Morgunblaðið - 16.04.2000, Side 40
40 SUNNUDAGUR 16. APRÍL 2000
T----------------------
MORGUNBLAÐIÐ
MINNINGAR
+
Elsku eiginmaöur minn, faðir okkar, tengda-
faðir, afi og langafi,
ÞORSTEINN HÖRÐUR BJÖRNSSON
vélfræðingur,
Bugðulæk 17,
Reykjavík,
verður jarðsunginn frá Laugarneskirkju þriðju-
daginn 18. apríl kl. 13.30.
Þeim, sem vilja minnast hans, er bent á Hjartavernd.
Arnheiður Einarsdóttir,
Eyrún Þorsteinsdóttir, Guðmundur H. Kristinsson,
Heiður Þorsteinsdóttir, Guðmundur J. Einarsson,
Laufey Hrönn Þorsteinsdóttir, ísleifur Árni Jakobsson,
Hörður Þorsteinsson, Margrét Þór,
Arna Björk Þorsteinsdóttir, Jóhann Thorarensen,
barnabörn og barnabarnabörn.
Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi,
SIGURÐUR EIRÍKSSON
fyrrv. lögreglumaður,
verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju
þriðjudaginn 18. apríl kl. 13.30.
Styrkár og Laila, Hákon og Emma,
Jónas, Sigurjón og Bára,
Svandís og Valur, Rósa Margrét og Ed,
barnabörn og barnabarnabörn.
Elskulegur sonur okkar, bróðir og barnabarn,
KARL KRISTINN KRISTJÁNSSON,
Kirkjubraut 5,
Akranesi,
verður jarðsunginn frá Akraneskirkju miðviku-
daginn 19. apríl kl. 14.00.
Þeim, sem vilja minnast hans, er bent á líknar-
stofnanir.
Kristján Sveinsson, Sigrún Halla Karlsdóttir,
Álfhildur Kristjánsdóttir, Sveinn Kristjánsson,
Álfhildur Ólafsdóttir,
Karl Sigurðsson, Kristín Sigurðardóttir.
+
Móðir mín,
HILDUR EIRÍKSDÓTTIR,
Aðalbraut 34,
Raufarhöfn,
verður jarðsungin frá Raufarhafnarkirkju þriðjudaginn 18. apríl kl. 14.00.
Gunnur Sigþórsdóttir.
+
Látinn er
EINAR MÝRKJARTANSSON.
Útförin ferfram frá Fossvogskapellu þriðjudaginn 18. apríl kl. 15.00.
Aðstandendur.
Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi,
GRETTIR JÓHANNESSON,
Gullsmára 9, Kópavogi,
áður til heimilis á Skarði í Þykkvabæ,
sem lést miðvikudaginn 12. april sl., verður
jarðsunginn frá Digraneskirkju miðvikudaginn
19. apríl kl. 13.30.
Blóm og kransar eru vinsamlegast afþakkaðir, en þeim, sem vilja minn-
ast hins látna, er bent á Samtök lungnasjúklinga.
Fanney Egilsdóttir,
Egill Grettisson, Lilja Sigurðardóttir,
Kristbjörg Grettisdóttir, Sigurður G. Þórarinsson,
Jóhannes Grettisson, Elín Leifsdóttir,
Marta Grettisdóttir, Valur Jóhann Stefnisson,
Sigrún Grettisdóttir, Magni Gunnarsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
RANNVEIG
MARGRÉT
GÍSLADÓTTIR
+ Rannveig Mar-
grét Gísladdttir
fæddist á Gauks-
stöðum í Garði hinn
6. janúar 1914. Hún
lést á elliheimilinu
Grund 4. apríl síð-
astliðinn. Rannveig
var ddttir hjdnanna
Gísla Sveinbjörns
Einarssonar, f. 7.11.
