Morgunblaðið - 14.03.2000, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 14.03.2000, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. MARS 2000 19 VIÐSKIPTI Þórarinn V. Þórarinsson, forstjóri Landssfmans, á Nýsköpunarþingi Tekjum af sölu Landssímans verði varið í íslenskun samskiptabúnaðar ÞÓRARINN V. Þórarinsson, for- stjóri Landssíma Islands, setti fram þá hugmynd í erindi sínu á Nýsköp- unarþingi Rannsóknarráðs og Út- flutningsráðs í síðustu viku, að hluti tekna ríkisins af sölu Landssímans yrði notaður til að gera íslensku gjaldgenga í notkun samskiptabún- aðar 1 framtíðinni. „í stefnuyfirlýs- ingu ríkisstjórnarinnar segir einmitt að tekjum af sölu fyrirtækisins beri m.a. að verja til þess að efla upp- lýsingasamfélagið," sagði Þórarinn. Hann telur að í möguleikum sam- skiptasamfélagsins felist líka ógnanir fyrir fólk fyrirtæki og samfélög, og neíhdi sérstaklega í því sambandi þró- un tungutækni. „Tungutækni gengur í stuttu máli út á að tölvur skilji mælt ESB stöðvar líklega tvo samruna Brussel. AFP. EVRÓPURÁÐIÐ er sagt vera til- búið til að koma í dag í veg fyrir tvo stórsamruna stórfyrirtækja. Annars vegar er um að ræða fyrir- hugaðan samruna þriggja álfyrir- tækja; Pechiney í Frakklandi, Al- can í Kanada og AJgroup í Sviss. Hins vegar herma fregnir að ráðið hyggist stöðva samruna sænsku vörubílaframleiðendanna Volvo og Scania. Talið er að framkvæmdastjóri samkeppnisstofnunar Evrópu- sambandsins, Mario Monti, muni úrskurða að þessir samrunar myndu skapa ný stórfyrirtæki sem væru í aðstöðu til að misnota lykil- stöðu sína á markaðnum, og að hvorki Pechiney-Alcan-Algroup né Volvo-Scania hefðu komið fram með nægilega sterk rök til að þess- um áhyggjum væri rutt til hliðar. I þeim hundruðum umsókna um samþykki fyrir samruna fyrir- tækja, sem framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur afgreitt á undanförnum árum, hafa einung- is fáeinar verið stöðvaðar form- lega. Hins vegar hafa mörg fyrir- tæki fallið frá áformum um samruna áður en til afgreiðslu málsins kom, vegna ótta við að áf- ormin yrðu stöðvuð af embættis- mönnum sambandsins. mál, þannig að hægt sé að gefa t.d. einkatölvum eða heimilistækjum skip- anii- um hvað beri að gera. Tungutæknin getur haft mjög víð- tækar afleiðingar fyrir þróun sam- skiptasamfélagsins og þá ekki síst fjarskipta, því að nú er unnið að lausn- um sem gera fólki kleift að tala saman á sitthvoru tungumálinu, þar sem íjarskiptakerfið tekur að sér að þýða samskiptin, jafnvel að útbúa útdrátt, þar sem helstu atriði koma frarn og að- ilar samtalsins geta gengið að síðar.“ Þórarinn sagði að risafyrirtæki á sviði fjarskipta- og upplýsingatækni ynnu nú að því að koma tungutækni- lausnum af þessu tagi á markað á allra næstu árum. Framsæknustu fyrirtæki á þessu sviði spáðu því að innan 5-10 ára yrði hefðbundið lykla- borð orðið úrelt, því að hið talaða orð væri eðlilegasta samskiptatæki mannsins og af því myndi tæknin taka mið. „Sá galli er hins vegar á gjöf Njarðar, séð frá sjónarhorni íslensks samskiptasamfélags, að í þeim lausn- um, sem nú er verið að þróa, eru