Morgunblaðið - 05.05.2000, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 05.05.2000, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ I DAG FÖSTUDAGUR 5. MAÍ 2000 73 Arnad heilla O A ÁRA afmæli. Átt- O V/ ræður verður 9. maí nk. Guðni Karlsson, Egils- braut 12, Þorlákshöfn. Af því tilefni ætlum við að halda honum veislu og verðum með opið hús á heimili hans, Egilsbraut 12, frá kl. 14 laugardaginn 6. maí. Verið velkomin, Börn hans og tengdabörn. f7A ÁRA afmæli. í dag I vl fóstudaginn 5. maí verður sjötugur, Frantz Adolph Pétursson, Hofteigi 32, Reykjavík. Eiginkona hans er Sigurbjörg Krist- insdóttir. Þau verða að heiman í dag. SKÁK llmsjón llclgi ,Áss (■rútarssnn Svartur á leik. Margir ungir og efnilegir íslenskir skákmenn stóðu sig með mikilli prýði á XIX. Reykjavíkurskákmótinu. Einn af þeim var Sigurð- ur Páli Steindórsson (2.235) sem tókst meðal annars að bera sigurorð af Helga Ólafssyni stórmeist- ara. í meðfylgjandi stöðu beið hann þó lægri hlut gegn hollenska stórmeista- ranum og stórstjörnunni Jan Timman (2.655). Kóngsstaða hvíts er veik- byggð og nýtti sá hollenski sér það. 32! - Rxg3+! 32. - Rí2+ 33. Hxí2 Dxf2 34. Hfl er óljóst sökum þess hversu hættulegt frípeð hvíts er á a-línunni. 33. hxg3 Hh5+ 34. Bh3 Dd5+ og hér gafst hvítur upp. Uppgjöfin kemur of snemma þar sem eftir 35. Hg2 er ekki auðvelt fyrir svartan að finna þvingaðan vinning. Til dæmis gengur ekki upp eftir 35. - Hxh3 36. Kgl að leika 36. - Dh5? þar sem eftir 37. Db5! Hel?! 38. Kf2 stendur hvítur jafn- vei betur! Hugsanlega er best að leika 36. - h6 með vænlegum sigurmöguleik- um fyrir svartan. WA ÁRA afmæli. í dag I U föstudaginn 5. maí verður sjötugur Finnbogi Árnason, rafvirkjameistari, Suðurvangi 19, Hafnarfirði. Eiginkona hans er Guð- björg Þóra Steinsdóttir. Þau eru stödd á eyjunni Krít á afmælisdaginn. HA ÁRA afmæii. Mánu- I U daginn 8. maí verður sjötugur Finnbogi Jóhanns- son, Lækjartúni 13, Mos- fellsbæ. Eiginkona hans er Sigfríð Lárusdóttir. í tilefni afmælisins taka þau á móti gestum laugardaginn 6. maí frá kl. 18-22 í Félagsheimil- inu Fólkvangi á Kjalarnesi. I7A ÁRA afmæli. Sjötug I V/ er í dag Ingibjörg Bjarnadóttir, Hörðalandi 10, Reykjavík. verður sextug Helga Guð- mundsdóttir, Seilugranda 1, Reykjavík, bankastarfs- maður hjá íslandsbanka, Eiðistorgi. Helga er frá Hóli í Bolungarvík. I7A ÁRA afmæli. Mánu- I U daginn 8. maí verður sjötug Laufey Þorleifsdótt- ir, Arnarsmára 8, Kópa- vogi. Laufey tekur á móti ættingjum og vinum laugar- daginn 6. maí í sal strætis- vagna Reykjavíkur, Borgar- túni 41, milli kl. 16-19. A ÁRA afmæli. Björn tlU J. Björnsson verður fimmtugur 8. maí nk. Hann hefur rekið Pústþjónustu BJB í 20 ár. Af þvi tilefni munu Björn og eiginkona hans, Alma Guðmundsdótt- ir, taka á móti gestum í húsnæði Pústþjónustunnar, Flatahrauni 7, Hafnarfirði, laugard. 