Morgunblaðið - 16.04.2000, Side 58

Morgunblaðið - 16.04.2000, Side 58
58 SUNNUDAGUR 16. APRÍL 2000 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM GuM„ ®ma María j T"1* ^^®****^ ■■““'“'•B.ifiraf Förðun, tíska og töfrandi tímabil NEMENDUR snyrtibrautar Fjöl- brautaskólans í Breiðholti stóðu fyr- ir glæsilegri aldamótasýningu á dög- unum. Sýnd var förðun, hárgreiðsla, fatnaður og umgjörð, allt frá tímum Egypta fram til dagsins í dag og reyndar aðeins lengra fram í tímann. Ails komu 36 nemendur að sýning- unni. Ymis tímabil voru tekin fyrir og er gestir komu í skólann gengu þeir beinustu leið inn á snyrtistofu frá 1950 og þaðan inn í nútímann: snyrti- stofu eins og þær líta út í dag. Egypskar prinsessur, þekktar leikkonur, þýskir hermenn og ís- lenskir alþýðubændur voru meðal þeirra sem tóku á móti gestum í há- tíðarsal skólans og auðvitað voru þau í viðeigandi klæðnaði og með ýmsa fylgihluti er tengdust viðkomandi tímabifi. Einnig voru sett á svið brúðkaup eins og þau voru árið 1900 og brúðkaup ársins 2000. Kaffi og kökur apbtek bar • grill Austurstræti 16 Simi: 5757 900 Úrvalið á veitingasvæði Kringlunnnr er frúbaert Stutt er í bíó og leikhús v og bílastæði við innganginn Opið öll Betri kostur • Domino's • Jarlrnn • McDonaMs • Rikkí Chon • Subway Café bleu • Eldhúsið • Hord Rock • ísbúðin • Krínglukróin KriKCllc*.A ■? VEITINEHSTRfllR IPRLÝSINBHSÍMI 58B 7/BB SKRIFSTOFUSfMI 5EB 920! Morgunblaðið/Jim Smart Þuríður Stefánsdóttir og Sigrún Ó. Snorradóttir settu fram til- gátu um hvernig fólk verður farðað í framtíðinni. Góðir gestir hjá Dímon hugbún- aðarhúsi FRETTAMENN CNBC voru hér á Iandi í siðustu viku að taka upp frótt um Dímon hugbúnaðarhús og nýjan hugbúnað þess WAPorizer (TM) svokallaðan sem vakið hefur mikla athygli sfðustu vikurnar. Af því tilefni bauð Dímon hugbúnað- arhús til mikillar veislu í kjallara veitingastaðarins Rex sl. fóstudag. Heiðursgestur veislunnar var Igor Uboldi aðalframleiðandi sjónvarps- stöðvarinnar CNBC Europe sem er afar spenntur yfir framsýni manna hér á landi. Hugbúnaður Dfmons WAPorizer(TM) tekur texta með einhverju sniði og varpar yfir á annað snið. Þannig getur hann t.d. Nýjung frá •# CNCIN ILMCFNI , VIÐ STÖNDUM VIÐ LOFORÐIN Rakakrem á andlit fyrir daglega húðumhirðu sem og meðferðarkrem fyrir alvarlegan húðþurrk. KYNNING í eftirfarandi apótekum: Apótekið Kringlunni í Nýkaup: 18. apríl, kl. 14-18 Apótekið Smáratorgi: 19. aprfl, kl. 14-18 Gjöf fylgir! Apwtekið m tekið netsíðulýsingarmál (html) og varpað því yfir á farsímasíðulýs- ingarmál (wml) sem gerir hann að fyrsta hugbúnaðinum sem býður upp á þann möguleika. MYNPBÖND Að vera eða vera ekki svalur SVARTKLÆDDI SATAN (Let The Devil WearBlack) SPENJVUMYIVD ★★ Leiksljóri: Stacy Title. Handrit: Stacy Title og Jonathan Penner. Aðalhlutverk: Jonathan Penner, Jaqueline Bisset. (100 mín.) Banda- ríkin 1999. Sljörnubíó. Bönnuð innan 16 ára. HÉR ER á ferð enn ein nútímaút- gáfan af Shakespeare-verki cg nú er það sjálfur Hamlet sem fær andlits- lyftingu og það upp á „Tarantinoska" vísu. Sögusviðið hefur verið fært frá Danaveldi til Englaborgarinnar og stundin er myrk- ur og kaldur nútím- inn; Hamlet er því ekki lengur prins heldur ofsa svalur sonur auðugs at- hafnamanns sem við upphaf myndar er nýfallinn frá með sviplegum hætti. Soninn, sem á í mikilli sálarkreppu, grunar þegar ráðabrugg milli móður sinnar og gerspillts frænda síns en reynist erfitt að færa sönnur fyrir því. Þessi kolsvarta mynd er gerð af Stacy Title höfund Síðustu kvöldmál- tíðarinnar sem einnig var á myrkum nótum en þó talsvert gamansamari. Hér er hinsvegar fátt sem hægt er að brosa yfir. Efniviðurinn er grafalvar- legur og af ofbeldi og kynlífi gnægð. Title tekst að búa til nokkuð áhrifar- íka heildarmynd úr þessari uppskrift en mistekst hinsvegar að skapa áhrifamátt fyrirmyndarinnar, sjálfs Shakespeare-verksins, og má því kannski segja að tilraunin hafi mis- lukkast. Skarphéðinn Guðmundsson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.