þjóðtungur stærri þjóða ríkjandi. Ef hægt á að vera að gera íslensku gjaldgenga í þeim stöðlum, sem verið er að búa til um tungutækni, verður að koma til framlag frá Islendingum sjálfum; það þarf að tölvutaka tal- málið, þannig að hægt sé að nota það í samskiptum manns og vél- eða hug- búnaðar. Þetta er vissulega dýrt verkefni, kostar hundruð milljóna króna. En þessa vinnu verður að vinna, annars er hætta á að íslenskan verði hrein- lega ekki gjaldgeng í samskiptasam- félaginu,“ sagði Þórarinn. Nýr stoður fyrir notoðo bílo Kaupir Hilfíger Calvin Klein? Reuters. FREGNIR herma að tískufata- fyrirtækið Tommy Hilfiger Inc. eigi nú í viðræðum um að kaupa hluta eða allt Calvin Klein- tískufyrirtækið, og yrði hið síð- amefnda, sem ekki hefur verið á hlutabréfamarkaði, verðmet- ið á um 73 milljarða króna. Calvin Klein-fyrirtækið gaf út þá yfirlýsingu á seinasta ári að það væri að velta fyrir sér ýms- um kostum varðandi frekari þróun rekstrarins, og hefði ekki útilokað samvinnu eða samruna við annað fyrirtæki. Svipuð yfirlýsing kom frá Tom- my Hilfiger í febrúarmánuði síðastliðinn. Frá F&M til Kaupþings HEIÐAR Már Guðjónsson hefur verið ráðinn til starfa hjá skrifstofu Kaupþings í New York. Heiðar Már starfaði áður sem deildarstjóri miðl- unar hjá Islandsbanka F&M. Bjami Adolfsson hefur einnig látið af störfum hjá íslandsbanka F&M og ráðist til Kaupþings hf. Bílaland B&L er ein stærsta bílasala landsins með notaða bíla af öllum stærðum og gerð- um. Bílaland er í nýja B&L húsinu við Grjótháls 1 (rétt ofan við Select við Vesturlandsveg) og þú gengur inn frá Fosshálsi. Toyota Hilux Xcab SR-5 Diesel Nýskr. 11.1995, árgeró 1996, 2500 cc, 2 dyra, gíra, rauóur, ckinn 143 þ. Breyttur 36“ Renault Clio RT Nýskr. 11.1999, 1400 cc, 5 dyra, 5 gíra, dökkblár, ekinn 2 þ. JÚ&M MMC Pajero V6 Nýskr. 02.1990, 3000 cc, 5 dyra, sjálfskiptur, sil fúrgrár, Æm ekinn154þ. Veró 1.260 þ. Hyundai Coupe FX 2.0 Nýskr. 05.1997, 2000 cc, 5 gíra, gulur, ekinn 30 þ, leóurinnrétting, sóllúga, 7 Stjörnu bíll, Hyundai Elantra GT Nýskr. 09.1995, árgerð 1996, 800 cc, 4 dyra, 5 gíra, rauóur, ekinn 40 þ. 7 Stjömu bíll. Hyundai Sonata Glsi Nýskr. 11.1996, árgeró 1997, ■BjBfen^OOO cc, 4 dyra, 5 gíra, rauóur, ekinn 45 þ. Jeep Grand Cherokee Laredo 4.0 Nýskr. 03.1997, 4000 cc, V6 5 dyra sjálfskiptur, dökkgrænn/ grár, ekinn 33 þ. ■ Suzuki Baleno Wagon 4WD Nýskr. 05.1997, 1600 cc, 5 dyra, 5 gíra, silfurgrár „ ekinn 38 þ. Jeep Cherokee Laredo 4.0 Nýskr. 08.1990, 4000 ccfim* V65 dyra, sjálfskipturV grár, ekinn 126 þ. K...J0*. 5J Verd 2,990 þ. BMW Z3 1.9 Nýskr. 04.1999, 1900 cc, dyra, 5 gíra, dökkfjólublár, ekinn 9 þ. BMW 316 I Coupe Nýskr. 08.1995, 1600 cc, 2 dyra, sjálfskiptur, hvítur, ekinn 68 þ. j Suzuki Jimny JLX Nýskr. 03.1999, 1300 cc, k 3 dyra, 5 gíra, rauður, ekinn12þ. Renault Laguna Nevada RT Nýskr. 11.1997, árg. 1998, ifrfe^OOOcc, 5 dyra, sjálfskiptur, W&S, grár, ekinn 71 þ. Hyundai H1 Starex 9Manna Nýskr. 02.1999, 2500 cc, diesel, 4 dyra, 5 gíra, ■Sfbw dökkblár/gullsans, ekinn 30 þ. Grjóthálsí 1, sfml S7S 1230
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.