6. maí kl. 17-20. UOÐABROT Smalastúlkan Yngismey eina sá eg, þar sem falla blá gil úr háhlíð; léttfætt um leiti’ og börð lautir og fjallaskörð smalar og hóar hjörð hringalind fríð. Um grannar mjaðmir mitt með spjaldabandi stytt hefir pils hægt; húfa á höfði ný, hangir þar skúfur i; brjóst meyjar byi’gir hlý bandpeysa krækt. Um herðar liðast ljóst lokkasafn - meyjar brjóst sælleg að sjá; augun til ásta snör, og mjúk til kossa vör, höndin svo hvít, sem gjör hreinum af snjá. Jón Thonoddsen ST J ÖRJVUSPA eftir Frances Urake NAUT Þú reynist öðrum vel, ert ráðhollur og umfram allt reiðbúinn að rétta hjálpar- hönd, þegar með þarf. Hrútur (21. mars -19. apríl) Verður er verkamaður launa sinna. Láttu ekki brjóta á rétti þínum, sæktu það sem er þitt af öryggi og festu. Það gerir enginn hlutina fyrir þig. Naut (20. apríl - 20. maí) Menn sækja aðstoð til þín í stórum stfl og þótt gaman sé að gleðja aðra þarftu að gæta þess að hafa líka tíma fyrir sjálfan þig og það sem þú þarft að gera. Tvíburar ^ (21. mai - 20. júní) AÁ Það þýðir ekkert að stinga höfðinu í sandinn. Það sem þú þarft að gera er að bretta upp ermarnar og ganga síðan á hólm við hvert verkefnið á fætur öðru. Krabbi (21. júní-22. júlí) Lífið er ævintýri, kúnstin er bara að kunna að lifa þvi með réttu hugarfari. Tækifærin bíða handan hornsins og þangað átt þú að fara. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) M Þú hefur drekkt sjálfum þér í verkefnum svo þér er nauð- ugur einn kostur að taka ekki fleiri að þér fyrr en þú ert búinn að leysa öll hin. Mðyja (23. ágúst - 22. sept.) Gerðu þér eitthvað til til- breytingar í dag. Eitthvað sem kostar hvorki mikinn tíma né fyrirhöfn. Það væri nóg að velja aðra ieið í og úr vinnu. (23. sept. - 22. október) Einhverjir þeir hlutir krauma undir yfirborðinu sem þú verður að gefa þér tíma til þess að hleypa upp og athuga. Mundu að sjaldan veldur einn þá tveir deila. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóv.) Það getur reynst erfitt þegar einhver hengir sig svo á mann að það fæst hvergi friður. Leystu þessi vandræði með festu og tillitssemi. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) AO Reyndu að hafa stjórn á sjálf- um þér á öllum sviðum sér- staklega skaltu gæta hófs í mat og drykk. Taktu þér bara gönguferð í staðinn. Steingeit (22. des. -19. janúar) 4K Finndu þér trúnaðamn sem þú getur létt af þér áhyggjun- um við. Enginn er eyland og þú þarft félagsskap eins og aðrir. Vatnsberi , « (20. jan. -18. febr.) Einhver uppákoma verður í dag og þú þai’ft á öllu þínu að halda til þess að komast heilskinnaður frá hlutunum. Ekki skaltu erfa málin við nokkurn mann. Fiskar (19. feb. - 20. mars) VW> Ljúft er að láta sig dreyma en brýn nauðsyn að kunna að gera skil á draumnum og veruleikanum því það er svo margt í draumi sem getur ekki gerst. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. : Hjóloglínur Útsölustaðir: Útilíf Veiðibúð Lalla Vesturröst wSái'f' kjaneskjördæmi Aðalfundur Mathiesen Gunnar I. Birgisson Sigríður Anna Þorgerður K. Þórðardóttir Gunnarsdóttir Kristján Pálsson i Ragnar Árnason Aðalfundur kjördæmisráðs verður haldinn föstudaginn 12 . maí nk. kl. 17.00-18.00 í félagsheimili sjálfstæðismanna á Seltjarnarnesi, Austurströnd 3. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál. Leiðarþing - opinn fundur Að loknum aðalfundarstörfum kl. 18.00 verður leiðarþing. Þingmenn flokksins í kjördæminu halda stuttar framsöguræður og taka þátt í almennum umræðum. Allir velkomnir. Stjórn kjördæmisráðs. SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN u
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.