1887, d. 8.10. 1933,
og Steinunnar Jdns-
ddttur, f. 10.3. 1885,
d. 29.2. 1960, frá
Gauksstöðum í
Garði. Rannveig var
þriðja í röð systkina sinna sem öll
eru látin. Þau voru:
Sigurjdn Óskar, f.
22.8. 1910, d. 25.11.
1986, maki Anna
Árnaddttir, f. 13.11.
1913, d. 24.9. 1993;
Magnús Ingibjörn, f.
12.11. 1911, d. 24.10.
1967, maki Ástrds
Guðmundsdöttir, f.
8.11. 1907, d. 13.11.
1969; Guðrún Una
Sigurveig, f. 10.11.
1912, d. 7.10. 1956;
hún var nunna í St.
Jösepsreglunni; Jdn
Sveinn, f. 9.8. 1915,
látinn, maki Anna Kristensen, f.
23.5. 1915, d. 1.2. 1997; Guðný
Fjóla, f. 4.2. 1917, d. 7.10. 1967,
maki Ingvar Guðfinnsson, f. 3.11.
1909, d. 22.7. 1993; Oddný Mar-
grét, f. 5.3. 1920, d. 1995, maki
Toni Brusella, látinn; þau voru
búsett í Bandaríkjunum. Einn
fösturbröður áttu þau systkinin,
Odd Daníelsson, f. 8.12. 1928, d.
13.12. 1996, maki Bára Sigur-
jdnsddttir, f. 27.7. 1937, búsett í
Kópavogi. Rannveig ^ eignaðist
þrjú börn. Þau eru 1) Árni Svein-
björn, f. 17.10. 1945; hann á tvö
börn, Jóhann Geir og Rannveigu,
2) Finnur, f. 18.8. 1949; hann á
fjögur börn, Tdmas, Einar, Berg-
rúnu og Gísla auk fdstursonarins
Brands, 3) Hjördís Sveina, f.
22.12. 1952; hún á fimm börn,
Auðun, Jósep, Guðnýju Maju,
Rannveigu Lilju og Hjördísi
Lind.
Rannveig var jarðsungin í
Fríkirkjunni í Reykjavík í kyrr-
þey 13. apríl og jarðsett að Út-
skálum í Garði.
Þá er stundin runnin upp, stundin
þegar við kveðjumst að eilífu, elsku-
lega Veiga mín. Það er bæði Ijúft og
sárt að kveðja fullorðna konu, sem
hefur lifað í áttatíu og sex ár. Ljúft
vegna minninganna sem ég geymi í
huga mínum frá öllum stundunum
sem við áttum saman síðustu árin.
Það eru viss forréttindi að þekkja
gamalt fólk, það þroskar mann að um-
gangast það. Eg veit að Veiga hefur
átt sinn þátt í mínum þroska. Alla ævi
mína hef ég umgengist Veigu, hún var
systir hennar ömmu minnar, Fjólu.
Þær voru mjög samrýndar systur,
alltaf saman, hittust nánast daglega.
Rannveig var að sumu leyti sérstök
kona. Hún var óhrædd við að takast á
OSWALDS
sími 551 3485
ÞJÓNUSTA ALLAN !
SÓLARHRINGINN
AÐAI STRÆ'I I 4B • 101 RKVKJAVÍK f
| Davíð Inger Óletftir j
Útfnrnrstj. Otfnrnrstj. Útfnrnrstj.
LÍKKISTUVl N N USTOFA
EYVINDAR ARNASONAR
Blómastofa
Friðjtnns
Suðurlandsbraut 10,
108 Reykjavík, sími 553 1099.
Opið öll kvöld
til kl. 22 - einnig um helgar.
Skreytingar fyrir öll tilefni.
