Morgunblaðið - 16.05.2000, Blaðsíða 77

Morgunblaðið - 16.05.2000, Blaðsíða 77
MORGUNBLAÐIÐ ÍDAG BRIDS Dmsjón Guðmundur Páll Arnarson ÞEGAR spilið að neðan kom íynr sjónir lesenda á sunnu- daginn var það ekkert annað en sálarlaus hrúga af tákn- um, enda óspilað spil. Nú hefur það lifað sínu lífi og er orðið að sögulegri staðreynd. Suður gefur; AV á hættu. Norður * 1063 y Q ♦ AKG432 + 542 Vestur Austur *D87 + Á952 VAD10973 v K8652 ♦ D87 +9 * 9 + KG7 Suður + KG4 *4 ♦ 1065 + ÁD10863 Þetta gerðist á borðunum þremur á landsliðsæfing- unni: Borð 1: Þarvoru NS Aðal- steinn Jörgensen og Sverrir Armannsson, en ÁV Guð- laugur R. Jóhannsson og Drn Amþórsson: lestur NorOur Austur Suður 001 Aðalst GuðL Sverrir ltigull* 1 hjarta 2 tíglar 4 hjonu 61auf Pass Pass Dobl Btíglar Oobl Allirpass Kerfi Aðalsteins og Sverr- is er sterkt lauf, þar sem tíg- ullinn getur innihaldið allar tnögulegar láglitahendur, þar á meðal langht í laufi. Aðrar sagnir skýra sig sjálf- ar. Það má vinna fimm tígla með því að svína fyrir KG í laufi og tígulgosann, en þá þarf helst að hafa séð allar hendur. Sverrir var nokkuð heitur; hann svínaði tígul- gosanum, en síðan lauf- drottningu. Hann gaf því slag á lauf og tvo á spaða. Tveir niður og 300 í AV. Borð 2: Þar sátu í NS Björn Theódórsson og Páll Bergsson, en í AV voru Ant- °n Haraldsson og Sigur- bjöm Haraldsson: Vestur Norður Austur Suður Anton Bjöm Sigurb. Páll Pass lhjarta 2 tíglar 4 tíglar* 5 tíglar Bhjörtu Allirpass Hér passar Páll í suður, Gnda punktarnar aðeins tíu. Síðan kemur Björn inn á tíg- ulsögn og Sigurbjörn sýnir einspil í tígli og slemmu- áhuga í hjarta með stökki í íjóra tígla (splinter). Páll fórnar og Ariton heldur áfram út á sexlitinn. Einn niðuroglOOíNS. Borð 3: Þar voru þeir Steinar Jónsson og Jónas P. Erlingsson í NS, gegn Matthíasi Þoi-valdssyni og Þorláki Jónssyni í AV: Vestur Norður Austur Suður Matth. Steinar I’orl. Jónas Pass lhjarta 4 tíglar 4työrtu ötíglar Pass Pass 5 hjörtti AUirpass Jónas passar í líka í byrj- un> sem gefur Steinari frjáls- ^ hendur og hann ákveður að æsa leikinn með heljar- stökki í íjóra tígla. Þar með er leiðin greið fyrir Jónas að fórna, en Þorlákur heldur áfram í fimm hjörtu. Einn niðuroglOOíNS. Fyrst hann kom með beinið til mín, skal ég veðja að hann er búinn að grafa inniskóna ’nína einiivers staðar. Arnað heilla Q fT ÁRA afmæli. í dag *J eJ þriðjudaginn 16. maí er 95 ára Kristín Reykdal Christiansen, Glitbergi 5, Hafnarfirði. Eiginmaður Kristínar, Hans Pritz Christiansen framkvæmda- stjóri, lést árið 1986.1 tilefni dagsins tekur Kristín á móti ættingjum og vinum milli kl. 16-19 á heimili sínu. BRXJÐKAUP. Gefin voru saman á Borg á Mýrum af sr. Sigurði Kr. Sigurðssyni Ilalla Eygló Sveinsdóttir og Guðmundur Jóhannesson. Heimili þeirra er í Lágengi 31, Selfossi. SKAK Dmsjón Ilelgi Ass Grétarsson Enski stórmeistarinn og stórstjarnan Nigel Short (2.683) býr ásamt fjölskyldu sinni langdvölum í Grikk- landi. Einstaka sinnum heimsækir hann sínar gömlu heimaslóðir og tefldi hann m.a. í bresku deilda- keppninni í lok apríl. Þó að það hafi glatt hjarta margra enskra skák- áhugamanna að líta goðið augum sá kollegi hans og landi, James Plaskett (2.515), ekki ástæðu til að sýna honum neina gestrisni þegar þeir mætt- ust á borði hinna 64 reita. Meðfylgjandi staða er frá við- ureign þeirra og hafði Plaskett hvitt. 24.Hxe6! fxe6 Svartur er varnarlaus eftir þessa fal- legu hróksfórn. Aðrir leikir hefðu einnig dugað skammt. Til dæmis eftir 24. ...Hd8 fórnar hvitur samt hróknum með 25. Hxg6+! og eftir 25. ...hxg6 26. Dxg6+ Kh8 27. DÍ6+ Kh7 28. Dxf7+ Kh8 29. Dh5+ Kg7 30. Bh6+ mátar hvítur í næsta leik. 25. Bxe6+ Kh8 25. ...Hf7 hefði tapað eftir 26. Df4! 