Morgunblaðið - 16.05.2000, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.05.2000, Blaðsíða 1
STOFNAÐ 1913 111. TBL. 88. ÁRG. ÞRIÐJUDAGUR 16. MAÍ 2000 PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS Israelsstjórn hyggst afhenda Palestínumönnum þrjú þorp Kom til blóðugra átaka á hernumdu svæðunum Hollending- ar harmi slegnir Amsterdam. Reuters. BÆJARYFIRV ÖLD í hollenska bænum Enschede sögðu í gær að a.m.k. tuttugu manns hefðu farist og yfir 600 slasast í hinni gríðar- miklu sprengingu sem átti sér stað í flugeldageymslu á laugardag. Rannsókn er hafln á tildrögum brunans í byggingunni sem geymdi um 100 tonn af flugeldum og vilja yflrvöld ekki útiloka að íkveikja hafl valdið brunanum, eftir röð siíkra til- vika f bænum undanfarna daga. Hollenskur almenningur er harmi sleginn yflr atburðinum og fjölmiðl- ar velta því fyrir sér hvernig á því stdð að svo mikið magn af afar eld- flmum eftium var í miðri ibúða- byggð. „Hvemig gat þetta gerst?“ sagði á forsíðu hollenska dag- blaðsins De Telegraaf í gær og virt- ist fyrirsögnin lýsa hug Hollendinga eftir atburðinn. „Það er dskiljanlegt hvemig slíkt gat gerst hjá skipu- lagðri þjdð, með svo mikið magn reglna og varúðarráðstafana,“ sagði í blaðinu. „Hvers vegna vissi enginn að í byggingunni vora geymdir flugeldar?" Krafist hefur verið skjdtrar end- urskoðunar á lögum sem leyfa geymslu flugelda í íbúðabyggð en alls er talið að tdlf slíkar vöru- geymslur séu f Hollandi. ■ Eins og/44 Jerúsalem. AP, AFP, Eeuters. FJÓRIR Palestínumenn létust í gær í átökum við Israela á Vestur- bakkanum og á Gaza-svæðinu. Um þrjúhundruð Palestínumenn særð- ust og á annan tug ísraelskra her- manna. Átökin voru þau hörðustu í a.m.k. fjögur ár og lentu palestínsk- ir lögreglumenn á einum stað í skotbardaga við ísraelska hermenn. Upphaf átakanna má rekja til mótmælafunda sem hundruð Pal- estínumanna á hernumdu svæðun- um sóttu í gær til að minnast „A1 Naqba“, hamfaranna, en svo kalla Palestínumenn stofnun Ísraelsríkis árið 1948. Meðal mótmælenda voru kröfur um lausn palestínskra fanga úr ísraelskum fangelsum háværar en síðar tók mannfjöldinn að kasta grjóti að hermönnum Israela. Her- menn svöruðu með því að skjóta gúmmíkúlum og beita táragasi. Hörðustu átökin urðu í bænum Ramallah, sem lýtur yfirráðum Pal- estínumanna, og það var þar sem palestínskir lögreglumenn tóku þátt. Þar skiptust hermenn og lög- reglumenn á blýkúlum og lyktaði með því að tveir úr röðum hinna fyrrnefndu létust. Einn ísraelskur hermaður særðist. Afhenda þijú þorp Átökin á hernumdu svæðunum brutust út á sama tíma og ríkis- stjórn ísraels samþykkti með 15 at- kvæðum gegn 6 að afhenda Palest- ínumönnum full yfirráð yfir þremur þorpum í nágrenni Jerúsalem. Nokkrir flokkar sem aðild eiga að samsteypustjórn Ehuds Baraks höfðu hótað að láta af stuðningi við . hana ef þorpin yrðu afhent. Ástæð- an var ótti flokkanna við að ákvörð- unin stefndi óskoruðum yfirráðum ísraela yfir Jerúsalem í hættu. Ráðherrar flokka heittrúaðra og Mdtmælendur úr röðum Palestínumanna bera hér særðan félaga meðan aðrir reyna að forðast skothríð í átökum sem urðu í bænum Ramallah á Vesturbakkanum í gær. þjóðernissinnaðra gyðinga greiddu atkvæði gegn ákvörðuninni og einn- ig ráðherrar flokks innflytjenda. Tillagan var hins vegar samþykkt. Rabbo segir af sér Aðalsamningamaður Palestínu- manna, Yasser Abed Rabbo, sagði í gær af sér