Morgunblaðið - 02.02.2000, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 02.02.2000, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR 2000 35 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR V. VERÐBRÉFAMARKAÐUR Niðurstöður vaxta- fundar kynntar í dag Tveggja daga vaxtafundur banka- ráðs bandaríska seðlabankans hófst í gær en búist er við ákvörð- unum til hækkunar stýrivaxta. Síð- degis í dag mun seðlabankastjór- inn, Alan Greenspan, tilkynna niöurstööu fundarins en flestir spá að stýrivextir verði hækkaöir um 25 punkta og allt upp í 50 punkta til að slá á þenslu í Bandaríkjunum. Væntingar um vaxtahækkanir virðast þó farnar að hafa minni áhrif til lækkunar því helstu hluta- bréfavísitölur í Bandaríkjunum hækkuöu á mánudag. Dow Jones-vísitalan hækkaöi um 1,9% á mánudag eða 201,66 stig og var það aðallega vegna mikilla hækkana á hlutabréfum f banka- og fjármálafyrirtækjum. Þá hækkaði Nasdaq-vísitalan um 1,4% á mánu- dag og S&P-vísitalan hækkaði um 2,5%. í kjölfarið af hækkununum vestra hækkuðu hlutabréf í Evrópu í gær þrátt fyrir að hafa lækkaö talsvert á mánudag. Breska FTSE-vísitalan bætti við sig 0,36% eða 22,40 stigum og var 6.290,90 stig við lok dags. Þá hækkaði DAX-vísitalan í Frankfurt um 3,14% eða 214,86 stig og end- aði í 7.050,46 stigum. Evran heldur áfram aö veikjast og náði nýju lágmarki í 0,9665 gagnvart dollar aöfaranótt þriðju- dags. Þetta hefur aukið á vænting- ar um vaxtahækkanir í Evrópu enda sagði Wim Duisenberg, bankastjóri Seölabanka Evrópu, aö gengisþró- un evrunnar gagnvart dollar gæti valdið auknum verðbólguþrýstingi á evrusvæöinu. Eftir talsverða hækkun síöastliö- inn mánuð lækkaði Nikkei 225 hlutabréfavísitalan um 116,32 stig í gær eða 0,6% og fór í 19.423,38 stig. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. september 1999 Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó ií/,UU dollarar hver tunna n , 26,22 26,00 ■ JS JkKÍ 25,00 ■ O/i nn . -iTl r d r oo nn . ÁJ 1 . i ' r li| iio,UU oo nn - r4 La p. 01 nn . j r1 d.1 ,UU on nn - r V V 4iU,UU ■i q nn . u iy,uu 18,00- 1 Sept. Okt. Nóv. Des. Janúar 1 Febrúar Byggt á gögnum frá Reut ers FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 01.02.00 verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 114 76 102 9.145 936.245 Blálanga 94 94 94 858 80.652 Gellur 260 255 257 194 49.870 Grálúða 163 141 160 707 112.887 Grásleppa 20 10 17 556 9.680 Hlýri 117 76 104 1.531 159.178 Hrogn 230 210 216 1.058 228.506 Karfi 80 20 60 7.355 440.392 Keila 66 10 58 1.621 93.217 Langa 110 86 99 4.117 407.345 Langlúra 115 20 101 1.601 161.065 Lúða 700 100 454 113 51.355 Lýsa 67 30 66 604 40.098 Rauömagi 135 71 102 367 37.616 Sandkoli 106 57 83 1.424 118.644 Skarkoli 300 230 285 2.567 731.512 Skata 290 105 244 929 226.485 Skrápflúra 90 45 74 562 41.307 Skötuselur 220 50 197 810 159.534 Steinbítur 121 47 93 10.071 935.103 Sólkoli 260 136 200 613 122.712 Tindaskata 5 5 5 871 4.355 Ufsi 63 30 49 24.771 1.225.455 Undirmálsfiskur 236 60 166 6.999 