Morgunblaðið - 22.02.2000, Qupperneq 71

Morgunblaðið - 22.02.2000, Qupperneq 71
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK ÞRIÐJUDAGUR 22. FEBRÚAR 2000 7 VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: é * * « r 5 « « « « Heiöskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Rigning ^ Slydda Alskýjað Itl Snjókoma XJ Él O, Skúrir h Slydduél Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin = vindhraða, heil fjöður 4 4 erðmetrarásekúndu. é 10° Hitastig EE Þoka Súld m 25 m/s rok 20ml$ hvassviðri 15mls allhvass 10m/s kaldi 5 m/s gola VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðvestan og sunnan 5-8 m/s og stöku él vestanlands, en léttskýjað á Austurlandi. Suð- austan 5-10 m/s og þykknar upp sunnanlands síðdegis. Frost víða 1 til 6 stig, en sums staðar frostlaust við suðurströndina. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á miðvikudag verður suðlæg átt, 15-20 m/s og slydda eða rigning, einkum sunnanlands. Hiti 1 tii 5 stig. Á fimmtudag gengur í norðvestan 10-15 m/s með snjókomu norðanlands, en rofar til fyrir sunnan. Kólnandi veður. Á föstudag, laugardag og sunnudag, umhleypingar og snjókoma eða slydda í flestum landshlutum. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.40 í gær) Góð vetrarfærð er á helstu vegum landsins, en hálka víðast hvar. Þó er skafrenningur á Holta- vörðuheiði og á stöku stað á Norðausturlandi. Upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru iesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 0, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Á Grænlandshafi er lægð, sem hreyfist norðaustur, en langt suðvestur i hafi er vaxandi lægð, sem hreyfist einnig norðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík -2 snjóél á síð. klst. Amsterdam 5 skýjað Bolungarvík -1 skýjað Lúxemborg 4 skýjað Akureyri -2 hálfskýjað Hamborg 3 léttskýjað Egilsstaðir -3 Frankfurt 3 skýjað Kirkjubæjarkl. -1 snjóél á síð. klst. Vín 2 skýjað Jan Mayen 0 snjóél Algarve 16 þokumóða Nuuk -9 rigning Malaga 17 hálfskýjað Narssarssuaq -15 léttskýjað Las Palmas 20 hálfskýjað Þórshöfn 5 skúr á sið. klst. Barcelona 12 skýjað Bergen 2 skýjað Mallorca 14 skýjað Ósló -1 léttskýjað Róm 13 heiðskírt Kaupmannahöfn 4 léttskýjað Feneyjar 6 rigning Stokkhólmur 0 Winnipeg -7 léttskýjað Helsinki -5 kornsniór Montreal -11 alskýjað Dublln 6 léttskýjað Halifax -4 snjóél á síð. klst. Glasgow 7 léttskýjað New York 0 léttskýjað London 9 skýjað Chicago -1 léttskýjað París 7 skýjað Orlando Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 22. febrúar Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.06 0,2 8.19 4,4 14.30 0,2 20.40 4,1 9.02 13.41 18.22 3.47 ÍSAFJÖRÐUR 4.10 0,1 10.10 2,3 16.38 0,1 22.37 2,1 9.15 13.46 18.19 3.52 SIGLUFJÖRÐUR 0.34 1,3 6.16 0,1 12.38 1,4 18.50 0,0 8.58 13.29 18.02 3.34 DJÚPIVOGUR 5.27 2,2 11.37 0,2 17.39 2,1 23.54 0,1 8.33 13.11 17.49 3.15 Siávarhæð miðast við meöalstórstraumsfjöru Morqunblaðið/Sjómælingar slands Krossgáta LÁRÉTT: 1 drenglunduð, 8 land- ræmur, 9 aðdróttanir, 10 tóm, 11 fátækar, 13 líka- mshlutann, 15 iðja, 18 sanka saman, 21 ber, 22 skattur, 23 styrkir, 24 hagkvæmt. LÓÐRÉTT: 2 formæðrum, 3 ýlfrar, 4 lánaði, 5 tarfi, 6 baun, 7 göfugra, 12 peningur,14 fugl, 15 dæld, 16 fíflin, 17 hella, 18 hvcll, 19 álitleg, 20 siga. