Morgunblaðið - 14.03.2000, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ
PENINGAMARKAÐURINN
ÞRIÐJUDAGUR 14. MARS 2000 37
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Bandarísk hlutabréf
hækka á ný
Hlutabréf í Bandaríkjunum tóku aftur
kipp upp á við í gær eftir mikiar lækk-
anir undanfarið. Meginástæðan var
sú að fjárfestar töldu að sú efna-
hagslægð sem nú gengur yfir Japan,
mundi ekki hafa áhrif á afkomu
bandarískra fyrirtækja. Verð hluta-
bréfa lækkaði verulega á evrópskum
mörkuðum f gær. Þar olli mestri
lækkun verð bréfa í fyrirtækjum á
sviði tækni, fjarskipta og fjölmiðla.
Lækkun var á öllum helstu hluta-
bréfamörkuðum í Asíu. Þar af varð
mesta lækkunin ÍTókíó, 3%. ÁTaívan
lækkaði hlutabréfaverð um 7%.
Annars urðu helstu breytingar á
hlutabréfavísitölum í heiminum
þessar: Dow Jones hlutabréfavísi-
talan hækkaði um 0,57% og endaði í
9.987,15 stigum. Nasdaq vísitalan
lækkaði aftur á móti um 1,28% og
endaöi í 4.983,37 stigum. S&P 500
lækkaði um 0,29%. FTSE 100 hluta-
bréfavísitalan í London lækkaði um
1,55% og endaði í 6.466,6 stigum.
Fyrr um daginn hafði hún lækkað um
3%. Xetra Dax, í Frankfurt, lækkaði
um 3,5%, um heil 282 stig, og end-
aði f 7.693,85 stigum. í Asíu lækk-
aði Nikkei hlutabréfavísitalan um
2,8% og fór í 19.189,93 stig. Mikil
áhrif hafði þar sala á hlutum í Sony
Corp. Strait Times, í Singapore,
lækkaði um 2,6%.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. október 1999
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
13.03.00 verð verð verð (kíló) verð (kr.)
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI
Karfi 52 52 52 1.680 87.360
Skarkoli 100 100 100 7 700
Steinb/hlýri 68 68 68 680 46.240
Steinbítur 70 70 70 323 22.610
Ufsi 48 45 46 13.161 611.328
Undirmálsfiskur 102 102 102 3.060 312.120
Ýsa 104 104 104 2.047 212.888
Þorskur 139 133 134 13.696 1.839.236
Samtals 90 34.654 3.132.482
FMS Á ISAFIRÐI
Gellur 220 220 220 75 16.500
Hlýri 62 62 62 90 5.580
Hrogn 207 207 207 1.444 298.908
Karfi 59 15 40 1.711 68.491
Keila 20 20 20 6 120
Lúða 785 355 474 29 13.735
Skarkoli 155 155 155 787 121.985
Steinbítur 70 70 70 3.241 226.870
Sólkoli 230 230 230 185 42.550
Ufsi 42 27 32 70 2.235
Ýsa 170 170 170 300 51.000
Þorskur 180 131 153 2.303 353.487
Samtals 117 10.241 1.201.462
FAXAMARKAÐURINN
Grásleppa 16 16 16 59 944
Karfi 80 69 77 418 32.140
Keila 58 40 58 2.336 135.371
Sandkoli 85 85 85 403 34.255
Skarkoli 210 165 175 1.934 338.218
Sólkoli 265 260 261 220 57.444
Ufsi 57 47 57 2.535 144.165
Undirmálsfiskur 204 190 204 1.150 234.428
Ýsa 179 119 146 11.226 1.642.588
Þorskur 187 120 161 4.666 750.060
Samtals 135 24.947 3.369.613
FISKMARK. HÓLMAVÍKUR
Steinbítur 70 70 70 123 8.610
Undirmálsfiskur 105 105 105 255 26.775
Þorskur 160 124 129 1.879 242.579
Samtals 123 2.257 277.964
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
I Þorskur 167 130 144 7.022 1.014.187
I Samtals 144 7.022 1.014.187
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Karfi 80 40 59 3.353 198.632
Langa 99 99 99 74 7.326
Langlúra 70 70 70 202 14.140
Lúða 755 400 459 97 44.480
Skarkoli 227 165 200 92 18.436
Skrápflúra 45 45 45 272 12.240
Steinbltur 85 75 81 287 23.365
Ufsi 49 42 43 160 6.938
Undirmálsfiskur 208 178 190 587 111.483
Ýsa 179 140 153 5.244 800.811
Þorskur 190 116 144 15.149 2.179.032
Samtals 134 25.517 3.416.883
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Annar afli 80 80 80 531 42.480
Hlýri 77 74 77 1.406 108.023
Hrogn 253 253 253 355 89.815
Karfi 47 37 45 933 42.041
Keila 53 53 53 7.067 374.551
Langa 94 94 94 185 17.390
Lúða 795 515 639 63 40.285
Skrápflúra 40 40 40 37 1.480
Steinbítur 75 64 69 3.025 208.574
Ufsi 50 50 50 49 2.450
Undirmálsfiskur 113 110 111 4.478 497.148
Ýsa 189 132 164 7.397 1.213.848
Samtals 103 25.526
2.638.084FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Hrogn 200 200 200 41 8.200
Steinbítur 64 64 64 904 57.856
Þorskur 120 104 109 1.491 162.549
Samtals 94 2.436 228.605
ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA
Meöalávöxtun síðasta útboöshjá Lánasýslu ríkisins
Ávöxtun Br. frá
Ríkisvíxlar 17. janúar ‘00 í% síðasta útb.
