Morgunblaðið - 05.05.2000, Qupperneq 69

Morgunblaðið - 05.05.2000, Qupperneq 69
MORGUNBLAÐIÐ ÞJONUSTA/FRETTIR FÖSTUDAGUR 5. MAÍ 2000 69 4 2721. UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrifstofan Tryggvagötu 26, 4. hæð. Opin þriðjudaga kl. 9-12 og miðvikudaga kl. 13-17. S: 562-1590. Bréfs: 562-1626.________________ ÚPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastrœti 2, opið frá 16. september til 14. maí mánudaga-fóstudaga kl. 9-17. Laugardaga kl. 9-17. Lokað á sunnudögum. S: 562-3045. Bréfs. 562-3057._________________ STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055.______________ VÍMULAUS ÆSKA, foreldrahópurinn, Vonarstræti 4b. Foreldrasími opinn allan sólarhringinn 581-1799. For- eldrahúsið opið alla virka daga kl. 9-17, sími 511-6160 og 511-6161. Fax: 511-6162.___________________ VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr. 800- 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20-23.________________ SJÚKRAHÚS heimsóknartímar SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. P'rjáls alla daga. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUH. FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e. samkl. A öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e. samkl. Heimsóknartími barnadeildar er frá 15-16 og frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknar- tími á geðdeild er frjáls. GRENSASDEILD: Mánud.-fiistud. kl. 16-19.80, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl. LANDAKOT: A öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími. Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s. 525-1914. ARNARHOLT, Kjalamesi: Frjáls heimsóknartími. LANDSPÍTALINN: Kl. 18.30-20._________________ BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra. BARNASPÍTALIHRINGSINS: Kl. 15-16 eða e. samkl. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöðum: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 18.30- 20. SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini, ömmur og afar). VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 18.30-20. SGNNUHLÍÐ hjúkrunarhoimili í Kópavogi: Heimsóknar- tinii kl, 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÖSEFSSPÍTALIHAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. SJOKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar- tími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og hjúkrunar- deild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209._______________________ bilanavakt___________________________________ VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgi- dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavog- ur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936__________ SOFN ÁRBÆJARSAFN: Safnhús Arbæjar eru lokuð frá 1. sept- ember en boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 13. Einnig er tekið á móti skólanemum og hópum sem panta leiðsögn. Skrifstofa safnsins er opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Nánari upplýsingar í síma 577-1111. ASMUNDARSAFN f SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16._____ BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðalsafn, Þing- holtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mán.-fim. kl. 9-21, fóstud. kl, 11-19, laugard. kl. 13-16._______ BÖRGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI3-5, mán.-fim. kl. 9-21, fóst. 11-19, laugard. og sunnud. kl. 13-16. S. __ 557-9122._________________________________ BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, mán.-fim. 9-21, fóst 12- _ 19, laugard. kl. 13-16. S. 553-6270._______ SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Ofan- greind söfn og safnið í Gerðubergi eru opin mánud.-fim. k1. 9-21, fóstud. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- söpi: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þnðjud.-fóstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á intemetinu: http// www.natgall.is LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið dag- lega kl. 11-17 nema mánud. Á fimmtud. er opið til kl. 19. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSON AR: Safnið er opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma 553-2906. LISTASAFNIÐ á Akureyri: Opið þriðjud-fimmtud. kl. 14- 18, fóstud. og laugard. kl. 14-22. Sunnud. kl. 14-18. UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530. LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjamamesi. Lokað yfir vetrarmánuðina. Hópar geta skoðað safnið eftir samkomulagi. MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Að- alstræti 58, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 16.9.-31.5. á sunnudögum milli kl. 14-16. Einnig eftir samkomulagi fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8-16. