Morgunblaðið - 16.04.2000, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 16. APRÍL 2000 43
Eldhús sannleikans
ÞORRI Hringsson myndlistarmað-
} ur eldaði þennan rétt í þættinum
| Eldhús sannleikans sem sýndur
var í sjónvarpinu s.l. föstudag.
Pönnusteiktur
karríþorskur með
Sauternessósu og
hvítlauks-konfit
(uppskriftin er mi&uð við fjórg)
4 hnakkastykki úr þorski hvert um sig
__________co. 175-200 g________
_________'A bolli ólífuolía____
ca. 3 tsk. milt karrí, t.d. madras
20 stk. ferskir tímíankvistir
sólblómaolía til steikingar
_________150 g kantarellur_____
________25 g ósaltað smjör_____
salt
hvitlauks-konfit:
10-15 hvítlauksrif í hýði
ólífuolía svo fljóti yfir hvítlguksrifin
_________2 lórviðarlauf______
2 tímíankvistir
sau ternessósa:
I
4 shallot-laukar gfhýddir og mjög fínt
______________saxaðir_____________
4 ætisveppir mjög fínt saxaðir
________100 g ósaltað smjör_______
185 ml sauternes (sætt hvítvín)
________100 ml kjúklingasoð_______
__________100 ml fiskisoð_________
150 ml rjómi
1. Gerið hvítlauks-konfit degin-
um áður - eða a.m.k. nokkrum klst.
áður.
2. Hitið ólífuolíuna í litlum potti
þar til hún verður 90 gráður. Setjið
þá lárviðarlaufin, tímíankvistina og
hvítlaukinn útí. Hitið olíuna aftur
uppí um 80 gráður og eldið við
þennan hita í 20-30 mínútur.
3. Athugið eftir u.þ.b. 25 mínútur
hvort hvítlaukurinn er orðinn
mjúkur og ef svo er, takið pottinn
þá af hellunni og leyfið hvítlaukn-
um að kólna í olíunni.
4. Þegar bera á hvitlaukinn fram
er hann tekinn úr olíunni og hitað-
ur í stuttan tíma á þurri pönnu eða
potti.
5. Djúpsteikið tímíankvistina í
meðalheitri olíu í nokkrar sekúnd-
ur og látið síðan á eldhúsrúllu til að
hún drekki í sig fituna. Kvistirnir
| eiga að vera stökkir. Þetta er hægt
að gera 30-40 mínútum áður en
rétturinn er borinn fram.
6. Blandið saman ólífuolíunni og
karríinu og penslið þorskinn með
að utan.
7. Hreinsið kantarellurnar og
látið krauma í smjörinu við frekar
lágan hita í ca. 15 mín. Saltið lítil-
lega og haldið heitu þar til bera á
réttinn fram.
8. Gerið sautemes-sósuna.
IKraumið shallot-laukinn og svepp-
ina í ca. 15 g af smjöri þar til lauk-
urinn er orðinn mjúkur. Brúnið
ekki. Bætið sautemes-víninu útí,
hækkið hitann og sjóðið niður um
helming. Gerið það sama við kjúkl-
inga- og fiskisoðið. Bætið rjóman-
um útí og látið sjóða létt í 2 mínútur
en hellið þá sósunni í gegnum sigti
ofan í lítinn pott. Hrærið afgangin-
um af smjörinu í sósuna yfir lágum
hita og í litlum bitum. Saltið og
Ipiprið eftir smekk. Takið af hitan-
um og hitið svo varlega upp stuttu
áður en rétturinn er borinn fram.
9. Hitið ólífuolíu á pönnu og
steikið þorskinn í u.þ.b. 4 mínútur á
hvorri hlið. Saltið lítillega.
10. Þegar rétturinn er borinn
fram er þorskstykki sett á miðjan
diskinn og 3-4 matsk. áf sósu í
kring. 3-4 hvítlauksrif og 2 matsk.
af kantarellum raðað fallega á disk-
inn og að lokum skreytt með djúp-
Isteiktu tímíankvistunum.
Með þessu er gott að bera fram
góðan og ekki of kaldan Chardonn-
ay.
Opiö í dag, sunnudag, milli kl. 12 og 14
Þingholt - laust. Vorum að fá 86 fm báru-
járnsklætt einbýli ásamt 30 fm nýlegum bflskúr
vlð Bjargarstig. Á aðalhæð eru stofur, eldhús
og svefnherbergi. Á jarðh/kj. eru þvottahús og
tvö svefnherbergi. Húsið þarfnast gagngerra
endurbóta. Ekkert áhv. V. 8,9 m. 2655
Mosfellsdalur. Vorum að fá u.þ.b. 40 fm
steinsteypt hús ásamt 1 ha lóð í landi Hraða-
staða í Mosfellsdal. Húsið er ekki samþykkt
sem íbúðarhús en hefur verið nýtt sem slikt sl.
