Morgunblaðið - 14.03.2000, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 14.03.2000, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK ÞRIÐJUDAGUR 14. MARS 2000 67 VEÐUR \V\\ 25m/s rok " 20mls hvassviðri -----^ 15 m/s allhvass 'ii 10mls kaldi \ 5m/s gola Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað é é é * é é é é & * * é * é i ...... * * # 4« Alskýjað $ * * ý Rigning vj Skúrir Slydda Slydduél Snjókoma y Él J Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- ____ stefnu og fjöðrin vindhraða, heil fjöður ^ A er 5 metrar á sekúndu. é 10° Hitastig = Þoka Súld VEÐURHORFURí DAG Spá: Vestlæg átt, víða 10-13 m/s, og smáél um landið vestanvert en bjartviðri norðaustan- og austanlands. Víðast frost, en síðdegis snýst til suðvestan- og sunnanáttar með slyddu og hlýnandi veðri suðvestanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á miðvikudag og fimmtudag lítur út fyrir að verði S- og SV-áttir, 8-13 m/s með slyddu eða rigningu um sunnan- og vestanvert landið, en 5-8 m/s og úrkomulítið á NA-landi og Austfjörðum. Hiti 1 til 5 stig. Á föstudag líklega V- og SV-átt, 8-13 m/s með éljum vestanlands en úrkomulausu og víða björtu veðri eystra. Hiti um eða rétt yfir frost- marki. Á laugardag eru horfur á S- og SA-átt, 13-18 m/s með slyddu eða rigningu sunnan- og vestanlands un úrkomulitlu á NA-landi og Austfjörðum. Hiti 1 til 5 stig. Og á sunnudag er líklegast að verði V- og NV-átt með kólnandi veðri og éljum um mest allt land utan Austfjarða. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778 hjá Veg. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýi og siðan spásvæðistöiuna. Yfirlit: Lægð suður af Jan Mayen var á leið til austurs, hæð yfir Grænlandi og lægð yfir Nýfundnalandi sem hreyfist til norðausturs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik -2 snjóél Amsterdam 9 þokumóða Bolungarvík -3 snjóél á sið. klst. Lúxemborg 10 léttskýjað Akureyri -2 úrkoma i grennd Hamborg Egilsstaðir -3 Frankfurl 11 léttskýjað Kirkjubæjarkl. -2 léttskýjað Vín 6 skýjað Jan Mayen -5 skafrenningur Algarve 18 léttskýjað Nuuk -12 alskýjað Malaga 20 skýjað Narssarssuaq -12 snjókoma Las Palmas 30 heiðskirt Þórshöfn 4 skýjað Barcelona 15 msitur Bergen 6 rign. á síð. klst. Mallorca 19 skýjað Ósló 3 skýjað Róm 17 skýjað Kaupmannahöfn 6 alskýjað Feneyjar Stokkhólmur 4 Winnipeg -13 Helsinki 1 alskýjað Montreal -12 heiðskírt Dublin 13 skýjað Halifax 1 snjókoma Glasgow 10 rign. á síð. klst. New York 1 léttskýjað London 12 skýjað Chicago 4 skýjað Paris 14 léttskýjað Orlando 9 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegageröinni. ' 14. MARS Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 0.15 3,3 8.30 1,4 14.42 3,0 20.58 1,3 7.49 13.37 19.26 21.03 ÍSAFJÖRÐUR 2.24 1,7 9.04 0,6 15.11 1,5 21.34 0,6 7.55 13.42 19.30 21.08 SIGLUFJÖRÐUR 4.42 1,1 11.16 0,4 17.56 1,1 23.39 0,5 7.38 13.25 19.13 20.50 DJÚPIVOGUR 3.42 0,6 9.45 1,4 16.05 0,6 22.46 1,6 7.19 13.06 18.55 20.31 Sjávarhæð miðast viö meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðiö/Sjómælingar slands í dag er þriðjudagur 14. mars, 74. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Því að augu Drottins eru yfir hinum réttlátu og eyru hans hneigjast að bænum þeirra. En auglit Drottins er gegn þeim, sem illt gjöra. (1 Pt. 3,12.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Goðafoss kemur og fer í dag. Thor Lone og Sig- þór koma í dagi Jón Vídalín fer í dag Hafnarfjarðarhöfn: Hanseduo og Tjaldur komu í gær. Golden Daisy fer í dag. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs. Hamraborg 20a, 2. hæð. Opið á þriðjudögum kl. 17-18. Mannamót Aflagrandi 40. Kl. 10.15-11 bankinn. Árskógar 4. Kl. 9-16.30 handavinna, kl. 10-12 Islandsbanki, kl. 11 tai chi, kl. 13-16.30 opin smíðastofan. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 13 hárgreiðsla, kl. 8.30- 14.30 böðun, íd. 9-9.45 leikfimi, kl. 9-16 handa- vinna og fótaaðgerð, kl. 9-12 tréskurður, kl. 10- 11.30 sund, kl. 13-16 vefnaður og leirlist, kl. 14-15 dans. Dalbraut 18-20. Kl. 14 félagsvist, kl. 15 kaffi. FEBK Gjábakka, Kópa- vogi. Brids í kvöld kl. 19. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg 50. Handavinna kl. 13. Brids kl. 13:30. Línu- dans í fyrramálið kl. 11. Á fimmtudag verður að- alfundur félagsins kl. 14. Félagsstarf aldraðra Kirkjulundi. Leikfimi- hópur 2, kl. 12-12.40, kl. 13-16 málun, kl. 13-16 opið hús, spiluð félags- vist, lomber og brids, kl. 16 kirkjustund. Tré- skurður á miðvikudög- um kl. 15.15 í Garða- skóla. Boðið upp á akstur fyrir þá sem fara um lengri veg. Uppl. um akstur í síma 565-7122. Farið verður í Þjóðleik- húsið 22. mars á sýning- una „Landkrabbi“. Skráning í opnu húsi. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl. 13. handavinna og fönd- ur, kl. 13.30 hjúkrunar- fræðingur á staðnum. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Asgarði, Glæsibæ. Kaffistofa opin alla virka daga frá kl. 10-13. Matur í hádeginu. Skák kl. 13 og alkort kl. 13.30 Leikhópurinn Snúður og Snælda sýnir leikrit- ið „Rauða klemman“, miðvikudag, uppselt, föstudag kl. 14 og sunnudag kl. 17. Miða- pantanir í síma 588- 2111, 551-2203 og 568- 9082. Uppl. í síma 588- 2111 kl. 9 til 17. Furugerði 1. Kl. 9 bókband og aðstoð við böðun, kl. 10.30 ganga, kl. 13 frjáls spila- mennska. Sameiginleg vetrarferð félagsstarfs aldraðra verður farin 16. mars. Skráning og nánari upplýsingar í síma 553-6040. Gerðuberg, félagsstarf. Kl. 9-16.30 vinnustofur opnar, m.a. glerskurður í umsjón Helgu Vil- mundardóttur, sund- og leikfimiæfingar í Breið- holtslaug, kl. 11, kl. 13 boccia, veitingar í teríu. Gjábakki, Fannborg 8. Leikfimi kl. 9.05, kl. 9.50 og kl. 10.45. Handavinnustofa opin frá kl. 10-17. Kl. 9.30 glerlist, þriðjudags- ganga fer frá Gjábakka kl. 14, línudans kl. 16.15. Gullsmári Gullsmára 13. Kl. 10 jóga, kl. 18 línudans. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, leikfimi, kl. 9.45 bank- inn, kl. 13 handavinna og hárgreiðsla. Sameig- inleg vertrarferð aldr- aðra verður farin 16. mars. Uppl. og skrán- ing í síma 588-9335. Hraunbær 105. Kl. 9 fótaaðgerðir, kl. 9-16.30 postulín, glerskurður og trémálun, kl. 9.30- 10.30 boccia, kl. 11-12 leikfimi, kl. 12.15 versl- unarferð, kl. 13 hár- greiðsla. Hæðargarður 31. Kl. 9- 16.30 opin vinnustofa, tréskurður, kl. 9-17 hár- greiðsla, kl. 10 leikfimi, kl. 12.40 Bónusferð. Norðurbrún 1. Kl. 9 hárgreiðsla og fótaað- gerðastofan opin, kl. 9.50 leikfimi, kl. 9-16.30 smíðastofan opin, kl. 9- 16.30 handavinnustofan opin, kl. 10-11 boccia. Vitatorg. Kl. 9-líL. smiðjan, kl. 9.30-10 “ stund með Þórdísi, kl. 10-11 leikfimi, kl. 10-12 fatabreytingar og gler- list, kl. 10.30 ganga, kl. 13-16 handmennt, kera- mik, kl. 14-16.30 félags- vist. Vesturgata 7. Kl. 9 hár- greiðsla, kl. 9.15-12 myndlistarkennsla og bútasaumur, kl. 9.15-16 handavinna, kl. 13-14 leikfimi, kl. 13-16 búta- saumur, kl. 13-16.30 frjáls spilamennska. Félag ábyrgra feðrt^p- heldur fund í Shell-hús- inu, Skerjafirði, á mið- vikud. kl. 20, sími 552- 6644 á fundartíma. IAK, íþróttafélag aldr- aðra Kópavogi. Leikfimi í dag kl. 11.20 í safnaðar- sal Digraneskirkju. ITC-deildin Irpa Á morgun, þriðjudaginn 14. mars, verður sam- eiginlegur fundur með ITC-Hörpu í Sóltúni 2*>t/ kl. 20:00. Upplýsingar hjá Onnu í síma 863- 3798. ITC-deildin Harpa Fundur í kvöld kl. 19.30 í Sóltúni 20. Allir vel- komnir. Uppl. gefur Jóna í síma 565-6582. Stokkseyringafélagið í Reykjavík. Árshátiðin verður haldin laugard. 18. mars í Fóstbræðra- heimilinu, Langholts- vegi 111, og hefst kl. 20. Húsið opnað kl. 19. Til- kynning um þátttöku og upplýsingar í símum««' 553-7495 Sigríður, 553- 7775 Lilja, 567-9573 Einar. Tónlistarklúbbur Hana- nú Tónakvöld fjölskyld- unnar verður í Gull- smára í kvöld kl. 20. Þar munu afi og amma, pabbi og mamma, dætur og sonur spila og syngja, m.a. frumsamin ljóð eft- ir fjölskyldumeðlim. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, augjýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaidkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. Krossgáta LÁRÉTT: I hrekkjalóms, 8 slæmt hey, 9 greinilcgt, 10 tala, II glerið, 13 blóm,15 virki, 18 þagga niður f, 21 fiskur, 22 bugða, 23 hug- uðu, 24 hljóðfæri. LÓÐRÉTT: 2 dáin, 3 eyddur, 4 blóð- sugur, 5 skaða, 6 slettur, 7 mikill, 12 elska, 14 fæddu, 15 hainingjusam- ur, 16 hamingju, 17 und- irnar, 18 drolla, 19 livöss, 20 nyijaland. LAUSN SI'ÐUSTU KROSSGÁTU; Lárétt:-1 pausi, 4 vísur, 7 rebbi, 8 ryðja, 9 náð, 11 Anna, 13 æmti, 14 uglur, 15 hark, 17 afls, 20 agn, 22 gýgur, 23 opnar, 24 Ránar, 25 parta. Lóðrétt:-1 purka, 2 umbun, 3 iðin, 4 vörð, 5 sóðum, 6 róaði, 10 áflog, 12 auk, 13 æra, 15 hægur, 16 ragan, 18 finar, 19 syrpa, 20 arar, 21 norp 31 milljóna- mæringur fram að þessu og 150 milljónir i vmnmga www.hhi.is HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.