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskóg- um 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, netf- ang minaust@eldhom.is. MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/ Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 15-17 og eftir sam- komulagi. S. 567-9009. MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Safnið er opið maí-sept. kl. 13-17 alla daga. Hægt er að panta hjá safnverði á öðrum tímum í síma 422-7253. IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum. Sími 462-3550 og 897-0206. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tíma eftir samkomulagi. ________________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 em opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.____________________________________ NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam- kvæmt samkomulagi. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið opið mán.-sun. 12-17. Lokað 20.4-24.4. (páskar) Sýningarsalur opinn þri.-sun. kl. 12-17, lokað mán. Lokað 21.4. og 23.4. Kaffistofan opin mán.-laug. kl. 8-17, sun. kJ. 12-17. Lokað 21.4. og 23.4. Skrifstofan opin mán.-fóst. kl. 9-16, lokað 20.-24.4. Sími 551-7030, bréfas: 552-6476. Tölvupóstur: nh@nor- dice.is - heimasíða: hhtpy/www.nordice.is. RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið laugardaga og sunnudaga til ágústsloa frá 1.13-18. S. 486-3369. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafharfirði, er opið laugard. og sunnud. frá kl. 13-17 og eftir sam- komulagi. S: 565-4242. Skrifstofa Lyngási 7, Garðabæ, s: 530-2200, netfang: aog@natmus.is. SJÓMINJA- OG SMHMUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677. SJÓMINJASAFNIÐ A EVRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppl. í s: 483-1165,483-1443. SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18. Sími 435-1490. STOFNUN ARNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður- götu. Handritasýning er opin þriðjudaga tU fóstudaga kl. 14-16 til 15. maí. STEINARÍKI ÍSLANDS A AKRANESI: Opið alla daga kl. 13-18 nema mánudaga. Sími 431-5566. ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánudagakl. 11-17. AMTSBÓKASAFNIÐ A AKUREYRI: Mánudaga til fóstu- daga kl. 16-19. Laugard. 10-15. LISTASAFNIÐ A AKUREYRI: Opið alla daga frá ki. 14- 18. Lokað mánudaga. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mán. kl. 11-19, þrið.-föst kl. 15-19. SEUASAFN, HólmaseU 4-6, s. 587-3320. Opið mán. kl. 11- __ 19, þrið.-mið. kl. 11-17, fim. kl. 15-19, fóstud. kl. 11-17. FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opið mán.- fim. kl. 10-20, fost. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16. BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: SkiphoiU 50D. Safnið verð- ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga. BÓKASAFN REYKJANESBÆJAR: Opið mán.-fóst 10- 20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fimm- tud. kl. 10-21, fóstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt.-30. ap- ríl) kl. 13-17._____________________________ BÓKASAFN SAMTAKANNA '78, Laugavegi 3: Opið mán.-fim. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16. BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu 15: Opið mánudaga til fóstudaga kl. 9-12 og Íd. 13-16. Sími 563-1770. Sýningin „Mundu mig, ég man þig“ á 6. hæð Tryggvagötu 15 er opin alla daga kl. 13-17 og á fimmtudögum kl. 13-21. Aðgangur ókeypis. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka: Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNAKFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vesturgötu 6,1. júní - 30. ágúst er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60,16. júní - 30. september er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 565-5420. Siggubær, Kirkjuvegi 10,1. júní - 30. ágúst er opið laug- ard.-sunnud. ld. 13-17. Skrifstofur safnsins verða opnar alla virka daga kl. 9-17.___________________ BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30-16.30 virka daga. Simi 431-11255. FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöð- mni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eft- ir samkomulagi. FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551. Bréfsími 423-7809. Opið alla daga fí. 13- 17 og eftir samkomulagi. G AMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sumar frákl.9-19. GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið priðjud. og miðvikud. kl. 15-19, fimmtud., föstud. og laugardaga kl. 15-18. Simi 551-6061. Fax: 552-7570. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarljarð- ar opin alla daga nema priðjud. frá kl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKA- SAFN: Opið mán.