12 ár. Fallegt útsýni. Laust 1. ágúst nk. Ekkert
áhv. V. 5,0 m. 2656
Vallarbraut - Selfiarnarnes. Tæplega
200 fm einbýli á 1 hæð ásamt tvöföldum bfl-
skúr. Húsið er vel staðsett i götu og vandað (
alla staði. 4 svefnherbergi, 2 stofur og sólskáli.
Endurnýjað baðherb. Skipti koma til greina á
góðri 4ra herb. íbúð í lyftuhúsi með útsýni.
V. 24,5 m. 2647
Smárahverfi - Kópavogi. Vorum að fá i
sölu stórglæsilegt einbýli á þessum eftirsótta
stað. Húsið er fullbúið að innan en eftir er að
Ijúka múrverki að utan. Innréttingar eru glæsi-
legar, vönduð tæki i eldhúsi, m.a. gashellur.
Gólfefni eru flisar og gegnheilt iberaro-parket.
Baðherbergi er með hom-nuddbaðkari o.fl.
V.28 m.2649
Bollagata. Góð um 95 fm íbúð á 2. hæð I
fallegu húsi á þessum eftirsótta stað. Gott
skipulag. Parket og flísar. Svalir. V. 12,3 m.
2680
Orrahólar. Um 90 fm (búð á 5. hæð í góðri
lyftublokk. Parket og flísar. Gott skipulag. Tvö
svefnherbergi og stofa og glæsilegt útsýni.
V. 9,4 m. 2640
Beijarimi. Höfum fengið í sölu fallega um
65 fm (búð í góðu fjölbýli. Gott skipulag. Parket
og flísar. Þvottahús í íbúð. Fallegar innrétting-
ar. V. 8,1 m. 2637
11EKNAMIDUJININ
Sími 0090
• Sí<yumnla 2 1
OPIÐ í DAG SUNNUDAG KL. 12-15
Klapparstígur 1 - íbúð 6.04 - OPIÐ HÚS
Vorum að fá í sölu glæsilega u.þ.b.
115 fm útsýnisíbúð á 6. hæð ásamt
stæði í bílgeymslu. (búðin er í ný-
legu og vönduðu lyftuhúsi. Útsýni
er mjög gott, m.a. til Esjunnar og
yfir flóann. Vandaöar innréttingar
og gólfefni. Húsvöröur. Mjög vönd-
uö eign á eftirsóttum stað. Vil-
hjálmur og Guðfinna sýna íbúðina í
dag, sunnudag, milli kl. 13 og 15.
V. 16,5 m. 9432
einbyli mmJm
Látraströnd - glæsilegt ein-
býli með stórum bíiskúr
Tvílyft glæsilegt um 274 fm einbýlishús meö inn-
byggðum um 63 fm bílskúr á mjög eftirsóttum
stað. Húsið er allt I mjög góöu ástandi að utan
sem innan, m.a. nýlegt parket o.fl. Falleg lóö og
ákveöin sala. V. 25,5 m. 9409
raðhus r——
Kringlan - nýtt á skrá
Glæsilegt tvílyft um 175 fm raðhús ásamt bílskúr
og geymslu. Á neðri hæðinni eru stórar stofur m.
arni, sólstofa, eldhús, snyrting, herb. o.fl. Á efri
hæðinni eru 2 stór herb., sjónvarpsherb., stórt
þvottahús, stórt baðherb. o.fl. Mjög vönduö
eign. Ákv. sala. V. 23,0 m. 9318
4RA-6 HERBERGJA
3JA HERBERGJA WWÉ
Funalind - glæsileg með
bílskúr
Vorum að fá í einkasölu glæsilega og rúmgóða
u.þ.b. 107 fm íbúð á 2. hæð í sérhönnuðu og
klæddu fjölbýli. AUar innréttingar, skápar og gólf-
efni eru sérhönnuð úr kirsuberjaviöi. Stórar svalir
og útsýni. Góður 25 fm bílskúr meö sjálfvirkum
opnara fylgir. V. 14,8 m. 9421
Laufengi - glæsileg
3ja herb. um 85 fm íb. á 2. hæð með einkar fal-
legu útsýni. Sérþvottahús. Sérinngangur af svöl-
um. Mjög glæsileg eign. V. 9,5 m. 9429
Grettisgata
4ra herbergja risíbúö í fallegu þríbýlishúsi (hjarta
miðbæjarins. Endurnýjað þak o.fl. V. 8,9 m.
