Morgunblaðið - 05.05.2000, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 05.05.2000, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ ■__________________________________F'ÖSTUDAGÚR1 5. M AÍ^obo 75' FÓLK í FRÉTTUM * S.O.S Spuri & Svaraö Bergþor Pálsson Metnaður og Breska nýbylgjupopp- sveitin Stereolab hefur Morgunblaðið/Jón Svavarsson Eiki var í góðu stuði þegar hann söng siðast hér á landi eins og sjá má. eldrafélag ungra knattspyrnumanna í Aftureldingu. Dagurinn er kallaður Fló og fjör í Mosfellsbæ og hefst kl 14 og endar svo með fyrrnefndum Þrumu- og eldingadansleik. verið starfandi í um tíu ár. Einstakt samhnoð á ólíkum formum tónlist- ar hefur skapað sveit- inni virðingarsess í til- raunalandi poppheima. Arnar Eggert Thor- oddsen og Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir spjölluðu við Simon Johns bassaleikara og Morgane Lhote hljóm- borðsleikara. SVEITIN spilaði á aðalsviði bresku tónlistahátíðarinnar All Tomorrows Parties sem haldin var í byrjun apríl og er óhætt að segja að leik hennar hafi verið beð- ið með mikilli eftirvæntingu. Stereo- lab urðu við þeim væntingum og vel það og var það mál manna að hljóm- sveitin hefði verið með því allra besta sem þar var að sjá. Á léttum laugar- degi heimsóttu blaðamenn híbýli sveitarinnar og komum þar að Simon Johns bassaleikara sem var að háma í sig lasagna í mestu makindum en að eigin sögn var víst með verra móti. Simon var séntilmaður fram í fingui-- góma og var meira en til í að svara nokkrum lauíléttum spurningum. Simon segir „Nafn mitt er Simon og ég leik á bassa með Stereolab," segir hinn kui-teisi Simon af einstakri hógværð. Hann segist ekki vera búinn að vera ýkja lengi í sveitinni. „Ég held að ég sé sjötti bassaleikarinn, opinberlega er ég sá fjórði en í raun réttri sá sjötti. Meðlimir Stereolab koma héðan og þaðan að sögn Simons. „Tim er ensk- ur. Morgane er frönsk. Laetitia er frönsk og Mary er frá Ástralíu. Brisbane að ég held.“ Hann upplýsir blaðamenn um að Stereolab hafi verið stofnuð í kring- um 1990 eftir að forsprakkinn, Tim Ganes, hætti í hljómsveitinni McCarthy. En hvaða skoðun hefur hann á þróun Stereolab sem hljóm- sveitar? „Tónlist Stereolab hefur að mínu mati orðið fágaðri á síðustu ár- um. Utsetningar eru orðnar vandaðri og það er meiri tónlist í gangi. Þetta er svona orðið úthugsaðra.“ Hverrúg verða lögin til? „Þau verða venjulega til í hljóðver- inu. Tim er þá með einhverjar ein- m Eu iiTiTtl Þrumur og eldingar EIRIKUR Hauksson sem söng svo eftirminnilega Gaggó vest er kominn á klakann en hann er búsett Noregi. Tilefni komu hans hingað til lands eru ( leikar hans og hljómsveitarinnar Gildrunnar. Eirí kom í vetur og lék með þeim félögum við góðar undir- tektir í Mosfellsbænum og nú verður leikurinn endur- tekinn en að þessu sinni verður byrjað á Akureyri, nánar tiltekið á veitingastaðnum Pollinum í kvöld. Á morgun, laugardag verður síðan slegið upp stór- dansleik í tjaldi við veitingastaðinn Álafossföt bezt í Mosfellsbæ. Fyrr um daginn verður á sama stað ár- legur flóamarkaður Þrumna og eldinga sem er for- Morgunblaðið/Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir Morgan og Simon úr Stereolab. Mendelssohn Berþór í ham sem Graham. faldar lagahugmyndir í hausnum á sér og Laetitia semur texta við. Síðan er bætt við gítar, bassa og trommum eftir smekk. Lögin þróast svo úr þessari grunnhugmynd yfir í fullklár- uð lög. Hugmyndir flæða yfir um og allt í kring meðan upptökur standa yfir.“ Textar Stereolab þykja vera nokk- uð sérstæðir. Heyrst hefur að texta- smiðurinn, Laetitia, lesi stundum beint upp úr dagblöðum yfir lögun- um. „Nei, það er nú ekki rétt. Það er bara illkvittinn orðrómur,“ segir Sim- on og kímir. „Það sem hún gerir hins vegar er að hún kemur fi-am með ein- hverjar setningar sem hún telur að falli vel að lagi og sníður síðan sögu utan um þær. Flestir textamir henn- ar eru rammpólitískir. Ekki þá endi- lega í stjómamálalegu tilliti, heldur fjalla þeir um eitthvert málefni sem liggur henni á hjarta. En oft fjalla þeir bara um það hvemig hún skynj- ar heiminn og líf sitt. Til dæmis fjöll- uðu margir af textunum á síðustu plötu um nýfædda bamið hennar - ábyrgðina sem fylgh- því að vera for- eldri o.s. frv.