Morgunblaðið - 14.03.2000, Síða 18

Morgunblaðið - 14.03.2000, Síða 18
18 ÞRIÐJUDAGUR14. MARS 2000 LANDIÐ MORGUNBLAÐIÐ Torfalækjarhreppur í A-Húnavatnssýslu Ellefu býli og tvö sumarhús fá hitaveitu Blönduósi - Hreppsnefnd Torfa- lækjarhrepps ákvað fyrir skömmu að ráðast í hitaveituframkvæmdir í hreppnum og tengja 11 sveitaheimili og tvö sumarhús hitaveitu á næst- unni. Um er að ræða megintengingu við aðalæð hituveitu Blönduóss rétt sunnan við Meðalheim. Að sögn odd- vita Torfalækjarhrepps, Erlendar G Eysteinssonar, verður framkvæmd- in boðin út seinna í þessum mánuði og er kostnaðar áætlaður um 35 mil- ljónir króna og lengd lagna um 18 kí- lómetrar. Sveitarsjóður Torfalækjarhrepps greiðir 90% af framkvæmdum en þeir sem taka hitaveituna greiða þau 10% sem uppá vantar og fá til þess hagstæð lán frá sveitarsjóði. Þeim bæjum, sem ekki fá hitaveitu, verður bættur skaðinn með jöfnunarstyrk úr sveitasjóði en enn er ekki búið að útfæra hvemig sú jöfnun verður í smáatriðum. Jóhannes Torfason, bóndi á Torfa- læk, er formaður hitaveitunefndar og sagði hann í samtali við Morgun- blaðið að ætlunin væri að ljúka öllum framkvæmdum síðsumars. Jóhannes sagði ennfremur að það væri inni í umræðunni að tengja bæi í Sveins- staðarhreppi þessum hitaveitufram- kvæmdum og ef það yrði ofan á yrði heildarstækkun hitaveitu Blönduóss um 10%. Þátttaka Sveinsstaða- hrepps í þessum framkvæmdum mun skýrast á allra næstu vikum, sagði Jóhannes. Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Verðlaunahafar Stangaveiðifélags Selfoss með viðurkenningar sínar fyrir góðan árangur í veiði í fyrra. Aðalfundur Stangaveiðifélags Selfoss Aðeins 43 laxar komu á land úr Ölfusá Menning sem atvinnugrein Reyðarfirði - Málþing um menn- ingu sem atvinnugrein var nýlega haldið á Reyðarfirði í umsjón Þróun- arstofu Austurlands og Markaðs- stofu Austurlands. Um 50 manns sátu þingið, flestir á einhvem hátt tengdir ferðaþjónustu. Fyrirlesarar voru m.a. Guðrún Helgadóttir menningarfulltrúi hjá Byggðastofnun, Guðmundur Oddur Magnússon, deildarstjóri í Listahá- skóla íslands, Elías Gíslason hjá Ferðamálaráði, Rögnvaldur Guð- mundsson ferðamálafræðingur, Jón Jónsson þjóðfræðingur, Skúli Björn Gunnarsson forstöðumaður Gunn- arsstofnunar á Skriðuklaustri, ásamt starfsfólki Þróunarstofu og Markaðsstofu. Mikill auður er falinn í menningu þjóða. Hvert svæði hefur sín sér- EFTIRFARANDI samþykkt hefur verið gerð í bæjarstjóm Grindavíkur: „Bæjarstjórn Grindavíkur fagnar þingsályktunartillögu um gagnasöfn- un vegna hættu sem stafar af olíu- flutningum eftir Reykjanesbraut og Grindavíkurvegi. Bæjarstjóm vekur sérstaka athygli á Grindavíkurvegin- um í þessu sambandi því hann liggur um vatnsvemdarsvæði vatnsbóls I Noha brunaslöngur með eða án skáps. Ýmsar útfærslur. Noha Viðurkennd brunavörn. ar—'iinmnnr—« Smiðjuvegí 11 • 200 Kópavogur Sími: 564 1088 - Fax: 564 1089 / jsí f tsyaiitgáviiiwmtmm tim fanti Mt kenni og er nauðsynlegt að stefnu- mótun fari fram innan héraðs um nýtingu menningarauðsins. Skapa þarf nútímamenningu á því liðna. Nýta sér