Gjafavörur.
við erfiðleika, hún var einstæð móðir
með þijú böm. Hún vann alla tíð úti,
lengst starfaði hún á Landakoti hjá
nunnunum, þar vann hún sem vöku-
kona á næturvöktum. Á efri árum tók
hún sig til og útskrifaðist sem sjúkra-
liði og var hún meðal fyrstu félaga í
Sjúkraliðafélagi íslands. Ég minnist
allra stundanna með Veigu, ömmu og
Onnu Ama uppi á Landakoti, ferð-
anna suður í Garð og vestur á Ægis-
síðu, þegar þær tóku slátur, eða tóku í
spil og ásökuðu hver aðra um svindl
og hlógu síðan dátt að öllu saman. Það
vora þung og erfið spor fyrir Veigu að
kveðja þær, eins og svo mai-ga sem
hún var búin að kveðja, öll systkini sín
og nokkur systkinabörn einnig. Veiga
átti marga góða vini og var mikill
húmoristi. Fyrir u.þ.b. tveimur árum
fór ég með henni í heimsókn í klaustr-
ið í Garðabæ ásamt Valgerði vinkonu
hennar, sem nú er nýlátin, að hitta
gömlu vinkonur þeirra í St. Jósefs-
reglunni. Það er ein sú yndislegasta
stund sem ég hef upplifað að sitja hjá
þeim og hlusta á þær rifja upp gamla
daga. Ég vissi ekki að nunnur væra
svona miklir húmoristar, en það vissi
Veiga og þess vegna var þeim senni-
lega svo vel til vina. Seinni árin var
Veiga minna á ferðinni. Hún lær-
brotnaði og náði aldrei fullum bata í
fætinum eftir það. Hún elskaði að fara
á rúntinn eins og hún kallaði það og
var Anna Bjöms dugleg að fara með
gömlu konuna út að keyra og að heim-
sækja hana; hún naut þeirra stunda.
Þrjú börn eignaðist hún eins og fram
hefur komið og 13 bamaböm. Hún
elskaði þau öll og var mjög hreykin af
þeim öllum. Auðunn var mikið með
ömmu sinni þegar hann var að alast
upp, þvældist með henni um allar
trissur. Rannveig litla tók svo við af
bróður sínum að fylgja henni og áttu
þær mjög náið samband. Það síðasta
sem Veiga gerði í þessu lífi var að fara
í Fríkirkjuna að sjá nöfnu sína ferm-
ast. Ég veit að það hefur verið full-
komin stund hjá henni. Ég má til með
að minnast Einars, sem alltaf hefur
verið duglegur að kíkja í heimsókn, og
Rakel, hafðu þökk fyrir þitt framlag.
Elsku Svenni minn, Finnur og Hjör-
dís, ég votta ykkur mína dýpstu sam-
úð, öllum ömmubörnunum og litlu
langömmubömunum. Við hin minn-
umst Rannveigar Gísladóttur með
virðingu. Bless, elsku frænka.
Þín
Fjdla.
+
Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi,
SÓFUS PÁLL HELGASON,
Ásbyrgi,
Raufarhöfn,
andaðist á Sjúkrahúsi Húsavíkur fimmtudaginn 13. apríl.
Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn.
+
Eiginkona mín og móðir okkar,
VALGERÐUR INGIBJÖRG TÓMASDÓTTIR,
Hjarðarhaga 40,
Reykjavík,
lést á Landakotsspítala föstudaginn 14. apríl.
Fyrir hönd aðstandenda.
Einar H. Björnsson,
Björn Á. Einarsson,
Tómas Á. Einarsson.
Vesturhlíð 2
Fossvogi
Sími 551 1266
www.utfor.is
Þegar andlát
ber að höndum
Önnumst alla þætti útfararinnar.
Við Útfararstofu kirkjugarð-
anna starfa nú 14 manns
með áratuga reynslu við
útfaraþjónustu. Stærsta
útfararþjónusta landsins
^JtARs^ með þjónustu allan
sólarhringinn.
'yáU*w r
%
Prestur
Kistulagning
Kirkja
Legstaður
Kistur og krossar
Sálmaskrá
Val á tónlistafólki
Kistuskreytingar
Dánarvottorð
Erfidrykkja
UTFARARSTOFA
KIRKJUGARÐANNA EHF.