Morgunblaðið - 22.02.2000, Side 46
46 ÞRIÐJUDAGUR 22. FEBRÚAR 2000
MORGUNBLAÐIÐ
UMRÆÐAN
Yeljum frelsið!
UM MARGRA ára
skeið hafa helstu
samtök launafólks
hér á landi samið við
fyrirtæki í ferðaþjón-
ustu um hagstætt
verð á ferðum til út-
landa. Almenningur
hefur kynnst þessum
samningum undir
heitinu „stéttarfé-
lagsferðir" sem er
orðið hluti af ferða-
v flóru okkar Islend-
inga. Á hverju ári
hafa Samvinnuferð-
ir-Landsýn komið Pétur A.
fram fyrir hönd Maack
ferðanefndar stéttar-
félaganna og samið við Flugleiðir og
fleiri ferðaaðila. Fullyrða má að
þetta samstarf hafi skilað ágætum
árangri á liðnum árum. I stéttarfé-
lögunum eru hátt í 100 þúsund
manns og lengst af hafa nokkur þús-
und þeirra notfært sér þessi ferðatil-
boð til útlanda á hverju ári. Það hef-
ur þó ekki farið fram hjá okkur sem
höfiim starfað að ferðamálum íyrir
stéttarfélögin að Flugleiðir hafa um
nokkurt skeið viljað losna við Sam-
.. f vinnuferðir-Landsýn út úr þessu
samstarfi og stéttarfélagsfargjöldin
út af markaðnum. I samningum
þessara aðila árið 1998 kom berlega í
ljós að Flugleiðir vildu fá samnings-
aðilann Samvinnuferðir-Landsýn út
úr samningunum og taka þá alfarið
yfir. Ferðanefndin hafnaði þeim
áformum. í öllum samningum sem
gerðir hafa verið við ferðaþjónustu-
aðila, þ.e. flugfélög, hótel og gistihús,
bílaleigur og aðra hefur enginn nema
Flugleiðir gert slíka kröfu um að sá
sem annast samningsgerð fyrir
stéttarfélögin yrði settur út úr dæm-
inu. Vandi okkar gagnvart Flugleið-
um undanfarin ár hefur verið sá að
allar hugmyndir þeirra hafa gengið
út á að þrengja svigrúm okkar far-
miðakaupenda enda þótt kaupend-
umir hafi verið að greiða miðana
mörgum mánuðum áður en þeir voru
innleystir. Flugleiðamenn hafa viljað
þrengja verðskilmála, stytta sölu-
SLIM-LINE
dömubuxur frá
gardeur
Qhrntv
tískuverslun
v/Nesveg, Seltj., s. 561 1680
Þráinn
Hallgrímsson
tímabil og krefjast ábyrgða á sölu
sæta sem þeir vissu fyrirfram að var
erfitt að ganga að. Þá hafa þeir stöð-
ugt viljað hækka verð á farmiðum.
Kröfur þeirra hafa oftast verið
byggðar á hækkandi eldsneytisverði.
Það er því sérkennilegt að um þessar
mundir geta þeir boðið lækkandi
farmiðaverð á sama tíma og elds-
neyti er að hækka.
Ætludu þeir nokkuð
að semja?
Ljóst er að eftir því sem sam-
keppni í ferðamálum eykst verður
minna svigrúm fyrir aðila sem semur
fyrir stóran hóp eins og stéttarfélög-
in. Menn eiga engu að síður að virða
sanngjamar reglur í samningum.
Flugleiðir hafa hér brotið góðar siða-
reglur.
Þegar kom að hugsanlegum samn-
ingum við Flugleiðir um áramótin
var látið í það skína af hálfu þeirra að
áhugi væri á að semja við stéttar-
félögin um verð á utanlandsferðum.
Á fundi sem fulltrúar stéttarfélag-
anna og Flugleiða áttu fóru aðilar yf-
ir málið og voru sammála um að auk-
in samkeppni þrengdi stöðuna. Flug-
leiðir buðu engu að síður stéttar-
félögunum, líkt og öllum öðrum, að
þau gætu gengið inn í þann pakka
sem þeir yrðu með í gangi í sumar,
m.a. í næturflugi til Kaupmanna-
hafnar og flugi til London. Stéttar-
félögin vildu hins vegar einnig fá til-
boð til fleiri áfangastaða, líkt og
undanfarin ár og var ákveðið að fara
í frekari vinnu um málið. Meiningin
var að tilboð gengju milli manna.