“ Stereolab er fræg hljómsveit ...er það ekki? „Finnst ykkur það? Ja, ef ykkur finnst það ætli við séum það þá ekki. Annars held ég að hljómsveitin hafi dálitla sérstöðu. Ég veit ekki til þess að nokkur annar sé að gera svipaða hluti.“ Óvæntur sólstingur Sólstingur hlýtur að útskýra best það sem á eftir fer. „Nú bar fyrsta platan („Peng“, 1992) þónokkum keim af hár-niður-í-augu nýbylgjunni sem viðgekkst þá,“ segir annar blaða- manna. „Ég hef ekki fylgst vel með ykkur síðan.“ „Það er allt í lagi,“ segii- Simon, dá- lítið hissa. „Ég er ekki Stereolab- aðdáandi," heldur blaðamaðui- áfram. „Það er í góðu lagi,“ svarar Simon og finnst þetta greinilega skondið. „Ég keypti fyrstu plötuna og mér fannst hún ekkert það góð.“ „Ekki það nei,“ svarar Simon hálf- hlæjandi meðan allfr í herberginu springa úr hlátri. „Hún er ekki slæm,“ segir Simon rólega og hinn blaðamaðurinn sér að það stefnir í óefni og kemur til bjargar, „Mér fannst hún frábær," segir hann. Hljómborðsleikarinn Morgane Lhote vatt sér inn í herbergið í þann mund. Tímasetningin gat ekki verið betri. „Morgane, við þörfnumst þín,“ kallar Simon. „Meira en þig getur nokkum tíma gi’unað," og er líklega að vísa í súrrealíska spjallið á undan. „Ég skal gefa þér fimmkall ef þú hjálpar mér.“ Morgane talaði frönsku og kom það engan veginn að sök. Þrautþjálfaðir blaðamenn vissu að góð málakunnátta getur komið fólki að kjama málsins og vom því við öllu búnir. Morgane Lhote hefur verið meðlimur í Stereolab síðan 1995. „Ég hef fengist við tónlist frá því ég var komabam," segir hún. „Ég gat einhvern veginn aldrei ímyndað mér annað en ég ætti eftir að gera hana að lífs- starfi mínu.“ Aðspurð um hverja hún hlusti helst á í dag svarar hún snaggaralega: „Lambchop, God- speed you black emperor! og Shell- ac.“ Að lokum er Simon spurður að því hvers lags hljómsveit hann álíti Ster- eolab vera. Er þetta rokk, popp eða eitthvað allt annað? „ Ja... (löng þögn)... við emm það sem við emm,“ svarar hann svo íbygginn, „tónlist er tónlist. Þetta er bara tónlist." BERGÞÓR Pálsson söngvari og leikari hefur birst íslendingum í mörgum skemmtilegum skáld- skaparpersónum og sú nýjasta heitir Fred Graham, ein aöal- stjarnan úr söngleiknum Kysstu mig Kata, sem Borgarleikhúsiö er að sýna. Nú kunna ýmsir aö hvá, enjá... Egitl Ólafsson er á Landa- fundahátíö og á meöan smellir Bergþór sér í hlutverk hins sjálfs- umglaöa Grahams næstu sýning- ardaga. Hvernig hefur þú það í dag? Vorið er komiö oggrundirnargróa. Hvað ertu með i vösunum í augnablikinu? 100 krónur. Ef þú værir ekki söngvari hvað vildirðu þá helst vera? Jógakennari, því meö því aö kenna öörum heilbrigði viöheldur maöur heilbrigöi hjá sjálfum sér. Hvernig eru skilaboðln á sím- svaranum/talhólfinu hjá þér? Ótrúlega venjuleg, síöan Garöar Cortes sagöi mér aö hætta aö vera meö fíflagang á símsvaran- um. Hverjir voru fyrstu tónleikamir sem þú fórst á? Tónfundur í Töpskóla Sigur- sveins. Hvaða hlut myndir þú fyrst bjarga úr eidsvoða? Bara þeim sem mér þykir vænt um, dauðu hlutirnir mega fara veg allrarveraldar. Hver er þinn helsti velkleikl? Maturergóöur. Hvenær táraðist þú síðast í bíó? Á heimildarmynd um íslenska þorskstofninn frá 1909-1912. Viö ívar Páll systursonur minn grétum í kór. Finndu fimm orð sem lýsa pers- ónuleika þínum vel. Metnaðarfullur (undir rós sko), eftirtektarsamur (um takta fólks og framburö), grunlaus, ofurviö- kvæmur, lífsglaöur (lífsglaðari meö hverjum deginum). Hvaða lag kveikir biossann? ítalska sinfónían nr. 4 í A-dúr eftir Mendelssohn. Hvert er þitt mesta prakkara- strik? Ekki prenthæft. Hver er furðulegasti matur sem þú hefur bragðað? Spörfuglar á flugvellinum í Lúx- emborg. Hvaða plötu keyptiróu síðast? Napólí- og Sikileyjarlög meö Giuseppe di Stefano. Hvaða leikari fer mest í taugam- ar á þér? Ég hef bara ekki pælt í því. Hverju sérðu mest eftir í lífinu? ^ Engu, því aö ég hef lært mest af því versta. Trúir þú á líf eftir dauðann? Því ekki þaö, samt er alveg nóg að ná árangri í einu lífi 1 einu. Ein athyglisverðasta hljómsveit tíunda áratugarins Hugmyndirnar flæða um og allt í kring
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.