Morgunblaðið - 16.04.2000, Blaðsíða 23
Netscape: Margmidlunarskólinn |
:E!B
4. & 'S & ÉL ði & ítk U
Baek Forward Reload Home Search Netscape Images Print Security Shop Stop
Locat ion: |http://vw.mms.is/|
Vhat's Related
£ VebMall -^Contact N^People Yellow Pages N^Download
m
Prenttæknistofnun
RAFIÐNAÐARSKÓUNN
Margmiölunarskólinn kynnir tvær
spennandi námsbrautir:
Margmiðlun
Margmiðlunarskólinn mun næsta vetur bjóða upp á nýtt og spennandi nám á
margmiðlunarbraut og vefsíðubraut. Um er að ræða eins árs nám, samtals 900
kennslustundir hvor braut. Að námi loknu verða í boði framhaidsbrautir í vefsíðustjórnun
og forritun, margmiðlun og þrívíddargrafík ásamt stjórnun og skipulagningu
margmiðlunarefnis.
ffi
A R G IVI I
(
o
EFSIÐUGER
Námið á margmiðlunarbrautinni miðar að því að
nemendur fái yfirgripsmikla og haldgóða þekkingu á
öllum þáttum margmiðlunar. Á Margmiðlunarbraut-
inni er farið ýtarlega í þá tækni og þau áhöld sem
algengust eru við gerð margmiðlunarefnis. Notuð
eru nýjustu forritin fýrir hreyfimyndir, myndvinnslu,
hljóðvinnslu og samsetningu á stafrænu efni.
Að auki læra nemendur um skipulagningu og verk-
efnastjórnun. Nemendur læra meðal annars:
• að gera skipurit, tíma- og framkvæmdaráætlun
fyrir gerð margmiðlunarefnis
• um grundvallarlögmál í hönnun, uppbyggingu
og framsetningu efnis
• á þau forrit sem mest eru notuð við gerð
margmiðlunarefnis
• hljóðtækni og hljóðsetningu myndefnis
• stafræna myndatöku, kyrr- og hreyfimyndir
• samsetningu texta, tals og mynda
• að búa til margmiðlunarefni á geisladisk
Námið á vefsíöubrautinni miðar að því að gera nem-
endur hæfa til að hanna og smíða gagnvirka vefsíðu
fyrir margvíslega notkun og geta tengt þær lifandi
gagnagrunnum. Á vefsíuðubrautinni er farið ýtarlega
í þá tækni og þau áhöld sem algengust eru við
vefsmíðar. Notuð eru nýjustu forritin fyrir vefsmíðar,
hreyfimyndir, myndvinnslu og gagnagrunna á
vefsíöum.
Nemendur læra meðal annars:
• að gera skipurit, tíma- og framkvæmdaráætlun
um gerð vefsíðu
• um grundvallarlögmál í hönnun og uppbyggingu
vefsíöa
• á þau forrit sem mest eru notuð við
vefsíðugerð
• að viðhalda vefsíðum bæði stórum og smáum
• um notkun og möguleika gagnagrunna
tengdum vefsíðum
• að setja upp rafrænt viðskiptanet tengt
gagnagrunnum
Námið hefst í september og lýkur í maí. Mánudaga til fimmtudaga er hefðbundin kennsla en á föstudögum
eru fyrirlestrar og verkefnavinna. Kennt er 30 kennslustundir á viku.
Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá Margmiölunarskólanum,
Faxafeni 10 og á vefsíðu skólans www.mms.is
Umsóknarfrestur er til 16. júní.
Margmiðlunarskólinn
Faxafeni 10 ■ Sími 588 0420 ■ www.mms.is
□ BB
Navigator
Inbox
%
Nívsgroups
M
Adck'ess Book
Composor