1.161.899 Ýsa 178 50 156 53.599 8.375.855 Þorskur 203 100 134 142.764 19.195.252 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Keila 10 10 10 25 250 Steinbítur 70 70 70 17 1.190 Þorskur 121 121 121 130 15.730 Samtals 100 172 17.170 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 100 84 97 4.542 441.074 Lúða 365 365 365 11 4.015 Steinbítur 86 86 86 1.800 154.800 Ýsa 158 144 150 9.100 1.360.632 Þorskur 126 100 123 10.200 1.252.050 Samtals 125 25.653 3.212.571 FAXAMARKAÐURINN Blálanga 94 94 94 858 80.652 Grálúða 163 163 163 600 97.800 Grásleppa 20 20 20 300 6.000 Karfi 59 59 59 900 53.100 Keila 66 60 61 1.111 67.471 Langa 99 98 98 827 81.096 Langlúra 50 50 50 60 3.000 Rauömagi 135 125 131 179 23.376 Steinbítur 110 90 92 1.214 111.469 Sólkoli 210 136 144 186 26.777 Undirmálsfiskur 231 206 219 500 109.310 Ýsa 159 111 147 2.630 385.926 Þorskur 192 118 168 3.266 550.125 Samtals 126 12.631 1.596.102 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Annar afli 76 76 76 30 2.280 Hlýri 76 76 76 15 1.140 Karfi 20 20 20 5 100 Lúða 675 675 675 8 5.400 Steinbítur 81 81 81 10 810 Undirmálsfiskur 107 107 107 1.000 107.000 Ýsa 178 111 152 2.050 311.703 Þorskur 164 110 117 8.000 938.800 Samtals 123 11.118 1.367.233 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Grásleppa 10 10 10 18 180 Lúða 100 100 100 1 100 Skarkoli 300 300 300 328 98.400 Skötuselur 50 50 50 3 150 Steinbítur 86 82 82 215 17.690 Sólkoli 200 200 200 1 200 Ufsi 46 38 38 413 15.797 Undirmálsfiskur 93 93 93 300 27.900 Ýsa 167 122 163 2.506 407.225 Þorskur 149 110 129 16.350 2.103.101 Samtals 133 20.135 2.670.743 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hlýri 100 100 100 638 63.800 Langa 95 95 95 124 11.780 Steinbítur 84 84 84 92 7.728 Samtals 98 854 83.308 ÚTBOD RÍKISVERÐBRÉFA Meöalávöxtun síðasta útboðshjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun Br. frá Ríkisvíxlar 17. janúar ‘00 í% síðasta útb. 3 mán. RV00-0417 10,45 0,95 5-6 mán. RV00-0620 10,50 - 11-12 mán. RV00-0817 Ríkisbréf 11. nóv. '99 10,80 RB03-1010/KO 8,90 0,18 Verðtryggð spariskírteini 17. desember ‘98 RS04-0410/K Spariskírteini áskrift ■ ■ 5 ár 4,67 Áskrifendur greiöa 100 kr. afgreiöslugjald mánaöarlega. % ÁVÖXTUN RÍKISVÍXLA FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Grásleppa 20 20 20 112 2.240 Karfi 63 54 55 564 30.761 Langlúra 70 70 70 79 5.530 Skarkoli 300 290 290 419 121.699 Skrápflúra 45 45 45 111 4.995 Steinbítur 121 82 85 1.492 127.387 Ufsi 62 50 58 1.648 95.337 Undirmálsfiskur 207 207 207 413 85.491 Ýsa 171 123 164 12.058 1.971.483 Þorskur 191 112 135 81.635 10.989.704 Samtals 136 98.531 13.434.626 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Grásleppa 10 10 10 18 180 Lúða 100 100 100 1 100 Skarkoli 300 300 300 328 98.400 Skötuselur 50 50 50 3 150 Steinbltur 86 82 82 215 17.690 Sólkoli 200 200 200 1 200 Ufsi 46 38 38 413 15.797 Undirmálsfiskur 93 93 93 300 27.900 Ýsa 167 122 163 2.506 407.225 Þorskur 149 110 129 16.350 2.103.101 Samtals 133 20.135 