Morgunblaðið - 02.02.2000, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 02.02.2000, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR 2000 51 FRÉTTIR Brotum á útivistarreglum fækkar 60 ÁREKSTRAR urðu um síðustu helgi og 20 ökumenn voru teknir vegna ölvunaraksturs. Nokkur of- beldisbrot komu til kasta lög- reglunnar, sem þurfti ekki að að- hafast mikið vegna skemmtana um helgina. Gott er til þess að vita að mjög sjaldgæft er orðið að lögreglu- menn verði að hafa afskipti af unglingum í miðborginni vegna brota á útivistarreglum. Foreldrar hafa tekið vel undir skilaboð lög- reglu og fleiri aðila um mikilvægi þess íyrir velferð ungmenna að reglur um útivist séu virtar. Tilkynnt var um 60 árekstra um helgina og urðu slys á fólki í nokkr- um tilvikum. Algengasta orök árekstra er að ekki er haft nægjan- legt bil á milli ökutækja. Við nú- verandi akstursaðstæður er jafn- vel mikilvægara en áður að þessi grunnregla umferðarlaga sé virt. Því miður voru það 20 ökumenn sem grunaðir eru um akstur bif- reiða sinna undir áhrifum áfengis. Þá voru 11 ökumenn stöðvaðir Helgin 28.-31. janúar vegna hraðaksturs, þar af var einn stöðvaður eftir að hafa mælst aka bifreið sinni á 130 km hraða í Hval- fjarðargöngunum en þar er há- markshraðinn 70 km/klst. Öku- maðurinn, sem er rúmlega tvítugur, verður sviptur ökurétt- indum í mánuð auk 20 þúsund króna sektargreiðslu til ríkissjóðs. Ökumaður slasaðist er hann missti stjórn á bifreið sinni á Gull- inbrú á föstudag. Bifreiðin endaði á hvolfi utan vegar eftir að hafa farið í gegnum veggrindverk. Réttindalaus piltur sem leyfi hafði til æfingaaksturs ofmat öku- leikni sína og akstursheimild á föstudagskvöld. Ökuferðin endaði með árekstri. I ljós kom einnig að pilturinn var undir áhrifum áfeng- is. Atvikið mun hafa áhrif á útgáfu ökuskírteinis fyrir viðkomandi. Ekið var á gangandi vegfaranda í Norðurfelli við Asparfell síðdegis á laugardag. Meiðsli eru talin minniháttar. Brotist var inn í heimahús í Þingholtunum á föstudag og þaðan stolið nokkrum verðmætum, aðal- lega hljómdiskum. Líklegast er talið að þjófurinn hafi farið inn í húsnæðið með því að taka úr rúðu. Höfð voru afskipti af bifreið sem þrír piltar voru á í austurborginni aðfaranótt laugardags. Við leit í bifreiðinni fundust tveir gaskútar sem piltarnir viðurkenndu að hafa stolið skömmu áður. Gestur veittist að dyraverði veitingastaðar á Höfðabakka að- faranótt sunnudags. Gesturinn hafði komið úr nágrannabyggð til borgarinnar til að skemmta sér. Nokkuð var kvartað til lögreglu um akstur snjósleða í ýmsum borgarhverfum um helgina. Af því tilefni er vakin athygli á því að samkvæmt 19. gr. lögreglusam- þykktar er allur akstur torfæru- tækja, s.s. torfæruhjóla og véls- leða, bannaður innan borgarlands- ins. Ábyrgir feður með fund FÉLAG ábyrgra feðra heldur fund í kvöld kl. 20 í Félagsmiðstöð nýbúa í Skeljanesi. Þessir fundir eru haldnir mánaðarlega, fyrsta miðvikudag hvers mánaðar. Þar gefst mönnum tækifæri til að spjalla saman um málefni félagsins en tilgangur þess er annars vegar að bæta stöðu barna