Morgunblaðið - 16.05.2000, Blaðsíða 87

Morgunblaðið - 16.05.2000, Blaðsíða 87
morgunblaðið _______________________________ÞRIÐJUDAGUR 16. MAÍ 2000 87 DAGBÓK 4 VEÐUR 'MSl 25 m/s rok VW 20m/s hvassviðrí -----^ J5m/s allhvass 10m/s kaldi 5 m/s gola Vi Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað ♦ 4 4 é Ri9nin9 ** **** ** S'ydda Alskýjað » » * % Snjókoma y Skúrir Slydduél Él ■J Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin = vindhraða, heil fjöður é ^ er5 metrarásekúndu. * 10° Hitastig Poka Súld Spá kl. 12.00 VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðan 10-15 m/s, slydduél og hiti á bilinu 1 til 4 stig á Vestfjörðum. Annars breytileg átt, 5- 8 m/s. Súld eða rigning allra austast en skúrir annars staðar og hiti á bilinu 4 til 9 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Norðan strekkingur. Hiti nálægt frostmarki og éljagangur eða snjókoma um landið norðanvert, en skýjað með köflum og hiti 4 til 9 stig sunnantil á miðvikudag. Á fimmtudag lítur út fyrir minnk- andi norðvestanátt, él norðaustantil en annars léttskýjað. Suðaustan átt og rigning sunnan og vestantil á föstudag en léttskýjað á Norðaustur- landi og heidur hlýnandi. Um helgina verður suð- vestan átt, vætusamt og fremur milt. FÆRÐ Á VEGUM Yfirlit: Um 200 km. suður af landinu er 988 mb lægð sem þokast norður. Yfir norður-Grænlandi er 1024 mb hæð. Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ / 77/að velja einstök 1 -3\ I „ „ / spásvæði þarf að \ 2-1 \ "13-1 / velja töluna 8 og '~2 | ,— -------\. / siðan viðeigandi ' ' ' U7 g W^/3-2 tölur skv. kortinu til '’/N. --—r—' hliðar. Til að fara á -—^4-2 \ / 4-1 milli spásvæða er ýtt á 0 t og síðan spásvæðistöluna. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gaer að fsl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 12 rigning Amsterdam 28 skýjað Bolungarvik 11 léttskýjað Lúxemborg 24 léttskýjað Akureyri 14 léttskýjað Hamborg 27 léttskýjað Egilsstaöir 10 hálfskýjað Frankfurf 27 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 10 skúrir Vin 25 léttskýjað Jan Mayen 2 súld Algarve 22 skýjað Nuuk -1 léttskýjað Malaga 21 mistur Narssarssuaq 4 léttskýjað Las Palmas 23 skýjað Þórshöfn 14 léttskýjað Barcelona 23 léttskýjað Bergen 17 skýjað Malloroa 25 léttskýjað Ósló 24 heiðskirt Róm 24 skýjað Kaupmannahöfn 25 heiðskírt Feneyjar 24 heiðskírt Stokkhólmur 21 léttskýjað Winnipeg 2 heiðskírt Helsinki 19 léttskviað Montreal 8 léttskýjað Dublin 17 skýjað Halifax 7 súld á síð. klst. Glasgow 13 rigning New York 13 léttskýjað London 25 skýjað Chicago 8 heiðskírt Paris 26 skýjað Oríando 23 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinni. 16. maí Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 5.14 3,7 11.26 0,5 17.37 3,8 23.48 0,5 4.09 13.24 22.42 ISAFJORÐUR 1.16 0,2 7.08 1,8 13.33 0,2 19.40 1,9 3.48 13.29 23.13 SIGLUFJÖRÐUR 3.15 0,1 9.39 1,1 15.40 0,1 21.55 1,1 3.30 13.12 22.57 DJUPIVOGUR 2.25 1,8 8.27 0,4 14.46 2,0 20.59 0,3 3.32 12.53 22.17 23.59 Sjávaitiæð miöast virt meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands Krossgáta LÁRÉTT: 1 ávinnum okkur, 4 góðs hlutar, 7 strembin, 8 greinin, 9 máttur, 11 kona, 13 baun, 14 greppa- trýni, 15 haug, 17 vítt, 20 reykja, 22 um garð geng- in, 23 hrdsið, 24 hvflan, 25 ástunda LÓÐRÉTT: 1 dáin, 2 lúkum, 3 raun, 4 auðmóluð, 5 tekur, 6 sól, 10 gaffais, 12 inetingur, 13 málmur, 15 þrúgar niður, 16 ófrægjum, 18 ósætti, 19 skjóða, 20 van- þóknun, 21 sérhvað. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: -1 hungraður, 8 lubbi, 9 rebba, 10 gái, 11 ryðja, 13 tærir, 15 stygg, 18 saums, 21 rót, 22 ruggi, 23 aldin, 24 handsamar. Lóðrétt: - 2 umboð, 3 geiga, 4 afrit, 5 umber, 6 slör, 7 maur, 12 jag, 14 æða,15 særð, 16 yggla, 17 grind, 18 staka, 19 undra, 20 senn. í dag er þriðjud. 16. maí, 137. dag- ur ársins 2000. Orð dagsins: Drott- inn er ljós mitt og fulltingi, hvern ætti ég að óttast? Drottinn er vígi lífs míns, hvern ætti ég að hræðast? (Sálm.27,1.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í dag er Mælifell væntanlegt og út fara AGPA og Han- sewall. Hafnarfjarðarhöfn: í gær komu ms. Trinket, ms. Lagarfoss. I dag er væntanlegur Remuy- Ijord. Mannamót Aflagrandi 40. Kl. 10.15-11 bankinn. Vorhátíð 18., 19. og 20. maí. Hátíðin hefst 18. maí kl. 14 með boccia- keppni. I kaffitímanum syngja Kátir karlar und- ir stjórn Amhildar Valgarðsdóttur. Föstud. 19. maí verður bingó kl. 14. Glæsilegir vinningar. í kaffitímanum leikur Andres Kleina, konsert- meistari Sínfóníuhljóm- sveitarinnar, á fiðlu og eldi kór kennara, EKKO, syngur undir stjóm Jóns H. Jónssonar. Laugard. 19. maí verður sérstök dagskrá sem Karl Agúst Úlfsson leikari hefur samið, helguð borgar- skáldinu ástsæla Tómasi Guðmundssyni. Flytj- endur með Karli verða þau Anna Pálína Ama- dóttir söngkona og Gunnar Gunnarsson meðleikari á píanó. Vor- hátíðinni lýkur með því að hljómsveit Hjördísar Geirs leikur fyrir dansi. Allir velkomnir. Árskdgar 4. Kl. 9- 16.30 handavinna, kl. 9- 16 hárgreiðslu- og fót- snyrtistofan opnuð, kl. 10-12 íslandsbanki, kl. 11 taí chi, kl. 11.45 mat- ur, kl. 13-16.30 opin smíðastofan, kl. 13.30- 16.30 spilað, teflt o.fl., kf. 15 kaffi. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8-13 hárgreiðsla, kl. 8.30-14.30 böðun, k). 9- 9.45 leikfimi, kl. 9-16 handavinna og fótaað- gerð, kl. 9-12 tréskurð- ur, kl. 9.30 kaffi, kl. 10- 11.30 sund, kl. 11.15 mat- ur, kl. 13-16 vefnaður og leirlist, kl. 15 kaffi. Handavinnusýning 20., 21. og 22. maí frá kl. 13- 17. 22. maí syngur kvennakór Kvöldvöku- kórsins. Allir velkomnir. Dalbraut 18-20. Kl. 14 félagsvist, kl. 15 kaffi. FEBK, Gjábakka, Kópavogi. Brids í kvöld kl. 19. Félag ræstingastjóra. Aðalfundur verður hald- inn 18. maí kl. 20 á Hótel Loftleiðum, fundarsal 3. h. Venjuleg aðalfundar- störf, kosning nýs for- manns og stjórnar. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli. Handavinna kl. 13. Brids kl. 13.30. Línudans í fyrramálið kl. 11. A fimmtud. tónleikar í Víðistaðakirkju kl. 20.30 með Gaflarakómum og Kór eldri Þrasta. Fjöl- breytt söngskrá. Að- gangur ókeypis. Félag eldri borgara í Reykjavík, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffistofan op- in alla virka daga kl. 10- 13. Matur í hádeginu. Þriðjud.: Skák kl. 13, síð- asta skipti á þessari önn. Uppl. á skrifst. og í síma 588 2111 frákl. 