3 mán. RV00-0417 10,45 0,29
5-6 mán. RV00-0620 10,50 -
11-12 mán. RV00-0817 Ríkisbréf 11. nóv. ‘99 10,80 -
RB03-1010/KO 8,90 0,18
Verðtryggð spariskírteini 23. febrúar ‘00
RS04-0410/K Spariskírteini áskrift 4,98 -0,06
5 ár 4,67
Áskrifendur greiöa 100 kr. afgreiöslugjald mánaöarlega.
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kfló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Grálúða 151 151 151 2 302
Grásleppa 5 5 5 5 25
Karfi 42 42 42 20 840
Langa 100 100 100 25 2.500
Lúða 900 400 871 17 14.800
Rauömagi 43 43 43 23 989
Skarkoli 245 190 207 483 100.020
Skötuselur 20 20 20 4 80
Steinbítur 88 88 88 119 10.472
Sólkoli 230 230 230 1 230
Ufsi 54 54 54 59 3.186
Undirmálsfiskur 102 102 102 336 34.272
Ýsa 190 100 175 66 11.550
Þorskur 156 110 128 12.163 1.556.986
Samtals 130 13.323 1.736.251
FISKMARKAÐUR SUÐURL ÞORLÁKSH.
Annar afli 70 70 70 191 13.370
Grásleppa 15 15 15 33 495
Hrogn 251 200 226 1.504 339.814
Karfi 73 50 59 995 58.834
Langa 90 50 88 195 17.150
Langlúra 40 40 40 398 15.920
Lúða 765 535 596 38 22.630
Lýsa 42 42 42 159 6.678
Sandkoli 76 76 76 122 9.272
Skarkoli 200 200 200 298 59.600
Skata 175 175 175 60 10.500
Skrápflúra 55 55 55 40.346 2.219.030
Skötuselur 220 220 220 552 121.440
Steinbítur 81 40 80 630 50.702
Sólkoli 180 165 177 82 14.475
Ufsi 54 44 52 442 22.816
Ýsa 190 86 155 3.878 599.539
Þorskur 188 129 164 1.117 183.400
Samtals 74 51.040 3.765.666
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 90 50 74 3.097 229.147
Grásleppa 10 5 7 648 4.776
Hlýri 82 60 69 1.184 81.945
Hrogn 253 245 246 1.045 257.185
Karfi 73 65 69 2.931 202.473
Keila 72 30 53 6.889 366.219
Langa 120 90 109 7.133 775.856
Langlúra 60 40 52 153 8.020
Lúða 515 280 457 37 16.915
Lýsa 53 25 32 542 17.165
Rauðmagi 39 5 11 38 428
Sandkoli 80 77 79 3.622 284.327
Skarkoli 160 125 151 2.214 334.624
Skata 195 175 191 87 16.605
Skrápflúra 60 57 59 1.547 90.530
Skötuselur 175 20 168 130 21.821
Smokkfiskur 85 85 85 1.200 102.000
Steinb/hlýri 79 79 79 61 4.819
Steinbítur 81 50 64 3.760 239.850
Stórkjafta 10 10 10 390 3.900
Sólkoli 230 150 195 520 101.462
Ufsi 58 40 56 3.330 185.714
Undirmálsfiskur 124 111 117 6.994 818.578
Ýsa 239 100 160 25.692 4.112.775
Þorskur 166 121 132 4.344 572.713
Samtals 114 77.588 8.849.848
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Hlýri 89 89 89 66 5.874
Karfi 62 62 62 275 17.050
Keila 40 40 40 3.336 133.440
Langa 70 70 70 255 17.850
Undirmálsfiskur 200 149 165 1.121 185.144
Ýsa 153 134 135 389 52.698
Þorskur 131 96 111 6.103 678.654
Samtals 94 11.545 1.090.710
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Karfi 86 40 64 319 20.566
Keila 69 45 46 3.067 139.610
Langa 111 70 109 10.920 1.188.642
Langlúra 30 30 30 143 4.290
Skötuselur 230 50 189 1.063 200.971
Ufsi 56 46 55 18.214 1.005.413
Ýsa 164 149 155 5.840 903.214
Þorskur 185 90 175 4.317 753.317
Samtals 96 43.883 4.216.022
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Karfi 77 76 76 787 59.812
Langa 103 64 98 474 46.324
