Morgunblaðið - 22.02.2000, Síða 17

Morgunblaðið - 22.02.2000, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. FEBRÚAR 2000 1 7 ÐARBANKANS KYNNIR Skýiing Netcjitó Sendamii U|>|>hæd Gjaiddagi JJ : sreiðaj Notkun fyrir jan. 2000, mánaðargjöld M i.SlgjálJ Fasteignagjöld v/Límgerði 33 JJ Grcidaj Tannlæknir Jj isreiöaj Félagsgjöld 2000 JJ iGreióaf Æfingagjöld, vor2000 Landssími íslands hf.innheimta 1.490.00 21.2.2000 Reykjavíkurborg Guðm. Sig., tannlæknir Hestamannafélagið Snati íþróttafélagið Þorri 3.000,00 10.2.2000 2.000,00 15.1.2000 10.000,00 1.4.2000 1.590,00 1.3.2000 Dæmi um yfirlitsmynd. Einföld uppsetning gerir greiðsluna auðveldari. Upplýsingar um gíró- og greiðsluseðla fyrirtækja sem nýta sér þessa þjónustu birtast sjálfkrafa í Heimilisbankanum. Notendur Heimilisbankans þurfa því ekki að sækja um það sérstaklega. Þau fyrirtæki sem munu senda þér rafræna gíróseðla í Heimilisbankann eru Landssíminn með símareikninga, Reykjavíkurborg með fasteignagjöld og RÚV með afnotagjöldin, ásamt hundruðum annarra fyrirtækja og fleiri munu bætast í hópinn áður en langt um líður. Netgíró Búnaðarbankans er enn eitt skrefið í átt að rafrænum greiðslu- og innheimtu- háttum samtímans og væntanlega mun gluggapóstur heyra sögunni til. Greiðsla með WAP. Innan skamms verður einnig hægt að greiða gíróseðla á einfaldan hátt í gegnum Netgíró í WAP síma. Þú smellir á Netgíró og seðillinn er greiddur. n@tgíró HEIMILISBANKINN ® BÚNAÐARBANKINN Traustur banki

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.