8-16. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ. Kirkjulundi. Uppskemdagar 16.-18. maí í Kirkjuhvoli. Sýn- ingar: Málun, leirlist, glerlist, bútasaumur, keramik og tréskurður. Dagskrá hefst kl. 15. Söngur, dans, leikfimi, tónlist. Kl. 17 kynna tómstundaleiðbeinendur vetrarstarfið og ræða hugmyndir fyrir næsta vetur. Allir velkomnir. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Kl. 8 böðun, kl. 9 hársnyrting. Kl. 11.30 matur, kl. 13. hand- avinna og föndur, kl. 13.30 hjúkrunarfræðing- ur á staðnum, kl. 15. kaffi, kl. 15.20 sögustund í borðsal. Furugerði 1. Kl. 9 bókband og aðstoð við böðun, kl. 10.30 ganga, kl. 12 matur, kl. 13 spil- að, kl. 15. kaffi. Handa- vinnu- og listmunasýn- ing eldri borgara í Furðugerði verður laug- ard. 20. maí. Opið frá kl. 13-17. Allir velkomnir. Gerðuberg, félags- starf. Vinnustofur opnar kl. 9-16.30. Glerskurður og boccia fellur niður. Heimsókn til Félags eldri borgara í Garðabæ, m.a. á handavinnusýn- ingu. Mæting f Gerðu- bergi kl. 13.30. Lagt af stað kl. 14. Gjábakki, Fannborg 8. Leikfimi kl. 9.05, kl. 9.50 og kl. 10.45. Handa- vinnustofa opin, leiðbein- andi á staðnum frá kl. 10-17, kl. 9.30 glerlist, þriðjudagsganga fer frá GjáSakka kl. 14, línudans kl. 16.15. Sýning á verk- um leikskólabarna í Marbakka verður 25. maí kl. 9-17 alla virka daga. Gullsmári, Gullsmára 1 13. Kl. 9 postulínsmálun, handavinnustofan opin frákl. 13-17. Húnvetningafélagið. Aðalfundurinn er í Húnabúð í kvöld kl. 20. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, leikfimi, kl. 9.45 bankinn, kl. 13 handavinna og hár- greiðsla. Hraunbær 105. Kl. 9 fótaaðgerðir, kl. 9-16.30 postulín, glerskurður og trémálun, kl. 9.30-10.30 boccia, kl. 11 leikfimi, kl.^PB* 12 matur, kl. 12.15 versl- unarferð, kl. 13-17 hár- greiðsla. Hæðargarður 31. Kl. 9 kaffi, kl. 9-16.30 opin vinnustofa, tré, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 10 leik- fimi, kl. 11.30 matur, kl. 12.40 Bónusferð, kl. 15. kaffi. Norðurbrún 1. Kl. 9 hárgreiðsla og fótaac^^. gerðastofan opin, kl. 9.5^^ leikfimi, kl. 9-16.30 smíð- astofan opin, kl. 9-16.30 handavinnustofan, kl. 10-11 boccia. Sýning á handavinnu og listmun- um aldraðra verður 21. og 22. maí frá kl. 13.30- 17 í matsal félagsstarfs- ins. Hátíðarkaffi og har- monikkuleikur á sunnu- dag. Guðný við píanóið á mánudag. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðjan, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10-11 leikfimi, kl. 10-12 fatabreytingar og gler, kl. 10.30 ganga, kl. H.45^-* matur, kl. 13-16 hand- mennt, keramik, kl. 14- 16.30 félagsvist, kl. 14.30 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, kl. 9 hárgreiðsla, fótaaðgerðir, kl. 9.15-16 handavinna, kl. 11.45 matur, kl. 13-14 leikfimi, kl. 13-16.30 frjáls spila- mennska, kl. 14.30 kaffi. MORGUNBLAÐH), Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1116. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 160 kr. eintakið. i 59 milljóna- mæringar fram að þessu og 265 milljónir í vinninga www.hhi.is HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.