Morgunblaðið - 16.04.2000, Side 60
60 SUNNUDAGUR 16. APRÍL 2000
MORGUNBLAÐIÐ
* #>
r
HASKOLABIO
HASKOLABIO
Hagatorgi, sími 530 1919
V'
Etban Hawhc Youki Ktulob Max Von Sydow
Frá leikstjóra SHINE kemur ein
áleitnasta ástarsaga allra tíma!
„Pessi myná er
ótnilega falleg. “
h arS
J~M*r ry{( i
BYGGÐÁ MEI'SÖLUBÓK DAVID GIÍŒRSON
Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30.
TOM HANKS
LEIKSTJORA
SHAWSHANK
REDEMPTION
'A'Ák 1/2
SV Mbl
A A A1/2
Kvikmyndir.is
Synd kl. 6 oq 8.
THE
GREEN MlLE
Sýnd kl. 3, 6.30 og 10. Mánudag 3 og 6.30.B.M6.
AMERICAN
★★★★ Hausvwk
★ ★★iBKBDagur
★ ★★lörfMI
Sýnd kl. 3, 5.40,8 og 10.20.
B. i. 14
★ ★★ 1/2
Kvikmyndir.is
★★★dv
Sýnd kl. 3 og 10.
East is East
Mánudag kl. 10.
FYRM
990 PUNKTA
FERBU l BÍÓ
mmBk seuaMi mm.óMi aái
_~ NÝTTOGBETRA'
BWHftlAiN SAOA-I
Aifabakka 8, stmi 587 8900 og 587 8905
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. ■nwmi.
Litla krílið,
Stúart hefur
allstaðar
slegið í gegn
og nú er
komið að
litla íslandi.
Maður þarf
ekki að vera
hár í loftinu
til að gera
stóra hluti.
Stúart er
engum líkur.
MEÐ
ÍSLENSKU
OG ENSKU
TALI.
Frábær
skemmtun
fyrir alla.
Sýnd með íslensku tali kl. 2,4 og 6. Ménud. 4 og 6.
Með ensku tali kl. 2,4, 6, 8 og 10. Mánud. 4, 6, 8 og 10.
COQODQ
MAN
ON THE
MOON
COMODYNES
oiNorAtnt*
Vonduð kanadísk
skrifborð
* úr gcgnheilu birki
með ienníborði undir lyldaborð.
Hasgt er að velja um að
hafe skúfíur hægra eða
vinstra megjn.
Stasrð; utanmál
hasð 78 cm
bneidd 111 cm
dýpt 56 cm
jMörRÍnni 4 • 108 ReyUjavtK
Sími: 533 3500 • Eax: 533 3510 • n
Við styðjum við bakið á þór!
Kvartett Andrésar Þórs Gunnlaugssonar djassar á Sóloni í kvöld
Kvartett Andrésar Þérs Gunnlaugssonar. Auk hans skipa sveitina Ólafur
Stolzenwald, Ámi Heiðar Karlsson og Kári Árnason.
Frumsaminn íslenskur djass
AÐ VANDA mun jassinn duna
á efri hæð Sólon íslandus í
kvöld þar sem Múlinn tónl-
istarklúbbur hefur jafnan farið með
völd á sunnudögum. I þetta sinn mun
Kvartett Andrésar Þórs Gunnlaugs-
sonar sjá um að framreiða jassinn.
Andrés Þór leiðir kvartettinn með
gítarleik sínum en auk hans fara fim-
um höndum um hljóðfæri sín þeir
Ámi Heiðar Karlsson píanóleikari,
Ólafur Stolzenwald kontrabassaleik-
ari og Kári Árnason, sem taktfast
lemur húðirnar.
Á efnisskránni eru einvörðungu
frumsamin lög eftir Andrés Þór:
„Þetta er nokkuð aðgengilegur jass
sem saminn er undir áhrifum frá
rjómanum af þeim sem ég hef hlust-
að á í gegnum tíðina. Þar eru jassgít-
arleikarar vissulega fyrirferðarmikl-
ir; menn eins og Jim Hall og John
Abercroimbie en kunnari meistarar
á borð við John Coltraine hafa einnig
veitt mér innblástur og setja sterkan
svip á tónlist mína.“
Andrés Þór segist hafa haft það að
leiðarljósi að efnisskráin yrði sem
fjölbreyttust og því hafi hann einnig
sótt í smiðju sígildrar tónlistar til
blæbrigðaauka: „Þannig ægir ýmsu
saman; blús, latíntónlist og ballöð-
um.“
Á brottfarartónleikunum frá FÍH
flutti Andrés Þór nokkur frumsamin
lög og hefur lætt einu og einu inn á
efnisskrána er hann hefur spilað með
hinum og þessum aðilum upp á síð-
kastið. Þetta er hinsvegar í fyrsta
sinn sem hann flytur einvörðungu
frumsamið efni og segist hlakka til
þess að sjá viðbrögðin. Hann hyggur
þó ekki á útgáfu í bráð því næst á
stefnuskránni er framhaldsnám er-
lendis. Hann segist þó vonast til að
sjá efni sitt útgefið í framtíðinni.
Andrés Þór steig fyrst fram á
sjónarsviðið sem poppari en hann var
einn liðsmanna afturhvarfssveitar-
innar Sixties sem rúllaði upp sveita-
ballarúntinum hér um árið. Hann
segir jassinn smám saman hafa fang-
að huga sinn og það sé að miklu leyti
tónlistamáminu að kenna en hann
útskrifaðist frá Tónlistarskóla FÍH
síðastliðið vor. Hann segir þó aldrei
að vita nema hann fari einhvem tím-
ann síðar meir að gæla við poppið á
nýjan leik, þ.e.a.s. ef jassinn ætli ein-
hvem tímann að losa takið á sér.
Þessir áhugaverðu jasstónleikar
munu eins gg fyrr segir vera á efri
hæð Sólon íslandus og hefjast kl. 21.
ITTTITTTTI I «111 I I I 11 I 111T1TII I III I I III ll líl 1I I llllll IIII I I I 111 » I I I 11 ITnffl 11TIIITI