Morgunblaðið - 22.02.2000, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 22.02.2000, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN ÞRIÐJUDAGUR 22. PEBRÚAR 2000 39 VERÐBRÉFAMARKAÐUR Lækkanir i Evrópu en lokað á Wall Street Hlutabréf á evrópskum mörkuðum lækkuðu yfirleitt í gær og er talið að ótta við yfirvofandi vaxtahækkanir sé um að kenna. Eins ertalið að verðfall á hlutabréfum á Wall Street á föstu- dag hafi haft sitt að segja. FTSE-100 hlutabréfavísitalan í London lækkaði um 1,4% í gær og var í lok dagsins 6.081,6 stig. 8,8% hækkun á hlutabréfum BT skar sig úr meöal annars iækkandi hlutabréfa I London. Hlutabréf fjármálafyrirtækja lækkuöu verulega, þ.á m. bréf allra helstu bresku bankanna. Hlutabréf olíufélaga eins og BP Amoco og Shell lækkuðu einnig umtalsvert og hluta- bréf fjölmiðlafyrirtækisins BSkyB lækkuöu um 8,3%. CAC-40 hlutabréfavísitalan í París lækkaði um 95,44 stig eða 1,57% og endaöi í 5.967,28 stigum í gærdag. Hlutabréf fjölmiðla- og fjarskiptafyrir- tækja lækkuöu mest, Canal Plus um 6,56%, France Telecom um 2,99% og Vivendi um 1,92%. Hlutabréfamark- aðurinn í París tekur venjulega mið af bandaríska markaðnum. Mikið fall var á bandaríska markaðnum á föstudag en hann var aftur á móti lok- aður í gær og jók það enn á óvissuna í Frakklandi, að sögn sérfræöinga. Þýska DAX vísitalan í Frankfurt hækkaði lítillega í gær eða um 0,22% og var við lok viðskipta 7.590,53 stig. Hlutabréf í BMW hækkuðu um 5,15% í gær. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. september 1999 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 21 Q2 oo Hæsta Lægsta verð verð AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Langa 109 109 Skarkoli 185 185 Skötuselur 175 175 Undirmálsfiskur 115 115 Þorskur 117 117 Samtals FMS Á ISAFIRÐI Annar afli 101 79 Hlýri 106 106 Hrogn 207 207 Karfi 44 44 Keila 57 56 Langa 75 75 Lúöa 515 345 Skarkoli 275 270 Steinbítur 96 78 Sólkoli 225 225 Ufsi 31 31 Undirmálsfiskur 100 100 Ýsa 174 150 Þorskur 128 105 Samtals FAXAMARKAÐURINN Gellur 385 370 Grásleppa 23 23 Keila 57 57 Langa 115 107 Langlúra 50 50 Lýsa 76 40 Rauðmagi 79 78 Skrápflúra 62 62 Skötuselur 155 150 Steinbítur 119 74 Ufsi 60 60 Undirmálsfiskur 229 170 Ýsa 153 118 Þorskur 196 113 Samtals FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Hlýri 112 112 Karfi 56 56 Keila 42 42 Steinbltur 92 85 Undirmálsfiskur 112 101 Ýsa 173 134 Þorskur 173 112 Samtals FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Þorskur 133 133 Samtals FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Keila 30 30 Langa 107 96 Lúöa 845 410 Rauðmagi 89 81 Skarkoli 300 300 Skrápflúra 45 45 Steinbítur 132 94 Tindaskata 10 10 Ufsi 45 40 Undirmálsfiskur 93 93 Ýsa 159 90 Þorskur 195 112 Samtals FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 104 104 Karfi 80 53 Keila 56 56 Steinb/hlýri 105 105 Steinbltur 90 90 Undirmálsfiskur 116 109 Ýsa 123 114 Þorskur 173 173 Samtals Meðal- Magn Heildar- verö (kíló) verð (kr.) 109 450 49.050 185 19 3.515 175 90 15.750 115 52 5.980 117 162 18.954 121 773 93.249 84 641 54.043 106 10 1.060 207 60 12.420 44 82 3.608 56 5.806 327.865 75 7 525 377 74 27.910 272 856 232.541 87 