Morgunblaðið - 17.02.2000, Blaðsíða 40
MORGUNBLAÐIÐ
y40 FIMMTUDAGUR 17. FEBRÚAR 2000
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
Oddur bakari
Reykjavíkurvegi 62 - 220 Hafnarftrði
Bakari óskast
Upplýsingar í síma 555 4620 (Oddur).
Ritari óskast
Áfasteignasölu óskast ritari í fullt starf. Starfs-
reynsla ekki skilyrði. Góð íslensku- og tölvu-
kunnátta nauðsynleg.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf, sendist afgreiðslu Mbl. merktar:
„Ritari — 9264", fyrir 23. febrúar.
Hjúkrunarfræðingar
60 rúma hjúkrunar- og dvalarheimilið Kumb-
aravogur, Stokkseyri, óskar eftir að ráða
hjúkrunarfræðing, deildarstjóra. Aðstoðum
við útvegun á húsnæði.
• Uppl. í símum 483 1310, 483 1213 og 898 1323.
TILKYNNINGAR
Kaupi bækur
Kaupi bækur og bókasöfn.
Upplýsingar í síma 898 9475.
'Hluthafafundur Hraðfrysti-
stöðvar Þórshafnar hf.
Hluthafafundur í Hraðfrystistöð Þórshafnar
hf. verður haldinn þriðjudaginn 29. febrúar
nk. í kaffistofu félagsins. Fundurinn hefst kl.
16.00.
Dagskrá fundarins er.
1. Stjórnarkjör.
2. Önnur mál löglega upp borin.
Stjórn Hraðfrystistöðvar Þórshafnar hf.
VEGAGERÐIN
Auglýsing um veitingu
sérleyfis
Auglýst er laust til umsóknar sérleyfi H4
á leiðinni Djúpivogur — Höfn — Ámanes-
flugvöllur — Djúpivogur.
Umsækjendum er bent á að þeir verða með
umsóknum sínum að leggja fram gögn um
eftirfarandi:
1. Upplýsingar um fjölda bifreiða, stærð
þeirra og sætafjölda (Ijósrit af skráningar-
skírteinum).
2. Nákvæma leiðarlýsingu.
3. Tímaáætlun og ferðatíðni.
4. Gjaldskrá.
Skilyrði er að viðkomandi umsækjandi hafi
leyfi til hópferðaflutninga.
Nánari upplýsingar veitir Björn Ólafsson eða
Magnús Valur Jóhannsson hjá Vegagerðinni
í Reykjavík.
15. febrúar 2000.
Vegagerðin.
KENNSLA
Ölduvinna
The wave work™
er einstök aðferð til samþættingar
til að umbreyting geti orðið á tilfinn-
ingum sem hafa verið þér erfiðar að
lifa með. Allar tilfinningar sem við
upplifum til fulls er hægt að sam-
þætta (intergration), það er okkur eðlilegt. Einnig
þjálfun varðandi einbeitingarleysi og gleymni. Nán-
ari upplýsingar á netfangi: www.wavework.com.
Guðfinna Svavarsdóttir, jógakennari/ölduvinnu-
þjálfari, einkatímar, sími 562 0037/869 9293.
UPPBOÐ
Uppboð
Eftirtaldir munirverða boðniruppá Lögreglu-
stöðinni, Faxastíg 42, Vestmannaeyjum,
fimmtudaginn 24. febrúar 2000 kl. 16.00.
Litasjónvarp nr. 105568, litasjónvarp nr.
105569, litasjónvarp nr. 105570, litasjónvarp
nr. 105571, litasjónvarp nr. 105572, sjónvarp
Elta 14" nr. 719005, sjónvarp Elta 14" nr.
719007, sjónvarp Elta nr. 719006, sjónvarp Elta
nr. 719008, sjónvarp Elta nr. 719009, sjónvarp
Elta nr. 719010, sjónvarp Elta nr. 719011, sjón-
varp Elta nr. 719012, sjónvarp Elta nr. 719013,
sjónvarp Elta nr. 719014, sjónvarp Elta nr.
719015, sjónvarp Elta nr. 719016, sjónvarp Elta
nr. 719017, sjónvarp Elta nr. 719018, sjónvarp
Orion nr. 105576, sjónvarpstæki Nokia og sjón-
varpstæki Phoenix 28" og 2 stk. cll parts for
ports (49019900).
Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema
með samþykki uppboðshaldara eða gjaldkera.
Greiðsla við hamarshögg.
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum,
15. febrúar 2000.
SMÁAUGLÝSINGAR
FÉLAGSLÍF
I.O.O.F. 5 = 1802178 ®br.
I.O.O.F. 11 - 1802178V2 = Kk
Landsst. 6000021719 VII
\v---7 7
KFUM
V
Aðaldeild KFUM,
Holtavegi
Fundur í kvöld kl. 20.00.
Biblíulestur. Umsjón Gunnar J.
Gunnarsson lektor. Upphafsorð:
Guðmundur J. Guðlaugsson.
Allir karlmenn velkomnir.
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræti 2
Kl. 20.30 Kvöldvaka í umsjón
Bjargs. Happdrætti og veitingar.
Allir hjartanlega velkomnir.
DULSPEKI
Halla Sigurgeirsdóttir,
andlegur læknir.
Sjúkdómar, leiðsögn og meðferð.
Sjálfsuppbygging, leiðsögn og
meðferð. Upplýsingar og
tímapantanir milii kl. 12 og
13.45 ísíma 562 2429.
ÝMISLEGT
Mömmur athugið, ef barnið
pissar undir
Undraverður árangur með nýrri
uppgötvun í óhefðbundnum
aðferðum. Ekki söluvörur.
Sigurður Guðleifsson,
svæðanuddfræðingur, ilmolíu-
fræðingur og reikimeistari,
sími 587 1164.
mbl.is mbl.is mbl.is mbl.is mbl.is mbl.is mbl.is mbl.is mbl.is mbl.is mbl.is mbl.is mbl.is
LLTAf= en-TH\SAÐ N
H/-TEC
Rccbok
10 til 60% afslattur af OLLUM vorum!
SKÓR • ÚLPUR • SKÍÐABUXUR • ÍÞRÓTTAGALLAR • SUNDFATNAÐUR
• PEYSUR • BUXUR 0FL. 0FL. • SJÓN ER SÖGU RÍKARI!
aukaafsláttur vid kassann á
Lagersölunni sem enn er opin!
I
BOLTAMAÐURNN
LAUGAVEGI 23 • SÍMI 551 5599
reu/ch