sérstöðu á grundvelli um- hverfis og sögu, setja það fram af frumleika og metnaði og skilgreina þarf gæðin, var meðal þess sem fram kom á málþinginu. Fær ferðamaður- inn það sem hann hélt að væri inn- ifalið, þ.e. þjónustu í samræmi við verðlag, standast tímasetningar o.s.frv.? Mörg söfn em í fjórðung- num en auka þarf samtengingu og samstarf á milli þeirra. Á Austurlandi er blómlegt menn- ingarlíf, menningarhátíðir, bæjarhá- tíðir, leiklistar- og tónlistarviðburð- ir. Hver á að vera ímynd Austurlands? Menningararfur, mat- ur, afþreying, atvinnulíf? sveitarfélaga á Suðumesjum og Grindavíkur. Bæjarstjórnin hvetur til þess að verkinu verði hraðað eins og kostur er þannig að tæmandi upplýsingar liggi fyrir um málið og raunhæfar til- lögur til úrbóta líti dagsins ljós.“ Sandgerði Grétar Hjartarson íþróttamað- ur ársins Sandgerði - Árlegt kjör íþrótta- manns ársins fór fram 5. mars en það er afmælisdagur Magnúsar Þórðarsonar, eins af stofnendum Knattspyrnufélagsins Reynis. Að þessu sinni voru tilnefndir frá Golf- klúbbi Sandgerðis, Bjarni Bene- diktsson, ungur piltur sem jafnaði vallarmet á Vallarhúsavelli og stóð sig vel f golfmótum á sfðasta ári. fþrótta- og tómstundaráð til- nefndi Grétar Ólaf Iljartarson sem á síðasta ári lék með Grindvíking- um í úrvaldsdeildinni í knattspymu og lék þar 18 leiki. Skoraði 11 mörk og var þriðji markahæsti leikmaður úrvalsdeildar sfðasta árs, auk þess vann hann sér sæti í U-21 Iandsiiði Selfossi - Ölfusá gaf aðeins 43 laxa á stöng í fyrra á veiðisvæðunum við Selfoss, fyrir landi Hellis og Foss- ness. Þetta er mun minni veiði en 1998 þegar áin gaf vel yfir 200 laxa. Aðalástæða þessarar dræmu veiði var jökulhlaupið sem kom í ána og gerði hana mjólkurlitaða mestallt sumarið. Af þessum 43 löxum tóku 39 maðk, tveir tóku spún, einn túpu og einn lax veiddist á flugu, það var reyndar síðasti laxinn sem veiddist 16. september sem tók fluguna. Á fundinum kom fram að stanga- veiðimenn eru býsna bjartsýnir á að veiðin verði meiri næsta sumar og að íslands. Grétar Ólafur er nú orðinn atvinnumaður f knattspyrnu og leikur með Lilieström í Noregi. Frá sunddeild var tiinefnd Nensý Þorsteinsdóttir sem stóð sig vel á sfðasta ári. Knattspyrnudeild Reynis til- nefndi Óla Garðar Axelsson sem áin hafi hreinsað sig vel. Fram kom á fundinum að líkur eru á að seiðabú- skapur árinnar hafi sloppið þrátt fyr- ir hremmingar vegna jökulhlaups- ins. Þá kom fram að búist er við að veiði glæðist enn frekar í Soginu næsta sumar eins og hún reyndar gerði síðastliðið sumar en vonir eru bundnar við seiðasleppingar sem íramkvæmdar voru í Soginu. Össur Skarphéðinsson, alþingis- maður og líffræðingur, flutti erindi á fundinum um urriðann og rakti sögu hans og útbreiðslu, m.a. hvemig urr- iðinn lokaðist af í Þingvallavatni og öðrum vötnum eftir að ísaldarjökull- var stoð og stytta liðsins á sfðasta leiktímabili. Freyju Sigurðardóttur, sem er 18 ára, var veitt sérstök viðurkenning en hún hefur stundað fimleika með injög góðum árangri á undan- fómum árum og varð íslandsmeist- ari í „fitness" á