2.721 236.183 225 1.249 281.025 31 73 2.263 100 300 30.000 161 10.188 1.643.426 122 17.425 2.121.145 126 39.492 4.974.014 374 60 22.450 23 98 2.254 57 197 11.229 114 754 86.099 50 57 2.850 75 1.046 77.958 78 113 8.867 62 340 21.080 152 83 12.590 116 677 78.776 60 341 20.460 206 3.481 718.444 136 7.003 953.318 150 13.785 2.061.271 145 28.035 4.077.647 112 40 4.480 56 22 1.232 42 37 1.554 87 757 66.094 108 2.229 239.751 154 2.357 362.483 151 5.600 848.176 138 11.042 1.523.770 133 650 86.450 133 650 86.450 30 112 3.360 104 179 18.657 648 83 53.790 87 73 6.337 300 172 51.600 45 58 2.610 98 4.232 413.847 10 370 3.700 41 72 2.960 93 407 37.851 147 11.679 1.715.995 135 92.825 12.536.945 135 110.262 14.847.652 104 16 1.664 75 274 20.517 56 20 1.120 105 615 64.575 90 1.035 93.150 112 2.240 251.597 118 56 6.609 173 568 98.264 111 4.824 537.496 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun slöasta útboöshjá Lánasýslu rfkisins Ríkisvíxlar 17. janúar ‘00 Ávöxtun í% Br. frá síðasta útb. 3 mán. RV00-0417 10,45 0,29 5-6 mán. RV00-0620 10,50 - 11-12 mán. RV00-0817 Rfkisbróf 11.nóv.‘99 10,80 RB03-1010/KO 8,90 0,18 Verðtryggð spariskírteini 17. desember ‘98 RS04-0410/K Spariskírteini áskrift 5 ár 4,67 Áskrifendur greiöa 100 kr. afgreiöslugjald mánaöarlega. % ÁVÖXTUN RÍKISVÍXLA FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta verð verð FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Hrogn 200 200 Karfi 65 65 Keila 30 30 Langa 100 100 Þorskalifur 18 18 Lúða 795 415 Rauðmagi 20 20 Skarkoli 300 300 Steinbítur 89 83 Sólkoli 175 175 Ufsi 15 15 Undirmálsfiskur 100 100 Ýsa 154 80 Þorskur 158 102 Samtals FISKMARKAÐUR SUÐURL ÞORLÁKSH. Annar afli 112 80 Grásleppa 10 10 Hrogn 210 80 Karfi 69 69 Keila 30 30 Langa 111 100 Langlúra 98 90 Lúða 685 685 Lýsa 70 54 Rauömagi 95 95 Skarkoli 265 165 Skata 185 185 Skrápflúra 60 60 Skötuselur 195 195 Steinbítur 110 95 Sólkoli 175 175 Tindaskata 7 7 Ufsi 64 64 Ýsa 157 127 Þorskur 182 113 Samtals FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 115 85 Hlýri 109 104 Hrogn 211 210 Karfi 70 70 Keila 65 37 Langa 124 60 Loðna 6 6 Lúða 820 310 Skata 200 200 Steinbítur 111 75 Ufsi 63 45 Undirmálsfiskur 128 100 Ýsa 250 114 Þorskur 160 126 Samtals FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Undirmálsfiskur 92 92 Ýsa 145 135 Þorskur 139 112 Samtals FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 72 72 Keila 64 40 Langa 110 107 Skötuselur 190 90 Steinbítur 100 78 Ýsa 156 115 Þorskur 183 113 Samtals FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Grásleppa 23 23 Karfi 87 30 Langa 107 107 Skata 165 165 Skötuselur 210 175 Steinbítur 103 103 Ufsi 62 62 Undirmálsfiskur 112 106 Ýsa 169 135 Samtals FISKMARKAÐURINN HF. Lýsa 54 54 Rauðmagi 105 105 Steinbítur 85 85 Ufsi 45 45 Undirmálsfiskur 92 92 Ýsa 144 124 Þorskur 129 123 Samtals FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Hlýri 109 109 Karfi 82 82 Langa 123 101 Ufsi 62 62 Undirmálsfiskur 231 231 Ýsa 180 154 Þorskur 143 133 Samtals HÖFN Annar afli 102 102 Grásleppa 5 5 Karfi 69 69 Keila 30 23 Langa 109 109 Lúða 730 345 Skarkoli 185 185 Skata 100 100 Skötuselur 100 100 Steinbítur 83 83 Sólkoli 175 175 