Morgunblaðið - 05.05.2000, Page 6
6 FÖSTUDAGUR 5. MAÍ 2000
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
■
Morgunblaðið/Ásdís
Rólað sem ákafast
ÞAU skemmtu sér hið besta krakkarnir í dekkjaról-
unni á Lindarborg þegar Ijósmyndara bar þar að
garði fyrir skemmstu.Þótt vorsólin hafi brotist fram
höfðu krakkarnir samt varann á sér og settu upp
húfu og vettlinga á meðan þau róluðu sér sem ákaf-
ast.
Útlit er fyrir milt og vætusamt veður fram yflr
helgi sunnan- og vestanlands.
Svar við fyrirspurn um komu útlendinga til Islands
Umsóknum um hæli
fjölgar mjög
ÞEIM sem sótt hafa um hæli hér á
landi af pólitískum ástæðum eða
mannúðarástæðum hefur fjölgað
til muna á síðustu tveimur árum. Á
árunum 1995 til 1999 sóttu 63 út-
lendingar um hæli, þar af 24 árið
1998 og 25 árið 1999. Af þessum 63
hefur 26 verið veitt dvalarleyfí og
einum veitt pólitískt hæli.
Þetta er á meðal þess sem fram
kemur í sv&ri dómsmálaráðherra
við fyór^p^n Ögmundar Jónas-
sonar þingmanns vinstrigrænna
um komu útlendinga til Islands
síðastliðin fimm ár.
Á annan tug umsækjenda hefur
farið af landi brott að sjálfsdáðum
áður en til afgreiðslu umsókna
þeirra kom. Annar eins fjöldi hef-
ur verið sendur til nágrannaríkja
Islands, einkúm Norðurlandanna,
þar sem talið hefur verið að þeir
gætu sótt um hæli. Enginn var
sendur til heimalands síns.
Ástæður fyrir synjun
landgönguleyfis
útlendinga árin 1989-99
Ails var 143 einst. snúið til baka
Ástæða Fjöldi
Án vegabréfsáritunar 50
Ónóg fjárráð 30
Vegabréf falsað/stolið 25
Án farmiða 24
Án skilríkja 7
Skilríki fölsuð/stolin 5
Án vegabréfs 4
Ekki skilgreint 5
Stundum er fleiri en ein ástæða skráð
fyrirsynjun. Heimiid: pskj.1121
Umsóknir nokkurra útlendinga
sem hér sóttu um hæli á árinu
1999 hafa ekki enn hlotið endan-
lega afgréiðslu. í svari dómsmála-
ráðherra kemur einnig fram að á
síðustu fimm árum hefur 84 ein-
staklingum verið snúið til baka frá
Keflavíkurflugvelii en heildarfjöldi
þeirra sem synjað hefur verið um
landgönguleyfi síðustu 10 ár er
143. Helstu ástæður synjunar á
því tímabili hafa verið skortur á
vegabréfsáritun, ónóg fjárráð, fals-
að eða stolið vegabréf og skortur á
farmiða.
Endurkoma bönnuð
Þá greinir dómsmálaráðherra
frá því að dæmi séu um að erlend-
um einstaklingum sem komið hafa
löglega til landsins hafi verið vísað
úr landi og meinuð endurkoma.
Dómstólar og Útlendingaeftirlitið
geta gripið til þessá úrræðis ef
einstaklingarnir hafa gerst brot-
legir við hegningarlög eða sér-
refsilög.
Stofnanir fyrir aldraða
Mannekla veld-
ur erfiðleikum
ERFIÐLEGA hefur gengið að ráða
ófaglært fólk til umönnunarstarfa á
stofnanm aldraðra og hefur m.a. ekki
verið hægt að ráðstafa fjórum lausum
rúmum á Droplaugarstöðum. Hjúkr-
unarforstjórar eru sammála um að
lág laun séu aðalástæðan fyrir hversu
erfiðlega gengur að fá fólk til starfa.
