjarn- orkusprengingunum. Hann komst af í Hiroshima við illan leík og flúði til ættingja sinna í Nagasaki. Það var eins og bandaríski herinn væri að elta þennan mann." Eftir að hafa hugsað hlýtt til þessa ólánsama Japana kemur að því að mæla ljósmyndara mót við höfunda bókarinnar og er eftir nokkra yfirvegun ákveðið að Safna- húsið við Hverfisgötu verði vett- vangur ljósmyndarinnar enda er það glæsilegasta húsbygging ald- arinnar ef marka má innihald Bókar aldarinnar. „Sem betur fer marði það Húsavíkurkirkju," segir Ólafur Teitur að skilnaði. Eftir nokkurn vandræðagang vegna skammdegisins er myndin á endanum tekín í sjálfu Morgun- blaðshúsinu og verður að segjast eins og er að sófarnir sem höfund- arnir sitja í eru afar glæsUegir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.