Ufsi 45 45 Ýsa 156 110 Þorskur 207 196 Samtals SKAGAMARKAÐURINN Grásleppa 23 23 Lúöa 820 400 Rauðmagi 70 70 Steinbítur 130 86 Undirmálsfiskur 189 189 Ýsa 151 118 Þorskur 182 119 Samtals TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 300 300 Steinbltur 80 80 Þorskur 113 113 Samtals Meðal- Magn Heildar- verð (kíló) verð (kr.) 200 99 19.800 65 26 1.690 30 7 210 100 14 1.400 18 117 2.106 649 18 11.690 20 5 100 300 266 79.800 89 1.386 123.285 175 1 175 15 12 180 100 1.388 138.800 143 5.331 764.305 125 30.629 3.837.507 127 39.299 4.981.049 111 10.631 1.178.978 10 71 710 129 345 44.664 69 558 38.502 30 50 1.500 107 798 85.450 98 586 57.276 685 10 6.850 69 176 12.176 95 34 3.230 263 149 39.186 185 99 18.315 60 7.293 437.580 195 333 64.935 109 152 16.570 175 61 10.675 7 876 6.132 64 6.344 406.016 135 2.731 369.231 142 8.297 1.177.676 100 39.594 3.975.650 111 242 26.939 104 366 38.185 211 89 18.765 70 142 9.940 64 1.573 100.232 118 1.658 195.428 6 10.840 65.040 711 117 83.224 200 10 2.000 98 3.412 333.421 56 1.511 85.069 119 8.372 992.584 164 21.898 3.580.542 140 29.319 4.108.471 121 79.549 9.639.841 92 500 46.000 140 6.575 917.410 118 6.745 795.303 127 13.820 1.758.713 72 341 24.552 46 79 3.664 107 602 64.492 159 180 28.620 93 151 14.109 144 1.708 245.627 159 638 101.123 130 3.699 482.188 23 152 3.496 86 348 29.820 107 70 7.490 165 54 8.910 191 112 21.349 103 89 9.167 62 250 15.500 107 14.156 1.509.313 147 1.790 262.521 110 17.021 1.867.567 54 50 2.700 105 150 15.750 85 100 8.500 45 160 7.200 92 50 4.600 140 519 72.738 125 1.200 150.396 117 2.229 261.884 109 247 26.923 82 277 22.714 112 394 44.061 62 63 3.906 231 852 196.812 173 7.140 1.234.792 141 1.620 228.663 166 10.593 1.757.871 102 811 82.722 5 9 45 69 804 55.476 25 15 373 109 83 9.047 703 58 40.800 185 74 13.690 100 5 500 100 9 900 83 154 12.782 175 5 875 45 102 4.590 149 1.030 152.996 198 438 86.803 128 3.597 461.599 23 183 4.209 763 77 58.750 70 135 9.450 115 154 17.684 189 122 23.058 146 1.024 149.842 151 6.177 932.109 152 7.872 1.195.102 300 8 2.400 80 12 960 113 456 51.528 115 476 54.888 Fossberg- og Iselco sameinast VERSLUNIN Fossberg ehf., sem sérhæfir sig í þjónustu við málmiðn- aðinn, hefur keypt allar eignir og vörubirgðir Iselco ehf. Rekstur fyr- irtækjanna verður sameinaður á Suðurlandsbraut 14 í næsta mánuði, en fram að þeim tíma verður verslun Iselco í Súðarvogi 6 rekin áfram í óbreyttri mynd. Nýja fyrirtækið fær nafnið Foss- berg-Iselco eftir sameininguna, og einkunnarorð þess verða „í farar- broddi á nýrri öld - þegar gæðin skipta máli“. Starfsmenn verða 19 talsins, þar á meðal flestir starfs- manna Iselco. Arsvelta nýja fyrir- tækisins er áætluð um 250-300 milljónir króna, án skatta. Fossberg hefur frá upphafi verið í eigu sömu fjölskyldunnar, en 73 ár eru liðin í næsta mánuði frá stofnun þess. Iselco hefur starfað í 30 ár. ------------------------ Aætlað tap Brunna hf. 440 milljónir króna <- ÁÆTLAÐ tap Brunna hf., sem und- anfarin ár hefur einbeitt sér að þró- un véla til ísþykkniframleiðslu, var samkvæmt óendurskoðuðu uppgjöri um 440 milljónir króna á síðasta ári. í tilkynningu frá félaginu kemur fram að sölutekjur þess voru