Morgunblaðið - 17.02.2000, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.02.2000, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. FEBRÚAR 2000 11 FRÉTTIR Stjórn sjúkrahúsanna í Reykjavík fjallaði um nýtt skipulag Samþykkt að leggja til eina stjórn AKVEÐIÐ var á fundi stjórnar sjúkrahúsanna í Reykjavík í gær að skila til heilbrigðisráðherra tillögum um eina framkvæmdastjórn sjúkra- húsanna, einn lækningaforstjóra og einn hjúkrunarforstjóra. Var ákveð- in nánari útfærsla á skipuritinu. Magnús Pétursson, forstjóri sjúkrahúsanna, tjáði Morgunblaðinu í gær að stjórnin hefði í annað sinn fjallað um væntanlegar breytingar á skipuriti sjúkrahúsanna. Var gerð grein íyrir ýmsum breytingum sem gerðar voru í kjölfar viðræðna við stjórnendur á sjúkrahúsunum og aðra sem málinu tengjast. Varð nið- urstaðan sú að leggja tillögurnar fyr- ir heilbrigðisráðherra til ákvörðunar eigi síðar en 18. febrúar eins og um hafði verið beðið. Auk þess að ræða um nýtt skipu- lag var meðal annars fjallað um þró- unar- og skipulagsmál spítalanna tveggja. Leit haldið áfram LEIT björgunarsveitarmanna að tæplega fertugum skipverja af Gunna RE-51, sem fórst und- an Akranesi á mánudag, verður haldið áfram í dag. Gengnar verða fjörur og leit- að á afmörkuðum svæðum í ná- grenni Akraness og leitinni haldið áfram á morgun, föstu- dag, reynist hún árangurslaus í dag. Beri leit engan árangur á morgun er áætlað að gera stór- leit á laugardag. Morgunblaðið/Sverrir Jeppaökumenn hafa farið illa með skíðabrekkuna í Ártúnsbrekku. Hjólför skapa slysahættu SKÍÐASVÆÐIÐ í Ártúnsbrekku, sem jafnan er Qölsótt af bömum, hefur síðustu daga orðið fyrir barð- inu á jeppamönnum sem í óleyfi hafa notað brekkuna sem torfæru til að prófa ökutækin. Sigurður Már Helgason, starfsmaður ITR f Ár- túnsbrekku, sagði að með þessu at- hæfi hefðu ökumennimir nánast eyðilagt brekkuna. „Þetta er mjög bagalegt en við reyndum að laga það versta og það tók okkur nokkr- ar klukkustundir," sagði Sigurður Már. „Þessi hjólför hafa eyðilagt brekkuna og sfðan skapa þessir djúpu skorningar ákveðna slysa- hættu fyrir börain.“ Sigurður Már, sem starfað hefur í Ártúnsbrekku í þrjú ár, sagði að ekkert þessu líkt hefði áður komið upp. Að sögn Sigurðar gerðist þetta fyrst á mánudaginn og sfðan aftur í gær en hann telur líklegt að við- komandi sé á ferðinni seint á kvöld- in þar sem skíðabrekkunni sé lokað klukkan 21. FÁÐU 7 SÆTA HYUNDAI STAREX LÁNAÐAN í SÓLARHRING VERÐ KR. Grjótháls 1 Sími 575 1200 Söludeild 575 1280 BEINSKIPTUR 4x4 Á Hyundai Starex er allt inni i myndinni. Snúanlegu miðsætin og færanlegi afturbekkurinn gera það kleift aö aðlaga bflinn einstaklega vel að hverri ferð fyrir sig. Við vitum að Starex hefur svo marga kosti að enginn nær að kynnast honum nógu vel í stuttum reynsluakstri. Þess vegna bjóðum við þér að fá bílinn lánaðan lengur. Má ekki kynna fyrir þér Hyundai Starex - lengur. HYunoni me/ra, , afollu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.