Morgunblaðið - 14.03.2000, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 14. MARS 2000 19
VIÐSKIPTI
Þórarinn V. Þórarinsson, forstjóri Landssfmans, á Nýsköpunarþingi
Tekjum af sölu Landssímans
verði varið í íslenskun
samskiptabúnaðar
ÞÓRARINN V. Þórarinsson, for-
stjóri Landssíma Islands, setti fram
þá hugmynd í erindi sínu á Nýsköp-
unarþingi Rannsóknarráðs og Út-
flutningsráðs í síðustu viku, að hluti
tekna ríkisins af sölu Landssímans
yrði notaður til að gera íslensku
gjaldgenga í notkun samskiptabún-
aðar 1 framtíðinni. „í stefnuyfirlýs-
ingu ríkisstjórnarinnar segir einmitt
að tekjum af sölu fyrirtækisins beri
m.a. að verja til þess að efla upp-
lýsingasamfélagið," sagði Þórarinn.
Hann telur að í möguleikum sam-
skiptasamfélagsins felist líka ógnanir
fyrir fólk fyrirtæki og samfélög, og
neíhdi sérstaklega í því sambandi þró-
un tungutækni. „Tungutækni gengur í
stuttu máli út á að tölvur skilji mælt
ESB
stöðvar
líklega tvo
samruna
Brussel. AFP.
EVRÓPURÁÐIÐ er sagt vera til-
búið til að koma í dag í veg fyrir
tvo stórsamruna stórfyrirtækja.
Annars vegar er um að ræða fyrir-
hugaðan samruna þriggja álfyrir-
tækja; Pechiney í Frakklandi, Al-
can í Kanada og AJgroup í Sviss.
Hins vegar herma fregnir að ráðið
hyggist stöðva samruna sænsku
vörubílaframleiðendanna Volvo og
Scania.
Talið er að framkvæmdastjóri
samkeppnisstofnunar Evrópu-
sambandsins, Mario Monti, muni
úrskurða að þessir samrunar
myndu skapa ný stórfyrirtæki sem
væru í aðstöðu til að misnota lykil-
stöðu sína á markaðnum, og að
hvorki Pechiney-Alcan-Algroup né
Volvo-Scania hefðu komið fram
með nægilega sterk rök til að þess-
um áhyggjum væri rutt til hliðar.
I þeim hundruðum umsókna um
samþykki fyrir samruna fyrir-
tækja, sem framkvæmdastjórn
Evrópusambandsins hefur afgreitt
á undanförnum árum, hafa einung-
is fáeinar verið stöðvaðar form-
lega. Hins vegar hafa mörg fyrir-
tæki fallið frá áformum um
samruna áður en til afgreiðslu
málsins kom, vegna ótta við að áf-
ormin yrðu stöðvuð af embættis-
mönnum sambandsins.
mál, þannig að hægt sé að gefa t.d.
einkatölvum eða heimilistækjum skip-
anii- um hvað beri að gera.
Tungutæknin getur haft mjög víð-
tækar afleiðingar fyrir þróun sam-
skiptasamfélagsins og þá ekki síst
fjarskipta, því að nú er unnið að lausn-
um sem gera fólki kleift að tala saman
á sitthvoru tungumálinu, þar sem
íjarskiptakerfið tekur að sér að þýða
samskiptin, jafnvel að útbúa útdrátt,
þar sem helstu atriði koma frarn og að-
ilar samtalsins geta gengið að síðar.“
Þórarinn sagði að risafyrirtæki á
sviði fjarskipta- og upplýsingatækni
ynnu nú að því að koma tungutækni-
lausnum af þessu tagi á markað á
allra næstu árum. Framsæknustu
fyrirtæki á þessu sviði spáðu því að
innan 5-10 ára yrði hefðbundið lykla-
borð orðið úrelt, því að hið talaða orð
væri eðlilegasta samskiptatæki
mannsins og af því myndi tæknin
taka mið.
„Sá galli er hins vegar á gjöf
Njarðar, séð frá sjónarhorni íslensks
samskiptasamfélags, að í þeim lausn-
um, sem nú er verið að þróa, eru
þjóðtungur stærri þjóða ríkjandi. Ef
hægt á að vera að gera íslensku
gjaldgenga í þeim stöðlum, sem verið
er að búa til um tungutækni, verður
að koma til framlag frá Islendingum
sjálfum; það þarf að tölvutaka tal-
málið, þannig að hægt sé að nota það
í samskiptum manns og vél- eða hug-
búnaðar.
