Morgunblaðið - 17.02.2000, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 17.02.2000, Blaðsíða 65
1111 n 11 iTI 111 rrn 11»iinrn 111 ii.ti 1111 nncra Morgunblaðið/Jón Svavarsson Edda Þórarinsdóttir, formaður Félags íslenskra leikara, tekur á móti heiðursgestum kvöldsins, þeim Geir H. Haarde og Ingu Jónu Þórðar- dóttur. Með þeim eru nemendur úr Leiklistarskóla Islands. Elsa Waage, Laufey Waage og Jóhanna Linnet. Leikarar og tónlistar- menn fagna saman FRÆGÐIN er ekki tekin út með sældinni, að því hefur hin unga söngkona Britney Spears komist. Daglega les hún slúður um sjálfa sig í dagblöðum sem er erftitt að þola. I nýjasta tölublaði USA Weekend- tímaritinu segir hún frá því að oft þegar hún heyrir gróusögur um sjálfa sig eða fær slæma dóma í íjölmiðlum liringi hún beint í mömmu. „Ég hringi oft grátandi í hana. Ég er þá eyðilögð en hún reynir að hjálpa mér og stappa í mig stálinu," segir Spears. „Þetta er svo fúrðulegt. I hverri viku er eitthvað um mig í slúðurblöðunum. Mamma hjálpar mér að leiða þetta hjá mér.“ Spears hvetur aðra unglinga til að snúa sér til foreldranna þegar eitthvað bjátar á. „Ekki taka mark á öllu sem þið lesið eða sjáið í sjón- varpi. Látið innri tilfinningu ráða. Veitið sjálfum ykkur athygli og kynnist sjálfum ykkur.“ I- FÉLAG íslenskra leikara og Félag íslenskra hljómlistarmanna héldu saman fagnað nýverið. Nemendur úr Leiklistarskóla íslands og Tón- listarskólá FÍH tóku á móti gest- um og tóku síðan við ýmsar óvænt- ar uppákomur. Meðal þeirra sem skemmtu gestum voru Spaugstof- an, Borgardætur og Musica Ant- iqua og lék Stórsveit Reykjavíkur fyrir dansi, en Andrea Gylfadóttir og Ragnar Bjarnason sungu. Nú varstu heppin. Eða varstu kannski heppinn? Skiptir ekki máli. Þú ert heppnari en margir þvi þú varst aö taka eftir auglýsingu fyrir námsstyrki Landsbankans. Ef þú ert i Námunni skaltu senda inn umsókn fyrir 15. mars nk. Allar nánari upplýsingar um Námustyrk á www.naman.is. II ÍSLENSKA ÓPERAN Landsbankinn „LISTRÆNN SIGUR í ÓPERUNNI" „Frumsýningin á Lúkretíu markar tímamót í óperu- flutningi á íslandi. Hver einasti þáttur sýningarinnar var fullkomlega fagmannlegur og heildarsvipurinn stilhreinn og óhemju sterkur. “ Bergþóra Jónsdóttir, Mbl. Bodo Igesz hefur „tekist að skapa sterka sýningu með magnaðri stígandi. [...] Gerrit Schuil [hélt] utan um allt saman með glæsibrag. “ Jónas Sen, D.V. „Með þessari sýningu hefur ný yfirstjórn fslensku óþerunnar markað sér metnaðarfulla stefnu sem íslenskir óperuunnendur eiga vonandi eftir að láta sér vel líka. “ Gunnsteinn Ólafsson, RÚV. Aðeins þessar sýningar: 5. sýning fös. 18. feb. kl. 20.00 6. sýning lau. 19. feb. kl. 20.00 7. sýning fös. 25. feb. kl. 20.00 8. sýning lau. 26. feb. kl. 20.00 Miöasala í síma 511 4200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.