Morgunblaðið - 17.02.2000, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 17.02.2000, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. FEBRÚAR 2000 55 BRÉF TIL BLAÐSINS Þjóðþrifamál að heilsu- farsupplýsingar verði færðar í gagnagrunninn Hvar er siðvitið? Frá Guðrúnu Maríu Óskarsdóttur: 1 FORRÆÐISHYGGJUBOÐSKAP- UR andstæðinga gagnagranns á heilbrigðissviði tekur á sig ýmsar myndir. Þótt lög um gagnagrunn hafi verið samþykkt af lýðræðislega kjörnum fulltrúum þjóðarinnar, og því verki ýtt úr vör, þá standa nokkr- ir starfsmenn hins opinbera upp og lýsa þvi yfir að þeir muni standa í Ivegi fyrir framkvæmd laganna sök- um þess að þeir telji sig verða að 1 hafa vit fyrir sjúklingum sínum. Eru I þeir þar með að auka löghlýðni al- mennt, eða ef til vill að hvetja sjúk- linga sína til þess að standa í vegi fyrir framkvæmd laga? Getur slíkt einhvern tímann verið siðferðilega réttlætanlegt? Faglegt mat sjúkraskýrslna Það er hreint og beint þjóðþrifa- j mál að heilsufarsupplýsingar verði í færðar í gagnagrunn, þar sem pers- ■ ónuvernd er mun betur tryggð í alla I staði en verið hefur til þessa. Segjum til dæmis að ef einhverjum lækni hefði einhvern tímann dottið í hug að skrifa um sjúkling sinn að hann væri góður eða vondur, leiðinlegur eða skemmtilegur, þá teldist slíkt hug- lægt mat læknisins á persónu sjúk- lingsins og ætti ekki heima í heilsu- farsupplýsingum um hann, enda ekki faglega unnið. Slíkt myndi þá eðlilega aldrei verða fært í gagna- 1 grunn heilsufarsupplýsinga, um '| sjúkling, en mætti yálfsagt nýta ef einhvern tímann yrði samþykkt að búa til sérstakan gagnagrunn um vinnubrögð lækna við sjúkraskýrslu- gerð um sjúklinga. Ofugmælavísur vorra daga „Séð hef ég köttinn syngja á bók,“ segja öfugmælavísurnar, og þegar læknar hafa nú fangað „kvótaban- ann“ til liðs við sinn annars öfug- « mælakennda málstað, varðandi | persónuvernd gagnagrunns á heil- brigðissviði, vil ég minna á greina- skrif í líkingu við áróðursherferð af hálfu sérfræðilækna gegn tilvísana- kerfi á sínum tíma, þar sem þeir virt- ust ná að hræða allan almenning um hve vont það væri að fara fyrst til heimilislæknisins, sá hinn sami hefði Ert þú í loftpressu- hugleiðingum? Komdu þá við hjá AVS Hagtæki hf. Við hjálpum þér að meta stærð loftpressunnar með tilliti til afkastaþarfar. Stimpilpressur og skrúfupressur í mörgum stærðum og gerðum, allt upp í fullkomna skrúfu- pressusamstæðu (sjá mynd) Eigum einnig loftþurrkara í mörgum gerðum og stærðum. Gott verð - góð þjónusta! Til sýnis á staðnum PAO LIGGUR ( LOFTINU liWSIiÁöTÆICI HF= Akralind 1, Kópavogi, sími 564 3000. ekki nóg vit, þótt flestallar aðrar þjóðir heims beini sjúklingum sínum fyi’st til leitunar í grunnþjónustu, eðlilega, og þaðan til sérfræðinga að þörfum, til þess að nýta skattpen- inga sem best, og hafa skilvirka þjónustu. Því miður er heilbrigðis- kerfið hér ef til vill eins konar „kvótakerfi“ sjálfskipaðra sérfræð- inga í „forræðishyggju allra handa" á háum launum hjá skattborgurum, en þeir hinir sömu telja sig geta ráð- ið allri ferð að vild í krafti starfa sinna sem ómissandi ríkisstarfs- menn, eins og hefur komið berlega í ljós, með erfiðleikum í samningagerð við Tryggingastofnun, þar sem samningsþóf um launin fyrir vinn- una hefur bitnað á persónuvernd sjúklinga í víðum skilningi. Ef starfsmaður í matvöruverslun neitaði að taka þátt í vörutalningu, af því að hann væri á móti henni, þá yi'ði hann sjálfsagt rekinn. íslend- ingar mega nú horfa og hlusta á starfsmenn íslenska ríkisins vaða á súðum við að mótmæla íslenskum lögum. Hvílíkt fordæmi siðaðra mennta- stétta! Getur verið að það þurfi að fara að stofna samtök sjúklinga sem vilja fara að settum lögum um gagnagrunn? , Eg legg til að þeir læknar sem eru' - á móti gagnagrunni kosti sjálfir ljós- ritun sjúkraskýi’slna sjúklinga sinna og sendi þeim upplýsingarnar um þá sjálfa sem til staðar eru, til þess að friða samvisku sína, og leyfi sjúk- lingunum sjálfum að meta skýrslugerðina og leggi þar með alfarið á herðar sjúk- linganna að hafa vit fyrir sjálfum sér í stað þess að taka sér vald til þess að hafa „vit“ fyrir öðrum um að ganga gegn lögum. GUÐRÚN MARÍA. ÓSKARSDÓTTIR,' Herjólfsgötu 18, Hafnarfirði. Pamail 36791 Barkalaus þéttiþurrkari Tekur 6 kg. 2 hitastillingar, veltir í báðar áttir. Þéttipurrkari Verð áður kr. 52.900 ALLADAGA! 0 Barkalaus þéttiþurrkari Tekur 6 kp. 2 hitastillingar, veltir í báðar áttir. VeriMnkr. 52.900. Barkalaus þéttiþurrkari m/rakaskynjara Tekur 6 kg. fl . 2 hitastillingar, LPfiuð veltir í báðar áttir. VerðMnkr. 64.900.- Verð nú kr. . 54.900. Þu sparar ^ 10.000- fim 37635 tferðáðurkr. 32.900.- 4 Verð nú kr. 24.900. L 8.000- Tekur 5 kg. 120 mín. tímarofi, 2 hitastillingar, barki fylgir. Tekur 3 kq. 120 mín. timarofi, 2 hitastillingar, barki. Cnefe ___________ 37364 KCQEQQB Verð áðurkr. 23.900.- á íslandi EXPERT er stærsta heimilis- og raftækjaverslunarkeðja í heiminum - ekki aðeins á Norðurlöndum. RflFMKMUERZLUN ÍSLflNDS IE - AN NO 1 929 - Skútuvogur 1 • Sími 568 8660 • Fax 568 0776
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.