9423
Langahlíð - standsett
4ra herbergja falleg um 95 fm íbúö í kjallara með
sérinngangi. íbúöin er mikið standsett, m.a. er
nýtt parket á gólfum, baðherbergi var allt stand-
sett og flísalagt, eldhúsiö hefur verið endurnýjað
o.fl. Tvöfalt verksm.gler. Ákv. sala. V. 9,5 m.
9420
2JA HERBERGJA ■■JfTm
Bústaðavegur
2ja herbergja falleg rúmgóð 64 fm íbúð með sér-
inngangi á jarðhæð í tvíbýli. Parket á gólfum og
flísar á baði. Nýlegt rafmagn. V. 7,3 m. 9217
Álfatún
Vel skipulögð 62,1 fm 2ja herbergja íbúö á 1.
hæð í góðu fjölbýli. Fallegt útsýni yfir Fossvogs-
dalinn og verönd til suðurs. V. 7,9 m. 9428
Laugavegur - ódýrt
2ja herb. björt og góð ibúð á 3. hæð I steinhúsi.
Lögn f. þvottavél í ibúð. Gott útsýni. Mikið
áhvílandi. V. 5,4 m. 9427
Stigahiíð - laus
2ja herb. mjög falleg íbúö á 1. hæð. (búðin er
mikið standsett, m.a. nýtt eldhús, gólfefni, skáp-
ar, baöh. o.ffl. Laus strax. V. 6,8 m. 9363
Engjasel - góð
2ja herb. björt 55 fm íbúð á jarðhæð. Parket á
stofu, holi og herb. Baðh. flísalagt ( hólf og gólf.
Barnvænt umhverfi. V. 6,8 m. 9369
VALHÚS FASTEIGNASALA
RcykiavilíDrveKÍ 62 #.565-1122 fax 565 1 118
Valgeir Kristinsson hrl., lögg. fasteigna- og skipasali
Kristján Axelsson sölumaður,
Kristján Þórir Hauksson sölumaður
Veitingastaður - skemmtistaður V
Höfum fengið í einkasölu mjög góðan skemmtistað í miðbæ Reykja-
víkur. Staðurinn sérhæfir sig í listrænum dansi og þykir með þeim
betri í dag.
Allar nánari upplýsingar aðeins veittar á skrifstofu Valhúsa
4
Vlljdlmur Bjamaion
Sigurbur Sv. Sigurbsson
Sölumobur
Jason Gubmundsson
Sölumobur
Díana HUmarsdóttir
Altori
Slgurbur örn Sigurbanon
FASTEIGNASALA
Sími 533 4300
OPIÐ HUS
dag, sunnudag. er opið hús milli kl. 14-17.
Brekkutangi 17 - Mosfellsbæ
226 fm raðhús á tveimur hæðum
með aukaíbúð í kjallara og 31
fm bílskúr. 4 svefnherbergi,
stofa, borðstofa og arinstofa. 1 f
Suðurverönd. Góðar innrétting-
ar. Tvennar svalir. Vandað og vel
byggt hús. Góð staðsetning.
Verð 16,3 m. Oddrún sýnir í dag
milli kl. 14-17.
EIGNABORG Ð5641500
FASTEiGNASALA if
Hamraborg 12, Kópavogi, sími 564 1500, fax 554 2030.
Jóhann Hálfdánarson, Vilhjálmur Einarsson, löggiltir fasteigna- og skipasalar
Hamraborg 30 - opið hús
81 fm íbúð á 3. hæð til
vinstri. Nýleg beyki-innrétt-
ing í eldhúsi, parket á stofu,
suðursvalir. Mjög góð íbúð.
(686)
Guðrún sýnir ykkur íbúðina
í dag frá kl. 14-17.
Markland 8 - opið hús
80 fm 4ra herb. á 2. hæð.
Ljósar innréttingar í eldhúsi,
þrjú svefnherb. Suðursvalir.
V. 10,5 millj. (789)
Róbert sýnir ykkur íbúðina
í dag frá kl. 14-17.
YALHÖLL
FASTEIGNASALA
Söluturninn
Póló
Vorum að fá í einkasölu
þennan eftirsótta söluturn
við Bústaðaveg. Góð velta.
Frábær staðsetning. 3985
Gjafavöruverslun við Bankastræti
Vorum að fá í sölu glæsilega verslun með mikið úrval gjafavara.
Frábær staðsetning og gott leiguhúsnæði. Gott verð. 3997
Fjöldi fyrirtækja á skrá!
Fasteignasalan Valhöll
Síðumúla 27, sími 588 4477, gsm 897 4868 ísak