Ekkert heyrðist hins vegar meira frá
Flugleiðum og þegar gengið var eftir
samningstilboðum var ljóst að engin
tilboð stóðu stéttarfélögunum til
boða. Tveimur sólarhringum eftir
þennan fund var pakki Flugleiða
kominn á Netið án þess að rætt væri
frekar við stéttarfélögin eða þeim
gert viðvart um áformin.
Flugleiðir halda því nú fram að
þeir hafi boðið svo lágt verð að þeir
hafi ekki lengur getað boðið stéttar-
félögunum upp á hagkvæmasta
verðið. Á þetta reyndi aldrei eins og
íram hefur komið. En mikilvægt er
að benda á að á meðan stéttarfélögin
sömdu við Flugleiðir var hægt að
fylgjast með þeim fjölda farseðla
sem seldir voru á hinum ýmsu tíma-
setningum. Engin leið er í dag að
íylgjast með því hvað Flugleiðir eru
að selja af ódýrum farseðlum. Það
reyndi einmitt á þessi ákvæði í
samningunum við stéttarfélögin.
Fátækt
NYLEGA , birti
Rauði kross Islands
niðurstöður könnunar
um bág kjör ýmissa
hópa í þjóðfélaginu.
Niðurstöðurnar sýndu
ekkert nýtt. Frjáls-
lyndi flokkurinn og
margir aðrir hafa hald-
ið þessu fram í tvö ár.
Enn lengur hafa menn
bent á misskiptingu
auðs og gæða milli íbúa
þessa lands. Þá hlust-
aði enginn og margir
daufheyrast enn. Nið-
urstöður um fylgi
stjómmálaflokka í und-
anförnum skoðana-
könnunum sýna að fólk skellir
skollaeyrum við þeirri skömm sem
fátækt er á íslandi. í blaðagrein í
Morgunblaðinu 17. febrúar síðast-
liðnum undir fyrirsögninni „I fíla-
beinsturni“ koma fram áhyggjur
aldraðra sjálfstæðismanna. Þeim
Björgvin Egill Am
grímsson
finnst forysta Sjálf-
stæðisflokksins hafa
brugðist þeim, en
mestu áhyggjurnar eru
þó kjörgengi flokksins í
næstu kosningum ef
sinnaskipti verða ekki
hjá forystu flokksins.
En aldraðir sjálfstæð-
ismenn þurfa ekki að
hafa áhyggjur af kjör-
gengi síns flokks, því
rétt fyrir næstu kosn-
ingar mun formaður
flokksins koma með yf-
irlýsingu um að sauð-
fjárbændur, aldraðir,
öryrkjar og sjúkir hafi
setið eftir í góðærinu
og það sé mjög brýnt að lagfæra kjör
þeirra. Sjálfstæðismenn grípa and-
ann á lofti og segja að nú verði allt í
lagi. Davíð foringi sagðist ætla að
laga kjör fátæka mannsins. Allir sem
einn munu sjálfstæðismenn ungir
sem aldnir skunda á sinn bás og setja
Flugleiðir geta sett lágmarksfjölda
farseðla á lægsta verð og þannig
hækkað í reynd almennt verð flug-
sæta á ákveðnum sölutímum. Þeir
geta einnig ákveðið að setja hátt
verð á ferðir til staða þar sem sam-
keppni er engin en lækkað verð á þá
staði þar sem samkeppni er mikil.
Kannski ber að taka auglýsingu
Flugleiða um „takmarkað sætafram-
Ferðalög
Með lágu verði til ellefu
áfangastaða á megin-
landi Evrópu, segja þeir
Þráinn Hallgrímsson og
Pétur A. Maack, hafa
Samvinnuferðir-
Landsýn enn einu sinni
lagt lóð á vogarskál
frelsis í ferðamálum.
boð“ sem raunverulega viðvörun tO
viðskiptavina um að ódýru sætin séu
fremur fá.
Heilbrigð samkeppni
Eftirleikurinn ætti að vera öllum
sem unna heilbrigðri samkeppni hér
á landi umhugsunarefni. Mesta salan
í stéttarfélagsferðunum hefur alla
tíð verið á Kaupmannahöfn en boðið
var upp á lágt verð í næturflugi
þangað fimm sinnum í viku. Einnig
var boðið upp á lágt verð einu sinni í
viku til London. Flugleiðir hafa í
reynd tekið þennan pakka stéttarfé-
laganna og útfært hann fýrir al-
mennan markað. Flugfélagið notar
aðferðina sem stéttarfélögin og
Stjórnmál
Halda menn í raun og
veru að einhver breyt-
ing verði á þessu máli
frekar en í gjafakvóta-
kerfinu? spyr Björgvin
Egill Arngrímsson.