Sömu sögu er að segja um heima-
þjónustu aldraðra. Þar hefur gengið
illa að fá fólk en þó fer það nokkuð
eftir hverfum.
Ingibjörg Bernhöft, hjúkrunarfor-
stjóri á Droplaugarstöðum, sagði að
ástandið þar væri mjög slæmt. „Okk-
ur vantar fólk,“ sagði hún. „Við erum
með fjögur laus pláss vegna mann-
eklu og það hefur aldrei gerst áður.
Það vantar oft einn og tvo starfsmenn
á hverja vakt nema á næturnar enda
eru þá færri starfsmenn. Og um leið
og starfsmenn veikjast er komið í
óefni. Það er svo erfitt að fá fólk til að
taka að sér aukavinnu vegna álags og
þreytu.“
Ingibjörg sagðist hafa gripið til
þess að ráða erlenda starfsmenn til
starfa eins og víða hefur verið gert á
öðrum stofnunum. „Margt af því tal-
ar illa íslensku og þess vegna er vont
að láta það vinna við aðhlynninguna,"
sagði hún. „Eg er búin að vera hér í
sex ár og hef aldrei þurft að loka rúm-
um fyrr þ.e. að taka ekki inn í pláss.
Ég er með 99% nýtingu en núna eru
pláss lokuð viku eftir viku. Þetta er
alveg hræðilegt eins og þörfin er mik-
il. Það verður að gera eitthvað.“
Of láglaun
Ingibjörg Hjaltadóttir, hjúknmar-
forstjóri á Landakoti, og Áslaug
Bjömsdóttir, hjúkrunarforstjóri í
Sunnuhlíð í Kópavogi, taka í sama
streng og Ingibjörg Bemhöft og
segja að fyrst og fremst sé lágura
launum um að kenna. „Við emm ekki
að loka rúmum vegna manneklu og I
augnablikinu horfir ekki mjög illa eþ
þetta er búið að vera mjög erfitt,"
sagði Áslaug.
„Fólk hefur verið að segja upp og
það gott starfsfólk sem hefur verið
hér lengi og er mjög sárt að sjá á eftif;
því. Þegar verst lét vantaði í tvær til
þijár stöður.“
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, yfirv
maður öldmnarþjónustudeildar Fœ
lagsþjónustu Reykjavíkurborgar,
sagði að langt væri liðið síðan jafn
erfitt hefði verið að fá fólk til starfa.
„Aðallega em það sumarafleysing-
amar,“ sagði hún. „Við stöndum
frammi fyrir fremur afleitu sumii
Ástandið er misjafnt eftir hverfum og
svo virðist sem það sé ekki eins
slæmt hjá heimaþjónustunni og á
stofnununum. Yfirleitt hefur heima-
þjónustan verið síður vinsæl en þetta
er einhverra hluta vegna að snúast
við núna. Vera má að það sé vcgna
þess að vinnutíminn er sveigjanleg
og engar vaktir. Þetta er tilfinnin|
okkar sém vinnuin við þetta.“
Þórdís sagði að sum hverfi bórga
innar hefðu verið vel mönnuð sam|
starfsfólki í vetur en í öðmm hefði
ekki gengið eins vel. Best gengi að
manna hverfi þar sem íbúar væru
eldri en síður þar sem íbúar væru
yngri og þá oft námsmenn. „Við erara
með tryggari starfsmenn núna held-
ur en áður en unga fólkið sem ráðið er
tímabundið sést ekki,“ sagði hún.
„Það fer í verslanir þar sem launin
em hærri.“
Könnun á Suðurnesjum
64,5% seldu unglingum
undir lögaldn tdbak
FYRSTA. könnun af þremur á sölu
tóbaks til unglinga yngri en 18 ára í
verslunum á Suðumesjum leiddi í
ljós að 20 af 31 sélfíú unglingum und-
ir lögaldri tóbak eða 64,5% sölu-
staða.