vegna óánægju með að leynilegar viðræður milli fulltrúa Palestínumanna og Israela eru sagðai' fara fram í Stokkhólmi á sama tíma og formlegar viðræður eiga sér stað í Mið-Austurlöndum. Rabbo sakaði ísraela um að vilja með þessu móti sundra Palestínu- mönnum. Talið er að hugsanlegt sé að eitt þorpanna sem Israelar hyggjast af- henda Palestínumönnum, Abu Dis, geti orðið framtíðarhöfuðborg Pal- estínuríkis. ■ Reyntað/33 Byssumaðurinn vildi vekja athygli á forræðisdeilu Síðustu gíslarnir látnir lausir Byssumaðurinn ífylgdlög- regluþjdna. Hjelmelaml, Osló. AP, AFP, Reuters. NORSKI byssumaðurinn sem tók 35 manns, þar af 25 böm, í gíslingu á leikskóla í bænum Hjelme- land á vesturströnd Noregs í gærmorgun sleppti síðustu gíslum sínum í gærkvöldi og var að því loknu handtekinn. Maðurinn hafði áður látið gísla lausa tvisvar um daginn, en hélt eftir fimm börn- um og tveimur fullorðnum meðan hann beið komu lögfræðings sem hann hafði óskað eftir. Maðurinn, sem var vopnaður haglabyssu, hafði sagst ekki mundu vinna neinum gíslanna mein svo framarlega sem tuttugu manna sérsveit norsku lögreglunnar bryti sér ekki leið inn í leik- skólann. Hann hótaði hins vegar að svipta sig lífi og var að sögn fíeuters-fréttastofunnar bitur yfir að hafa tapað forræðisdeilu yfir börnum sínum. „Ég vil beina athyglinni að máli mínu,“ sagði maðurinn í viðtali við TVT-sjónvarpsstöðina og kvaðst hafa tapað forræðisdeilu vegna lyga fé- lagsráðgjafa og lögreglu. Odd Forsell, lögfræðingur mannsins, kvað hann hafa tapað forræðisdeilunni eftir að hafa verið ákærður í nauðgunarmáli og staðfesti enn- fremur að maðurinn hefði komið við sögu í fjölda annarra sakamála. Ekkert barna hans var hins vegar á leikskólanum og höfðu norskir fjölmiðlar í gær uppi getgátur um að einn starfsmanna leik- skólans hefði borið vitni gegn manninum í nauðg- unarmálinu, sem enn hefur ekki verið útkljáð fyr- ir dómstólum. Sérsveitir og sjúkrabflar til taks Mikil spenna ríkti við leikskólann í gærdag, tuttugu lögreglumenn stóðu vörð og sjúkrabif- reiðar voru til taks ef á þyrfti að halda. Þá biðu AP Þrír gíslanna yfirgefa leik- Reuters skdlann. foreldrar margra barnanna ótttaslegnir fyrir ut- an skólann. Lögreglan var í símasambandi við manninn all- an daginn til að leita samningaleiða og gekk af- hending gíslanna vel fyrir sig; „Að nota börn í þessu skyni, í Noregi eða hvar sem er annars staðar, er mjög alvarlegt mál ... þetta eru börn undir sex ára aldri,“ sagði Olav Sonderland, lög- reglustjóri í Stafangri, og sagði að börnin virtust í góðu jafnvægi þrátt fyrir það sem á undan væri gengið. Flugvél sekkur á norður- pólnum FLUGVÉL af gerðinni Anton- ov-2, sem var ásamt annarri vél á leið frá Svalbarða til bæjarins Dead Horse í Kanada, reyndi lendingu á norðurpólnum um níuleytið í gærkvöldi. Isinn reyndist hins vegar ekki traust- ari en svo að vélin, sem var framleidd í Sovétríkjunum en er skráð í Bandaríkjunum, sökk niður um ísinn eftir lendinguna. Fimm manns voru í vélinni þegar atburðurinn átti sér stað og náðu þeir allir að bjarga sér úr vélinni ásamt nokkrum tækjabúnaði og sátu er síðast var vitað heilir á húfi á norður- pólnum og biðu björgunar. Vélin sem var í samfloti með Antonov-2 er sögð hafa flogið áfram til Kanada án þess að hafa gert tilraun til að lenda á pólnum. MORGUNBLAÐK) 16. MAÍ 2000 690900 090000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.