Morgunblaðið - 22.02.2000, Side 65
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 22. FEBRÚAR 2000 65
FÓLK í FRÉTTUM
Bandaríski leikstjór-
inn Paul Thomas And-
erson kyssir gull-
björninn sinn sem
hann fékk fyrir mynd
sina Magnolia.
inni, einkum Gong Li.
Hátíðarstjórinn Moritz de
Hadeln er kallaður upp.
Hann dansar á sviðinu.
Kannski af spenningi.
Svo afhendir hann Paul
Thomas Anderson
verðlaun verðlaun-
anna, gullbjöminn,
fyrir Magnolíu.
Manninum sem seg-
ir kvikmyndir í sínu
DNA. Gagnrýnend-
ur varpa öndinni
léttar. Þeir fengu
sitt fram. Ander-
son segir verðlaunin
hvatningu til að halda
áfram. „Þetta er frá-
bær borg og stórkost-
legur salur til að horfa
á sína eigin mynd.“
Þessi litli depill á svið-
inu hlær. Hálftíma áð-
ur hafði hann verið
staddur í þotu að reyna
að komast til Berlínar í
tæka tíð. Það hafðist.
Rautt tjald. Þúfa af
verðlaunahöfum á svið-
inu. Ásamt tveim sætum
konum í rauðum kjól. Hljómsveitin
spilar. Búin að naga neglumar upp í
kviku. Hadeln reynir að komast að.
Hann segir enn hægt að gera betur
með hátíðina en er
ánægður með að svona
vel tókst til. Þýsku
blöðin em því sam-
þykk. Og flestir aðrir
líka. Enda hafa aldrei
fleiri áhorfendur sótt
Berlínalinn. Þeir voru
400 þúsund. Blaða-
mönnum og full-
trúum á kvik-
myndamark-
aðnum fjölg-
aði um 10%.
Wolfgang
Branoner,
efnahags-
málaráð-
hema
Berlínar,
segir
flutninginn
á Potsdamer
Platz hafa
tekist ein-
staklega vel.
Hann segir
að nú sé þetta
ekki lengur
„byggingar-
staður heldur
sýningarstað-
ur“. Það er
búið að gefa
tóninn.
Kínverska leik-
konan Zhang
Ziyi heldur á
silfurbirninum
fyrir myndina
Leiðin heim.
Austur- eða Vestur-Þýskalandi.
Þannig var einnig mögulegt að
spinna senurnar sem eiga sér stað í
hversdagslegu umhverfi hins sósíal-
íska verkamanns. Þrátt fyrir það
eru fyrrverandi Austur-Þjóðverjar
óánægðir með lýsingu myndarinnar
á samfélagi Austur-Þýskalands.
Einnig hefur verið bent á þá stað-
reynd að vestur-þýsk yfirvöld hafi
allan tímann vitað af afdrifum
margra vestur-þýskra hryðjuverka-
manna í Austur-Þýskalandi en ekki
krafist framsals þeirra til að stofna
ekki samskiptum landanna í hættu.
Þessu er gerð allt of lítil skil í mynd-
inni og eins og svo oft áður í þýskum
rnyndum fær áhorfandinn það á til-
finninguna að Austur-Þjóðverjar
hafi verið vondu karlar kommún-
ismans en Vestur-Þjóðverjar hafi
hreina samvisku eftir þessi vafa-
sömu samskipti.
