Morgunblaðið - 22.02.2000, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 22. FEBRÚAR 2000 3
Ul I
lTl GSM 5
SIMANUM ÞINUM?
VIT er samnefnari fyrir ýmsa þjónustu sem veitir þér aðgang að margvíslegum upplýsingum í gegnum GSM
símann þinn. í gegnum VIT-þjónustu Símans GSM nærðu nú sambandi við fimm vefmiðlara: Vísi.is, Mbl.is, Flugleiðir,
Veðurstofuna og Símann. Þar geturðu sótt eða fengið sendar allar helstu fréttir og nýjustu upplýsingar um
íþróttaleiki, gengisþróun, flug með Flugleiðum, veðurspá eða upplýsingar úr símaskránni, svo fátt eitt sé talið.
Gagnakort Símans GSM
Með Gagnakorti getur þú sótt
ýmsar upplýsingar til ofan-
; greindra vefmiðlara hvenær sem
! er. Þetta gildir fyrir þá GSM síma
i sem þjóða upp á notkunar-
möguleika sem á ensku kallast „SIM
ApplicationTool Kit".
Viðskiptavinir Símans GSM
fá ókéypis Gagnakort í næstu
þjónustumiðstöð Símans.
Skráning á www.vit.is
Önnur og ný leið til að fá upplýsingar sendar
í GSM síma liggur í gegnum vefsvæði
Símans GSM og Vísis.is. Þú ferð
einfaldlega inn á www.vit.is, velur
hvaða upplýsingar þú vilt fá sendar
-og hvenærþær
eiga að berast. Þær
koma þá eftir pöntun og
birtast á skjánum á GSM
símanum þínum í formi
SMS skilaboða.
WWW.V,T.IÍ
Enn meira VIT
Þú getur uppfært VIT valmyndir með einföldum
hætti og skipt nýjum vefmiðlurum inn í
stað þeirra sem fyrir eru. Þú velur nýjar
valmyndir á www.vit.is og sendir þær
beint í símann þinn með tækni sem
kallast OTA (OverThe Air).
Með sömu tækni er hægt að skrásetja nöfn
og símanúmer á www.vit.is og uppfæra síðan
símaskrána í GSM símanum þínum.
Á næstu vikum mun möguleikum á nýtingu VIT
tækninnar enn fjölga.
Allir viðskiptavinir Símans GSM geta
notfært sér þessa þægilegu þjónustu,
óháð því hvernig GSM síma þeir eiga.
Leitaðu upplýsinga hjá þjónustufulltrúum Sfmans eða á www.vit.is um hvaða þjónusta hentar þörfum þínum best.
SÍMINN-GSM
FÆRIR ÞÉR FRAMTÍÐINA