-fimmtud. kl. 8.15-22. Föstud. kl. 8.15- 19 og laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Þjóðdeild lokuð á 8unnud. og handritadeild er lokuð á laugard. og sunnud. S: 525-5600. Bréfs: 525-5615. LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið laug- ard. og sunnud. frá kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ á Akureyri, Hafnarstræti 81. Opið skv. samkomulagi yfir vetrartímann. Hafið sam- band við Náttúrufræðistofnun, Akureyri, í síma 462- 2983. NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní - 1. sepL Uppl. í síma 462-3555. NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega I sumarfrákl. 11-17.________________________ ORÐ PAGSINS Reykjavfk sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840.______________________ SUNPSTAÐIR SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30- 22, helgar 8-20. Laugardalslaug er opin v.a. 6.50- 22, helgar 8-20. Breiðholtslaug er opin v.a. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafajwogslaug er opin v.d. kl. 6.50- 22.30, helgar kl. 8-22. Árbæiarlaug er opin v.d. kl. 6.50- 22.30, helgar jd. 8-22. Kjalameslaug opin v.d. 15-21, helgar 11-17. Á frídögum og hátíðisdögum verður opið eftir nánari ákvörðun hverju sinni. Upplýsingasími sunstaða í Reylgavík er 570-7711. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30-22. Laugd. og sud. 8-18 (vetur) 8-19 (sumar). GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.-fóst 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarfjarðan Mád.- fóst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12. VARMARLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍKOpið alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-16 um helgar. Sími 426-7556. SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.4M.30 og 14-22, helgar 11-18. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fóstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst kl. 7-9 og 15.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.-fóst. 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.-fóst 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643. BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-17. Lokað á miðvikudögum. Kafiihúsið opið á sama tíma. Fjölskyldugarðurinn er opinn sem útivistarsvæði á vet- uma. Simi 5757-800._________________________ SORPA______________________________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur- vinnslustöðvar em opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ananaust Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 520- 2205. Morgunblaðið/Golli Stanley Pálsson stjórnarformaður og Friðrik Steinn Krisíjánsson, fram- kvæmdastjóri Ornega Farma, afhentu Karli Sigurbjörnssyni, biskupi íslands, framlagið. Færði Hjálparstarfi kirkjunnar eina milljón LYFJAFYRIRTÆKIÐ Omega Farma ehf. hefur ákveðið að verða við áskorun herra Karls Sigurbjörnssonar, biskups ís- lands, og Hjálparstarfs kirkjunn- ar um aðstoð við að leysa ind- versk börn úr þrælaánauð. Omega Farma afhenti á þriðju- dag biskupi Islands eina milljón króna til að leysa allt að 200 börn úr skuldaánauð og skapa þeim nýtt líf til frelsis, lærdóms og at- hafna, sem þau annars færu á mis við. Þetta er liður í átaki Hjálpar- starfs kirkjunnar sem nú stendur yfir til að leysa fjölda indverskra þrælabarna úr ánauð. Omega Farma, sem undanfarin fimm ár hefur gefið fé til muna- ðarlausra barna á vegum ABC barnaþorpa á Indlandi, telur mik- ilvægt að fslensk fyrirtæki leggi sitt af mörkum til slíkra mannúð- arverkefna. Lyfjafyrirtækið Omega Farma ehf. var stofnað síðla árs 1990, en þar starfa 30 manns. Gjöfina afhcntu Stanley Páls- son stjórnarformaður og Friðrik Steinn Kristjánsson, fram- kvæmdastjóri Omega Farma. Vaxmynda- sýninsr í Harnarnrði SÝNINGIN Þeir settu svip á bæinn sem samanstendur af vaxmyndum úr eigu Þjóðminjasafns Islands auk fjölda muna og ljósmynda úr eigu Byggðasafns Hafnarfjarðar, hefst í dag kl. 18. Henni er ætlað að varpa ljósi á sögu lands og þjóðar með að- stoð þeirra er höfðu áhrif á gang þjóð- og heimsmála fyrr á tímum. Þar má meðal annars sjá vaxmyndir af Hitler, Churchill, Napoleon, Jón- asi frá Hriflu, Ólafi Thors og nafna hans Friðrikssyni svo einhverjir séú - nefndir. Vaxmyndirnar eru eins og áður segir eign Þjóðminjasafns íslands og eru hluti af stærra safni sem búið var til hjá hinu fræga vaxmyndasafni Madame Tussaud í London. Gefandi þess var Óskar Halldórsson útgerð- armaður og fjölskylda hans. Safnið var stofnað árið 1951 til minningar um son hans, Óskar Theodór Óskarsson. Sýningin er opin alla daga frá 13- 17 og stendur fram til 30. september. ----^4-*-- Áhyggjur vegna E1 Grillo Námskeið um borg og NÁMSKEIÐ í tengslum við sýning- una „Borg og náttúra" hefst mánu- daginn 8. maí n.k. kl. 17.00 í Ráðhúsi Reykjavíkur. í fréttatilkynningu segir að námskeiðið sé hluti af dag- skrá Opins háskóla. Það verður hald- ið dagana 8., 9. og 11. maí. Á námskeiðinu mun Trausti Vals- son arkitekt, skipulagsfræðingur og dósent við H.