Fjögur líf einnar manneskju
Myndin fjallar um unga stúlku,
Rítu Vogt (Bibiana Beglau) sem á
námsárunum gerist meðlimur
Rauðu herdeildarinnar. Hún er hel-
tekin af réttiætiskennd og ást sinni
til Andis sem einnig er meðlimur
hreyfingarinnar. Myndin byrjar á
bankaráni í Berlín-Kreuzberg. Ríta
öskrar á gjaldkera að þarna eigi sér
stað liður í baráttu þeirra um afnám
einkaeignaréttarins. A flóttanum
hellir hún úr fullum poka smápen-
inga í hatt betlara sem situr illa á sig
kominn undir lestarteinunum. Andi
lendir í fangelsi og þegar félagar
hans reyna að frelsa hann úr prís-
undinni skjóta þeir fangavörð og
lögfræðing til bana. Hröð atburða-
rás um örvæntingarfulla baráttu
ungmenna, sem eru stöðugt á flótta
með skammbyssuna í buxna-
strengnum, tekur við. Eftir morð á
iögreglumanni í París, sem í raun-
verleikanum var framið af Ingu
Viett, flýr Ríta á náðir austur-
þýskra yfirvalda sem veita henni
pólitískt hæli á þeim forsendum að
hún flytji þeim reglulega fréttir af
öllu þvi sem gerist í hennar daglega
lifi. Ríta er rétt rúmlega þrítug.
Hún á að baki hryðjuverkastarfsemi
og vinnur sem njósnari fyrir STASI.
Hún byrjar að vinna í verksmiðju,
eignast vini og seinna elskuhuga.
Þegar einhvern byrjar að gruna
eitthvað koma liðsmenn STASI, og
flytja hana á milli borga þannig að
hún þarf stöðugt að byrja upp á
nýtt. Hún er rétt farinn að kunna
við sig í landi sósíalismans þegar
múrinn fellur og fortíðin nær tökum
á henni að nýju.
Fólinsýra fyrir
barnshafandi konur
BApótekió Sfráratorgi • Apótokid Spöngimi
Apótckió Kringlunm • Apólekið Stnidj-dv&gi
Apótskió Suðursaönd • Apótekið iðufeiii
Apótekið Hagkaup Skeifunni
Apótakið Hagkaup Akurcyn'
HBfnarfjerðar Apðtek
Apótekið Nýk3upufr, Mosfðiisbæ
Verðlauna-
hafar
Besta kvikmynd
Magnolía
Aðalverðlaun dómnefndar
Leiðin heim
Besti leikstjóri
Milos Foreman
Bestu leikkonur
Bibiana Beglau og Nadja Uhl
Besti karlleikari
Denzel Washington
Verðlaun dómnefndar
Milljón dollara hótelið
Besta evrópska kvikmynd
Goðsagnir Ritu
Besta fyrsta mynd leiksljóra
Drengjakórinn
Besti hópur leikkvenna
Paradiso - sjö dagar með sjö
konum
Besta stuttmynd
Til heiðurs Alfred Lepetit
Stuttm.verðl. dómnefndar-
Média
Verði. gagnrýnenda í aðal-
keppni
Le chambre des magiciennes
Verðl. gagnrýnenda í Forum
Monday
Verðl. gagnrýnenda í Panor-
ama
Paragraph 175
Sorgar og
samúðarmerki
Borið við minningarathafnir
og jarðarfarir.
Allur ágóði rennur til
Uknarmála.
Fæst á bensínstöðvum,
í Kirkjuhúsinu og í
blómaverslunum.
|j KRABBAMEINSSJÚK BÖRN
<7lT HJÁLPARSTOFNUN
KIRKJUNNAR
maxFactor
Madonnu-:
varalitir
scjjöus&xjizzci
vÆjs
Lyfja Lógmúla
í dag þriðjudag 22/2
og miðvikudag 23/2
♦ Lyfjc Hafnarfirði
fimmtudag 24/2
♦ Lyfja Kópavogi
föstudag 25/2
Kl. 14-18 alla kynningordaga
Kvikmyndir sem Max Factor hefur séi um förðun eni m.a.:
Notting Hill, Tilanit, The English Potient, Evito, Ever After, Bugsy Malone, j 'i
Alien, Interview with a Vampire, Midnight Express, Anna and the King....
Spennandi kaupauki
kynninsar
Nýr andlitsfarði
Nýir Gold-varalitir
Þriðjudagat
dagar
/Y\
ÉMcDonaids
■ ■ ■ TM
McHamborgari
AÐEINS '*'t>
McOstborgari
AÐEINS
V i* ,
Suðurlandsbraut 56 • Austurstræti 20 • Kringlan