Klemenz Sæmundsson deildar-
stjóri Heilbrigðiseftirlits Suðumesja,
sagði að samið hefði verið við Samtök
félagsmiðstöðva á Suðumesjum um
að geraþrjár kámianiráþessu ári og
var þetta fyrsta könnunin. Klemenz
sagði að niðurstaðan hefði komið
nokkuð á óvárt þar sem forsvars-
mönnum verslananna hefði verið
kynnt bæði bréflega og með heim-
sóknum að hún stæði fyrir dymrn.
„Samkvæmt lögum má ekki selja
eða afhénda einstaklingi yngii en 18
ára tóbak og leiki vafi á um aldur
verður að framvísa skírteini um að
hann sé 18 ára,“ sagði hann. „Brot
varðar sektum og banni á sölu á tó-
baki í viðkomandi verslun." f
' í framhaldi af könnuninni var fyi'f
irtækjunum kynnt niðurstaðan bréð-.
lega og þau fyrirtæki, sem afgreitl
höfðu unglingana fengu aðvömn um
að ný könnun yrði gerð á haustdög-
um og jafnframt var bent á að ef sölu
á tóbaki til unglinganna yrði ekki
hætt yrði öll tóbakssala stöðvuð í vify
komandi verslun.
Þakskífur með 25 ára ábyrgð
fegra húsið þitt.
Kynntu þér málið á
www.bmvalla.is.
Söludeild í Fornalundi
Breiðhöfða 3 • Sími 585 5050
www.bmvalla.is
Erfiðar aðstæður hjá Haraldi
AÐSTÆÐUR hjá Haraldi Erni
Ólafssyni ptílfara voru mjög erf-
iðar á miðvikudag. Hann lagði
engu að síður 15 km að baki
þann dag og á 139 km eftir
tífarna á ptílinn. Hann býst við að
ná á ptílinn á tímabilinu 10.-15,
maí.
Hai-aldur sagði að færið hefði
verið herfilegi á miðvikudag, fs-
inn mjög brotinn og hefði hann
því oft orðið að taka af sér skfðin
til að bijtítast yfir íshryggi og
brothrauka með sleðann. Hefðu
fyrstu tveir klukkutímarnir ein-
kennst af samfelldu brölti af því
tagi. Virtist honum ísinn vera til-
tölulega þunnur á þessum sltíðum
og hann látið undan miklum
þrýstingi og brotnað. Haraldur
sagði að sléttu kafiarnir á milli
hryggja hefðu smám saman
lengst og seint um daginn hefði
hann komist inn á gríðarlega
sttíra sléttu
rétt vestan við
sltíð sína og
gengið til norð-
urs eftir henni.
Hann ætlaði að
ganga eftir
henni í gær og
vonaðist til að
færið yrði
betra en ttík fram að aldrei væri
að vita hvers konar færi biði
handan við næsta hrygg.
Óðum styttist á ptílinn og er
Haraldur farinn að hlakka til
ferðalokanna. „Það er mikil til-
hlökkun í mér að komast aftur
heim,“ sagði hann í samtali við
bakvarðasveit sína í versluninni
Útilífi í hádeginu í gær.
Ekki einn á ferð
„Það er eitthvert líf hérna og
greinilegt að ég er ekki einn á
ferð á þessum sltíðum," sagði
hann er hann skýrði frá því að
hafa séð refaspor í snjtínum ann-
an daginn í röð. „Þetta hefur lík-
lega verið sami refur, hann hef-
ur ráfað hér fram og aftur, þvers
og kruss.“
Haraldur sagðist hafa lagt
talsvert á sig undanfarna daga
til að halda 14-15 km yfirferð.
Aukið hefði á vandann að skýjað
hefði verið í u.þ.b. viku og því
engir skuggar sem hjálpuðu hon-
um að halda stefnu án þess að
nota áttavita. „í stílarleysinu hef
ég mun oftar þurft að gaigjast á
vitann," sagði hann.
Þegar Haraldur Örn hætti
göngu á miðvikudagskvöld var
hann staddur á 88:44,69. gráðu
norðlægrar breiddar og
61:18,25. vestlægrar lengdar en
rak í fyrrintítt um 1,67 km til
austurs.