í. segja frá uppbygg- ingu sýningarinnar og bók sinni, sem nefnist „Borg og náttúra - ekki and- stæður, heldur samverkandi eining“. Nikulás Ulfar Másson, deildar- stjóri húsadeildar Árbæjarsafns, mun segja frá þróun jaðars borgar- innar inn til aðliggjandi lands allt frá upphafi og Björn Axelsson, deildar- stjóri umhverfisdeildar Borgar- skipulags Reykjavíkur mun segja frá umhverfisstefnu Reykjavíkur og staðardagskrá og meginhugsjóninni í heildarskipulagi grænu svæðanna í borginni. Áð loknu erindi Björns verður gengið um grænu svæðin í náttúru miðborginni. Sýningin sjálf sem verður opnuð þann 6. maí á sama stað, fjallar um samspil borgar og náttúi-u í fortíð, nútíð og framtíð. Sérstök áhersla er lögð þar á að skoða tengslin sem jaðrarnir við náttúruna hafa skapað og hvernig bæta má tengslin í framtíðinni. Skipulagssaga Reykjavíkur er lögð til grundvallar þegar skoðað er sam- spil þessara þátta í borginni, en hún býður upp á sérstaklega gott tæki- færi til að skoða þá þróun sem orðið hefur á tengslum eða tengslaleysi borgar og náttúru almennt. Sýning- in verður haldin í samvinnu Háskóla Islands og Borgarskipulags Reykja- víkur. Árbæjarsafn og byggingar- listadeild Listasafns Reykjavíkur eiga jafnframt aðild að sýningunni, að því er segir í tilkynningunni. Námskeið Opins Háskóla eru öll- um opin endurgjaldslaust. Nánari upplýsingar má fá á heimasíðunni www.opinnhaskoli2000.hi. Áhyggjur vegna launa- mála á Norðurlandi vestra Á FUNDI samninganefndar Fram og Öldunnar sem haldinn var 3. maí sl. var eftirfarandi ályktun sam- þykkt: „Samninganefnd Vlf. Fram og Vkf. Öldunnar lýsir yfir áhyggjum sínum af launamálum á Norðurlandi vestra. Þrjú félög á því svæði felldu nýgerðan kjarasamning og hið fjórða samþykkti hann á jöfnum atkvæðum. Á fundi í Karphúsinu hinn 3. maí var undirritað samkomulag milli SA og þeirra þriggja félaga sem felldu samninginn. I því samkomulagi er gert ráð fyrir að í samninginn komi tíu ára taxti fiskvinnslufólks og sjö ára taxti iðnverkafólks frá og með næstu áramótum. Lengra varð ekki komist og var ákveðið að fara með samninginn aftur í atkvæðagreiðslu í félögunum. Samninganefndin samþykkti að mæla með því að samningurinn yrði samþykktur svo breyttur þar sem víst er að verkfall muni ekki skila launafólki neinum frekari hækkun- um en áréttar þá skoðun sína að launamál verkafólks á Norðurlandi vestra þui'fi að skoða sérstaklega. Þá vill nefndin beina því til fyrir- tækja á svæðinu að launatöflur í samningi ei*u um lágmarkslaun og ekki er bannað að greiða hærri laun en þar stendur." Samráði við foreldra fagnað Á STJÓRNARFUNDI SAMFOK, 18. apríl sl. var eftirfarandi ályktun samþykkt einróma: „SAMFOK lýsir yfir ánægju sinni með að foreldrar hafi verið inntir álits á starfi grunnskóla í Reykjavík, sbr. skýrslu Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur, „Könnun á viðhorfum foreldra til starfsemi grunnskóla í Reykjavík, apríl 2000“. SAMFOK væntir þess að niður- stöður könnunarinnar verði nýttar sem tæki til að bæta það sem betur má fara og efla enn frekar það sem vel er gert í grunnskólum Reykja- víkur. NÁTTÚRUVERNDARSAMTÖK Austurlands taka undir áhyggjur bæjarstjóra Seyðisfjarðar sem fram komu í fjölmiðlum fyrir skömmu og skora á umhverfisráðherra að haldið verði áfram þeim framkvæmdum sem hafnar voru á Seyðisfirði vegna olíuleka frá E1 Grillo nú í sumar svo komið verði í veg fyrir skaðleg áhrif á náttúru og dýralíf. Náttúruverndarsamtökin ítreka ályktun aðalfundar samtakanna frá 29. ágúst 1999 þar sem segir; „Aðalfundur NAUST 1999 lýsir áhyggjum sínum vegna yfirvofandi mikillar olíumengunar í Seyðisfirði vegna flaksins af E1 Grillo sem enn liggur á botni fjarðarins. Tekur fundurinn undir framkomnar kröfur um að varanleg lausn verði fundin hið fyrsta og þegar í stað girt fyrir mengun vegna olíuleka úr flakinu." Víðsýn safnarfyrir Svíþjóðarferð FÉLAGAR ferðaklúbbsins Víðsýnar, sem samanstendur af 30 fastagestum Vinjar, athvarfs Rauða krossins íyiir geðfatlaða, verða með sölubás í Kola- portinu um helgina 6.-7. maí til að safna fyrir Svíþjóðarferð. Á boðstól- um verða heildsölubh-gðir úr ýmsum áttum og kennir þar margra grasa. Ferðafélagið Víðsýn var stofnað í fyrrasumar með það að markmiði að gefa geðfötluðum tækifæri til að ferð- ast innan lands sem utan með sem minnstum tilkostnaði. í Svíþjóðarferðinni er ætlunin að heimsækja svipað athvarf og Vin og, víkka þannig sjóndeildarhringinn. Ágóði af sölunni um helgina fer all- ur í sumarferðina. ---------------- LEIÐRÉTT Rangt föðurnafn í myndatexta með frétt í gær um samning WorldSoccerClub.com við knattspyi’nusnillinginn Rivaldo var farið rangt með nafn Eggerts Magn- ússonar, stjórnarformanns World- SoccerClub.com og formanns Knattí spyrnusambands Islands. Beðist er velvirðingar á því. Nafn misritaðist f frétt um umræður um framtíð Reykjavíkur í gær misritaðist nafn Andra Snæs Magnasonar rithöfund- ar. Beðist er velvirðingar á því.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.