síðasta ári. inn hopaði og land reis. Þá vöktu mikla athygli lýsingar hans á því hvemig urriðinn tekur vaxtaspretti með ákveðnu millibili og að kyn- þroskaaldur hans er 8-9 ár. Á fundinum vom veittar viður- kenningar fyrir veiði á veiðisvæðum félagsins s.s. fyrir flesta fiska, fyrir flesta fiska í Ölfusá, fyrir stærsta laxinn, stærsta flugulaxinn og fyrir flesta laxa veidda af konum. Loks bjartsýnisbikarinn fyrir laxinn sem síðast veiddist á veiðitímabilinu. Á fundinum var stjóm félagsins endur- kjörin, formaður er Grímur Arnar- son. dvölinni stóð gistu þau í Kvenna- skólanum. Tilgangurinn var hugmynda- vinna sem útfærð verður á næstu tveimur vikum og er ætlunin síðan að koma aftur norður á Blönduós í sumar og hrinda hugmyndinni í framkvæmd. Guðrún Gunnarsdótt- ir kennari sem var með nemendum sínum sem em á öðru ári í textíld- eild skólans var mjög ánægð með ferðina. Hún sagði að Heimilisiðn- aðarsafnið væri einstakt í sinni röð og tók svo djúpt í árinni að segja að safnið væri „mikil menningar- perla“. Stórkostlegt að „gramsa“ Guðrún sagði að það hefði kom- ið sér á óvart hversu vel væri haldið utan um safnið. Nemend- urnir sem allir eru stúlkur vom ekki síður hrifnar en kennarinn og fannst mikið til safnsins koma. Sérstaklega fannst þeim stór- kostlegt að fá að „gramsa“ í mun- unum, fá að þreifa og finna, tæki- færi til slíks væru afar fágæt á söfnum. Það sem vakti sérstaka athygli þeirra voru föt sem voru mikið bætt. Bæði handbragðið á þeirri vinnu og eins það hversu vel var farið með hér áður og fyrr fannst þeim í einu orði sagt frá- bært. Auk þess að rannsaka Heimilis- iðnaðarsafnið skoðaði textílfólkið Þingeyrakirkju og hélt litskygg- nusýningu fyrir gesti í kaffihúsinu við Árbakkann. Elín S. Sigurðardóttir, forstöðu- maður Heimilisiðnaðarsafnsins, var ánægð með þessa heimsókn. „Svona heimsóknir sannfæra okk- ur heimamenn um hversu safnið er merkilegt. Við þurfum að halda vöku okkar og halda áfram að vinna faglega. Til að svo megi vera þarf að stækka safnið,“ sagði Elín í samtali við Morgunblaðið. Vilja hraða gagnasöfnun Menningarperla á Blönduósi Blönduósi - „Menning náttúrulega“ er heiti á samstarfsverkefni sem tengist Reykjavík menningarborg 2000 . Meðal annarra koma Blönduósbær og Lista- háskóli Islands að þessu verkefni. í lið- inni viku dvöldu fimm nemendur Listaháskóla íslands ásamt kennara sínum á Blönduósi og kynntu sér muni á Heimilisiðnaðarsafninu á Blönduósi. Á meðan á Morgunblaðið/Reynir Sveinsson Frá kjöri íþróttamanns ársins í Sandgerði. Frá vinstri: Ester Grétars- dóttir, móðir Grétars Hjartarsonar, sem var kjörinn, Óli Garðar Axels- son körfuboltamaður, Ólafur Viggó Sigurðsson knattspyrnumaður, Nensý Þorsteinsdóttir sundkona, Bjarni Benediktsson kylfingur og Óskar Gunnarsson, forseti bæjarstjórnar, sem afhenti viðurkenningar. Morgunblaðið/Jón Sigurðsson Nemar í Listaháskólanum í heimsókn á Blönduósi, f.v. Kristína Bergmann, Hildur Hafstein, Þórdís Baldursdóttir, Hildigunnur Smáradóttir og Guðrún Gunnarsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.