í kring- um 150 milljónir króna, en rekstrar- gjöld um 590 milljónir króna. Félag- ið mun gjaldfæra þann þróunar- kostnað sem til var stofnað á árinu. í tilkynningunni kemur fram að þrátt fyrir ágæta söluaukningu ís~-; þykknivéla- frá árinu áður hafi sölu- aukning í kjölfar velheppnaðrar sjávarútvegssýningar, sem haldin var síðastliðið haust, orðið minni en vonast var til og síðasta ár félaginu þungt í skauti fyrir vikið. Áhugi markaðarins á ísþykknivélunum sé hins vegar mikill, en íyrirtækið telji sýnt að markaðssetning vélanna muni taka lengri tíma en áætlað var í fyrstu. Því hefur verið ráðist í uppstokk- un á rekstri fyrirtækisins, húsnæði verður minnkað, starfsmönnum hef- ur verið fækkað og strangt kostnað- araðhald tekið upp. Rekstraráætlun ársins 2000 hefur verið endurskoðuð og er gert ráð íyrir tvöföldun sölu frá <• árinu 1999 í ríflega 300 milljónir króna, um það bil 430 milljóna króna útgjöldum og rekstrartapi upp á um 130 milljónir króna. Um síðastliðin áramót var hlutafé Brunna hf. aukið um 30 milljónir króna að nafnvirði og nýttu 7 núver- andi hluthafar sér forkaupsrétt á öllu því hlutafé sem í boði var. Nýlega samþykkti hluthafafundur Brunna að auka hlutafé félagsins um allt að 150 milijónir króna að nafn- virði, en heildarnafnverð hlutafjár er nú um 275 milljónir króna. Ef hlut- hafar félagsins munu ekki nýta allan forkaupsrétt sinn er áætlað að bjóða fljótlega þann hlut sem eftir stendur til fagfjárfesta. AUGLÝSINGADEILD Sími: 569 1111, Bréfsími: 569 1110 Netfang: augl@mbl.is vg> mbl.is ^ACi.7^\/= 6/7T//IÍ4Ö tJÝTT VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 21.2.2000 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lagsta sðlu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sðlu Siðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tllboð (kr). eftir (kg) eftir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 114.500 115,00 112,00 115,00 210.000 587.357 103,90 116,61 115,05 Ýsa 15.000 82,31 78,00 82,00 6.000 11.090 77,50 82,32 81,98 Ufsi 34,49 0 43.971 35,14 35,00 Karfi 100.000 39,00 39,00 0 174.452 39,23 39,26 Steinbltur 61 31,50 32,00 35,00 71.443 100.000 29,35 35,00 30,98 Grálúða 95,00 0 379 95,00 95,28 Skarkoli 110,00 114,99 30.000 32.061 110,00 118,94 115,00 Þykkvalúra 77,00 0 9.194 78,82 79,50 Langlúra 41,99 0 540 41,99 42,00 Sandkoli 30.000 20,94 21,00 20.000 0 21,00 21,00 Skrápflúra 21,00 21,24 50.000 1.000 21,00 21,24 21,62 Loðna 0,50 2,00 1.100.000 2.000.000 0,50 2,00 2,06 Úthafsrækja 21,46 0 266.418 26,31 22,03 | Ekki voru tilboð í aðrar tegundir -------------- Gagntilboð í Básafell BÆJARSTJÓRN ísafjarðarbæjar hefur gert íslandsbanka F&M gagn- tilboð í 74,6 milljóna króna hlut bæj- arins í Básafelli en íslandsbanki bauð bænum 112 milljónir króna fyr- ir hlutinn í síðustu viku eða um 1,5 í hvern hlut. Gengi bréfa Básafells á VÞÍ var hins vegar 1,2 við lok við- skipta á föstudag en engin viðskipti voru með bréfin á þinginu í gær. Upplýsingar um upphæð gagntil- boðsins fengust hvorki hjá Isafjarð- arbæ né Islandsbanka F&M í gær en frestur til að svara gagntilboðinu rennur út kl. 16 í dag, þriðjudag.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.