Morgunblaðið - 14.03.2000, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 14. MARS 2000 51
-
I
Blaðbera vantar
Kópavogur - Kárnesbraut
^ | Upplýsingar í síma 569 1122
Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar
fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er i
upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 54.000 eintök á dag.
Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavik þar sem eru yfir
300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1.
Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913.
Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins.
BY6GO
BYGGINGAFÉLAG GYLFA & GUNNARS
Byggingastjóri
— smiðir
Byggingafélag Gylfa og Gunnars ehf. óskar
eftirað ráða byggingastjóra. Umsækjandi þarf
að hafa meistararéttindi og helst reynslu sem
byggingastjóri. Einnig er óskað eftir smiðum
í alhliða byggingavinnu.
Umsóknir skulu vera skriflegar og skilist á skrif-
stofu Bygg, Borgartúni 31, 105 Reykjavík, eigi
síðar en á fimmtudaginn 16. mars.
FUIMDIR/ MANNFAGNAÐUR
Flugmenn
- flugáhugamenn
Marsfundurinn um flugöryggismál verð-
ur haldinn á Hótel Loftleiðum fimmtu-
dagskvöldid 16. mars kl. 20.00.
Dagskrá:
Arngrímur Jóhannsson flytur erindi um
helstu orsakir slysa í einkaflugi.
Kvikmyndasýning.
Flugbjörgunarsveitirnar í Reykjavík,
Flugmálafélag íslands,
Flugmálastjórn,
Öryggisnefnd FÍA.
Aðalfundur
Aðalfundur Hraðfrystihúss Eskifjarðar hf. verð-
ur haldinn í húsi slysavarnafélagsins fimmtu-
daginn 30. mars nk. kl. 16.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstöfr samkvæmt
13. grein samþykkta félagsins.
2. Tillaga um breytingar á 20., 21. og 23. grein
samþykkta félagsins.
3. Tillaga um heimild til stjórnar um kaup á
eigin hlutum.
4. Önnur mál.
Stjórnin.
Aðalfundur
Aðalfundur Samkaupa hf. verður haldinn þriðj-
udaginn 21. mars nk. í Safnaðar- og félags-
heimili Ihnri-Njarðvíkurkirkju kl. 20.30.
Dagskrá:
Vennuleg aðalfundarstörf.
UWWHJl
Aðalfundir FFB og FB hf.
Aðalfundur Félags ferdaþjónustu bænda
verður haldinn í Sveinbjarnargerði, Svalbarðs-
strönd, föstudaginn 24. mars nk. og hefst kl.
14.00 síðdegis.
Aðalfundur Ferðaþjónustu bænda hf.,
verður haldinn í Sveinbjarnargerði, Svalbarðs-
strönd, laugardaginn 25. mars nk. og hefst
kl. 10.00 árdegis.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt
lögum félagsins.
Stjórnir FFB og FB hf.
Aðalfundur
Aðalfundur Félags Þingeyinga í Reykjavík
verður haldinn í Litlu Brekku, Lækjarbrekku,
Bankastræti 2, Reykjavík, þriðjudaginn 21.
mars nk. kl. 20.30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Félagsmenn fjölmennið á fundinn.
Stjórnin.
Konur á öllum aldri
Ef þú er á aldrinum 18 til 60 ára, þá viljum við
ráða þig strax í afleysingar.
Starfið felst m.a. í afgreiðslu og umsjón
kvennabaða.
Þú þarft að vera þjónustulunduð, eiga gott
með að umgangast börn og með hressa fram-
komu.
Einnig vantar okkurfólk í ræstingar.
Upplýsingar gefur Haukur í síma 898 9490.
Vinsamlegast sendið umsóknirtil Sundlaugar
Seltjarnarness eða komið á staðinn.
AUGLYSINGAR
TIL SÓLU
Edda-Film ehf.
Hlutafé til sölu
Til sölu er hlutafé í félaginu Edda-film ehf.
Félagið er elsta kvikmyndafyrirtæki á íslandi
sem framleitt hefur leiknar kvikmyndir fyrir
kvikmyndahús, stofnað 1949. Til sölu eru 18
hlutabréf, að fjárhæð gkr. 1.000 hvert, gefin
út 1953 og 1962, en hluti þeirra var áður í eigu
Guðlaugs Rósinkranz, er var formaður félags-
ins á árunum 1953 til 1975. Númer bréfanna
frá 1953 eru 27, 29,31,32, og númer bréfanna
frá 1962 eru 251,252, 290, 291,292, 293, 294,
295, 296, 297, 298, 299, 342, 343.