2.670.743 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afii 114 106 107 3.270 349.236 Karfi 57 57 57 269 15.333 Langa 100 100 100 104 10.400 Langlúra 98 98 98 800 78.400 Lúöa 380 380 380 7 2.660 Lýsa 67 67 67 432 28.944 Rauðmagi 71 71 71 32 2.272 Sandkoli 97 97 97 251 24.347 Skarkoli 275 275 275 284 78.100 Skata 190 190 190 420 79.800 Skötuselur 195 195 195 561 109.395 Steinbítur 112 112 112 308 34.496 Sólkoli 195 195 195 95 18.525 Ufsi 56 56 56 802 44.912 Ýsa 163 131 143 5.787 827.830 Þorskur 203 157 185 1.118 207.009 Samtals 131 14.540 1.911.659 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 111 80 110 1.303 143.656 Grálúða 141 141 141 107 15.087 Grásleppa 10 10 10 126 1.260 Hlýri 97 97 97 419 ‘ 40.643 Hrogn 230 225 228 353 80.456 Karfi 64 54 61 4.277 259.913 Keila 40 40 40 206 8.240 Langa 110 98 102 319 32.640 Langlúra 115 115 115 641 73.715 Lúða 550 300 426 74 31.550 Lýsa 67 67 67 162 10.854 Rauömagi 78 78 78 56 4.368 Sandkoli 106 57 80 1.173 94.297 Skarkoli 300 255 283 1.523 430.324 Skrápflúra 67 67 67 186 12.462 Skötuselur 220 200 206 141 28.999 Steinbítur 116 83 96 4.311 415.236 Sólkoli 260 260 260 154 40.040 Tindaskata 5 5 5 871 4.355 Ufsi 60 30 49 21.284 1.034.402 Undirmálsfiskur 113 100 101 941 94.853 Ýsa 165 120 158 4.875 768.203 Þorskur 186 140 147 16.677 2.457.189 Samtals 101 60.179 6.082.742 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Gellur 260 260 260 80 20.800 Ýsa 154 153 153 1.800 275.598 Þorskur 125 111 118 4.700 552.485 Samtals 129 6.580 848.883 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 62 62 62 447 27.714 Keila 64 64 64 254 16.256 Langa 100 100 100 1.161 116.100 Ýsa 153 153 153 203 31.059 Samtals 93 2.065 191.129 FISKMARKAÐURINN HF. Hlýri 81 81 81 3 243 I Rauömagi 76 76 76 100 7.600 I Samtals 76 103 7.843 FISKMARKAÐURINN (GRINDAVÍK Gellur 255 255 255 114 29.070 Hlýri 117 117 117 456 53.352 Karfi 62 62 62 387 23.994 Steinbftur 108 108 108 315 34.020 Ufsi 60 60 60 138 8.280 Undirmálsfiskur 236 236 236 2.464 581.504 Ýsa 170 50 166 11.217 1.861.573 Samtals 172 15.091 2.591.793 HÖFN Hrogn 210 210 210 705 148.050 Karfi 49 49 49 141 6.909 Keila 40 40 40 25 1.000 Langa 106 96 106 197 20.852 Langlúra 20 20 20 21 420 Lúða 700 315 636 12 7.630 Lýsa 30 30 30 10 300 Skarkoli 230 230 230 13 2.990 Skata 105 105 105 5 525 Skrápflúra 90 90 90 265 23.850 Skötuselur 210 115 200 105 20.990 Steinbítur 105 47 103 32 3.302 Ufsi 60 31 44 18 790 Undirmálsfiskur 60 60 60 4 240 Ýsa 160 114 132 269 35.586 Þorskur 195 195 195 88 17.160 Samtals 152 1.910 290.594 SKAGAMARKAÐURINN Langa 94 94 94 924 86.856 Steinbítur 85 85 85 87 7.395 Ýsa 113 113 113 765 86.445 Samtals 102 1.776 180.696 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 1.2.2000 Kvótategund Vlðskipta- Viðskipta- Hæstakaup- Lægstasölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Slðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftir (kg) ettir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 302.000 117,75 115,11 117,49 