26. Bxc3 Hd8 26. ...Bxc3 27. Df8 og svartur er mát. 27. Df4! og svartur gafst upp. Raddir framtíóar Þegar það verður til eldgos þá er stór eldhnött- ur lengst niðrí íjörðinni sem býr sér til göng til eldfjallanna og eldurinn kemur svo upp um sprungu á jörðinni og þá verður eldgos. Halldór Hulduheimum. UOÐABROT REIMLEIKAR Reimt er ennþá eins og forðum. Afturgöngur læðast hljótt: Slys og glöp úr æði og orðum að mér sækja dag og nótt. Litla hvild má þreyttur þiggja. Það er ilh-a drauma sök. Eins og mara á mér liggja undanbrögð og login rök. Innst í fylgsnum hugarheima hræðilegan grun ég el. Eins og vofu sé ég sveima sannleik, er ég þagði í hel. Oróleiki æsir taugar, eitri mengar vöku og blund. Vanefnd loforð verða draugar, villa um mig hverja stund. Reynslan breytir sýn og sinni. Sá ég færra þá en nú,’ er ég hló í heimsku minni að hindurvitna- og draugatrú. Örn Arnarson. STJÖRIVUSPA eftir Frances Urake NAUT Þér hættir til að vera svolítið hranalegur gagnvart öðrum og þarft því að vanda fram- gang þinn ogsýna tillits- semi. Hrútur (21. mars -19. apríl) Það er ekki nóg að vita hvað maður sjálfur vill þegar taka verður tillit til annarra. Mála- miðlun er þá nauðsynleg og þér í hag að hafa frumkvæði að henni. Naut (20. apríl - 20. maí) Reyndu að finna tíma fyrir sjálfan þig og leitaðu uppi af- drep þar sem þú getur dvalið laus við amstur og áhyggjur dagsins. Þú átt það svo skilið. Tvíburar (21.maí-20.júní) Lífið er fullt af furðulegum hlutum sem koma skemmti- lega á óvart. Vertu óhræddur að grípa tækifærið þegar það gefst og hverfa á vit ævintýra. Krdbbi (21. júní-22. júlí) Það stefnir í einhver átök milli þín og vinnufélaga þinna. Gættu þess að hafa þitt á hreinu svo þú verðir sigur- vegari dagsins. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) M Nú þegar tæknin hefur tekið flest völd verður þú að fylgj- ast með sem aðrir og tileinka þér það sem hún hefur upp á að bjóða. Vertu móttækileg- Meyja -j (23. ágúst - 22. sept.) (D$L Þrátt iyrir löng og ítarleg samtöl er einhver misskiin- ingur enn á ferðinni svo þú átt einskis úrkosta nema að fara aftur og leggja mál þitt fyrir. (23. sept. - 22. okt.) m Það sldptir miklu máli að þú komir vel fyrir þegar þú kynnir þín mál svo þú skalt huga að útlitinu ekki síður en því sem þú ætlar að segja. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.) Það er engin ástæða til þess að þú látir fyluna í þér bitna á öðru fólki. Dragðu þig í hlé á meðan þú ert að ná áttum á nýjan leik. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) JSUf Hláturinn iengir lífið svo það er ágætt að hafa gamanmál á takteinum þegar það á við. En stundum er betra að láta brandarann liggja á milli hluta. Steingeit ^ (22. des.-19.janúar) tmB Þú hefur lagt mjög hart að þér að undanfömu og átt þvi alveg skilið að hægja aðeins á og njóta afraksturs erfiðis þíns. Betri kjör eru kannski á dagskrá. Vatnsberi (20. jan. -18. febr.) Cant Það getur tekið í að kynnast siðum og venjum framandi þjóða en þá er að mæta þeim opnum huga og láta ekkert koma sér úr jafnvægi. Svo iærir lengi sem lifir. Fiskar (19. feb. - 20. mars) >•<■ Það er rangt að halda um of í liðinn tíma. Sættu þig við mis- tök þín og búðu þig undir að halda á vit framtíðarinnar þar sem lífið bíður þín. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísinaalegra staðreynda. ÞRIÐJUDAGUR 16. MAÍ 2000 77 Ea EVO'STIK 8 E3EVO-STIK1 ELDVARNARKÍTTI ÞÉTTIFRAUÐ 1 i p II ■ ^ s ÁRVÍK ÁRMÚLA 1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295 jw—WT 1 ÁRVÍK ÁRMÚLA1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295 Strandföt fyrir sumarið Bikini st. 38—50 B- og C-skálar Sundbolir frá 3.990 Háaleitisbraut 68, sími 553 3305. Antik er fjárfesting * Antik er lífsstíll Ertu aö breyta? - Ertu aö flytja? Ertu að breyta um stíl? Antikhúsgögn - Ljósakrónur - Lampar Persnesk teppi - Mottur - Gömul dönsk postulínsstell Þú fínnur ýmsa valkosti hjá okkur. Opið mán.-fös. frá kl. 12-18, lau. kl. 11-17 og sun. kl. 13-17. Grensásvegi14 ♦ sími 568 6076 Raðgreiðsíur Léttu líf og lund Það nær enginn kjör- þyngd á augabragði. Hreyfing gerir gagn. Þú finnur fljótlega að úthaldið eykst og líkaminn styrkist. Lífið verður skemmtilegra ef þú hreyfir þig reglulega og borðar léttan, hollan og góðan mat, ávexti og grænmeti. Ekki ofgera þér. Settu þér raunhæf markmið með skemmtilegri hreyf- ingu. Rösk ganga í hálftíma á dag gerir mikið gagn. Njóttu fjölbreyttrar hreyfingar í góðum félagsskap. Sundlaugarferð með fjölskyldunni, hjólreiðatúr eða ærslaleikir með börnunum létta lund og auka samheidnina. Göngum 2000 skref til móts við heilbrigði og hreysti 27. maí! Landlæknisembættið Nánari upplýsingar á www.landlaeknir.is Fræðsluauglýsing frá Landlæknisembættinu www.landlaeknir.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.