Edda-film ehf. hefur ekki verið í rekstri um
nokkurt skeið, en félagið á sýningarrétt á
íslandi að kvikmyndunum Salka Valka, 79 af
stöðinni og Rauðu skikkjunni.
Áhugasamir hafi samband fyrir 18. mars við
Erlu S. Árnadóttur, hrl., hjá KPMG lögmönn-
um, sími 545 6000, fax 545 6125.
TILKYNNINGAR
: .
■HSm
GARÐABÆR
Auglýsing um breytingu
á deiliskipulagi
í Molduhrauni, Garðabæ
Samkvæmt ákvörðun bæjarstjómar Garðabæjar
og með vísan til 1. mgr. 26. gr. skipulags- og
byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst
eftir athugasemdum við tillögu að breytingu á
deiliskipulagi í Molduhrauni, á lóð nr. 4 við
Suðurhraun. í breytingunni felst m.a. að
byggingarreitur er afmarkaður.
Tillagan liggur frammi á bæjarskrifstofunum
í Garðabæ, Garðatorgi, frá 14. mars til og með
11. apríl 2000. Athugasemdum við ofangreinda
tillögu að breytingu skal skila til
skipulagsfulltrúa Garðabæjar fyrir 26. apríl
2000 og skulu þær vera skriflegar.
Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins
frests teljast vera samþykkir tillögunni.
Skipulagsfulltrúi Garðabœjar
Tækni- og umhverfissvið
HÚSNÆOI í BOÐI
Við Síðumúla
er til leigu 464 fm skrifstofuhúsnæði á
2. hæð og 220 fm skrifstofuhúsnæði á
3. hæð. Húsnæðinu má skipta niður.
Bjart og gott húsnæði. Næg bílastæði.
Upplýsingar í símum 553 4838 og 553 3434.
Lúxusíbúð
Fyrirtæki, stofnanir, feröaskrifstofur og hótel.
Lúxusíbúð í miðbæ Reykjavíkurtil leigu í allt
að þrjú ár. Laus strax. Leigist með öllum hús-
gögnum, tækjum og geymslu.
Ahugasamir sendi tilboð til auglýsingadeildar
Mbl., merkt: „L — 9359."
ATVINNUHUSNÆÐI
Húsnæði óskast
Traust fyritæki í Reykjavík óskar eftir að taka
á leigu eða kaupa húsnæði sem hentar vel til
matvælaframleiðslu. Hentug stærð 50—100
fm. Annað kemur þó til greina. Upplýsingar
í síma 568 6836 eða 863 5389, Kristinn.
TILBOÐ / UTBOÐ
D
Landsvirkjun
ÚTBOÐ — Sogsstöðvar
Ljósafossstöð, aðkomusvæði
Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í breytingu
á aðkomusvæði Ljósafossstöðvar í samræmi
við útboðsgögn SOG-23.
Helstu verkþættir:
Jarðvinna:
Malbikun:
Hellulögn:
Tyrfing:
Stálsmíði:
Fráveitulagnir:
Gröftur 3600 m3
3400 m3
500 m2
1500 m2
Grindverk og vegrist 4700 kg
400 m
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands-
virkjunar, Háaleitisbraut 68,103 Reykjavík, frá
og með þriðjudeginum 14. mars 2000 gegn
óafturkræfu gjaldi að upphæð 2.000,00 krónur
m. vsk fyrir hvert eintak.
Tekið verður á móti tilboðum á skrifstofu Lands-
virkjunar á Háaleitisbraut 68, Reykjavík, til opn-
unar 28. mars 2000 kl. 14:00. Fulltrúum bjóðenda
er heimilt að vera viðstaddir opnunina.
YMISLEGT
Þverá 1, Blönduhlíð
í Skagafirði, er til sölu
íbúðarhús, byggt 1985, tvær íbúðir og bílskúr.
Hesthús fyrir 30 hross. Önnur hús 400 fm. Rækt-
un 40 hektarar. Veiðiréttur. Jörðin er án kvóta.
Ath. skipti á eign á höfuðborgarsvæðinu.
Upplýsingar í símum 453 8241 og 854 7431.
c
brúsin
_7
KENNSLA
Leirmótun
í Leirkrúsinni
Síðustu námskeið vetrarins að hefjast.
Leirkrúsin, Brautarhoiti 16, Reykjavík,
sími 561 4494. Veffang: www.leir.is