507.150 368.693 107,64 118,01 115,72 Ýsa 81,99 0 36.173 82,10 82,19 Ufsi 12.857 35,00 35,00 0 69.598 35,04 35,43 Karfi 60.000 40,00 40,00 0 14.034 40,00 40,04 Steinbítur 16.950 30,00 30,00 15.815 0 30,00 30,00 Grálúöa 94,99 0 14.613 95,07 105,06 Skarkoli 114,50 0 7.424 118,52 119,94 Þykkvalúra 78,99 0 8.076 79,00 79,50 Langlúra 4 42,00 42,00 1.996 0 42,00 40,00 Sandkoli 2 20,50 21,00 25,00 37.998 20.198 21,00 25,00 20,97 Skrápflúra 22,00 53.000 0 21,06 25,03 Úthafsrækja 29,90 0 168.841 30,66 31,96 | Ekki voru tilboð í aðrar tegundir Kristniboðssalurinn Erindi um Henderson ^ og Biblíufé- lagið ALMENN samkoma verður í kvöld, miðvikudagskvöld, í Kristni- boðssalnum, Háaleitisbraut 58 í Reykjavík, og verður hún í umsjón Kristniboðsfélags karla. Þar mun Björn G. Eiríksson kennari segja frá Ebeneser Henderson og stofn- - - un Hins íslenska biblíufélags. Ebeneser Henderson var frá Skotlandi og þótti hinn merkasti maður. Hann hafði hugsað sér að gerast kristniboði í fjarlægu landi en asviferill hans varð annar en stefnt hafði verið að. Henderson kom m.a. til íslands og varð upp- hafsmaður að stofnun Biblíufélags- ins. Hann er og þekktur fyrir að hafa samið eina bestu ferðasögu útlendings sem komið hefur til landsins. Þáttur Björns G. Eiríkssonar er liður í röð stuttra erinda sem flutt hafa verið í Kristniboðssalnum vegna afmælis kristnitökunnar. Hugvekju á þessari samkomu flyt- v ur Bjarni Gíslason, trúboði og kennari. Einnig verður almennur söngur. Samkoman hefst kl. 20.30 og eru allir velkomnir. ------*-*-*----- Kennsla og fyrir- lestrar um s Mahayana- búddisma KENNSLA er á fimmtudagskvöld- um kl. 20 í Lamrim, sem er sérstakt hugleiðslukerfi sem samanstendur af 21 hugleiðslu sem samanlagt ná yfir allan veginn til hugljómunar, segir í fréttatilkynningu. Byrjendanámskeið eru á laugar- dögum kl. 14 og verður farið í mis- munandi hliðar á hugleiðslu fyrstu skiptin. Hver kennsla er sjálfstæð og eru allir velkomnir á þessa dag- skrá sem fer fram í Karuna, Samfé- lagi Mahayana-búddista á íslandi, Kleppsmýrarvegi 8, bakhúsi. Kennari er enski búddamunkur- inn Kelsang Drubchen. ---------------- Kvöldganga á kyndilmessu HAFNARGÖNGUHÓPURINN stendur fyrir gönguferð í kvöld, miðvikudagskvöld, frá Hafnarhús- inu, Miðbakkamegin, kl. 20. Farið verður niður á Miðbakka og litið á myndir Bjarna Jónssonar listmál- ara af verstöðvum, vermönnum og^. ýmsum gerðum árabáta. Að því loknu verður komið við í Dómkirkjunni og síðan farið með AV suður að Tjaldhóli við Foss- vogsbotn. Þar verður boðið upp á sýrudrykk og fylgt slóð vermanna á leið í verið til sjóróðra á vetrar- vertíð á árum áður. Gengið út með Skjerafirðinum og stansað við gömul varastæði og fornleið fylgt til baka að Hafnarhúsinu. Allir velkomnir. ------------- Afhenti * trúnaðarbréf EIÐUR Guðnason sendiherra af- henti í dag dr. Sam Nujoma, for- seta Namibíu, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra íslands í Namibíu, með aðsetur á íslandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.