Lýsa 45 45 45 340 15.300
Skarkoli 170 155 170 328 55.639
Skötuselur 195 195 195 482 93.990
Steinbítur 78 50 76 498 37.793
Sólkoli 180 180 180 56 10.080
Ufsi 56 55 55 2.038 112.253
Undirmálsfiskur 103 103 103 128 13.184
Ýsa 161 155 159 1.903 302.273
Þorskur 180 126 171 1.479 252.391
Samtals 117 8.513 999.039
FISKMARKAÐURINN HF.
Annar afli 87 84 86 2.100 179.991
Blálanga 50 50 50 55 2.750
Hrogn 253 253 253 1.800 455.400
Karfí 60 60 60 1.200 72.000
Keila 51 50 50 4.500 226.485
Langa 100 100 100 5.700 570.000
Lýsa 60 60 60 300 18.000
Skata 195 195 195 25 4.875
Steinbítur 70 70 70 300 21.000
Ufsi 30 30 30 80 2.400
Ýsa 249 172 217 5.700 1.234.221
Þorskur 178 138 156 30.900 4.829.670
Samtals 145 52.660 7.616.792
FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK
Hlýri 80 71 77 385 29.576
Karfi 77 40 76 2.051 155.158
Skata 305 245 303 322 97.605
Steinbítur 73 71 72 4.219 303.262
Ufsi 52 39 51 417 21.292
Undirmálsfiskur 202 202 202 1.883 380.366
Ýsa 189 159 165 11.515 1.895.830
Samtals 139 20.792 2.883.088
HÖFN
Hrogn 246 246 246 1.200 295.200
Karfi 52 52 52 15 780
Langlúra 5 5 5 23 115
Sandkoli 60 60 60 7 420
Skarkoli 190 165 174 427 74.204
Skata 175 175 175 7 1.225
Skrápflúra 40 40 40 8 320
Skötuselur 225 225 225 18 4.050
Steinbítur 70 70 70 34 2.380
svartfugl 45 45 45 445 20.025
Ufsi 30 30 30 6 180
Undirmálsfiskur 100 100 100 122 12.200
Ýsa 140 113 133 136 18.068
Þorskur 100 100 100 168 16.800
Samtals 170 2.616 445.967
SKAGAMARKAÐURINN
Karfi 58 56 57 32.235 1.827.725
Langa 73 73 73 688 50.224
Lýsa 45 45 45 156 7.020
Steinbítur 75 75 75 235 17.625
Ufsi 51 51 51 2.576 131.376
Undirmálsfiskur 70 70 70 235 16.450
Ýsa 149 146 147 5.299 778.370
Samtals 68 41.424 2.828.790
TÁLKNAFJÖRÐUR
Annar afli 275 275 275 30 8.250
Gellur 245 245 245 25 6.125
Steinbitur 175 175 175 1.350 236.250
Þorskur 120 111 112 525 58.543
Samtals 160 1.930 309.168
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS
13.3.2000
Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Sfðasta
magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). ettir (kg) ettir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr)
Þorskur 205.154 117,00 117,00 120,00 320.140 6.000 108,22 120,00 115,66
Ýsa 78,00 79,89 8.000 78.394 60,79 81,58 81,77
Ufsi 34,98 0 89.175 34,99 35,04
Karfi 38,61 0 172.488 39,08 39,02
Steinbítur 32 34,00 38,00 40,00 110.271 6.132 34,91 40,00 35,19
Grálúða 105,00 0 546 105,00 104,81
Skarkoli 119,97 0 68.879 119,98 120,00
Þykkvalúra 75,00 0 17.750 76,34 75,00
Langlúra 42,20 3.628 0 42,01 42,00
Sandkoli 21,00 21,99 46.290 30.000 21,00 21,99 21,00
Skrápflúra 21,00 47.483 0 21,00 21,00
Úthafsrækja 3.810 18,00 18,00 0 402.231 20,40 18,00
Ekki voru tilboð í aðrar tegundir
Lokahátíð
Stóru upp-,
lestrar-
keppninn-
ar í 7. bekk
UM þessar mundir stendur loka-
hátíð Stóru upplestrarkeppninnar í
7. bekk sem hæst. Að þessu sinni
eru haldnar 18 hátíðir í 14 byggð-
arlögum, sú fyrsta var haldin í
Vinaminni á Akranesi hinn 7. .