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: - 1 þvoði, 4 flimt, 7 asinn, 8 rolan, 9 ask, 11 grun, 13 órór, 14 efast,15 barm, 17 trog, 20 eta, 22 umboð, 23 sumar, 24 skipa, 25 akrar. Lóðrétt: - 1 þvarg, 2 okinu, 3 inna, 4 fork, 5 illur, 6 tínir, 10 skart, 12 nem, 13 ótt, 15 baugs, 16 rebbi, 18 rímur, 19 gærur, 20 eðla, 21 aska. í dag er þriðjudagur 22. febrúar, _______52. dagur ársins 2000.________ Orð dagsins: Leitið Drottins, meðan hann er að fínna, kallið á hann, meðan hann er nálægur! (Jes. 55,6.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Brúarfoss, Helgafell og Mælifell koma í dag. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Kópavogs. Hamraborg 20a, 2. hæð. Opið á þriðjudögum kl. 17-18. Mannamót Aflagrandi 40. Kl. 10.15-11 bankinn. Hin árlega góugleði verður haldin föstud. 25. feb. og hefst með bingói kl. 14, góðir vinningar. Gerðu- bergskórinn syngur undir stjórn Kára Frið- rikssonar. Sigurður Guð- mundsson flytur minni kvenna og karla félagar úr Tónhorninu leika fyr- ir dansi. Mætum öll á ís- lenskum búningi. Árskógar 4. Kl. 9-16.30 handavinna, kl. 10-12 Islandsbanki, kl. 13- 16.30 opin smíðastofan. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 13 hárgreiðsla, kl. 8.30- 14.30 böðun, kl. 9-9.45 leikfimi, kl. 9-16 hand- avinna og fótaaðgerð, kl. 9-12 tréskurður, kl. 10- 11.30 sund, kl. 11.15, kl. 13-16 vefnaður og leir- list, kl. 14-15 dans. Dalbraut 18- 20. Kl. 14 félagsvist, kl. 15 kaffi. FEBK Gjábakka Kópa- vogi. Brids í Gjábakka í kvöld kl. 19. Félag eldri borgara, í Hafnarfirði, Hraunseli, Reykjavíkurvegi 50. Handavinna kl. 13. Brids kl. 13:30. Línudans í fyrramálið kl. 11. Sækja þarf miðana í dag í ferð- ina 2. mars. Félag eldri borgara, í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffi- stofa opin virka daga frá kl. 10-13. Matur í hádeg- inu. Þriðjudagur: Skák kl. 13. Alkort kennt og spilað kl. 13.30. Upplýs- ingar á skrifstofu félags- ins í síma 588-2111 frá kl. 9 til 17. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ. Leikfimihóp- ur 2, kl. 12-12.40, kl. 13- 16 málun, kl. 13-16 opið hús spiluð félagsvist, lomber og brids, kl. 14.30 kaffihlaðborð, kl. 16 kirkjustund. Tré- skurður á miðvikudög- um kl. 15.15 í Garða- skóla. Spilakvöld í Kirkjuhvoli 24. feb. kl. 20. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl. kl. 13. handavinna og föndur, kl. 13.30 hjúkr- unarfræðingur á staðn- um, kl. 15.20 sögustund í borðsal með Jónu. Furugerði 1. Kl. 9 bók- band og aðstoð við böð- un, kl. 10.30 ganga, kl. 13. frjáls spilamennska. Nk. föstudag verður far- ið að sjá leikritið „Rauða klemman" í Glæsibæ. Skráning og nánari upp- lýsingar í síma 553-6040. Gerðuberg, félagsstarf. Kl. 9-16. 