við og eftir sambúðarslit foreldra og hins vegar að veita feðrum er ganga í gegnum skilnað stuðning eftir því sem við verður komið, segir í frétta- tilkynningu. Úr dagbók lögreglunnar LBEX Eftirlits- og öryggiskerfi fyrir fyrirtæki, stofnanir. heimili, iLBEX er stærsti sérhæfði fromleiðandi öryggismyndavéla í Japan. Meðal notenda hérlendis eru: Verslanir, sjúkrahús, eilsugæslustöðvar, kirkjur, skólar, sundlaugar, íþróttahús, fiskvinnslur o.fl. Sérhæfð róðgjöf. Gáfu tölvu til kennslu RÓTARÝKLÚBBUR Kópavogs gaf nýfega sérdeild fyrir einhverf börn í Kópavogi tölvu. Sérdeildin hefur verið starfrækt í Digranesskóla í Kópavogi sl. 10 ár. I vetur eru 7 nemendur í deildinni á aldrinum 6-14 ára. Aðaláhersla er lögð á alhliða mál- örvun, almenn þekkingaratriði, verkþjálfun, samspil og tengsla- myndun auk hefðbundinna bók- námsgreina með þeim nemendum sem það hentar. Auk þess er marg- vísleg félagsleg þjálfun s.s. í að mat- ast, klæðast, hreinlætisþjálfun og að læra að ferðast um sitt nánasta umhverfi. Nemendur fá kennslu í verk- og listgreinum ásamt fþrótt- um hjá sérkennurum skólans. Laugardaginn 12. febrúar blaðauki í Morgunblaðinu og sérvefur á mbl.ÍS Skilafrestur auglýsingapantana er til kl. 12 mánudaginn 7. febrúar Allar nánari upplýsingar veita sölu- og þjónustufulltrúar á auglýsingadeild í síma 569 1111. mbl.ÍS Nýttu þér Netiðl Sérvefurinn Netið £ viðskiptum verður tengdur með hnappi af forsfðu mbl.is. Sölu- og þjónustufulltrúar netauglýsingasviðs svara fyrirspumum og gera tilboð í auglýsingaborða og auglýsingahnappa í síma 569 1111 eða á netfangi netaugl@mbl.is Lárus Jónsson Kynnir á handboltaleikjum hjá Aftureldingu. „ÉghefhaftMSfrá 1979 og hef verið bundinn hjólastól um tveggja ára skeið. Ég hef notað Immunocal í 7 mánuði og ég fann fljótlega að þrekið jókst, úthaldið varð meira og ég hef betur getað sinnt áhugamálum mínum. Ég er styrkari andlega og ekki eins viðkvæmur fyrir ytra áreiti. Sveiflumar vara skemur og ég er fyrr að ná mér upp úr þeim. Ég finn hægar og jákvæðar breytingar." Að læra á tölvu hefur verið stór þáttur í námskrá nemendanna. Tölvan opnar nýja möguleika fyrir þau bæði til náms og afþreyingar. Immunocal hefur náð að auka magn GLUTATHIONE í líkamanum og efla og fjölga ónæmisfrumum á náttúrulegan hátt. Immunocal inniheldur einangrað mjólkurprótein 90%, kalk 6% og jám 4% Leitið upplýsinga. Að baki liggja 18 ára rannsóknir ELBEX Toppgæði á hagstæðu verði! Einar Farestveit&Co.hf. Borgartúni 28, » 562 2901 og 562 2900 AUGLYSiNGAPEILD Sími 569 1111 • Bréfasími 569 1110 • Netfang: augl@mbl.is Þjónustu og dreifingaraðili: Immunocal á íslandi ehf. Ármúli 29,108 Reykjavík S. 533 3010 Fax: 533 3060 immunocal@isl.is Ármúla 34, símar 553 7730 og 561 0450. Pallhús sf. PaUhus fgrip sumarið Eigum fyrirliggjandi margar gerðir af vönduðum pallhúsum fyrir ameríska og japanska pallbíla. Sérstaklega smíðuð fyrir íslenskar aöstæður. Ef rétta geröin fyrir þig er ekki til á lager, þá er tíminn núna til aö panta hús sérsniðið að þínum þörfum. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.