Morgunblaðið - 22.02.2000, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 22.02.2000, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ ERLENT ÞRIÐJUDAGUR 22. FEBRÚAR 2000 29 verða ekki túlkaðar öðruvísi en sem gott veganesti fyrir Livingstone, kjósi hann að fara fram upp á eigin spýtur. En Dobson bendir ákafur á að skoðanakönnunin sýni líka að fari Livingstone ekki fram myndi hann sjálfur verða næsti borgarstjóri, hljóta 44% atkvæða, Steve Norris fengi 27%, Susan Kramer 18%, Darren Johnson, frambjóðandi Græningja fengi 6%, og Malcolm McLaren, óháður, fengi 5%. Það má náttúrlega segja sem svoað lýðræðisins vegna eigi Ken Livingstone að bjóða sig fram. En það er meira en að segja það að fara fram sem óháður frambjóð- andi, jafnvel þótt lýðræðið liggi við. Ef til kemur verður Livingstone vís- að úr Verkamannaflokknum, flokkn- um sem hann segist hafa fæðst inn í og muni ekki yfirgefa nema láréttur. Sömu örlög bíða allra þeirra sem munu starfa fyrir hann. Hann yrði líka að koma sér upp mun öflugri kosningavél en hann ræður nú yfir og útvega stórfé til kosningabarátt- unnar. Sagan sýnir að óháðir fram- bjóðendur hafa átt afar erfitt upp- dráttar, þótt reyndar hafi enginn lagt upp með annað eins veganesti í skoðanakönnunum og Ken Living- stone. En skjótt skipast pólitísk veð- ur í lofti. Þetta yrðu kosningar sem hann hefði ekki efni á að tapa. Og heldur ekki forysta Verka- mannaflokksins. Kosningaúrslitin nú eru ekki fyrst og fremst talin ósigur Ken Living- stone. Sá sem stærsta ósigurinn beið er forsætisráðherrann, Tony Blair. Hann er óspart minntur á það að hann sé nú búinn að koma sér í sömu stöðu í London og í Wales forðum. Þar þröngvaði flokksforystan Alun Michael á toppinn og allir vita hvernig það fór. Michael neyddist til þess að segja af sér á dögunum og maðurinn sem fólkið hafði viljað en flokksforystan í London alls ekki, Rhodri Morgan, er tekinn við. „Ég ætla að hlusta á Lundúnabúa næstu dagana,“ segir Ken Living- stone. Hann veit sem er að nú á hann sviðið. Sigur Dobson hverfur í skugga hans. En sú óskastaða stendur ekki lengi. Aldrei þessu vant vinnur tíminn gegn honum. Nú verður Ken Livingstone að hrökkva eða stökkva. Einnigjafnaðarmenn segja viðbrögðin ýkt í Figaro-viðtalinu lýsir Schussel miklum vonbrigðum yfir harkaleg- um aðgerðum leiðtoga hinna Evrópusambandsríkjanna gegn landi sínu. „Að ákveða minnstu refsiaðgerðir gegn Serbíu tók hálft ár. Að ákveða slíkar aðgerðir gegn Austurríki, meðlimi í ESB-fjölskyldunni, var allt afgreitt á sex dögum, án nokk- urs gegnsæis, án nokkurra samn- ingaviðræðna," sagði hann. Ennfremur sagði í gær Peter Schieder, talsmaður austurríska Jafnaðarmannaflokksins í utanrík- ismálum, aðgerðir ESB ýktar og að þær skorti lagalegar forsendur. Helmut Schmidt, fyrrverandi kanzlari Þýzkalands og áhrifamað- ur í þýzka Jafnaðarmannaflokkn- um, tók í sama streng. Hann sagði að hin alþjóðlegu viðbrögð við ríkis- stjórnarþátttöku Frelsisflokksins hefðu gengið of langt. notoöo bílo Bílaland B8cL er ein stærsta bílasala landsins með notaða bíla af öllum stærðum og geró- um. Bílaland er í nýja B&L húsinu við Grjótháls 1 (rétt ofan við Select við Vesturlandsveg) Renault Uguna RT. °8 ÞÚ gengUr 'nn frá F°SshálSi Nýskr. 04.1997, 2000 cc, Land Rover Freelander i+s 5 dyra, sjálfskiptur, Nýskr. 05.1999, 1800 cc, S^; vfnrauður, 5 dyra, 5 gíra, HMH^H^|^^ekinn 67 þ. svartur, ekinn 9 þ. Leðurinnrétting, VW Golf Highline Nýskr. 08.1999, 1600 cc, 5 dyra, 5 gíra, d.grár, ekinn 7 þ., álfelgur, topplúga, «5*^.1" lækkun ofl. Hyundai Coupe FX 2.0. Nýskr. 09.1997, 2000 cc, 3 dyra, 5 gíra, rauður, ekinn 52 þ. BMW 320is. Nýskr. 05.1996, 2000 cc, 2 dyra, 5 gíra, svartur, ekinn 87 þ. Hyundai Accent Glsi. Nýskr. 09.1997, 1500 cc, 4 dyra, 5 gíra, d.blár, ekinn 43 þ. ■■ÍV 7* bíll Suzuki Jimny JLX. Nýskr. 10.1998, 1300 cc, i 3 dyra, 5 gfra, d.grænn, ekmn 9 þ. Land Rover Defender 110 TDI Nýskr. 06.1997, 2500 cc, 4 diesel,5 dyra, 5 gfra, blár, i ekinn 75 þ. M 38", læstur, cd, cb, P| ssb, gps, ~ Hyundai Sonata Glsi. Nýskr. 11.1996, 2000 cc, ^4 dyra, 5 gfra, vínrauður, ekinn 45 þ. Renault Megane Berline RN. Nýskr. 03.1999, 1400 cc, 5 dyra, 5 gfra, svartur, ekinn 15 þ. Verd 1.190 þ. Renault Kangoo m. sætum. Nýskr. 06.1999, 1400 cc, ^ dyra, 5 gíra, gulur, ekinn 18 þ. Hyundai Elantra Wagon Glsi. Nýskr. 08.1997, 1600 cc, ^ 5 dyra, sjálfskiptur, /pll silfurgrár, ekinn 41 þ^^NHfi Renault Megane Scenic RN. ^Nýskr. 07.1998, 1600 cc, 5 dyra, 5 gfra, l.grænn, ekinn 35 þ. Vcró 1.510 þ. BMW 525IX 4wd. Nýskr. 06.1992, 2500 cc, 4 dyra, sjálfskiptur, grár, ekinn 116 þ. Leður, spólvörn, ^ 5 þrepa sjálfsk., topp.l o.fl. snnni. WAP er glæný tækni þar sem hægt er að tengjast Netinu í gegnum GSM-símann. íslandsbanki hefur fleiri virkar aðgerðir fyrir vefsíma en nokkur annar banki. ÍSLANDSBANKI www.isbank.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.