mars, en hin síðasta verður í fé-
lagsheimilinu Hvoli á Hvolsvelli
hinn 29. mars næstkomandi.
Stóra upplestrarkeppnin í 7.
bekk er nú haldin í fjórða sinn. Að
þessu sinni taka liðlega þrjú þús-
und nemendur í 73 skólum þátt í
keppninni, allt frá Kirkjubæjar-
klaustri, vestur og norður um land
til Blönduóss. Þessi hópur, um 75%
árgangsins, hefur allt frá degi ís-
lenskrar tungu æft vandaðan upp-
lestur og framburð reglulega undir
leiðsögn kennara. Úr þessum hópi
hafa verið valdir um 250 lesarar
sem koma fram á lokahátíð í sínu
byggðarlagi og lesa valdar sögur
og ljóð.
„Markmið keppninnar er að
stuðla að því að hlutur hins talaða
máls, sjálfs framburðarins, verði
meiri í skólum landsins og vitund
þjóðarinnar en verið hefur. Það er
ekki aðalatriði keppninnar að finna
hinn hlutskarpasta, heldur að fá
sem flesta til að leggja rækt við
lestur sinn, og kenna hinum að
njóta þess að hlusta. Reynslan hef-
ur sýnt að nemendur á þessum
aldri geta komið verulega á óvart
og flutt texta af miklu listfengi
þegar þeir fá góða leiðsögn og..
tækifæri til að undirbúa sig,“ segir
í fréttatilkynningu.
A þessu ári hafa Mál og menn-
ing og Mjólkursamsalan styrkt
keppnina, auk banka og sparisjóða
víða um land. Keppnin nýtur auk
þess styrkja úr Lýðveldissjóði,
Málræktarsjóði og frá mennta-
málaráðherra.
------------------
Alþjóðlegur
hópur yfir
Vatnajökul
I DAG, 14. mars, leggur alþjóðleg-
ur hópur manna af stað í ferð yfir
Vatnajökul. Leiðangursmenn eru
Halldór Kvaran, Helgi Borg og
Ingvar A. Þórisson frá Islandi, Tyl-
er Young frá Bandaríkjunum og
Chiu-Liang Kuo frá Taívan (bús-
ettur í Bandaríkjunum). Að auki
slást í hópinn þrír bandarískir her-
menn af Keflavíkurflugvelli sem
eru meðlimir í björgunardeild
hersins.
„Hönnuð hefur verið ný gerð
sleða sem leiðangurinn mun prófa.
Ætlunin er að hefja ferðina í
Kverkfjöllum þar sem dvalið verð-"
ur í 2 til 3 daga, þaðan verður
gengið í Grímsvötn. Frá Grím-
svötnum verður gengið að Þumli
sem er tindur í Skaftárfjöllum og
hann klifínn. Á leiðinni verður
einnig komið við á Hvannadals-
hnjúki. Alls er áætlað að ferðin taki
tvær vikur en leiðangurinn er með
vistir til tuttugu daga.
Tyler Young er myndatökumað-
ur leiðangursins og mun framleiða
mynd um hann sem verður sýnd á
ferðarásum í Bandaríkjunum, á
íslandi og jafnvel víðar.
Tölva og gervihnattasími eru
með í för og unnt er að lesa um
leiðangurinn og fylgjast með fram-
gangi ferðarinnar á http://www.is-
alp.is/vatnajokull2000/ Styrktaraði-
lar leiðangursins eru Útilíf, oz.com
og Iceland Naturally," segir í
fréttatilkynningu frá leiðangurs-
mönnum.