Morgunblaðið - 14.03.2000, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 14.03.2000, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. MARS 2000 49 FRÉTTIR Staðardagskrá 21 í Reykjanesbæ kynnt I BYRJUN árs 1999 hófst vinna við gerð Staðardagskrár 21 í Reykja- nesbæ en það er áætlun um hvemig bæjarbúar vilja sjá sveitarfélagið sitt þróast á nýrri öld. Gerð Staðardagskrár 21 skiptist í þrjá hluta. I fyrsta lagi úttekt á nú- verandi stöðu, í öðru lagi mark- miðasetning og í þriðja lagi gerð framkvæmda- og kostnaðaráætlunar. Uttekt á núverandi stöðu lauk í janúar sl. og var skýrsla lögð fyrir bæjarstjórn sem samþykkti hana á fundi sínum 15. febrúar. Skýrsluna er að finna á heimasíðu Reykjanesbæjar undir „stjómkerfi/stjómun og fjár- mál“. Slóðin er www.mb.is Stýrihópur Staðardagskrár 21 boðar til fundar þar sem ætlunin er að hefja vinnu við annan hluta verk- efnisins, þ.e. markmiðasetninguna. Fundurinn verður haldinn á Mark- aðs- og atvinnumálaskrifstofu Reykjanesbæjar, Hafnargötu 57, í dag, þriðjudaginn 14. mars kl. 17.00 og er öllum opinn. Ályktun á alþjóðlegum baráttudegi kvenna OPINN fundur haldinn í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur, miðvikudag- inn 8.mars 2000 á Alþjóðlegum bar- áttudegi kvenna íyrir friði og jafnrétti sendir frá sér eftirfarandi ályktun: „Friður verður ekki tryggður í heiminum fym en allar þjóðir fá tæki- færi til að lifa mannsæmandi lífi. A meðan Vesturlönd hagnast á hagvexti hefur kaupmáttur 80 fátækustu landa heims ekkert aukist síðastliðin 10 ár. í mörgum þessara landa em stríð og ofbeldi daglegt brauð. Jöfnuður á milli landa og í hverju landi á milli manna, kvenna og karla, er forsenda fyrir friðvænlegri heimi. Að berjast gegn fátækt stuðlar að friði.“ Tillagan var samþykkt einróma. Endurbætt heimasíða hjá Hveragerðisbæ HVERAGERÐISBÆR hefur opnað ustu og fyrirtæki á staðnum. Þá em nýja og endurbætta útgáfu af'heima- umhverfismálum og sögu bæjarfé- síðu. A síðunni er hægt að nálgast lagsins, í máli og myndum, gerð skil. allar helstu upplýsingar um bæjar- Hægt er að stækka allflestar myndir félagið, skoða fundargerðir nefnda, í texta, með því að smella á þær, en ráða og stjórna og fá yfirlit yfir þjón- alls prýða um 60 myndir vefinn. Morgunblaðið/Ásdís Bæklingur um einhverfu UMSJÓNARFÉLAG einhverfra hefur gefiðýt nýjan bækling um einhverfu. í bæklingnum er m.a. sagt frá helstu einkennum ein- hverfu og gefin eru lifandi dæmi um það hvernig einhverfa getur birst í daglegu lífi. Ætla má að 200 Islendingar séu með einhverfu. Nýjustu útreikningar á tíðni ein- hverfu sýna að sá hópur sem grein- ist með einhverfu hefur meira en tvöfaldast á síðustu árum. Ein- hverfa tilheyrir þroskaröskun á svonefndu einhverfu rófi, aðrar raskanir á þessu rófi eru t.d. dæm- igerð einhverfa og asperger- heilkenni. I tilefni af útkomu þessa bækl- ings afhentu nemendur úr sérdeild einhverfra í Langholtsskóla Ingi- björgu Pálmadóttur, heilbrigðis- ráðherra, eintak af bæklingnum. Útgáfa bæklingsins er styrkt af ís- lenskri erfðagreiningu, Lands- banka íslands og Pharmaco hf. Um- sjónarfélag einhverfra er með skrifstofu í Þjónustusetri líknarfé- laga, Tryggvagötu 26, 4. hæð. Hægt er að panta eintök af bækl- ingnum. TVINNUAUGLYSIN G /»R Heilsugæslan í Reykjavík Heilsugæslustöð Hlíðasvæðis Hjúkrunarfræðingar Laus er til umsóknar staða hjúkrunarstjóra á Heilsugæslustöð Hlíðasvæðis. Um er að ræða 100% stöðu og er æskilegt að umsækjendur hafi reynslu í stjómun og/eða heilsugæsluhjúkmn. Einnig em lausar til umsókna stöður hjúkmnarfræðinga. Um er að ræða fastar stöður. Æskilegt er að umsækjendur hafi starfsreynslu við heilsugæslustöð og/eða heilsugæslusémám. Umsóknarfrestur um þessar stöður er til 1. apríl n.k. og veitir Þómnn Benediktsdóttir, hjúkmnarforstjóri upplýsingar í síma 585-2300 og Þómnn Ólafsdóttir, hjúkmnarforstjóri Heilsugæslunnar í Reykjavík í síma 585-1300 virka daga kl. 10 - 11. Heilsugæsiustöðin Efstaleiti Afleysingastaða læknis Laus er til umsóknar staða afleysingalæknis við Heilsugæslustöðina Efstaleiti frá 1. maí n.k. í eitt ár. Umsóknarfrestur er til 15. apríl n.k. Upplýsingar veitir yfirlæknir, Gunnar Helgi Guðmundsson í síma 585-1800. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fýrri störf sendist starfsmannasviði Heilsugæslunnar í Reykjavík á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Reykjavík, 9. mars 2000 Heilsugæslan í Reykjavík, starfsmannasvið Barónsstíg 47, 101 Reykjavík Sími 585-1300 Fax 585-1313 www.hr.is A KOPAV OGSBÆR W HJALLASKÓLI Vegna forfalla óskast kennari strax í 67% kennslu í 5. bekk í Hjallaskóla. Laun skv. kjarasamningi HÍK og KÍ og Launanefndar sveitarfélaga. Nánari upplýs- ingar gefur Sigurður Davíðsson aðstoðar- skólastjóri í síma 554 4187 eða 554 2033. Starfsmannastjóri Þjóðgarðurinn á Þingvöllum óskar eftir að ráða landverði til starfa sumarið 2000. Umsækjendur skulu hafa lokið námskeiði í landvörslu eða hafa reynslu á líku sviði. Umsóknir sendist til framkvæmdastjóra Þing- vallanefndar, Hverfisgötu 4a, 101 Reykjavík. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 482 2660 frá kl. 9:00-14:00. Umsóknarfrestur ertil 27. mars nk. fBRQ^D^Pi Óskum eftir að ráða starfskraft við miðasölu og símavörslu. Tölvukunnátta nauðsynleg. Vinnutími: 11.00 — 19.00 virka daga. Ath.: Broadway er reyklaus vinnustaður! Tekið á móti umsækjendum á staðnum frá kl. 13.00 — 17.00 í dag og næstu daga. Broadway, Armúla Q 1AR Rovlriauílr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.