30 vinnustofur opnar, kl. 11 sund- og leikfimiæfingar í Breið- holtslaug, kl. 13. boccia. Eftir hádegi koma eldri borgarar frá Hvera- gerði í heimsókn. Á morgun verður veitt að- stoð frá Skattstofunni við skattaframtal. „Kát- ir dagar kátt fólk“ vor- skemmtun verður 5. mars. Miðasala í félags- starfinu. Allar upplýs- ingar um starfsemina á staðnum og i s. 575- 7720. Gjábakki, Fannborg 8. Leikfimi kl. 9.05 kl. 9.50 og kl. 10.45. Handa- vinnustofa opin, leið- beinandi á staðnum frá kl. 10-17. kl. 9.30 gler- list, þriðjudagsganga fer frá Gjábakka kl. 14, línudans kl. 16.15. Nýtt námskeiði í tréskurði er að hefjast í Gjábakka. Námskeiðið verður á miðvikud., enn eru tvö pláss laus. Uppl. í s. 554- 3400. Gullsmári, Gullsmára 13. Kl. 10 jóga, kl. 13 skrautskrift, kl. 18 línu- dans. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, leikfimi, kl. 9.45 bank- inn, kl. 13 handavinna og hárgreiðsla. Hraunbær 105. Kl. 9 fótaaðgerðir, kl. 9-16.30 postulín og glerskurður, kl. 9.30-10.30 boccia, kl. 11-12 leikfimi, kl. 12.15 verslunarferð, kl. 13-17 hárgreiðsla. Hæðargarður 31. KI. 9- 16.30 opin vinnustofa, tré, kl. 9—17 hárgreiðsla, kl. 10 leikfimi, kl. 12.40 Bónusferð. Norðurbrún 1. Kl. 9 hár- greiðsla og fótaaðgerða- stofan opin, kl. 9.50 leik- fimi, kl. 9-16.30 smíðastofan opin, kl. 9- 16.30 handavinnustofan opin, kl. 10-11 boccia. Nk. föstudag verður far- ið að sjá leikritið „Rauða klemman" í Glæsibæ.' Skráning og nánari upp- lýsingar í síma 568-6960. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðj- an, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10-11 leik- fimi, kl. 10-12 fatabreyt- ingar og gler, kl. 10.30 ganga, kl. 13-16 hand- mennt, keramik, kl. 14- 16.30 félagsvist. Vesturgata 7. Kl. 9 hár- greiðsla, kl. 9.15-12 myndlistarkennsla og bútasaumur, kl. 9.15-16 handavinna, kl. 13-14 leikfimi, kl. 13-16 búta- saumur, kl. 13-16.30«^. spilamennska. Félag ábyrgra feðra heldur fund í Shell-hús- inu, Skerjafírði, á miðvikud. kl. 20, svarað er í síma 552-6644 á fundartíma. Hallgnmskirkja, öldr- unarstarf. Á morgun kl. 14 verður farið frá Idrkjunni austur í Hveragerði. Sr. Jón Ragnarsson tekui’ á mótl*~* hópnum í Hveragerðis- kirkju. Kaffiveitingar á Laugarbökkum þátttaka tilk. í s. 510-1034 eða 561-0408. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra Kópavogi. Leikfimi í dag kl. 11.20 í safnaðar- sal Digraneskirkju. ITC-deiIdin Irpa. Fund- ur í köld kl. 20. í Hvera- fold 5 sal sjálfstæðis- manna í Grafarvogi. Á fundinum verður árleg ræðukeppni, allir vel- komnir, upplýsingar hjá Önnu í síma 863 3798. ITC-deildin Harpa held- ur fund í Sóltúni 20, kl. 20 í kvöld. Samhjálp kvenna verður með „opið hús“ í Skógar- hlíð 8, í kvöld kl. 20.30. Kvenfélag Kópavogs. Fundur verður fimmtu- daginn 24. febrúar kl. 20.30 í Hamraborg 10. MOIÍGUNHLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 669 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 160 kr. eintakið. ,800 6611 13 mitljóna- mæringar fram að þessu og 90 milljónir í vinninga www.hhi.is HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.