Ekki við í Frjálslynda
flokknum.
x við déið því Davíð hefur talað. í fyr-
irspumarþætti á Rás tvö að mig
minnir, frekar en á Bylgunni, nokkr-
um dögum fyrir síðustu kosningar
hringdi maður í þáttinn og spurði
Davíð forsætisráðherra, sem sat þar
fyrir svörum, hvað honum fyndist
um fátæktina í landinu. Hann svar-
aði eitthvað á þessa leið. Hvað sem
við reynum að skapa hér paradís á
jörð og erum öll af vilja gerð þá get-
um við það ekki. Það verða alltaf ein-
hverjir fátækir. I núgildandi stjóm-
Samvinnuferðir-Landsýn hafa alla
tíð auglýst. Fyrstur kemur fyrstm-
fær. Nú ráða hins vegar eingöngu
þröngir söluhagsmunir fyrirtækisins
ferðinni - enginn veit hvert raun-
veralegt framboð á lágum fargjöld-
um til þessara áfangastaða er.
Vogarskálar frelsisins
Ljóst er að flugfrelsi Samvinnu-
ferða-Landsýnar sem kynnt var fá-
um dögum síðar breytti öllum áform-
um Flugleiða. Þegar tilboð Sam-
vinnuferða-Landsýnar kom gátu
Flugleiðir allt í einu bætt við ferð til
Kaupmannahafnar og boðið ferð um
helgi í dagflugi. Nú var hægt að
fljúga 4-5 sinnum á London í viku.
Því miður virðist það ekki megin-
markmið Flugleiða að lækka verð og
auka möguleika Islendinga á ódýr-
um ferðum heldur einungis að
klekkja á samkeppni sem þeir hafa
ekki átt að venjast.
Flugfrelsi Samvinnuferða svarar í
mörgum atriðum þeim óskum sem
stéttarfélögin hafa leitað eftir und-
anfarin ár hjá Flugleiðum. Stéttar-
félögin hafa óskað eftir lægra verði
og rýmri skilmálum sem henta fjöl-
skyldufólki og öðrum sem ferðast
hafa á stéttarfélagsfargjöldum. Með
flugfrelsinu er komið til móts við
óskir m.a. um lægra verð, um afnám
bókunarfyrirvara og breytingar-
gjalds. Sama á við um um hámarks-
dvöl og lágmarksdvöl og að geta
ferðast heim frá mismunandi
áfangastöðum. En mestu skiptir að
með lágu verði til ellefu áfangastaða
á meginlandi Evrópu hafa Sam-
vinnuferðir-Landsýn enn einu sinni
lagt lóð á vogarskál frelsis í ferða-
málum. Þess vegna veljum við frels-
ið.
Höfundar sitja i ferðanefnd stéttar-
félaganna
skipulagi hér eins og annars staðar í
hinum vestræna heimi verða alltaf
10% þjóðþegna undir og lifa við
kröpp kjör. 10% af íslendingum eru
tuttugu og sjö þúsund manns, það
eru fleiri en búa á Akureyri, fleiri en
búa í Grafarvoginum í Reykjavík.
Miðað við skýrslu Rauða krossins er
ekki nærri búið að fylla 10% kvót-
ann. Davíð hélt áfram uppteknum
hætti í utandagskrárumræðum á Al-
þingi um fátækt hinn 17. febrúar,
þegar hann sigldi milli skers og báru
í viðleitni sinni við að afneita fátækt
á íslandi. Þar þvoði hann hendur sín-
ar með upplestri á prósentutölum til
hækkunar á ýmsum liðum til hags-
bóta fyrir þá sem lifa við eða undir
fátæktarmörkum. Nær hefði verið
að tala um allar þær hækkanir sem
forsætisráðherra taldi upp í krónum
og aurum. Þá hefði ömurleikinn blas-
að við. Halda menn í raun og veru að
einhver breyting verði á þessu máli
frekar en í gjafakvótakerfinu? Ekki
við í Fijálslynda flokknum.
Höfundur er rafeindavirki.
* :
ÁÐUR EN LANGT UM LÍÐUR GETUR ÞÚ NÁÐ
H R
>