Þetta er vissulega dýrt verkefni,
kostar hundruð milljóna króna. En
þessa vinnu verður að vinna, annars
er hætta á að íslenskan verði hrein-
lega ekki gjaldgeng í samskiptasam-
félaginu,“ sagði Þórarinn.
Nýr stoður fyrir
notoðo bílo
Kaupir
Hilfíger
Calvin Klein?
Reuters.
FREGNIR herma að tískufata-
fyrirtækið Tommy Hilfiger Inc.
eigi nú í viðræðum um að kaupa
hluta eða allt Calvin Klein-
tískufyrirtækið, og yrði hið síð-
amefnda, sem ekki hefur verið
á hlutabréfamarkaði, verðmet-
ið á um 73 milljarða króna.
Calvin Klein-fyrirtækið gaf út
þá yfirlýsingu á seinasta ári að
það væri að velta fyrir sér ýms-
um kostum varðandi frekari
þróun rekstrarins, og hefði
ekki útilokað samvinnu eða
samruna við annað fyrirtæki.
Svipuð yfirlýsing kom frá Tom-
my Hilfiger í febrúarmánuði
síðastliðinn.
Frá F&M til
Kaupþings
HEIÐAR Már Guðjónsson hefur
verið ráðinn til starfa hjá skrifstofu
Kaupþings í New York. Heiðar Már
starfaði áður sem deildarstjóri miðl-
unar hjá Islandsbanka F&M.
Bjami Adolfsson hefur einnig látið
af störfum hjá íslandsbanka F&M
og ráðist til Kaupþings hf.
Bílaland B&L er ein stærsta bílasala landsins með notaða bíla af öllum stærðum og gerð-
um. Bílaland er í nýja B&L húsinu við Grjótháls 1 (rétt ofan við Select við Vesturlandsveg)
og þú gengur inn frá Fosshálsi.
Toyota Hilux Xcab SR-5 Diesel Nýskr.
11.1995, árgeró 1996, 2500 cc, 2 dyra,
gíra, rauóur, ckinn 143 þ.
Breyttur 36“
Renault Clio RT
Nýskr. 11.1999, 1400 cc,
5 dyra, 5 gíra,
dökkblár,
ekinn 2 þ. JÚ&M
MMC Pajero V6
Nýskr. 02.1990, 3000 cc,
5 dyra, sjálfskiptur,
sil fúrgrár, Æm
ekinn154þ.
Veró 1.260 þ.
Hyundai Coupe FX 2.0
Nýskr. 05.1997, 2000 cc,
5 gíra, gulur, ekinn 30 þ,
leóurinnrétting, sóllúga,
7 Stjörnu bíll,
Hyundai Elantra GT
Nýskr. 09.1995, árgerð 1996,
800 cc, 4 dyra, 5 gíra, rauóur,
ekinn 40 þ. 7 Stjömu bíll.
Hyundai Sonata Glsi
Nýskr. 11.1996, árgeró 1997,
■BjBfen^OOO cc, 4 dyra, 5 gíra,
rauóur, ekinn 45 þ.
Jeep Grand Cherokee Laredo 4.0 Nýskr.
03.1997, 4000 cc, V6 5 dyra
sjálfskiptur, dökkgrænn/
grár, ekinn 33 þ. ■
Suzuki Baleno Wagon 4WD
Nýskr. 05.1997, 1600 cc,
5 dyra, 5 gíra, silfurgrár „
ekinn 38 þ.
Jeep Cherokee Laredo 4.0
Nýskr. 08.1990, 4000 ccfim*
V65 dyra, sjálfskipturV
grár, ekinn 126 þ. K...J0*. 5J
Verd 2,990 þ.
BMW Z3 1.9
Nýskr. 04.1999, 1900 cc,
dyra, 5 gíra, dökkfjólublár,
ekinn 9 þ.
BMW 316 I Coupe
Nýskr. 08.1995, 1600 cc,
2 dyra, sjálfskiptur, hvítur,
ekinn 68 þ. j
Suzuki Jimny JLX
Nýskr. 03.1999, 1300 cc,
k 3 dyra, 5 gíra, rauður,
ekinn12þ.
Renault Laguna Nevada RT
Nýskr. 11.1997, árg. 1998,
ifrfe^OOOcc, 5 dyra, sjálfskiptur,
W&S, grár, ekinn 71 þ.
Hyundai H1 Starex 9Manna
Nýskr. 02.1999, 2500 cc, diesel,
4 dyra, 5 gíra,
■Sfbw dökkblár/gullsans,
ekinn 30 þ.
Grjóthálsí 1, sfml S7S 1230